Tíminn - 22.11.1960, Qupperneq 7

Tíminn - 22.11.1960, Qupperneq 7
tÍHINN, þriðjudaginn 22. nóvember 1960. 7 Útvarpsum- ræðurnar á föstudag Stiórnarlnclið neitaSi aíJ hafa umræöur 2 kvöld Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu hefur verið ákveðið að hafa útvarpsum- ræður um þingsályktunartil- lögu stjórnarandstöðunnar um að slitið verði samningavið- ræðum víð Breta um landhelg- ismálið. Rikisstjórnin stakk upp á útvarpsumræðu. Flutn- ingsmenn tillögunnar fóru fram á að umræðan stæði 2 kvöld með fullum úfvarps- tíma. Stjsrnarflokkarnir hafa nú neitað bví, vilja aðeins láta umræðuna standa eitt kvöld. Umræðan fer fram á föstu- dagskvö'd og varða 2 um- ferðir. Heimifd sveitarstjórna til að ráða sér sveitarstjóra þarf að rýmka Þeir Gísli Guðmundsson, Garðar Halldórsson og Ágúst Þorvaldsson flytja frumvarp um breyting á lögum um sveitarstjóra. Frumvarpið er svohljóðandi: 1. gr. Á eftir orðunum „500 íbúar“ í 1. gr. laganna komi: eða at- vinnurekstur er svo mikill, að störf oddvita séu að dómi ráðuneytisins mun meiri en almennt gerist. 2. gr. Á eftir 7. gr. komi ný grein, svohljóðandi: Ef tveir hreppar eða fleiri, sem hafa samtals fleiri en 500 íbúa, koma sér saman um að ráða einn sveitarstjóra sam- Heimild sveitarstjórna til að ráða sveitarstjóra verði ekki ein- skorðuð við þá hreppi, sem hafa yfir 500 íbúa eiginlega, er þeim það heimilt. Fer sveitarstjóri þá með stjórn og framkvæmd mála hvers hrepps á þann hátt, sem hlutaðeigandi hreppsnefnd á- kveður, og á sæti á fundum hennar samkvæmt 6. gr. Um sveitarstjóra, sem ráðinn er á þennan hátt, gilda að öðru leyti ákvæði þessara laga. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. í greinargerð með frumvarp inu segir: Með lögum ni'. 19, 1951 var Ekki má dragast lengur að afla hyggingarsjóðum fjár Greiðsluþrot fjölmargra húsbyggjenda á næsta leiti vegna hinn- argífurlegu hækkunar byggingarkostnaðarins Þeir Eiuar Ágústsson Jón1 Skaftason, Ásgeir Bjarnason, Sigurvin Einarsson, Ólafur Jó- hannesson Garðar Halldórs-j son, Pá’l Þorsteinsson og Frumvarp þeirra Gísla Guðmundssonar, Gar’ðars Halldórssonar og Ágústs Þorvaldssonar. Gísli Guðmundsson til- um Ágúst Þorvaldsson flytja lögu til þingsályKtunar fjáröflun til byggingarsjóða. Tillagan er svohlióðandi: Alþingi ályktar að fela ríkis stjórninni að útvega nú þegar bvrgingarsjóði ríkisins það lánsfé, sem húsnæðismála- j stjórn telur nauðsynlegt til að bæta úr brýnustu þörfum; enn fremur að útvega nú þeg- ar byggingarsjóði Búnaðar- bankans fé til þess að hann geti bætt úr aðkallandi þörf- um vegna íbúðabygginga í sveitum. i í greinargerð með tillögunni segir: Þingsályktunartillaga efnis- lega samhljóða þessari var j byggingarkostnaður hefur flutt á síðasta þingi, en náði j stóraukizt á þeim árum, sem ekki fram að ganga. Er tillag- í sjóðurinn hefur starfað. an því flutt hér á ný, sökum * 1 2 Sérstaklesra hefur hækkun- þess aö því fer mjög fjarri að in orðið tilfinnanleg á þessu vandamál þáð, sem henni var ári, þar sem byggingarefni ætlað að ráða bót á. hafi verið hefur hækkað gífurlega í verði Olafur Johannesson Garðar Halldórsson Páll Þorsteinsson Ágúst Þorvaldsson hreppum, sem hafa fleiri íbúa en 500, heimilað að ráða sér sveitarstjóra, og hafa margir þeirra notfært sér þá heimild. En vafamál er að miða við íbúafjöldann einan. Til eru t. d. hreppar, sem hafa 500 íbúa eða færri, þar sem svo er ástatt, að fjöldi aðkomufólks dvélst þar tíma úr árinu vegna atvinnu sinnar. Atvinnu rekstur sá, sem þar er um að ræða, og fjöldi aðkomufólks- ins hefur í för með sér mikil umsvif fyrir oddvita. Þá eru þess dæmi, að hreppar, sem hafa 500 íbúa eða færri, hafa með höndum framkvæmdir og rekstur fyrirtækja, sem odd- viti þarf að hafa umsjón með. Þykir því ýétt að bæta við 1. gr. laganna ákvæði þess efnis að ráðuneytið geti heimilað hreppsnefnd að ráða sveitar- stjóra, þar sem atvinnurekst- ur er svo mikill, að störf odd- vita séu að dómi ráðuneytis- j ins mun meiri en almennt ger ist, þótt hreppurinn hafi ekki fleiri íbúa en 500. Þar sem svo stendur á, er líklegt, að sveitarstjóra yrði falin ýmis störf, sem hreppurinn ella þyrfti að greiða fé fyrir sér- staklega eða vel gætu sam- rvmzt aðalstarfinu, þótt ekki væru þau beinlínis á vegum hreppsnefndar Þvrfti rð.