Tíminn - 26.11.1960, Blaðsíða 12
12
T f M IN N, laugardaginn 26. nóvember 1960.
I
RITSTJÓRI HALLUR SlMONARSON
Frá sambandsráftsfundi I. S. í.:
Stefna ber að því að stofna
slysatryggingasjóö íþróttamanna
Fundur var haidinn í Sam-
bandsráði ÍSÍ laugard 12.
nóv. 1960 ’ húsakvnnum ÍSÍ,
Grundarstíg 2A, Reykjavík —
Fundinn setti og stjórnaði
Ben. G. Waage, rorseti TSÍ,
fundarritari var Hannes Þ.
Sigurðsson ritar' tSÍ í upp-
hafi fundanns minntist forseti
TSÍ íþrótxamanna og íþrótta-
velunnara er látizt höfðu frá
siðasta Sambar.dsráðsfundi
ÍSf, það voru:
Ólafur Sigurðsson. kaupm., Ein-
ar Kristjánsson, forstj.. Guðmund-
ur Stefánsson, glímukappi, Júlíus
V Hafstein, fr*v. sýslum.. Vilhjálm-
u' Finsen, frv. sendih., Olaf Hel-
sei, frv forseti norskr íþróttasam-
bandsins og fage Erikson. frv for-
m. sænska frjársíþrottasambands-
ins
Bað forseti functarmenn að
minnast hinna látnu og risu fund-
armenn úr -ætum í virðingarskyni.
Á fundinum voru tjuttar skýrsl-
ur framkvæmdastjórnar ÍSj og sér-
sambandanna (FRÍ, GSÍ, HSÍ,
KSÍ og SSÍ/ svo og Bókasjóðs ÍSÍ.
Stúlka
óskast ti) eldhússtarfa 1
des Uoplvsingar i Rotel
Tryggvaskála.
T*1 **1
u solu
7—8 góðar kýr til sölu —
Upplys-ngar g'jfur Emar
Jóhanoesson.
Jarðlangsstöðum, Mýras.
SKIPAUTGCR0 RIKISINS
Baldur
fer til Hellissands, Hvammsfjarð-
ar og Gilsfjarðarhatna á þriðju-
daginn.
Vörumóttaka á mánudaginn.
Bíladekk
Margar stærðu (ísoðin' til
sölu milii 12—J á h Simi
22724.
A? öðru leyti voru helztu gjörðir
fundarins þessar:
Slysatrygging íþrótfa-
manna
Lögð var iram á fur.dinum grein
argerð frá nefnd er athugað hafði
roál þetta asamt ýmsum gögnum.
Guðjón Hansen tryggmgarfræðing-
u“, flutti framsöguræðu. Samþykkt
veí eftirfarandi tillaga:
„Sambandsráðsfundur ÍSÍ, hald-
inn laugardaginn 12. nóv 1960
lýsír yfir oeirri skoðun sinnj að
Rangæingar
— Árnesingar
Leikfélag Kópavogs sýnir hmn bráð-kemmtilega
skopleik „ÚTIBÚIÐ I ÁRÓSUA/1' í Félagsheimilinu
Hvolsvelii á sunnud. kl. 9 síðdegis.
.X*X*X.*V*%»X«V*X*X*V‘VV*X*V*V%*‘V**V*V«VX*'V*X*'\
Laus staða
Staða vélaverkfræðings eða véifræðings hjá Vega-
gerð ríkisins er raus til umsoknar frá 1. janúar
næst komandi
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist samgöngumálaráðuneytinu ívrir
10. desember nk Um nánari uppiýsingar má
leita til Vegamálaskrifstofunnar.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir og eina GMC Station bif-
reið með framdrifi. — Bifreiðarnar vefða til svnis
í Rauðarárporti mánudagmn 28 þ.m kl 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstotu vor’-. kl. 5 sama
dag.
Sölunefnd varnai liðseigna
Jólabækur
Gefið litiu börnunum Dóka-
safnið: Skemmtilegu smá-
barnabækurna.”
Bláa kannan Kr 6 00
Græni úatturinr — 6 00
Benni ag Bára — ló 00
Stubbur — 12 00
— .10.00
- 1 ó 00
i htli — 10 00
Ennfremur þessar sígudu
barnabækur:
Bambi Kr 20 00
Selurinn Snorri — 22.00
.. Tralli,,.
Láki.
Bjarkarbók er góð barna-
bók.
BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK
x«x«v.vx*
Galvaniseraður
saumur
% til 3 tommu —
Bylgjusaumur 3/16—%.
Stálsaumur %— 2 tommu.
Gott verð — Póstsendum.
Járnvörubúð
KRON
Hverfisgötu 52
Sími 15345.
,X‘VV*X*VX*VV*X*
íbúðarhús
í Karfavogi 56 er til sölu.
Til sýrus eftir k,. 2 á laug-
ardag >.e sunnuaag — Upp-
lýsingar í síma 34107.
