Tíminn - 20.11.1960, Side 11
T i M I N N, sunnudaginn 20. nóvember 1960
11
Páll í vinnustofunni.
ViS deyjum einir (Ni llv). Aðal-
hlutverk: Jack Fjeldstad, Henry
Moan, Alf Balland. Norsk mynd.
Sningarsýtaður: Stjörnubíó.
Stjörnubíó er nú í þann veginn að
hefja sýningar á þessari mynd,
sem byggist á sannsögulegum við-
burðum í hetjulegri baráttu Norð-
manna gegn þýzka hernáminu í
síðustu styrjöld.
Þessi mynd greinir sérstæða hetju-
sögu, sem íslendingum ætti að
verða hugleikin. Þeir, sem með
aðaihl'utverkin fara, geo-a þeim
góð skil. Tækninni er að visu
ábótavant ef miðað er við kvik
myndaframleiðslu stórþjóðanna,
en þar er líka meira um vel tekn
ar myndir, sem eru einskis virði
að öðru leyti. Þessi norska mynd
stendur því framar þorea þeirra
mynda, sem hér eru á boðstólum,
að hún hefur gildi sem mannlegt
plagg, þrátt fyrir tæknilega van-
kanta og leiðinlegt undirspii.
Jack Fjeldstad í aðslhlutverkinu
sem Jen Baalsrud.
Myndin er seld til tekna fyrir styrk-
ingarheimili þeirra Norðmanna,
sem urðu fyrir líkamlegum áföll-
um af völdum stríðsins, og þó að
sú .ráðstöfun auki ekki gildi mynd
arinnar sem slíkrar, þá ætti hún
ekki að fæh neinn frá því að sjá
hana. — 3.Ó.
Ungur Vestmannaeyingur,
Páll Steingrímsson, opnaði í
gær sýningu í Bogasai þjóð-
minjasafnsins, þo ekki mál-
verkasýningu, því myndirn-
ar eru gerðar með þeim ólík-
indum að höfundur þeirra
hefur malað ýmsar steinteg-
undir og notað sallann til
myndgerðarinnar Hér er
því ekki um venjulega
mósaík að ræða. sandmósaík
væri réttara en nánari skil-
greining kemur í hlut fag-
manna.
Páll sýnir 39 mjndir.
Fréttamaður leit inn í
Bog’asalinn á föstudaginn
og spurSi Pál lítillega um
þessa sékennilegu mynda-
gerð.
— Hún kom til mfn í svefni
efna nóttina, hugmyndin um
að líma steinana svona upp,
sagði Páll, og í fjóra mán-
uði var ég að leita að bindi
efni, það var höfuðvanda-
málð. Lausnin var plast-
kvoða, hana hef ég notað i
allar þessar myndir.
— Þú notar íslenzkar
bergtegundir?
— Já, langmest úr Helga-
felli i Vestmannaeyjum. Eg
hef mulið þær niður, og eig
inlega fært fjallið í mynd-
ina ef svo mætti að orði
komast.
— Geturðu sagt mér
meira um vmnuaðferðma?
,— Eg mala fyrst grjótið i
ákveðnar stærðir; sigta það,
og læt svo grófu fletina
vinna á móti sallanum til að
fá dýþt í myndina. Eg legg
plastkvoðuna undir og teikna
með henni, nota við það
trektar, sem ég hef smíðað
mér sjálfur, teikna með
trektinni um leið og límið
rennur úr henni, og legg
sallann ofan í, oftast ruær
ekki nema einn lit í einu.
— Er þetta eigin uppfinn
ing hjá þér að nota plast-
kvoðu sem bindiefni.
— Já, ég var eiginlega bú
inn að reyna allt mögulegt
lím áður en mér datt þetta
í hug. Hún bindur ágætlega,
Myndin þolir högg, má
blotna, ég hreinsa hana með
því að sþrauta á hana vatni;
hins vegar þola myndimar
illa að núost saman og
flutningar á þeim eru því
nokkuð erfiðir.
— Þú gengur frá ramm-
anum áður en þú býrð til
myndina?
— Já, byrja alltaf á ramm
anum.
—Öfugt við þegar menn
nota léreft.
— Já, það er eins og hjá
Færeyingunum, þeir smíða
neggluna fyrst.
— Er það trúaratriði?
— Ekki veit ég það, en
Þftta er sagt sem dæmi uþp
á tækni í Færeyjum.
— Hvaða steintegundir
notarðu mest?
— Bruna og vikur úr
Helgafelli langmest, brenni
stein frá Mývatni nota ég
lika til að blanda með aðr
ar tegundir, hann tekur vel
á móti líminu, eins hef ég
notað kalkstein frá Snæ-
fellsnesi.
— Er þér kunnugt um,
Páll, að aðrir hafi notað
þessa sömu vinnuaðferð á
undan þér?
— Eg veit ekki tii þess,
annars er ég ekki fróður um
kúnst annars staðar en hér
á íslandi
— Þú hefur ekki fengið
hugmyndina úr listbókum?
— Nei. Aftur á móti er
ekki langt síðan ég las um
það að Indíánar notuðu lit
sand til myndagerðar, og
sjálfsagt hafa flestir þjóð
flokkar einhvern tíma not
að stein eða sand í þesssu
skyni.
— Indíánar gera þessar
myndir á jörðina, þeir
binda ekki sandinn með
lími?
— Jú, svo hef ég heyrt að
myndinni sé eytt um sól-
Setur, hún fær ekki að
standa nema einn dag. Það
er sem sagt trúaratriði.
— Það er þá spurningn
hvort indíánskir andar muni
sjá þessa myndagerð í friði?
— Já, það er áhyggjuefni;
en enn sem komið er hafa
þeir ekki látið á sér kræla.
— Hefurðu skýrt þessar
myndir?
— Já, þær heita allar ein
hverjum nöfnum.
— Hvað hefurðu kallað
þessa?
(Mynd með svörtum sand
steini í grunni og hvítum
grófari salla líkt og hringiðu
á miðju).
— Eg kalla hana Sköpun.
Hún minnir mig á stjörnu-
þoku, — ljósið, sem kemur út
úr myrkrinu. Hér er önnur,
sem ég kalla Sumar fullt af
lífi.
— Hvar hefur þú gengið
á myndlistarskóla?
— Eg ætlaði að vera á mynd
listarskóla í Kanada á sín
um tíma en hafði litil efni
Framhald á 13 síðu.
Páil mylur grjótið.
Leikrit „Moliers" Georg Dandin er sýnt um þessar mundir f ÞjóSleikhúslnu
f ágætri sviðsetningu Hans Dahlin frá Svíþjóð. Hér er á ferðinnl ósviklnn
Moliere sýning, leikurlnn settur í hið gamla hefðbundna franska lelkform.
Myndin er af Bessa Bjarnasyni og Rúrlk Haraldssyr' ' <’,utverkum ungu
mannanna í leiknum. — Næsta sýning verður f kv"