Tíminn - 26.11.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.11.1960, Blaðsíða 10
10 T f MI N N, laugardaginn 26. nóvember 1960. ÍONISBÓKIN í dag er laugardagurinn 26. nóvember. Tungl er í suðr kl. 19,28. Árdegisflæði er kl. 11,31. SUYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinnl er opln allan sölarhrlng Inn Næsturvörður í Reykjavík vikuna 20.- er i Ingólfsapdteki. Næturlækriir i HafnarfirSi vikuna 20.—26. nóvember er &lafur Elnars- son. Listasafn Einars Jónssonar. Hnitbjörg ej opið a miðvlkudög uro og sunnudögum frá kl 13,30 -15.30 Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl 1,30—6 e. h. Þióðminjasat. Isl-nd' er opið á priðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—la. á sunnudögum kl 13—16 Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er á Vopnafirði. Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell lestar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er f olíu flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavik. Hamrafell fór 21. þ. m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á hádegi í dag austur um land í hringferð Ksja er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum í dag til Rvíkur. Þyrill er i Reykjavik. Skjaldbreið er í Rvik. Herðubreið er á Austfjörðum á suð urleið. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá Akureyri í kvöld 25. 11. til Ólafsfjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Aberdeen, London, Rotterdam, Bremen og Ham borgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 22. 11. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum í dag 25. 11. til Rvíkur og frá Rvík síðdegis á morg- un 26. 11. til Keflavíkur og þaðan til N. Y. Gullfoss fer frá Rvík kl. 17 í dag 25. 11. til Tórshavn, Hamborg ar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 22. 11. til Hamborg ar, London, Grimsby og Hull. Reykja foss fer væntanlega frá Rostock 25. 11. til Hamborgar og Rvíkur. Selfoss fór frá N. Y. 22. 11. til Rvíkur. Trölla foss fer firá Norðfirði 26. 11. til Seyð isfjarðar og þaðan tii Liverpool. — Tungufoss fer frá Siglufjrði í dag 25. 11. til Eskifjarðar og þaðán til Sví- þjóðar. Hf. Jöklar: Langjökull er á leiðinni til Rvíkur. Vatnajökull lestar á Vesturlandshöfn um. Vísa dagsins TÝND OG BROTIN GULL Gömlum Alþýðuflokksmanni varð nýlega að orði: Fyrrum átt'ann fögur gull, færri stundum aura. Nú er hann orðinn ihaldssull innanum dólga og gaura. Og nú er Alþýðuflokkurinn að leita að nýrri stefnu. Spurningin er bara hvort honum tekst að finna nokkuð nýtilegt í stað þess, sem glatað er. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð uns (Altarisganga). Engin síðdegis messa. En Aðventu tónieikar með erindi á vegum kirkjunefndar kvenna verður í kirkjunni ki. 8,30 síðdegis. Barnasamkoma í Tjarnar bíói kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláks son. Hailgrímskirkja: Bárnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Sigurjón Þ Arnason Messa kl. 10 f. h. Séra Sigurjón Þ Árnason. Messa kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu efni: Kristur kominn og ókominn. Hafnarf jarðarkirkja: Helgitónleikar kl. 5 síðd. Flutt tón- verk eftir Friðrik Bjarnason tón- skáld. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Jón Þorvarðsson. Bústaðasókn: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. sama stað. Gunnar Árnason. Neskirkja: Messa kl. 2 e. h. og almenn altaris- ganga. Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Garðar Svavarsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 f. h. Hámessa og prédikun ki. 10 f. h. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband: í dag verða gefin saman i hjóna band ungfrú Anna Jensdóttir, kenii ari, Kleppsveg 10, og stud. med. Sig urður Jónsson, Túngötu 43. Heimili ungu hjónanna verður á Laugateig 4. Sunnudaginn 20. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Svein birni Sveinbjörnssyni í Hruna ung frú Sigrún Tómasdóttir, Grafarbakka, Hrunamannahreppi, og Magnús Sig urðsson frá Stokksey.ri, ráðsmaður að Reykjahlíð. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Rvikur kl. 16,20 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Millilandaflugvélin Sól- faxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 17,40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavfkur, ísafjarðar, Sauðár króks og Vestmannaeyja. — Á morg un er áætlað að fljúga til Akureyr ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir: Leifur Eiríksson er væntaniegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 21,30. Fer til N. Y. kl. 23,00. Krossgáta nr. 195 H 2 3 m ? ■ 6 1 8 ■ ’ B “ m 11 1 L 1 /V m É Lárétt: 1. kvendýr, 6. fiskur, 8. að lit, 10. vond, 12. upphrópun, 13. vera mikið af, 14. stingur, 16. grashólmi, 17. mannsnafn, 19. feíi. Lóðrétt: 2. berja, 3. áít, 4. naut, 5. í klaustri, 7. álpast, 9. fugl, 11. þreyta, 15. illa unnið verk, 16. innyfli, 18. bókstafur. Lausn á krossgátu nr. 194: Lárétt: 1. svima, 6. æra, 8. rán, 10. sál, 12. et, 13. te, 14. SAS, 16. bar, 17. mói, 19. sóaði. Lóðrétt: 2. væn, 3. ir, 4. mas, 5. hress, 7. hlera, 9. áta, 11. áta, 15. smó, 16. bið, 18. óa. — Hæ, herra Georgl Hæ, herra Wade! hæ, herra Stevens! hæ, herra Taylor! hæ, herra . . . DÆMALAU5I DENNI GLETTUR Maður noxkur fékk sér sæti a ut.-veitingastað í entndu sveita- þorpi og oað um kjúkling og gvænmeti. Þegar réttirmr höfðu verið fram bornir, vtssi gesturinn e’tki fyrri ci) en hæna hoppað. upp á borðið og fór að sroppa græn- metið. Gesturinn kadaði heldur sr.úðugt á veitingakonuna og sagði: — Hvers konar ósömi er þetta, kona góð. Latið þér r.ænsnin yðar borða með lestunum t — Verið alveg óhræddur, herra minn, sagði konan rolega. — Hæn- ar. tínir bara ormana úr grænmet- inu. Sálsýkilæknir var að rannsaka sjúkling og vildi gren.a sálsýkistig hans. Hann sagði við sjúklinginn: — Hlustið nú á eftníarandí sögu cg segið mér síðan álit yðar á i.enni. Þéf eruð úti á sunnudags- göngu. Bíll ekur á ycur, og í slys- ;nu hrekkui hö+uðið af yður Þér 1 takið það undir höndma og gangið n.eð það til næstu .yfjabúðar og b-ðjið að lát abinda um sárið og festa höfuðið á aftur Þér fáið um- beðna þjónustu og snúið síðan jheim. Munduð þér kalla betta at- ’vik eðlilegt eða ceðlc’egt. — Það verður líkiega að kallast óeðlilegt, svaraðr sjúklingurinn. — Nú, hvers vegna, spurði sál- sýkilækninnn. — Það má heita, að allar lyfja- búðir séu lokaðar á sunnudögum. K K I A D L D D ! ! Jose L Salinas 115 D R r K I Lee Falk 115 — Af hverpju er hann að skjóta uppí loftið? — Eitthvert merki. Menn Grovlers ríða í hlað þegar þeir heyra skotin. — Strákar, hér eigið þið nú að vinna. Þetta er bróðir minn. Við egum þennan búgarð í sameiningu. En það er ég sem segi fyrir verkum, muniði það! — Hamingjan sanna, hópur af bófum!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.