Siefna beri að stofnun Slysatrygg-
ingarsjóðs þróttamanna á vegum
ÍSÍ Telur *undurinn rétt að þau
gögn sem útþýtt heiur venð á
íundinum um mál þetta verði send
Stimbandsaðiium ÍSÍ til athugunar
og nefnd sú, sem vinnur í málinu,
kanni freicar vilja pessara aðila
og leggi stðan niðurstöður sínar
fyrir Iþróttaping ÍSÍ 961. eins og
samþykkt var á íþróttaþingi 1959.“
Skipting á Vs hluta skatt-
tekna ÍSÍ milli sérsam-
bandanna
Samþykkt var eftirfarandi:
Sambandsráðsfundar ÍSÍ haldinn
12. nóv. 1960, samþyKkir að skipta
V:t af skatttekjum ÍSi árið 1960 á
eftirfarandi nátt milli sérsamband-
anna:
KSÍ ................ kr 2.000,00
FRf ................. — 5.000,00
SKÍ ................ — 2.800,00
SSÍ ................ — 2.300,00
hSÍ ................ — 2.900,00
GSÍ ................ — 2.000,00
Samtals kr. 17.000,00
>•
Arsþing
K. S. 1.
Ársþing Knat+spyrnusam-
bands íslands hefsf í dag kl.
eitt að Frikirkjuvegi 7. Mörg
merk mál verða rædd á þing-
inu.
Nái Vz skattteknanna ekki kr.
1 /.000,00, Lækka framangreindir
styrkir í sama hlutfalli.
£0 ára afmæli ÍSÍ 1962
Lagt var tram álit afmælisnefnd
av, um tilhögun hátíðahalda til-
efni afmæusins svo og frumteikn-
ing Halldórs Péturssonar að há-
tíðarmerki. Framsögumaður var
Þorsteinn Einarsson íþróttafull-
trúi ríkisins: Samþykkt var eftir-
iorandi:
„Fundur bambandsráðs ÍSjí sam-
bykkir'TillÖgu afmælithefndar! jsf,
urÁ íþifóttanátíð íÞjóðleikhúginþ’
og Hálogalandi og óskar þess að
netndin athugi tramkomnar óskir
u:n landsmót á afmælisárinu eða
aðrar heppilegar leiðir til þess að
nvnnast afmælisins."
Að lokum þalckað' forseti ÍSÍ,
fundarmönnum fyrir komuna og
s'törf á fundmum og óskaði þeim
og utanbæiarmönnum sérstaklega
góðrar heimferðar. Síðan sleit
hann fundi.
(Fréttatilkynning frá ÍSÍ.)
Kaupi
brotajárn og málma
Hæsta verS.
Arinbjörn Jórtsson
Sölvhólsgötu 2 .'áður Kola-
verzl. Sig. ÓlaLssonar) sími
11360
Enska
bikarkeppnin
Önnur umferð enslu bikarkeppn
innar verður háð í dag og fara
þá fram 20 leikir. Undankeppni
bikarkeppninnar hefst strax á
haustin og eika fyrst lið utan
deildanna, en með 1. umferð hefja
liðin úr 3. og 4. deild keppni.
Þriðja umferð keppmnnar verður
fyrsta laugardag í janúar að venju,
en þá hefja stói;u i.ðin úr 1 og
2 deild keppni. í dag, í 2. umferð,
leika. þessi lið saman:
Accrington—Mansfield
Aidershot—(olchester
Bangor City—Soutbport
Bournemouth—Yeovii Town
“B' adford City—Barnsléy
Chesterfieid—Óldham /
Clirystal Parace—Watíord
Darljngton—HÚL1
GHlingham—Southend
Kalifax—Crewe
Kings Lynn—Bristo) City
Oxford—Bridgewater
Fort Vale—Carlisle
Queens Park Rangers—Coventry
Reading—Kettering
Romford—Northampton
Stockport—Bishop Auckland
Swindon—Shrewsbury
Torquay—Peterborough
Tranmere—York
Bangor City, Yeovil Town,
Kings Lynn, Oxford, Bridgewater,
Kettering, Romford, Bishop Auck-
l&rd standa utan deildanna. Bish-
op Auckland er þekxtasta áhuga-
mannalið Englands, og er eitt
þeirra liða, sem ekki þurfa að
taka þátt í undankeppninni. Fyrir
nokkrum árum lék Valur gegn
B.shop Auckland í Englandi og
sigruðu Englendmgarnir með átta
mörkum gegn einu. Það hefur oft
komizt talsvert áleiðis í bikar-
keppninni og ’ ekki ei langt síðan
það gerði jafntefli við Manch. Utd.
i keppninni, en tapaði aukaleikn-
um, sem fram fór á leikvelli Ar-
senal, Highbury.
Önnur umferð í undankeppni 3
Reykjavíkurmótsms j tvímenning 4
v&r spiluð á fimmtJiaagskvöldið í
Slátaheimiimu. Alls taka 56 pör
j-att í keppninni en ^pilaðar verða 7
fjárar umferðir j undankeppninni. o
27 efstu pörin komast i úrslita- 9
keppnina. Þriðja umferð verður 10.
spiluð á manudagskvöld. í sextán II
c-fstu sætunum eftir aðra umferð
cru þessi pör.
1. Kristinn—Lárus, BR,
2. Guðni—Tryggvi, TBK
12.
13.
114.
380 15
374 16.
Jón Aras.—Vilhjáimur. BR 372
Ingibjörg—Sigva.ldi BdB 358
Jón St.—Þorsteinn, TBK. 357
Guðjón—Róbert, BR, 350
Hallur—Símon, 6R, 350
Brandur—Ólafur BR, 342
Eggrún--Kristjan&, BK. 342
Hilmar—Rafn, BR. 342
Petrína—Sigríður BK 341
Lárus—Zópnónía,- TBK. 335
Karl—Sigurleifur TBK, 335
Ása—Krístín, BK. 334
Guðrún—Margréi BK, 330
Jakob—Sigurður, BR, 330