Tíminn - 23.12.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.12.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, föstudagtnn 23. desember 1960. » Sími 115 44 E’ngin sýning fyrr en á 2. jóladag. HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Engiin sýning fyrr en á 2. jóladag. Iþróttir (Framhald af 12 síðu). er eins konar „hnéskeljarhnykk- ur“, þar sem hann leggur hægra hné við hægra hné andstæðings að utanverðu og hnykkir honum með snöggum snúningi til vinstri. Mörgum kappanum hefur orðið hált á þessu bragði, og að þessu smn var það Kristmundur Guð- mundsson. Kristmundur Guðmundsson varð r öðru sæti og var vel að því kominn. Hann hefur verið í hópi beztu glímumanna mörg undan- farin ár. Helzta bragð hans er klofbragð, sem hefur fært honum rnargan sigurinn. Ólafur Guðlaugsson stendur vel að glímunni og virðist kanna mörg brögð, en hann er ekki nógu fylginn sér. Sveinn Guðmundsson er maður stór og þrekvaxinn og býr yfir miklum krafti. Sveinn leitar mikið eftir öfugu klofbragði, oft með góðum árangri, en hann gefur um leið of mikið færi á mótbragði. Sennilegt er, að Sveinn eigi eftir að verða mjög góður glímumaður, ef hann fær góða þjálfun. Hannes Þorkelsson er sterkur en drengilegur glímumaður, en * heldur þykir hann opinn fyrir lágbrögðum. II. þyngdarfl. undir 80 kg: Hilmar Bjarnason, UMFR 3 v. Trausti Ólafsson, Á 2 v. Svavar Guðmundsson, Á 1 v. Kristján Andrésson, Á 0 v. Hilmar Bjarnason „gamla kemp- an, bar sigur úr býtum í II. flokki. Hilmar hefur nálega aldrei vantað í glímukeppni síðustu árin og á hann mikinn heiður skilið fyrir það. Er hann ætið hressilegur og skemmfilegur glimumaður, en ckki er samt hægt að segja, að h:>nn standi fallega að glímum, þó 'liðugur sé. Leitar hann endalaust „síns“ bragðs, en bað er hælkrók- ur hægri á vinstri og þarf enginn um að binda, ef það næst Trausti ólafsson lá t. d. nú á þessu bragði. Trausti Ólafsson er alltaf léttur og fimur glimumaður Þótt undar- 'leg’t sé er þetta einmitt hans veika • hlið, þegar hann glímir við sér "sterkari menn.. En þeim tekst oft að sveifla honum í bragð. Það virð ist auðvelt að bæta úr þessu, án þess að það verði á kostnað létt- leika og lipurðar glímu hans. Trausti er iafnvígur á lágbrögð og hábrögð. Svavar Guðmundsson og Krist- ján Andrésson eru liprir, en þá vantar augsýniiega þjálfun og snerpu. Fy-st er þeir glímdu sam- an fengust ekki úrslif. og einkennd ist glíma peirra af lélega útfærð- um brögðum og bragðleysum Margir áhorfenda höfðu. orð á þ.ví, að glímur drengjanna væru skemmtilegri og betur glímdar en krnna fullorðnu. Það hefur ekki lengi sézt jafn skemmtilega glímt í drengjaflokki og í þetta sinn. í eldri drengjaflokknum var flestum brögðum glímunnar beitt. I. drengjafi., 16—19 ára: Jón Helgason, Á 3 v. Garðar Erlendsson, UMFR 2 v. Elías Árnason, UMFR 1 v. Aðalsteinn Guðjónss., UMFR 0 v. Jón Helgason er fjölbrögðóttur glímumaður, sem minnir nokkuð á Guðmund