Tíminn - 10.12.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.12.1960, Blaðsíða 12
12 T í M IN N, laugardaginn 10. desember 1960. P(T<;t /riBi UAIIIIP <^l fiAD\l AP^ON Sigurvegarar Ármanns í meistaraflokki kvenna. Fyrirliðinn, Sigríður Lúthersdóttir, heldur á falleg- um verðlaunagrip. Haraidur Snorrason formaður Þróttar Aðalfundur Knattspyrnufé- iagsins Þróttar var haldinn fyrir nokkru. Á skýrslu stjórnarinnar má sjá að knatt- spyrnumennirnir innan félags- ins hafa ekki staðið framar- lega í íslenzkri knattspyrnu, enda þótt þeir hafi farið vel af stað í fyrravor. Handknattleikur innan Þróttar hefur verið mun blómlegri og fé- lagið átti Reykjavíkurmeistara í 1 flokki og 3 lið í úrslitum. Skauta menn Þróttar höfðu ekki mör'g tækifæri til æfinga fremur en aðrir Reykvíkingar s.l. vetur. Á Reykjavíkurmeistaramótinu varð Jón Einarsson Reykjavíkurmeist- ari, en margir aðrir Þróttarar stóðu sig vel í þeirri grein. Á starfsárinu tók Þróttur á móti erlendum gestum, Red boys frá Lúxemborg, en liðið lék marga ieiki bæði í Reykjavík og á Ak- ureyri. Fyrirhuguð mun ferð Þrótt- ar til Lúxemborgar í haust til að endurgjalda heimsóknina. f stjórn fyrir næsta starfstíma- bil voru kjörnir: Haraldur Snorra- son, formaður; Óakar Pétursson, varaformaður; Jón Ásgeirsson, for maður Handknattleiksnefndar; Gunnar Pétursson, formaður ung- linganefndar; Jens Karlsson, rit- ari; Guðjón Oddsson, gjaldkeri; Börge Jónsson, féhirðir. Fyrrverandi formaður, Óskar Fétursson, sem undanfarin ár hef- ur gegnt formannsstörfum, baðst eindregið undan endurkosningu. B-R-I-D-G-E ÍR sigraði KFR og varð Reykja vikurmeistari í körfuknattleí' í fyrrakvöld fór fram úr- andi, var á milli ÍR og KFR, leik, skorar Þorsteinh eiila slitaleikur meistaramóts Rvík ur í körfuknattleik. Leikur þessi, sem var mjög spenn- og lauk með verðskulduðum sínum óviðjafnanlegu körf- sigri ÍR-inga. um og leikar standa 2 stig Strax þegar 1 mín. er af geí?n En KPp-ingar finna brátt leiðina að körfu IR og ná strax góðu forskoti, kom- ast yfir 9 stig gegn 2 og 13—4. Var þetta bezti leikkafli liðs- ins í leiknum, flest stigin skor.uð úr góðtrm langskotum. Á þriðjudagskvöldði lauk tví- menningskeppni meistaraflokks- manna Bridgefélags Reykjavíkur, þar sem spilað var eftir franska kerfinu. Tólf pör tóku þátt í keppn irni og urðu úrslit þessi: > 1. Hgllur ; Síihonarson— . Símon_ Símonarson +T. Eiri'ár1 Þorfinnsson— Gunnar Guðmundsson 3. Ásmundur Pálsson— Hjalti Elíasson 4. Jón Arason— Sigurður Helgason +58 +52 +26 +24 Liðin ÍR-ingar sigruðu fyrst og fremst á því, hve lið þeirra er samstillt, léttleikandi og Þegar leikar standa 13 stig hefur gott úthald. Einn mað- gegn 4 KFR í vil, ná ÍR-ing-:Ur er þó sem ber af, Þor- ar betri tökum á leiknum, ná steinn Hallgrímsson, er segja góðu spili, sem leiðir til þess,1 má að sé einn bezti körfu- að á 20. mín. tekst Helga knattleiksmaður okkar. Helgi Jóh., með mjög góðu sveiflu Jóhannsson átti og góðan skoti að jafna fyrir I.R., 15-15. Enn nær KFR