Tíminn - 20.11.1960, Side 13

Tíminn - 20.11.1960, Side 13
TÍ MI N N, sunnudaginn 20. nóvember 1960 18 Allt sem hugurinn... (Framhald al ö siðu) samlegri rauðhærðri konu. Fólk vék fyrir henni eins og Rauða hafið fyrir Mósesi. Þetta er stór- kostlegt, hugsaði ég, hann hlýtur að vera hamingjusamur maður. Viku seinna sá ég Quillan í Greenwich. Hann var á gangi með lítilli bústinni konu á aldur við sjálfan hann. Hún hefur ekki verið mikið meira en þrítug, og henni hafði gr'einilega hrörnað snemma. Hún var þúfunefjuð og hélt sér ekki til, sokkárnir voru niðrum hana og hárið óhirt, og hún sýndist vera mjög kyrrlát. Hún virtist hæstánægð með það eitt að ganga við hönd Quillans. Haha, hugsaði ég með mér, þarna er hún komin litla hversdagskon- an, sem elskar jörðina, sem hann stígur á og allt, sem hann gerir, hvernig sem hann eltist við þá rauðhærðu. Hún á bágt. Og ég hélt leiðar minnar. Mánuði seinna sá ég Quillan aftur. Hann ætlaði rétt að skjót- ast inn í hús þegar hann kom auga á mig. Ó, hrópaði hann, konan mín má ekki frétta þetta, þú mátt ekki segja henni neitt. Eg ætlaði ða fara að lofa hon- um þessu þegar kona hrópaði til Quillans ofan úr glugga. Ég leit upp og stóð eins og steingerður. f glugganum var litla, þybbna, þúfunefjaða konan. Skyndilega skildi ég ailt. Rauð- hærða drósin var kona hans. Hún gat dansað, hún gat sungið, hún gat talað hátt og mikið, hún var skínandi gyðja, gáfuð og fögur. Og þó var hún furðulega þreyt- andi. Þess vegna hafði vinur minn Quillan leigt þetta fátæklega her- bergi þar sem hann gat setið í músgráum hversdagsleika tvö kvöld í viku eða verið á r'ölti um fáfarnar götur með góðu, feitu, þögulu konunni — sem alls ekki var eiginkona hans heldur ást- mær. Ég leit á QuUlan og af honum á vinkonu hans í glugganum og þrýsti hönd hans af nýrri vináttu og skilningi. Þegar ég sá Quillan og ástmey hans síðast, sátu þau á litlu kaffi húsi, horfðu blíðlega hvort á annað án þess að segja orð og snæddu brauðsneiðar með rækj- um. Og ef maður hugleiðir mál hans, má sjá að einnig hann hef- ur allt, sem hugurinn girnist .. Lestin blístraði og hægði för- ina. Báðir mennirnir risu á fæt- ur, síðan iitu þeir undranui hvor á annan. Báðir sögðu i einu: Helgafellið í Bogasalnum ( Framhald aí 11 síðu - á því, mætti sjaldan. Eg var við Manitobaháskólann í tvö ár. — Þú ert við myndlistar skólann í Vestmannaeyjum? — Eg hef staðið fyrir hon um frá því hann var setbur á laggirnar — og fengið menn héðan úr Reykjavík til að kenna. — Mikill myndlistaráhugi þar? — Það ætti að vera, um- hverfið er myndríkt, enda virðist áhuginn töluverður. Skólinn starfar um fjóra mánuði fyrir áramót, aðsókn hefur verið góð, eða milli tuttugu og þrjátiu nemend ur síðan á öðru ári. Við byrj uðum 1953. — Er það ekki sama fólkið frá‘ári*til árs —Já, sumt af fólkinu hefur sótt skólann frá byrj un. — Fleiri upprennandi listamenn þarna í Vestm.- eyjum? — Ja, það er aldrei að vita hvar listin leynist, og með því að halda skólanum áfram vaxa möguleikarnir til að finna hana þar. — Farið þér úr hérna? Þeir kinkuðu brosandi kolli. Og þegar lestin staðnæmdist, stigu þeir báðir út og tókust í hendur. — Þér færið Smith kveðju. — Og þér skilið kveðju til Quillans. Tvær bílflautur gulju, hvor úr sinni átt. Báðir mennirnir störðu á annan bílinn. Þar sat fögur kona. Og báðir litu á hinn bílinn. Einnig þar sat fögu) kona Þeir skildu, en báðir sneru þeir sér við og skimuðu laumu- lega á bílinn, sem hinn stefndi á. Fróðlegt væri að vita, hugsaði sá eldri, hvort þessi kona er. .. ? Fróðlegt væri að vita, hugsaði sá yngri, hvort konan í hinum bilnum ? En síðan tóku náðir til fót- anna. Tvær hurðir skullu aftur og ráku endahnútinn á ferð þeirra. Bílárnir óku burt. Járnbraut- arstöðin var auð. Það var hrá- slagalegt desemberkvöld. og brátt tók að snjóa. ÞAKJARN Höfum