Tíminn - 09.12.1960, Blaðsíða 10
10
T f MIN N, föstudaginn 9. desember 1960,
í dag er fösiudagurinn
9. desember.
Tungl er í suðri kl. 4.57.
Árdegisflæði er kl. 9.06
5LYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstöðinnl er opin allan sólarhrlng
Inn
NæturvörSur í Reykjavík vikuna 4.
—10. des. er i Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir í HafnarfirSi vlkuna 4.
til 10. des. er Kristján Jóhannesson.
Listasafn Einars Jónssonar
Lokað um óákveðinn tíma.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13,30—16.
ÞjOðminjasat Isl nrt'
er opið a priðjudögum fimmtudög
un, og laugardögum frá kl 13— ló.
á sunnudögum kl 13—16
Skaftfellingafélaglð í Reykjavík
sC cázc^.
GLETTUR
Erum viS menn til
að mótmæla?
Hvað segir eilt stórblað Kaup
mannahafnar um minkaræktina?
Berlinske Aftenavis 17. okt 1960:
„Minkaræktin er orðin heil vís
indagrein og mjög álitlegur at
vinnuvégur “ ...
„Dönsk minkaskinn eru eftir
spurð um allan heim og á næstu
mánuðum verður til sölu góð mill
jón minkaskirina, sem munu leggja
hundruð milljóna d. kl. í gjaldeyris
reikning Danmerkur'.“ ...
„Minkarækt í Danmörku hefur
vaxið með ævintýralegum hraða
frá, því að vera tómstundavinna
fólks, sem rak margs konar at
vinnu. Er nú orðin vísindalega
rekinn útflutningsatvinnuvegur"...
„Minkaskinn eru eftirlæti kven
þjóðarinnar, svo að engin önnur
loðskinn komast þar í nokkurn
samjöfnuð og markaðurinn virðist
óþrjótandi meðal annars af því að
nota á hundrað vegu og litartil
brigðin eru frá kolsvörtu í
hvítt ...“
Þetta segir hið danska stói'blað
og mikið meira.
Erum við menn til að mótmæla
þessu með rökum?
Ólafur,
Hellulandi.
Vestmannaeyja.
Jöklar h.f.:
Langjökull er á leið til Gdynia og
Vatnajökuil fór í ga>r frá Grimsby
áleiðis til Rotterdam og Reykjavfkur.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell kemur í dag til Reykja-
víkur frá Stettin. ArnarfeU fór í gær
frá Keflavík áleiðis tU Aberdeen,
HuU, London, Rotterdam og Ham-
borgar. JökulfeU er i Hull. Dísarfell
er væntanlegt til Malmö i dag frá
Hamborg. Litlafell losar áAustfjarða
höfnum. Helgafell er á Raufarhöfn
HamrafeU fer í dag frá Hvalfirði
áleiðis tU Batumi.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja fór frá Reykjavík í gær
vestur um land í hringferð. Herjóifur
fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til
Vestmannaeyja. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið fer frá
Reykjavík á hádegi í dag austur um
land í hringferð.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss er í Kristiansand, fei
D D
I I
Jose L.
Salinas
124
D
R
r
K
I
Lee
Falk
124
— Eg þarf að ná í hestinn, ég verð að
hitta Sunrise áður en hann kemur hing
að.
— Sunrise, ég þarf að tala við yður. —
Ekki núna, maður minn, ég er að flýta
mér.
— Ég þarf að tala við yður strax!
mun halda aðalfund sinn í kvöld
kl. 8.30 að Freyjugötu 27. Að aðal-
fundarstörfum loknum verður sýnd
kvikmynd Osv. Knudsen um Horn-
strandtr.
Loftleiðir h.f.:
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá London og Glasgow kl. 21:30, fer
til NewYork klö 23:00.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í morgun.
Væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 16:20 á morgun.
Sólfaxi fer væntanlega til Oslo,
fer væntanlega til Oslo, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egil'sstaða, Húsa
víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og
þaðan ti! Flekkefjord og Reykjavík-
ur. Dettifoss fór frá Rotterdam 7.12.
td Bremen, Hamboirgar, Rostock,
Gdynia, Ventspils og Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Norðfirði 1 dag 8.12.
td Eskifjarðar og þaðan tU Frede-
rikthavn, Ábo, Raumo og Leningrad.
Goðafoss fer frá New York 13 12. til
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith
9.12. til Reykjavíkur. Lagarfoss fer
frá Hull 10.12. tU Rotterdam, Ham-
borgar og Reykjavíkur. Reykjafoss
kom tU Reykjavíkur 7.12 frá Ham-
þog. Selfoss fer frá ísafirði í dag
8.12. tU Akureyrar, Siglufjarðar, Flat
eyrar, Bíldudals, Vestmannaeyja,
Keflavíkur, Akraness og Hafnarfjarð
ar. Tröllafoss fór frá Cork 7.12. til
Lorient, Rotterdam, Esbjerg og Ham
borgar. Tungufoss fer frá Fur 9.12.
tU Gautaborgar og Reykjavíkur.
<
I
D
A
L
— Þetta er maðurinn, látið hann ekki
snúa á ykkur! — Hvar fékkstu demant
ana, Slim? . Ég get ekki sagt þeim
up söguna, þá verður Díana drepin áður
en ég næ henni.
— Ég heiti ekki Slim. Ég fékk dem
antana í misgripum, ég býst þó við að
þeim hafi verð stolið. — Komdu með
þá!
— Nei, ég skila þeim til réttra viðtak
enda á morgun, en ég verð að halda þeim
í dag. Nú, þetta er nóg!