Tíminn - 30.11.1960, Page 12
12
T í MI N N, miðvikudaginn 30. nóvember 1960.
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Víkingur sigraði
2. flokki kvenna
Á Handknattleiksmóti Reykjavíkur á sunnudagskvöldið sigraði Víkingur Þrótt í meistaraflokki karla meS fjög
urra marka mun, ellefu mörkum gegn sjö. Á myndinni sést Sigurður Bjarnason skora eitt af mörkum Víkings,
en Björn Kristjánsson er til vinstri, einnig frír, svo varnarleikur Þróttar hefur verið mjög slæmur í þessu til
felli. (Ljósmynd Svelnn Þormóðsson).
Landsleikur við áhugamannalið
Hollands hér heima næsta sumar
— Björgvin Schram var endurkiörinn formaíi-
ur Knattspyrnusambands Islands — Frá árs-
þingi KSÍ
Ársþing Knatfspyrnusam-
bands íshnds var haldið um
helgina og var hið fjörugasta
að venju. Björgvin Schram
Pétur og Þor-
valdur unnu
Tennis- og badmintonfélag
Reykjavíkur hélt fyrri. hluta
ha-ustmóts félagsins á laug-
ardaginn og var þá keppt í
tvíliðakeppni karla í meist- j
ara.flokki, (forgjafark',yr>ni).
Leikið var í íþróttahúsi Valts
við Hlíðurenda.
Til úrslita léku Pétur Nik-
ulásson og Þorvaldur Ásgeirs
son gegn þeim Ragnari Thor
steinssn og Hauki Gunnars-
sjmi. Þeir Pétur og Þorvaldurj
báru sigur úr býtum eftir i
harða keppni með 15 gegn 14, j
og 15 gegn 10, og hlutu að i
launum bikar, sem Þórir Jóns
son hefur gefi'ð til keppninn-
ar.
Næstk. laugardag verður
keppt i tvíliðaleik kvenna í
meistarafl. og í nýliðaflokki.
Keppt verður á sama stað,
íþróttahúsi Vals, og hefst mót
ið klukkan fjögur. |
var endurkjörinn formaður
og aðrir stjórnarmenn. Á þing
sambandsins með íófataki svo
inu kom <Vam að landslaíkur
í knattspyrnu verður hér
heima við áhugamannalið hol-
lands, og verður hann háður
einhvern tíma Tyrri hluta
sumars.
Þingið hófst á laugardaginn
og var háð í Framsóknarhús
inu. Þingforsetar voru kjörn
ir Hermann Guðmundsson og
Guðmundur Sveinbjörnsson,
en þingritari Einar Björnsson.
Björgvin Schram flutti
skýrslu stjórnarinnar og
minntist hann fyrst tveggja
látinna knattspyrnumanna,
Hafsteins Snorrasonar frá
Vestmannaeyjum og Ólafs
Sigurðssonar, Val, sem hafði
unnið mikið að knattspymu-
málum og meðal annars átt
sæti í stjórn KSÍ. i
Þá drap formaður á helztu
verkefni sl. árs og verður sið
ar hér á síðunni skýrt frá
ýmsu úr skýrslu formanns,
sem var mjög ítarleg.
Á þinginu kom fram. aö
fjárhagur sambandsins er
fremur bágborinn. Tap varð
á heimsókn þýzka landsliðs-1
ins sl. sumar. og yfirleitt er
reksturskostnaður mjög mik-
ill. Mjög miklar umræður
urðu á þinginu, og verður
þeirra getið síðar.
Á sunnudagskvöldið fór
fram stjórnarkosning. Björg-
vin Schram var endurkjörinn
formaður með lófataki. í
stjórninni voru fyrir þeir
Ingvar Pálsson, Jón Magn-
ússon og Guðmundur Svein-
björnsson, en kosnir voru i
til tveggja ára þeir Axelj
Einarsson, Ragnar Lárusson
og Sveinn Zoega, og voru þeir
allir endurkjörnir.
Enska
knattspyrnan
Nokkrum leikjum ' ensku deilda
kc.ppninni varö að fresta á laugar-
daginn, en iirslit í þeim, sem fóru
fram, urðu þessi:
Handknattleiksmót Rvíkur
hélt áfram um helgina og
fengust þá úrslit í einum
flokki, 2. flokki kvenna B, og
bar Víkingur þar sigur úr
býtum. Víkingur sigraði áj
laugardaginn KR með 6—2 j
í þeim flokki, og Ármann á
sunnudag með 6—4.
Á laugardagskvöldið var j
keppt í yngri flokkunum. í 3.
flokki karla vann ÍR KR með
7—5 og í sama flokki vann
Valur Ármann með 9—3. í 2.
flokki karla B vann Þróttur
Víking með 10—8 í leik, þar
sem dómarinn missti alveg
tökin á leikmönnum. Fram
og KR gerðu jaf^tefli 5—5.
í 1. flokki karla B vann Vík
ingur Þrótt með 8—6.