fyrirliggtandi bakiárn í 6—7—8—9—10 feta lengdum. Hagstætt vertf. SAMBAND ÍSL Byggingavörusasan við Grandaveg Símar: 17080 og 22648 Auglýsið i TIMANUM Friðrik huldulæknir > Framhald al 9 siðu i ust þá margar merkilegar lækningar, og er sumra þeirra getið hér. Þegar lömunarveikin gekk á Akureyri veturinn 1948— 1949 var einnig mikið leitað til mín. Voru ástæður mín- ar þá erfiðar, því að ég eign aðist yngsta barn mitt þá í desember. Þá bað ég Friðrik að vernda heimilið fyrir lömunarveikinni. Sagði hann okkur að fara sem mnnst af heimll'inu. Um þetta leyti sá ég oft vængi í kringum mig. Þeir svifu í loftinu og voru bleikir innst og bláir yzt. Skoðaði ég þetta sem verndarvængi. Þeirra nyti við innan heimilisins, en ekki utan. Styrkti þetta mig í trúnni á það, að við mund um sleppa við veikina. Og mér varð að þessari trú minni, þó að veikiri gengi uppi á lofti í sama húsi og í öllum nærliggjandi húsum. Eg hef alltaf stöðugt sam- band við Friðrik, enda alltaf talsvert um lækningabeiðn- ir. Hin síðari ár eru og fleiri læknar í starfi með Friðriki, þó að ég telji ekki rétt að lýsa þeim eða nafngreina þá. Þó verður einn þeirra nefnd ur hér síðar. Að lokum vil ég nefna tvö dæmi af mörgum um það, hvernig það rætist alltaf, sem Friðrik segir um daglegt líf mitt. Systkinin í Öxnafelli fóru stundum á dansskemmtanir og langaði mig til að fara með þeim. En Friðrik sagði, að ég skyldi hvergi fara, og ef ég færi, mundi það valda mér vonbrigðum. Eg fór nokkrum sirinum, en hafði enga ánægju af þessum ferð, um og hætti ég þeim þá alveg. „Tröflið sagdi er stórbrotin saga. Hún er áhrifarík og rismikil og hvergi er hún rismeiri en undir endalokin. Með sögu þessari er höfundur búinn að tryggja sér sæti meðal fremstu sagnaskálda vorra“. Þ. M. J., Tímínn. ,,Hofundinum hefur tekizt að lysa fvnr okkur í lifandi myndum — lífskjörum og lífsháttum á einum harðbýlasta hjara þessa lands — blása lífi í fjöl- margar persónur og sýna okkur þær hverja með sínum sérkenndum" Guðmundur Hagalín, Tíminn. 322 bls. Innb. kr. 190.00. Eitt sinn, eftir að ég kom Akureyrar, bað kona, sem kvaðst skrifa ósjálfrátt, mig að koma til sín. Friðrik sagði þá mjög ákveðið, að ég skyldi hvergi fara. En ég fór þrátt fyrir þessi mót- mæli. En ég sá þegar, er ég kom inn í húsið, að þar voru aðeins lágar verur og ekki góðar og loft allt lævi bland ið. Svipirnir földu sig fyrir mér, og allt, sem konan skrifaði voru tómar blekk- ingar. Sumar þessar blekk ingar voru skrifaðar í nafni Friðriks. Mér leið þarna reglulega illa. Konan hringdi svo í bíl handa mér, og þegar hann kom, fannst mér hann svo ljótur og bíl- stjórinn skuggalegur, að mér leið ekki vel á heimleið inni. Það • er ekki alltaf bægilegt að vera næmur fyr ir áhrifum og sjá fleira en aðrir. Þannig rætist það alltaf, sem Friðrik segir mér Læt ég svo að sirini lokið frásögn þessari af Friðrlki dularlækni, en hans verður mikið getið hér síðar. eink um í síðari hluta bókar- innar í sambandi við lækn ingasögurnar. En nú vil ég skýra frá riokkrum fleiri atriðum úr dulrænni reynslu Húsgagnasmiðlr — Trésmiðir NÝKOMIÐ: HarSviður, 2” og 2V2” þykkur: Afrik. teak (Abangi kr. 315 00 Kbf. Hnota (Mongoy) — 325.00 kbf. Eik (Milam) 195.70 kbf. Mahogny (Eyo) 261.00 kbf. Spónn: Hnota (Mongoy) . kr. 10.90 term. Mahogny (Eyo) 15.35 ferm. Kastaníuhnota . . . . 27.20 ferm. Húsgagnaplötur, 19 m/m, 125x200 cm. kr. 385.00 platan. Karlit, 5Yi fetx203 cm. ................ kr 80.20 — 5y4x8 fet .................... — 93.40 — 4x9 fet .................... — 80.00 — (olíuborið 5Yi’x20B cm............. — 85 70 Trétex 4x9 fet ..................... kr 85.00 — 4x8 fet ...................... — 76.00 Plastplötur 4x9 fet ................. kr. 823.00 PÁLL Þ0RGEIRSS0N Laugavegi 22 — Vöruafgr. Armúla 27. minni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.