Tíminn - 17.12.1960, Síða 16
I!
*-H3
Laugardaginn 17. desember 1960.
286. blað.
Fegurð íslands í
máli og myndum
Tólf þjóftkunnir menn lýsa eftirlætisstöíum
sínum — upphaf aí miklu verki
f gær barst blaðinu ný
Helgafellsbók „ísland í máli
og myndom", mjög sérstæS
bók og falleg. Hefur forlagið
snúið sér til tólf þjóðkunnra
manna og beðið þá að skrifa
grein um uppáhaldsstaðinn
sinn, sveit hérað eða blett,
eins konar ástarjátningu til
landsins.
Forlagið ráðgerir að halda þess-
ari útgáfu áfram en í þetta fyrsta
bindi skrifa eftirtaldir menn, sem
allir eru pjóðkunnir: Alexander
Jóhannesson, fyrrv. rektor grein
hans heitir Skagafjörður, Davíð
Sxefánsson skáld frá Fagraskógi
skrifar um Eyjafjörðinn efl nefnir
grein sína í haustblíðunni. Einar
ól. Sveinsson, Úr Mýrdal, Guð-
brandur Magnússon, Landnám ein-
staklingsins, Gísli Guðmundsson,
aiþingismaður, Á norðurslóðum,
Helgi Hjörvar, fyrrv. skrifstofustj.
útvarpsins, Grængresi, Jóhann
Briem, listmálari, Þjórsárdalur,
Jóhann Gunnar Ólafsson, Ef að
— 8 dagar til jóla —
Askasleikir kemur í dag
Sá sjötti, Askasleikir,
var alveg dæmalaus. —
Hann fram undan rúmunum
rak sinn ifjóta haus.
Þegar fólkið setti askana
fyrir kött og hund,
hann slunginn var að ná þerm
og sleikja á ýmsa lund.
Teikning eftir Tryggva Magnússon.
Vísurnar gerði Jóhannes úr Kötlum.
staður finnst um frón, Kristján
Karlsson, rithöfundur, Mývatns-
sveit, Páll ísólfsson, tónskáld,
(Framhald á 13. stðu).
Shakespeare-þýðingar
Bókin sem allir tala um fæst hjá öllum bóksölum. Bókaútgáfan SAGAN
Matthíasar komnar út
Þá eru Shakespeare-þýðing-
ar Matthíasar Jochumssonar
komnar út í þriðju prentun á
vegum ísafoldarprentsmiðju,
nýtt bindi af ritum Matthíasar,
mikið að vöxtum og vel búið.
í bindinu, sem er nær fjögur
hundruð blaðsíður að stærð, þétt-
prentaðar og lesmálsdrjúgar, eru
fjórir songarleikir, Macbeth, Ham-
let, Rómeó og Júlía og Othelio.
Shakespeare-þýðingar Matthías-
ar hafa verið ófáanlegar í mörg
;ár, en hér koma þær allar í vand
aðri útgáfu með skýringum Matt-
híasar sjálfs og bókarauka eftir
Svein Einarsson, sem ritar um
leikhússlíf í Engiandi á dögum
Shakespeare.
Með leikritum Shakespeare er
ritsafn séra Matthíasar, það sem
nú er að koma út hjá ísafold, orð-
»ið fjögur bind>i. Fyrsta hindið
geymir frumsamin ijóð, annað
hihdið þýdd Ijóð, hið þriðja Sögu-
kafla af sjálfum mér og svo hið
fjórða, iþetta nýkomna, leikritin,
Kviknaði í
Skrattabæli
Að kvöldi miðvikudagsins 7. des.
sl. varð elds vart í gömlu húsi,
sem stendur við eitt gróðurhúsa
Ingimars Sigurðssonar, garðyrkju-
bónda að Fagrahvammi. Sviðnaði
þar eitthvað lauslegt á gólfi, og
•lagði af i’eyk. Slökkvilið Hvera-
gerðis slökkti: fljótlega. — Hús
þetta er bárujárnsklætt timbur-
hús, sem starfsfólk gróðurhúsanna
hefur stundum dvalizt í. Enginn
dvaidist í húsinu, er eidurinn kom
upp. Meðal Hvergerðinga hefur
húsið ver'ið nefnt „Sfcralttabæli“ —
en enginn veit hvers vegna!
Tollpóstur til sex
Mikill póstur berst að erlendis
þessa dagana. Fólki sem fær send
irgar erlendis frá skal bent a
að tollpóststofan verður opin til
klukkan 6 í kvöld.
sem hann þýddi. Einnig er'u Sög’
ur herlæknisins, sem Matthías
þýddi, þrjú stór bindi, nýiega kom-
in út á vegum ísafoldar.