Tíminn - 22.11.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.11.1960, Blaðsíða 6
T í MIN N, þriðjudaginn 22. nóvember 1960. SEXTUGUR: Séra Kristinn Stefánsson Sextugur er í dag 'Kristinn Stef- ánsson fríkirkjuprestur í Hafnar- firði. Kristinn er löngu þjóðkunn- ur klerkur og frömuður í íslenzku góðtemplarareglunni. Kristinn er fæddur á Brúnastöð- um í Fljótshlíð, sonur hjonanna Stefáns Pé.urssonar og Guðrúnar Hafliðadóttur. Hann lauk stúdents- prófi í Reykjavík 24 ára að aldri oe guðfræðiprófi f;órum árum semna með fyrstu einkunn. Síðan stundaði hann fr'amhaldsnám við háskólann í Marburg um sex mán- aða skeið veturinn 1929—30. Lagði Lann þar stund á féiagssiðfræði. Sumarið J 933 ferðaðist hann um nokkurra mánaða skeið' um Norð- ui-lönd og kynnti sér unglinga- fræðslu. Kristinn gekk ungur í reglu góðtemplara og hefur ætíð staðið þar framarlega i flokki, gegnt ýmsum trúnaðarstörfum og unnið ötullega að framgangi bind- indissemi. Hann hefur m. a. verið stórtemplar. Gegndi hann því emb- æiti árin frá 1941 til 1952. Hann hefur margsinnis verið fulltrúi ís- lenzkra bindindismanna á alþjóða- þingum, m. a. I Stokkhólmi 1947 og í Hamborg 1952. Þá var hann fuiltrúi Landssambands gegn áfeng isbölinu á 18. þingi Sveriges Nykt- 640 bls. fyrir aðeins 65 kr. er kostaboð okkar þegar þér gerizt áskrifandi að heimilisblaðinu SAMTÍÐIN sem flytur ástasögur. kynjasögur, skopsögur drauma- ráðningar, afmælisspádóma, víðtöl. Kvennaþætti Freyju með Butterick-tízkusniðum, prjóna og útsaumsmynztr- um, mataruppskriftum og hvers konar hollráðum — í hverju blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson, þátturmn Úr ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson, getraunir, krossgáta, vinsælustu danslagatextarnir o m fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 kr. og nýir áskrifendur fá- einn árgang í kaupbæti ef ár- gjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eítirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit . óska að gerast áskrifandj að SAMTÍÐ INNI og sendi hér með árgjaldið 1960 65 kr (Vinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun) eihetsvanners Landsförbunds í Stokkhólmi árið 1956 Kristinn Stefánsson hefur einnig siundað kennslustörf lengi ævinn- ar. Hann gerðist rtundakennari \ið Gagnfræðaskóla Reykvíkinga 1928, kenndi síðan við héraðsskól- r.nn á Laugarvatni, unz hann var ráðinn skólastjóri Reykholtsskóla árið 1931 og gegndi því starfi til vors 1939. Kristinn ílutti þá til Reykjavík- ur og gerðist starfsmaður í Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Jafn- framt var hann ráðinn prestur frí- kiikjusafnaðarins í Hafnarfirði og vígður í apríl 1946. Kristinn er tvfkvæntur, fyrri kona hans var Sigríður Pálsdóttir ermdreka á Akureyri og eignuðust þau 3 börn. Sigriður andaðist árið 1942 en ári seinna kvongaðist Kristinn núlifandi konu sinni Dag- björtu Jónsdóttur, sem áður var skólastjóri kvennaskólans á Lauga- landi. Eiga þau tvö börn. Starf Kristins að bindindis og félags- málum er mikið og heillaríkt. MINNING: Sigfús Bergmann, fyrrv. kaupfélagsstjóri í dag verður gerS frá Foss vogskirkju útför Sigfúsar Bergman’u, fyrrum kaupfélags stjóra í Flatey á BreiSafirði. Hann andaðist 15. þ.m. í Landsspítalanum, eftir erfiða sjúkdómsiegu; hann var fyrir nokkru kominn á 8. áratug- inn þegar hann lézt. Við sem nú erum komnir á miðjan aldur, munum tvenna tímana í atvinnu- o-g verzlunarsögu þessarar þjóð- ar. Það var ekki vinsælt verk að stjóma kaupfélagi á 3. og 4. áratug aldarinnar. Bú Pænda yfirleitt smá og innlegg þeirra þar af leiðandi takmarkað, en þörfin heima fyrir hjá bændunum rík og aðkall- andi að metta marga munna af litlum efnum. Kaupfélags stjórinn var í reynd forsjár- maður bændanna í veraldleg TILKYNNING Nr. 28/1960 Nafn . Heimili Útanáskrift okkar er SAMTÍÐIN PósthóH 472. Rvík. