Tíminn - 26.11.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.11.1960, Blaðsíða 6
6 T f M IN N, laugardaginn 26. nóvember 1960. Gódar jólagjafir Mataráhöld í ráskum Pottasett Gasprímusar Vindsængur Ferðatöskur og annar ferðaútbúnaSur Sími 13508. Kjörgarði, La^gavegi 59 Austurstræti 1 Póstsendum Notið sólskinssápu til þess að gera matarilát ySar tandurhrein aS ný|u. Haldið gólfum og máluðum veggjum hreinum og björl um meS Sól skinssápu. Notið Sólskinssápu við öll hreinlætis verk helmilisins. Allt harðleikið nudd er hrein asti óþarfi. Við öll hremlæfiisverk er þessi sápa bezi Segið ekki sápa—heldur Sunlight-sápa Notiö hina freyðandi Sóhkinssápu við heimilisþvottinn, eólfþvott og á málaða veggi í stuttu mníi við ói; þau siörf, þar sem sápa og vatn koma til greina. Hin freyðandi Sólskinssápa íjarlægir þrá- látustu óhreinindi á svipstundu, án nokk- urs nudds. Munið að Sólskinssápan fer einmg vel með hendur yðar X-S 15O0/EN-8845-4O Það er Even-Flo hárlifSdfsarvökvinn, sem veitir yður íullkomið permanent — og greiðslu aí eigin vali — Ekkert auðveldara Gentlt fyrir auðliðað hár. Supei fyrir erfitt hár. fteguiaT fyrir veniulegt hár. Toni leysir vandann Toni—plastspólur h*fa bezt harinu BÓKASÝNING: að Hallveigarstíg 10 ÍSTORG h.f. opnar í dag SOVÉZKA BÓKASÝN- INGU að Hallveigarstíg 10. Meginþorri sýningar- bóka er á ensku, aðrar á rúksnesku, sænsku og þýzku. Á sýningunni eru einnig sové/kar hlióm- plötur, sýnishorn eftirprentara af listaverkum og sýnishorn sovézkra frímerkja notaðra og nýrra. Sýningin verður opnuð almenningi kl. 14, og verð- ur opin til kl. 22.00. Á n.k. sunnudag verður sýningin opm frá kl 10 til kl. 22.00. Athugið, að á sýningunni geta menn pantað allar fáanlegar sovézkar bækur, tímarit og blöð. í S T O R G H. F. Hjartans þakklæti tii allra, sem sýndu samúð og virðingu viö fráfall og jarðarför eiginmanns míns. Halldórs Friðgeirs Sigurðssonar, skipstjóra. Guð blessi alla, sem glöddu hann í veikindum hans. r h v^ndamanna. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.