frumkvæðinu 17—15 og liðin skiptast á að skora, þar til Ingi Þór fær skorað 20. stigið gegn 19. — Aftur sækja KFR-ingar sig, komast yfir 23—21, en rétt fyrir hálfleik jafnar Þor- steinn 23 stig gegn 23. Segja má að hálfleikurinn hafi endað réttilega, þótt KFR-ingar gæfu of mikið eft ir, þegar leikar stóðu 13—4 þeim í vil. Má vera að röng leikaðferð hafi ráðið þar um. * Seinni hálfleikur Sami spenningur hefst. lið in skora á víxl. En er leikar leik, en virðist vanta skap, er of hlédrægur. Guðmundur Þorsteinsson fann sig ekki í þessum leik, enda var hans vel gætt. Einnig áttu ágætan leik þeir Hólmsteinn, Ragnar og Ingi, en voru klaufskir á körfuskot. KFR-liðið var hins vegar ekki nógu samstillt, og gaf nokkuð eftir þegar mest á reyndi. Liðið hefur á að skipa 3 góðum skotmönnum, Einari Matthíassyni, sem er einnig bezti maður liðsins, Ólafi Thorlaeius og Gunnari Ólafs syni. Einnig áttu sæmilegan leik þeir Marino og Ingi þor- steinsson. Að loknum þessum aðalleik standa 31—29 IR í vil dofnar mótsins fór fram verðlauna- yfir liðsmönnum KFR. IR- ingar hefja geysisókn og sund urleika KFR-vörnina gersam ’ega. Stigatalan* breytist ört 39—33; 46—33; 51—39. ÍR- ngar eru alveg orðnir ein- ráðir á vellinum, og klukkan Sigurgeir GuSmannsson, framkvæmdastjóri Í.B.R., afhendir Helga hringir, leiknum er lokið með er í þriðja skiptið í röð sem Jóhannssyni, fyrirliða Í.R., verðlaun.abikar þann, sem kcppt er um í öruggum sigri ÍR, 58 stigum stúllcurnar hreppa Reykjavík- meistaraflokki karla. — Ljósmyndir Sveinn Þormóðsson. | gegn 39. I urtitilinn. —S.á. afhending þeirra flokka er sigruðu í mótinu. Þar má nefna auk ÍR-inga, meistara flokk kvenna úr Ármanni, sem unnu alla sína leiki í mót inu og hlutu að launum bik- ar til fullrar eignar, en þetta 5. Eggert Benónýsson— Þórir Siguðsson +14 6. Árni M. Jónsson— Sveinn Ingvarsson +10 7 Kristinn Bergþórsson— Lárus Karlsson +3 8. Agnar Jörgerisson— Guðjón Tómasson +1 9. Jóhann Jónsson— Stefán Guðjohnsen -4-7 10. Ingólfur Ólafsson— Jakob Bjamason 4-9 11. Ingólfur Isebarn— Örn Guðmundsson -j-79 12. Hilmar Guðmundsson— Rafn Sigurðsson 4-94 & Fyrsta umferð úrslitaKeppn keppni Reykjavíkurmótisns í tvímenningskeppni fór fram á fimmtudagskvöld í Skáta- heimilinu. 28 pör taka þátt í keppninni og er spilaður barómeter, sem mörgum finn barómeter, sem mörgum finnst skemmtilegasta keppn isfyrirkomulagið í tvímenn- ingskeppni. Eftir fyrstu umferðina eru efstu pör þessi: 1. Eggrún og Kristjana, BK, 503 2. Hilmar og Rafn, BR, 481 3. Jóhann og Stefán, BR 476 4. Jón St. og Þorsteinn, TBK 461 5. Ásmundur og Hjalti, BR 461 6. Jón A. og Vilhj. BR 457 7. Gunnar og Einar BR 457 8. Björn og Júlíus TBK 457 8. Björn og Júlíus TBK 456 9. Guðrún—Margrét BK 443 10. Ingibjörg og Sigvaldi BB 439 11. Guðjón og Róbert BR 438 12. Aðalst. og Bjami TBK 427 Önnur umferð verður spil uð á sunnudag og hefst kl. 1,30. Spilað verður í minni salnum í Skátaheimilinu. Lokaumferðin verður sama kvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.