Tíminn - 08.12.1960, Page 1
íslenzkur
fræðimaður
fyrsti
styrkþeginn
Á þessu háskólaári var stofn
að til norrænnar styrkþega-
stöðu við háskólann í Kaup-
mannahöfn. Með styrk þess-
um, sem er mjög myndarleg-
ur, er ætlunin að gera einum
ungum fræðimanni frá Norð
urlöndum kleift að stunda
rannsóknir í Danmörku um
eins árs skeið, en jafnframt
á styrkþeginn að annast
kennslu við háskólann. Rektor
Kaupmannahafnarháskóla
skrifaði öllum Norðurlandahá
skólum s.l. vor og óskaði ábend
ingar um styrkþega. Nú hefur
háskólanum borizt bréf Kaup
mannahafnarháskóla, þar sem
frá því er skýrt, að mag. art
(Framhald á 2 síðu).
Laganna verðir í höfuðborg lands
ins hafa þá sérstöðu fram yfir
aðra borgara, að þeir geta geng
ið að símtólum utan á húsveggj-
um og talað þaðan að vild sinni.
Að vísu er þeim þröngur stakk-
ur skorinn með hvert þeir hringja
því þegar þeir lyfta upp tólinu
fá þeir einungis samband við
stöðina. Það er kannske gott og
blessað, og trúlega engin nauð-
syn að hringja á aðra staði, en
varla þætti þeim neinn afslagur
í að geta hringt heim til konunn-
ar og tjáð henni, hvenær þeirra
sé von til matar. Kannske hefur
hann líka verið að biðja strákana
á stöðinni að skila því, þessl?
(Ljósm.: TÍMINN KM).
Samdráttur og uppsagnir í
flestum atvinnugreinum
Spamaður fyrir-
finnst enginn
2. umræða fjárlagafrumvarpsins
á Alþingi í gær
2. umræSa um fjárlagafrum
varpið fyrir 1961 fór fram á
Alþingi í gær. Stóð umræðan
fram á nótt og var ekki lokiS
er fundi var frestað. Magnús
Jónsson frá Mel var framsögu
maður fyrir nefndarálitj meiri
hlufans og talaði fyrstur.
Halldór E Sigurðsson hafði
framsögu fyrir nefndaráliti 1.
j minnihluta, — Framsóknar-
manna. (Síðari hluti nefndar-
álits, 1. minnihlutans er birt
l á þingsíðu blaðsins — bls. 7)
Halldór E. Sigurðsson ræddi
nokkuð um sparnaðarloforö
fjármálaráðherrans við af-
greiðslu fjárlaga 1960, sem
hann þá sagði að myndi verða
raunhæfar á næsta fjárlaga-
frumvarþi, enda stæði heildar
endurskoöun ríkisútgj aldanna
yfir. Var vikið að þessum á-
formum æ ofan í æ. Menn voru
því eftirvæntingarfullir, er
fjárlög fyrir 1961 voru lögð
fram og bjuggust við góðum
og raunhæfum sparnaðarráð-
stöfunum. Mönnum hnykkti
við, því að sparnaður fyrir-
fannst enginn — heldur þvert
á móti — eyðsla skyldi að auk
ast um 50 milljónir frá fjár-
lögum þessa árs og ekki bættu
stuðningsmenn ráðherrans úr
við afgreiðslu i fjárveitinga-
nefnd. Fjárlög munu hækka
um 85—90 milljónir kr. frá
fjárlögum þessa árs.
Þurfti eyðsla að aukast?
En þurftu fjárlögin að
hækka? — Gengislækkunin
tók ekki gildi fyrr en að á-
liðnu þessu ári, en samt voru
útgjaldaliðir áætlaðir eins og
gengislækkunin hefði gilt allt
(Framhald á 2. síðu).
Áhrifa „viðreisnarinnar"
gætir nú á æ fleiri sviðum.
Hin dauða hönd hennar er á
góðum vegii með að drepa í
dróma allt atvinnulíf þjóðar-
mnar í sveit og við sjó. Bygg-
ingar eru að stöðvast og stöðv
aðar. Ræktunarframkvæmdir
1 sveitum hverfandi. Iðnfyrir-
tæki að segja upp starfsfólki.
Þannig er það ástand. sem
við blasir eftir að helstefna
íhaldsstjórnarinnar hefur
verið ríkjandi í eitt ár
Hvar sem til hefur spurst
út um land, eru framkvæmdir
annað tveggja alveg stöðvað-
ar eða hafa dregist stórlega
saman. í sveitum má það
heita hreinn viðburður að
nokkurs staðar sé byggður
húskofi. Ræktunarframkv.
eru hverfandi. Úr kaupstöð-
um og þorpum er sömu sögu
að segja. Byggingaframkvæmd
ir allar, og þó einkum íbúða-
byggingar, liggja því nær
alveg niðri. Það, sem komið
hefur til þessa í veg fyrir at-
vinnuleysi víðsvegar úti um
land, er fyrst og fremst sjávar
aflinn, sem víða hefur verið
með meira móti.
Sama saga úr höfuðstaðnum
Hér í höfuðstaðnum hnígur
allt að hinu sama: samdrætti
í iðnaðinum, atvinnuleysi. í
Háaleitishverfi t.d., sem verið
hefur eitt helzta byggingar-
hverfið, eru 2/3 hlutar af bygg
ingunum stöðvaðar. Þar var
nokkru af lóðum úthlutað í
(Framhald á 15. síðu)
HvaS líður útlán-
um úr landbúnað-
arsjóðunum?
Eysteinn Jónsson kvaddi sér
hljóðs utan dagskxár í neðri deild
í gær og beindi fyrirspurn til land
búnaðarráðheri'a um hverju liði
úthlutun lána úr Ræktunarsjóði
og Byggingarsjóði sveitabæja. Ráð
herrann hefði mar.gsinnis endurtek
ið yfirlýsingar um það, að lánum
yrði úthlutað úr sjóðunum eins og
tíðkazt hefði. Enn vær'i engin lán
farin að veita úr sjóðunum, en lið
ið væri íast að áramótum og hver
að verða síðastur, ef afgreiða ‘á
þessi mál fyrir áramót. Spurði
hann ráðheri'ann, hvort hann gæti
ekki sagt eittKvað ákveðið um það,
hvenær sjóðunum yrði aflað fjár
magns, svo að þeir gætu lánað út
eins og áður.
Ingólfur Jónsson landbúnaðarráð
herra sagði, að það væri óþarfi að
spyi’ja um þetta. Sjóðirnir myndu
lána út eins og áður. — Ekki lét
hann þó uppi hvenær það yrði ná
kvæmlega tiltekið, en lét á sér
skiljast að lánin yrðu afgreidd
fyrir áramót.
Ríkiö styðji vatns-
teit Keidhverfinga
Laufási, Kelduhverfi, 6. des.
— Eins og frá hefur verið
skýrt í blöðum og útvarpi var
borað eftir köldu vatni á
nokkrum bæjum í Kelduhverfi
í sumar og haust Verk þetta
reyndist mjög kostnaðarsamt
og hefur bess nú verið farið
á leit við hið opinbera að það
veiti hlutaðeígandi bændum
fjárhagsaðstoð til þess að
standa straum af þessum
framkvæmdum.
Ýmsir kvörtuðu undan því í
haust og vetur, að vatnsból þrytu
í þurrkunum og yrði því að aka
cllu vatni i menn og skepnur
langa eða skamma leið. Þeir mega
(Framhald á 15. siðu).