ðning sveitarsMóra bá ekki að hafa i för með sér útgjaldaaukn- ingu fyrir hreppinn En mikill ávinningur gæti verið að hafa í hreppnum mann, sem gæti gefið sig eingöngu að opin- berum störfum af þessu tagi. Störf oddvita vaxandi. Það vita þeir, sem til þekkja, að störf oddvita fara stöðugt vaxandi, m.a. vegna margs kon ar upplýsingasöfnunar og skýrslugerðar, sem þeim er ætl uð. En þeir, sem veljast til oddvitastarfs, verða yfirleitt að sinna því sem aukastarfi og hafa oft lítinn tíma til þess. Uppi hafa verið raddir um að leysa þennan vanda með því að sameina hreppa. En ekki mun það mælast vel fyrir að svipta núverandi hreppsfélög sjálfstæði sínu og yfirleitt ekki ástæða til slíks. Hitt má telja sanngjarnt og eðlilegt að leyfa þeim hreppum, sem það kynnu að vilja, að ráða sér í félagi sameiginlegan starfs- mann til að hafa á hendi það, • (Framhald á 2. síðu) DAGSKRÁ neðri deildar Alþina;is þriðju- daginn 22. nóv. 1960, kl. IV-j miðdegis. 1. Skemmtanaskattsviðauki, frv. /40. mál, Ed / (þskj. 40). — 1. umr. 2. Félagsmálaskóli verkalýðs- samtakanna, frv. /104. mál, Nd. / (þskj. 116). — 1. umr. DAGSKRÁ efri deildar Alþingis þriðju- daginn 22. nóvember 1960, kl. lVá miðdegis. 1. Ríkisreikningurinn 1959, frv. /112. mál, Ed. / (þskj. 146). — 1. umr. — Ef leyft verður. 2. Heimild til að veita Fried- rich Karl Luder atvinnu- i'ekstrarleyfi. frv. /6. mál, Nd / (bskj. 6). — 1. umr. sé viðunandi nú, sérstaklega þegar þess er gætt, hversu leyst Á árinu 1960 hefur til þessa aðeins verið úthlutað lánum að fjárhæð 45 millj kr. eða lægri fjárhæð en tíðkazt hefur að lána úr sjóðnum ár- lega, síðan lög um hann voru sett, að árinu 1959 einu urid anskildu. Augljóst er, hve víðs fjarri fer þvi, að lánaupphæð þessi af völdum gengislækkunar og söluskatts. Þá hefur kostnaður allur vaxið risaskrefum vegna vaxta hækkunar þeirrar, sem lög- fest var með lögum nr. 4'1960 svo að fyrirsjáanlegt er, að greiðsluþrot fjölmargra hús- byggjenda eru á næsta leiti, ef ekki verða fundnar leiðir t.il úrbóta nú þegar. Þarf að vera hægt að gera hvort tveggja, að veita þeim umsækjendum lán, sem enga úrlausn hafa fengið til þessa, og hækka lánsupphæð til manna, sem sýnilega eru að tapa eignar- haldi á húsum sínum vegna fjárskorts. . í tillögu þessari er ekki bent á ákveðnar leiðir til fjáröfl- unar, en þar getur verið um ýmsar leiðir að ræða, eins og framsóknarmenn hafa áður bent á í tillögum sínum. Rétt þykir að gefa ríkisstjórninni frjálsar hendur að þessu sinni um að velja leiðir þær, sem hún teiur heppilegastar og framkvæmanlegastar í þessu skyni, enda á hún að hafa bezta aðstöðu til að gera það. Nánar í framsögu. Á að glata sigrinum í iandhelgismáiinu? Útfærsla fiskveiðilandhelginnar hefur begar boriS stórfelldan ávöxt. Víðas* fiskast stórum meira en áður. Ekkert sýnir betur en þessi saðrfynd að við höfum sigrað í landhelgismáimu. En einmitt nú býr ríkisstjórnin sig undir að bregðast þjóðinni í þessu þýðingarmesta máli henrar og eyði- leggja það, sem áunnizt hefur. Engan snefil af rökum er hægt að finna fyrir þv» að aðhafast slíka óhæfu. Langt getur '.mdii-lægfuhugsunar- hátturinn leitt afvega, ef þetta verður gert

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.