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks verð á aðgöngumiðum kvikmyndahúsa: 1. Eftirmiðdagssýningar: Umenn sæti ...................... Setri sæti ...................... Pallsæti ......................... kr. II. Kvöldsýningar: Almenn sæti.......................... kr. Betri sæti . .......................... — Pallsæti............................... — kr 13,00 15,00 17,00 14,00 16,00 18,00 5,00 6,00 7,00 Séu kvikmyndir það Iangar, að óhjákvæmilegt sé að fækka sýningum af þeim sökum, má verð að- göngumiða vera 50% hærra en að framan greinir. Enn fremur getur verðlagsstjóri heimilað einstök- um kvikmyndahúsum hærra verð, þegar þar eru sýndar kvikmyndir, sem vegna tæknilegrar sér- stöðu er ekki hægt að sýna i kvikmyndahúsum almennt. Reykjavík, 19. nóvember 1960. Verðlagsstjórinn III. Barnasýningar: Almenn sæti Betri sæti ........ Pallsæti........... •“V*-VX*V*V*X*X*V*V*V*’ Ný skáldsaga eftir sr. Jón Thorarensen: Marína Stórbrotin, drama'isk og spsnnandi skáld- saga, sem gerist * sama nmhverfi og Útnesjamenn og gefur henn- i engu eftir. Útnesjamenn seldast upp tveimur út- gáfum á örfáum vikum og sama verður áreiðanlega raunin með Marínu. Marína er kjörbók allra þeirra er ur.na stórbrotn- um, þjóðlegum skáidsögum um svipmikla einstaklinga og efnrminnileg örlög. Eignizt Maiinu. áður en bað verður um seman! Nesjaútgáfan Aðalumboðssala: IÐUNN — Skeggjagötu I — Sími 12923. Kaupum kartöflukassa (jarðhúsakassa). Upplýsing- ar í síma 33715 á vinnu- tíma. um efnum, hann varð að vega og meta þörftaa fyrrr im- beðna úttekt og greiðsluget’.i bænda síðar á árinu, þegar upp var gert fyrir ársúttekt- taa. Þetta hlutverk tel ég að Sigfús heitinn hafi leyst af hendi með prýði og sóma. Að vísu sýndist stundum sitt hvorum í þessum efnum eins og gengur, en vegna stillmg- ar og prúðmennsku kaupfé- lagsstjórans voru ávallt báðir aðilar ánægðir þegar upp var staðið, enda gerði hann öll- um úrlausn sem til hans leit uðu, þótt tanstæða væri ekki fyrir hendi. Flatey á Breiða firði er mjög rómuð fyrir nátt úrufegurð og er þar ekkert ofsagt. Þar er fjörugt at- hafnalif fyrr á árum, mörg seglskip með hjálparvél voru gerð út þar á 4. áratug þess- arar aldar, auk fjölda trillu- báta. Þessi skip voru sum gerð út á vegum kaupfélagsins en nokkru á vegum hins vinsæla athafnamanns, Guðmundar Bergsteinssonar. En langt var sótt á miðin og sigling óhrein um eyjarnar. Á þessum árum voru búisettir þama á 3. hundrað manns, nú mun að- eins vera eftir í Flatey um 30 manns, sem lifir á land- búnaði, útgerð er öll horfin með öllu. Það var gaman að sigla til Flateyjar þegar atvinnu- líf var þar í blóma. Þar var alltaf líf og fjör. Sá sem bar höfuð og herð ar yfir aðra eyjaskeggja í at- vtanu- viðskipta og skemmt analífi eyjanna var kaupfé- lagsstjórinn. Gestrisni hans og hinnar ágætu könu hans, Emelíu Bergmann, var við- brugðið og munu þeir vera fleiri en tölum taki sem þáðu góðgerðir á því heimili. Sigfúsi heitnum voru falta ýmis trúnaðarstörf fyrir Flat eyjarhrepp auk kaupfélags- stjórast-arfsins. Var hann framkvæmdastjóri flóabóts- ins Konráðs, í hreppsnefnd Flateyjarhrepps um árabil ásamt fjölda annarra starfa sem oflangt væri upp a0 telja. Nú að leiðarlokum þakka ég þér Sigfús og um leið einn ig þinni ágætu eftirlifandi konu, Emilíu Bergmann, fyrii framúrskarandi trausta og einlæga vináttu á liðnum ára tugum. Konu hans og börnum votta ég einlæga samúð. Vigfús Vigfússon. ÞAKKARÁVÖRP Ég þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu méi vinsemd og vinarhug á níræðisafmæii mínu 2, nóv. s.l. Kvenfélagskonum f Landsveit þakka ég höfðinglega gjöf. Sérstakar þakkir færi ég svst- kinunum frá Húsagarði, sem nvorki spöruðu fiár- muni né fyrirhöfn til þess að dagurinn mætti verða mér ógleymanlegur. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Friðfinnsdótfir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.