Tíminn - 10.12.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.12.1960, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, laugardaginn 10. desember 1960 Nýjar bækur frá Isafold banda allri fjölskyldunni RíTSÖFN: Leikrit Shakespeares, fjórSa bókin í ritsafni Matthíasar Jochumssonar. (Fyrri bindin eru Ljóðmæli I—II og Sögu kaflar af sjálfum mér). Einnig teljast til ritsafnsins. Sögur herlæknisins þrjú stór bindi. BÓLU-HJÁLMAR. æviágrip, sagnir og þættir, eftir Finn Sigmundsson, landsbókavörð, sjötta bindið í ritsafni Bólu-Hjálmars. Verð kr. 160.00 ÆVISÖGUR: Jón Guðmundsson, alþingismaður og ritstjóri, þættir úr ævisögu, eftir Einar Laxness, um 438 bls. með myndum. BBÓLU-HJÁLMAR, eftir Finn Sigmundss. (sjá ritsöfn.) SÖGULEGAR SKÁLDSÖGUR: HERLEIDDA STÚLKAN, saga frá Tyrkjaráninu, eftir Sigfús M. Johnsen, með teikningum eftir Halldór Pét- ursson. Spennandi skáldsaga byggð á öllum fáanleg- um sögulegum heimildum. Verð kr 184.00. MESSALINA, eftir Conte Castello, saga um lostáfulla drottningu á dögum Rómverja, en hún leiddi ]afnt keisara sem þræla til sængur með sér. Verð kr 148 00 ÞJÓÐLEGUR FRÓÐl.EIKUR- ÚR BYGGÐUM BORGARFJARÐAR, þriðja bindi, eftir Kristleif Þorsteinsson á Kroppi, stór bók, fróðieg og skemmtileg, 366 bls. Verð kr. 195 00. PRESTASÖGUR, tvö bindi, eftir Óscar Clausen, bráð- skemmtilegur fróðleikur um íslenzkt mannlíf. Verð bæði bindin saman kr. 216.00. SKYGGNIR, safn til íslenzkra alþýðufræða. efLr dr. Guðna Jónsson, prófessor, 160 bls. Verð kr. 68.00. LJÖÐMÆLI: Ljóð Jóns Þorsteinssonar frá Arnarvatni. Andrés Björns son annaðist útgáfuna. SKÁLDSÖGUR: HELGA í STÓRUVÍK, eftir Solveigu Sveinsson ástar- saga, sem gerist í íslenzku sjávarþorpi. Verð kr 116. TRÚNAÐARMÁL, eftir Friðjón Stefánsson, smásogur, íslenzkar nútímasögur. Verð kr. 118,00. ÞÝDDAR SKÁLDSÖGUR: OF SEINT, ÓÐINSHANL eftir Alan Paton, saga frá Suður-Afríku vorra daga. Andrés Björnsson þýddi. Hrífandi og harmþrungin saga. SILKISLÆÐAN, eftir Anitru. Stefán Jónsson náms- stjóri þýddi. Anitra er nafnkunn norsk skáldkona. RITSAFN JACKS LONDON • HETJAN í KLONDIKE, saga frá A.aska 380 bls. Ein frægasta saga Londons. Verð kr. 148.00 UPPREISNIN Á ELSINORU, Ingólfur Jónsson þýddi. Verð kr. 118,00 BAKKUS KONUNGUR, Knútur Arngrímsson býddi. Verð kr. 118.00. DRENGJA- og TELPNABÆKUR: FERÐIN UMHVERFIS TUNGLIÐ, eftir Jules Verne, ísak Jónsson, skólastíóri þýddi. Verð kr 62.00. TUNGLFLAUGIN, eftir Jules Verne. Verð kr. 68.00. KATLA VINNUR SIGUR, eftir Ragnheiðí Jónsdóttur. Katla qerir uppreisn kom út í fyrra) 178 bls Ve"ð 58. BJÖSSI Á ÍSLANDI, eftir Flemming B Muus Hersteinn Pálsson þýddi. Verð kr. 45 00 BJÖSSI í AMERÍKU, eftn Flemming B. Muus. Hersteinn Pálsson býddi Verð kr. 45.00 FYRIR YNGSTU LESF.NDURNA: DÍSA OG SAGAN AF SVARTSKEGG eftir Kára Tryggvason, með teikningum eftir Odd Björrisson, bráðskemmtileg barnabók. Verð kr. 44 00. VEIZLUGESTIR, eftir Kára T^vggvason með 17 skemmtilegum teikningum gerðum af Halldón Pét- urssyni, fyrir yngstu drengina. Verð kr 44.00 SÉRSTÆÐ BÓK: HVER ERT ÞÚ SJÁLFUR? eftir Paul Brunton, Þorsteinn Halldórsson þýddi Bók með yogaæfingum við hæfi vestrænna manna, Verð 180.00 ÍSAFOLD JOLIN NALGAST —----------------------- PANTIÐ drykkivoraítíma yður til hagræðis! Menif émww bezta U1 ; „ er nógu gott fyrir yður! H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSS0N ------- HVITASTA ÞVOTTI í HEIMI - • T I • V.V.V* v. v«.. V* V**V » V* V* V» V» V* V» V» V v. V* v.v»v*v« V* V»V*V*" ,.V«V.V.V.V. V*V.V.W-V‘V*V*V.V*V'V'V.V«V'V.V*V*V*V»V*V LOÐVÍK KRISTJÁNSSON: VESTLENDINGAR Lokabindi hins merka rits Lúíviks Kristjánsson- ar varpar nýju ljósi yfir einn afdrifarikasta kafl- ann í sögu íslendinga á 19. öld Bókin er 350 sííur meÖ nafnaskrá öll bindin. ÖII bindin þrjú eru fáanleg og kosta í bandi l krónur 458.35. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.