Á sunnudagskvöldið fóru
fram fimm leikir. Fyrst léku1
KR og Víkingur í 2. flokki1
kvenna B og sigraði Víkingur i
með 6—4. í 1. flokki kvenna
B sigraði KR Víking með 2—1.1
í meistaraflokki kvenna sigr
aöi Valur Þrótt meö gífur-1
legum yfirburðum, 16 mörki
,um gegn 3.
í meistaraflokki ka.rla voru
tveir leikir. Fram vann Val
með 18—11 og Víkingur vann
Þrótt með 11—7 eftir að jafnt
hafði verið í hálfleik 4—4.
Mótið heldur áfram laugar
daginn 3. desember, en nú er
farið að síga á seinni hluta
þess.
1. deild
Arsenal—Everton 3—2
B rmingham—-Leicester 0—2
Oardiff—Muich Uta 3—0
I-ulham—Woives f—3
Isewcasfle—Blacr,burn 3—1
Nottm. For.—Cbelsea 2—1
Sheff. Wed.—Aston Villa 1—2
W.B.A.—Tottenham 1—3
2. deiid.
Brighton—fortsmoutb 2—2
Br.istol Rov —Cnarlton 3—1
Eerby Cour.'y—Norw.ch u—0
tpswich—Huddersfieid 4—2
L'verpool—Shett Utd 4—2
M ddlesbro—Lmcoln 1—1
Rotherham — Stoke City 0—0
Scunthorpe—Sunderland 3—3
Southampton—Swansea ö—0
Enska
bikarkeppnin
Úrslit í 2. umferð ensku
bikarkeppninnar urðu þess:
Aldershot—Colchester 3—1
Bangor—Southport 1—1
Bournemouth—Yeovil 3—1
Bradford C.—Barnsley 1—2
Chesterfield—Oldham 4—4
Crystal Palace—Watford 0—0
Darlington—Hull City 1—1
Gillingham—Southend 3—2
King’s Lynn—Bristol C. 2—2
Oxford—Bridgewater 2—1
Port Vale—Carlisle 2—1
Queens P. R.—Coventry 1—2
Reading—Kettering 4—2
Romford—Northampton 1—5
Stockport—Bishop Aucl. 2—0
Swindon—Shrewbury 0—1
Torquay—Peterborough 1—3
Nokkrum leikjum varð aö
fresta.
BRIDGE
Eftir þrjár umferðir í und
ankeppni Reykjavíkurmóts-
ins í tvímenningskeppninni
eru 16 efstu pörin þessi:
Kristinn—Lárus, BR. 583
Jón A.—Vilhjálmur, BR. 564
Guðjón—Róbert, BR. 557
Guðni—Tryggvi, TBK. 539
Jón St.—Þorsteinn, BK. 522
Hilmar—Rafn, BR. 522
Jón M.—Gísli,TBK. 520
Hallur—Símon, BR. 512
Einar—Gunnar, BR. 504
Lárus—Zóphanias, TBK. 503
Guðrún—Margrét, BK. 520
Árni M.—Benedikt, BR. 501
Bjöm—Júlíus, TBK. 499
Jakob—Sigurður H. BR. 496
Ásmundur—Hjalti, BR. 496
Brandur—Ólafur Þ., BR. 495
Síðasta umferðin í undan-
keppninni verður á fimmtu-
dagskvöld í Skátaheimilinu.
— Úrslitakeppnin, en í henni
taka þátt 28 efstu pörin úr
undankeppninni, hefst 8. des
ember nk.
Tottenham hefur nú orðið níu
st ga forsKot í 1. dcild Liðin í
öfru og þriðja sæt' í deildinni,
Sheff. Wed. og Everton töpuðu
bæði.
5. umferð sveitakcppni I. fl. fór
fram í Sjómannaskólanum mánu-
dagskvöldið 14. þ. m.
Úrslit:
Júlíus vann Helga 73—41
Hákon vann Runólf 67—35
Ingólfur vann Reimar 51—37 *
Bernh. vann Bjarnleif 52—28
Jón jafnt Sóphus 40—39
Úrslit í 6. umferð urðu:
Jón vann Júlíus 39—24
Hákon vann Helga 70—54
Ingólfur vann Runólf 49—19
Reimar vann Bjarnleif 63—53
Sóphus jafnt Bernharð 51—49
Úrslit í 7. umfei'ð:
Bemh. vann Jón 54—29
Sóphus vann Reimar 56—46
Bjarnl. vann Runólf 64—56
Ingólfur vann Helga 67—31
Hákon vann Júlíus 53—31
Staðan eftir 7 umferðir:
1. Ingólfur
2. Bernharð
3. Hákon
4. Reimar
5. Jón
6. Sóphu-s
7. Júlíus
8. Bjarnleifur
9. Helgi
10. Runólfur
26 stig
24
22
16
14
14
8
8
4
4
8. umferð verður spiluð í Sj<
mannaskólanum n. k. miðvikudaf
kvöld.