Tíminn - 30.11.1960, Side 10

Tíminn - 30.11.1960, Side 10
10 T í M IN N, niiðvikudagiiin 30. nóvember 1960. A m:nnisbókin w- GLETTUR í dag sr miSvikudagurinn 30. nóvember Tungl er í suðn kl. 22,38 Árdegisflæði er kl 3,28 SLYSAVARÐSTOFAN é Heilsuverno arstöðinnl er opin allan sólarhrinq Inn Næturvörður í Reykjavík vikuna 27. nóv. — 3. des. er í Laugavegs auóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 27. nóv. — 3. des. er Ólafur Ólafsson. I Listasafn Einars Jonssonar Hnitöiörg ej opið a miðvikudög um og sunnudögum íré kl 13.30 — 15.30 — Mér finnst þú vera eitthvað svo skrítin upp á síðkastið það sé eitthvað, sem þú þarft að segja mér. rétt eins og aét, Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema miðvikudago frá kl 1,30—6 e. h. Pjóðminjasat Isl'nds er opið a priðiudögum fimmtudög un. og taugardöguni frá kl 13—15. a sunnudögum kl 13—16 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega 2.12. frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur Arnar feli er á Vopnafirði, fer þaðan til Akureyrar. Jökulfell lestar á Vest fjarðahöfnum. Dísarfell er á Hvamms tanga. Litlafell fór í gær frá Reykja vík til Hólmavíkur, Skagastrandar og Akureyrar. Helgafell fer væntanlega í dag frá Reykjavík til Sauðárkróks, Aknreyrar og Húsavíkur. Hamrafell fór 21. þ.m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 08:30, fer tU Staf angurs, Gautaborgar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 10:00. Flugfélag íslands h.f.: Mlllllandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 16:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akur eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar oð Vest manna eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa skers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Jose L. Saiinas / — Ég skal kenna þér kurteisi! — Hvað....?? Leikrit Kambans: „í SKÁLHOLTI" verður sýnt í 20. sinn n.k. föstudag, og hefur aðsókn að lelkhum verið góð. Ákveðið hefur verið að hætta sýning um á leiknum fyrir jól, og eru því eftir aðeins þrjár sýningar. Ekki er að efa, að margir hafi enn þá hug á að sjá leikinn, því þetta öndvegisverk Kambans hefur jafnan átt djúp ítök í hugum manna. Myndin er af Val Gíslasyni, Kristbjörgu Kjeld og Regínu Þórðardóttur í hlutverkum sínum. — Við látum hann ekki spilla matar- lystinni, Pabbi! DÆMALAUSI DENNI Krossgáta nr. 198 Lárétt: 1. hestur, 6. gára, 8. hrós, 10. fugl, 12. tímabU, 13. átt. 14. temja, 16. stefna, 17. mannsnafn (þf.), 19. í lík amanum. Lóðrétt: 2. slít, 3. .. . næmi. 4. í tré smíðaverkstæði, 5. viðsjálar, 7. logið, 9. híjóð, 18...tU reiði. 15. dýr, 16. fiska, 18. fornkonungur. Lausn á krossgátu nr. 197: Lárétt: Kraka, 6. aka, 8. mök, 10. fái, 12. ár, 13. S. K„ (Sig. Kr.), 14. raf, 16. áin, 17. iss, 19. ásátt. v | Lóðrétt: 2. rak, 3. A. K. (And.r. Kristj.), 4. kaf, 5. smári, 7. vikna, 9. öra, 11. Ási, 15. fis, 16. „ást“, 18. sá. ÝMISLEGT K.R. Innanfélagsmót: Á æfingunni í dag kl. 6, verður keppt í langstökki og þristökki án atrennu. ÞYKKVBÆINGAR, vestan heiða, halda spilakvöld í Edduhúsinu við Lindargötu, laugardaginn 3. þ.m kd. 8.30 e.m. Mætið vel og stundvíslega. — Stjómin. Bazarnefnd Styrktarfélags vangefínna beinir þeim tilmælum til félags kvenna í Reykjavík og annarra vel unnara styrktarfélagsins, sem vilja ieggja góðu málefni lið með vinnu eða gjöfum til bazarsins, sem verður haldinn sunnud 11 des n.k., að hafa samband við skrifstofu félagsins, Skólavörðustig 18. Styrktarfylag vangefinna. 117 D K I LeE Falk 117 — Digger var hér? Hér er enginn. hélt vasaklút fyrir andlitinu. — Hvernig leit hann út? — Meðan ég beið fyrir utan, þá kom — Það get ég ekki sagt um. Hann hann bakdyramegin! Hvað ég gat verið vitlaus! Hvern ertu að ná í? Lögregluna, þetta er póstrán!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.