Tíminn - 30.11.1960, Síða 3
>I'N N,- miðvikudaginn 30. nóvember 1960.
Mobutu lætur leita
mjög að Lumumba
Leopoldville — NTB, 29. nóv.
- Joseph Mobutu ofursti lét
| í dag hef ja víðtæka leit að
! Lumumba fyrrv. forsætisráð-
| herra, sem í fyrradag tókst að
sleppa úr herkvínni við hús
hans í Leopoldville.
Talið er, að Lumumba leyn
ist nú einhvers staðar hjá
fylgismönnum sínum í Stanley
ville, en þó er engin vissa fyrir
því að svo sé. Herstjórn S.Þ.
í Leopoldville sendi i dag frá
sér tilkynningu þess efnis, að
hún hafi aldrei borið neina
ábyrgð á því að Lumumba
Rúðurnar molnuðu
í veðurhæðinni
Tveir bílstjórar fengu glersallan frama'n í sig
í gær var hvassviðri mikið
undir Eyjafjöllum, svo sem
cft vill verða í austanátt, en
ekki er blaðinu kunnugt um,
að verulegt tjón hafi orðið af
því.
Þó má það telpast í frásögur
færandi, sem henti tvo bíla rétt
austan við Seljaland. Þar var mjólk
urbOl frá Selfossi á leið austur
undir Austur-Eyjafjöll, og vai’kom
inn ca 3—4 km austur fyrir Selja-
land, þegar framrúðan, sem er
stór og bogadregin rúða, splundr'
aðist skyndilega og varð að salla
sem rauk á bílstjórann.
Hann hélt þá ekki lengra á bíln
um, en fór heim að Fit og hringdi
þaðan niður að Seljalandi, og bað
vörubílseiganda, sem þar býr, að
hlaupa undir bagga með að sækja
mjólkina. Lofaðist hinn til þess,
en beið hátt á aðra klukkustund
eftir því að veður lægði nokkuð.
Loks þótti honum viðlit að leggja
af stað, en ekki var hann kominn
nema svo sem 2—3 km. austur
fyrir Seljaland, þegar fór á sömu
leið með framrúðuna í hans bíl. Sú
rúða var bein, og mjög lítil af
vörubílsrúðu að vera. Hvorugur
bílstjóranna varð þess var, aið
steinn eða annað slíkt lenti á rúð-
unni, og telja þeir að veðurhæðin
ein hafi ráðið. í báðum bílunum •
var öryggisgler, en það hefur þá
náttúru að það molnar og verður
að salla, svo það sker ekki, en báð-
ir fengu einhvern salla í augun,
en það kom þó ekki að sök.
Þriðji bill, sem erindi átti þessa
leið, var olíubíll frá Hvolsvelli á
leið til Víkur, en hann lagði ekki í
veðrið og beið á Seljalandi unz
rokið gekk niður um fjögurleytið.
Guðmundur Þorsteinsson, mál
art, gefur úf nú fyrir jólin smekk
ieg og þjóðleg jólakort, ijósprent
anir eftlr málverkum hans. Kort
in eru prentuð í Litoprent. Allt
eru þetta þjóðlegar myndir, ís
lenzkar að formi og gerð. M.a.
eru myndir frá Reykjavík, Sels
vör og Ánanaust, og er myndin
hér að ofan af hinni siðarnefndu.
Guðmundur Þorsteinsson hefur
stundað listmálun um árabil.
Hann hefur haldið margar sölu
sýnlngar hér í Reykjavfk og elnn
ig hefur hann tvívegis sýnt I
Winnipeg. Hann hefur málað und
ir stöfunum G.Þ. og má vfða sjá
verk hans.
93 ZDlJp,íúi.
asv^sfurt
Leggjumst
með að prýða bæinn
Verílaunaafhending Fegrunarfélagsins
Eitt þeirra verkefna. sem
Fegrunartélag Reykjavíkur
hefur tekið sér fyrir hendur,
er að veita sérstaka viðurkenn
ingu fyrir fegurstu skrúðgarða
í bænum. Dómnefnd félagsins
felldi sinn úrskurð í því máli
( sumar en s.l. laugardag af-
henti formaður Fegrunarfé-|
iagsins, Hákon Guðmundsson,!
hæstaréttarritari, eigendum
garðanna verðlaun fyrir þátt
þeirra í fegrun bæjarins.
færgur fallegur, útskorinn kera-
mik-gólfvasi, fullur af blómum.
Vasinn er gerður af Einari Guð
mundssyni, áletraður og allur hinn
fegursti gripur.
Til New York
á vegum
N. Y. Mirror
Bandaríska blaðið New Ylork
Mirror efnir þessa dagana til r'áð
stefnu ungs fólks í New York til
að fjalla um umræðuefnið: Leit
æskunnar að betra heimi. Ásamt
%
þúsund bandarískum gagr.fræða-
og menntaskólanemum sækja ráð-
stefnu þessa 15 piltar frá fimmtán
þjóðlöndum, og eru þeir valdir að
uadanfarinni verðlaunasamkeppni.
Einn íslendingur, Gunnar Sigurðs
son úr Hafnarfirði sækir ráðstefn-
una og er hann nýfarinn utan með
flugvél frá Pan American flugfé-
laginu. Gunnar var valinn til far
arinnar að aflokinni samkeppni á
vegum menntamálaráðuneytisiins.
M.a. ræðumanna á ráðstefnunni
eru James Wadsworth aðalfulltrúi
Bandaríkjanna á þingi S.Þ. og
Wagner borgarstjóri í New Yor’k.
C-unnar er Hafnfirðingur eins og
fyrr er sagt, og er nemandi í 5.
bekk stærðfr'æðideildar M. R.
kæmist ekki á brott frá heim
ili sinu og hafi hermenn S.Þ.
ekki fengið nein fyrirmæli um
að stöðva einn eða neinn sem
færi frá heimili Lumumba,
hvorki hann sjálfan né nokk
urn annan.
Kaupa ekki
evrópskar vörur
Bonn — NTB, 29. nóv. — Yfir
stjórn herjanna í Evrópu til-
kynnti í dag, að frá og með
1. des., myndi bandaríski her
inn hætta að kaupa evrópisk
ar vörur til eigin neyzlu. Er
þetta gert í samræmi við hina
nýju sparnaðarstefnu Banda-
ríkjastjórnar og þær ráðstaf-
anir hennar að viðhalda gengi
dollarans.
I ræðu, sem Hákon Guðmunds-
son hélt viö þe’tta tækifæri gat
hann þess m.a. að það fólk, sem
lc-gði fram krafta sína til þesa að
prýða bæinn með fcgrum sKiúð-!
górðum, ætti aliar pakkir skilið. j
Það væri öðrum fyrirmynd og
hvatning til þess að leggja sig,
f:am í sama skyni og næði þannig j
með góðum áhrifum sínum langt
j úi fyrir sitt nánasta umhverfi.
|Bæjar'stæði Reykjíivikur væri
tramúrskarandi fagurt frá náttúr-
Framsóknarmenn í
Reykjavík
Munið aðalfund fulltrúaráðsins í kvöld kl. 8,30 í Fram-
sóknarhúsinu uppi.
Stjcrnin
Pólskur sjómaður
flýr austan-
sæluna
Árósum — NTB, 29. nóv. —
29 ára gamall pólskur sjómað
ur gekk í dag af skipi sínu
hér í borg og baðst hælis sem
pólitískur flóttamaður. Hann
verður fluttur til Kaupmanna
hafnar þar sem útlendingalög
reglan mun taka beiðni hans
til athugunar.
Talið aftur
í Texas?
AUSTIN—TEXAS—NTB. 29.11.
Leiðtogar republikanaflokksins
í Texas sendu í dag til yfirkjör-
stjórnarinnar í fylklnu, formlega
beiðni þess efnis, að talin verði
á ný atkvæðin úr forsetakosning-
unum á dögunum.en eins og kunn
ugt er, signaði Kenedy í Texas
með rúml. 43 þús. atkv. meiri-
hluta og hlaut alla kjörmen fylk
isins 24 að tölu. Republikanar
styðja bciðni sína með ýmsum
upplýsingum um misferli á kjör-
stað, röngum atkvæðatölum o.fl.
Kjörstjórnin hefur enn ekki tekið
ákvörðun í málinu.
Póst- og símamálastjórnin leyfir
sér hér með að senda yður 2 eintök
af tveimur nýjum frímerkjum, sem
gefin verða út á morgun, 29 nóv-
ember 1960.
Frímerkin eru prentuð hjá Cour-
voisier S/S, La Chauv de Fonds,
Sviss.
Pós-t og símamálastjórnin.
; ; vnnar hendi og borgarar og bæjar
yfirvöld þyrftu að leggjast á eitt
með að fylla ú't í þann ramma,
sem hið fagra
bænum.
Jakka stoli'ð
f fyrrinótt var brotizt inn í verzlun
L. H. Miiller í Austurstræti. Ekki er
auðvelt að sjá, hverju stolið hefur
verið, en vitað er að einum jakka
umhverfi skapaði: brúnröndóttum var stolið, svo og
trefli úr móhári, bláköflóttum, og
öðrum úr ull, brúnröndóttum.
VerSlaunahafarnir
Sá garður, sem fegur'stur var
talinn að þessu sinni er eign Lár-
usar Lýðssonar og Sigríðar Gests
dóttur, Njörvasundi 12. Var þeim
Árekstur í Borgartúni
í gærmorgun var bíll að aka frá
Sendibílastöðinni í Borgartúni og
ætlaði í vesturátt. Á sama tíma kom
bíll akandi frá austri eftLr götunni,
og lentu þessir tveir bílar í árekstri.
Útsýni var slæmt, þar sem bíl hafði
ver iðlagt illa við götuna, sem hvor
ugur bilstjórinn sá til hins. Skemmd
ir á bílunum urðu ekki miklar.
Árekstur í Þingholts-
stræti
Þá var einnig árekstur milli bíla
f ðær í Þingholtsstræti ef sömu or
sökum. Opel bíl hafði verið lagt ólög
lega við götuna, og lentu tveir aðrir
bílar í árekstri af þeim sökum.
Skemmdir urðu litlar.
Maftur íyrir bíl
Um miðjan dag £ gær varð rpaður
fyrir bíl á Sundlaugavegi á móts við
Gullteig. Hér er um að ræða utan
bæjarmann, sem var á leið yfir göt
una, en tók ekki eftir litlum fólks
bíl, sem var ekið vestur eftir göt
unnl Skipti það engum togum, að
maðurinn varð fyrir bílnum. Hann
var fluttur á Slysavarðstofuna — en
ekki var vitað með vissu um meiðsli
hans í gærkvöldi. Hann hafði hrufl
azt á höfði og kvartaði auk þess um
verk í læri.