Jónsson. Beitir hann jafnt hábrögðum sem lágbrögðum. Má eflaust segja, að hann hafi glímt manna bezt og fegurst í þessari keppni, enda stendur hann vel^að glímunni og sýnir falleg og vel útfærð brögð. Uppáhaldsbragð hans virðist ”era klofbragð. Garðar Erlendsson virðist geta crðið góður glímumaður, ef hann væri ákveðnari og lítið eitt fimari. Þeir Elías Árnason, og Aðal- steinn Guðjónsson fóru vel frá sinum glímum. II. drengjafl., undir 16 ára: 1 Gunnar R. Ingvarsson, Á. 5 v. 2 Lárus Lárusson, UMFR. 4 v. 3 Jóhann Einarsson, Á. 4 v. 4 Sigtr. Sigurðsson, UMFR. 2 v. 5. Þórh. Steinsson, UMFR. 1 V. 6 Ólafur Þ. Ólafss., UMFR '0 v. Gunnar R. Ingvarsson sigraði í sínum flokki og var vel að sigrin- um kominn, enda glímdi hann létt og lipurlega Sækir hann mikið há- brögð, sem urðu honum heilla- drjúg í þessari keppni. Lárus Lárusson er sonur Lárusar Salómonssonar og augljóst var, hvar hann hefur lært glímu. Á hann eflaust eftir að ná langt. ef hann leggur meiri rækt við hraða glímunnar. Jóhann Einarsson glímir ágæt- lega. Það virðist nokkuð vanta á samvinnu fóta og handa. Þeir Sigtryggur Sigurðsson, Þór- hallur Steinsson og Ólafur Þ. Ólafs son virðast ekki kunna mikið, en þó sáust hjá þeim góð tilbrögð. En það sem er meira virði er það, að þeir eru fullir áhuga. Leiðbeinendur drengjanna, þeir Kjartan Bergmann Á og Lárus Sal- ómonsson UMFR, eiga heiður skil- íð fyrir þennan glímna drengjahóp. Er gaman til þess að hugsa, að til sé hópur efnilegra glímumanna, er mun bera merki okkar gömlu íþrótta fram á við. Að keppni lokinni afhenti Karl Rristjánsson verðlaun og áhorf- endur hylltu glímumenn og ís- lenzku glímuna. Meðfylgjandi tafla sýnir fjölda og heiti hiuna mismunandi sigur- bragða keppninnar Var þeirri reglu fylgt að telja bragð sigur- bragð, ef það ylli dæmdri byitu, ef ekkert bragð væri tekið á eftir þvi, þó miss't væri af þvi. Klofbragð Hælkrókur h. á h. Sniðglíma á lofti Hælkrókur h. á v. Leggjarbragð Hælkrókur afturf. báða Sniðglíma niðri „Hnéskeljarhnykkur11 Óvíst I. fl. 7 l 1 1 II. fl. 2 2 1 1 I. dr fl 3 11. dr. fl. 5 2 1 2 3 Engin sýning fyrr en á 2 í jólum. Engin sýning fyrr en á 2. mm ím ÞJOÐLEIKHUSIÐ Don Pasquale ópera eftir Donizetti. Þýðandi: Egill Bjarnason. Tónlistarstj.: Dr. Róbert A. Ottósson. Leikstjóri: Thyge Thygesen. Ballettmeistari: Carl Gustaf Kruuse. Frumsýning annan jóladag kl. 20. UPPSELT. Önnur sýning miðvikudag 28. des. klukkan 20. Engin sýning fyrr en á 2. jóladag. Simi 1 89 36 Engin sýning fyrr en á 2. í jólum. 6iaJ 114 75 1 ±í ^J^rjJjeipommubæri'in Sýning föstudag 30. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag, Þor- láksmessu, frá kl. 13,15 til 17. Lokuð aðfangadag og jóladag. Opin annan jóladag frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Jólagjafakort Þjóðleikhússins fást í aðgöngumiðasölunni. Sími 114 75 E'ngin sýning í kvöld. Addis Abeba (Framhald af 16 síðu). Lífvörður keisarans handtekur þó fjölda manns daglega og meðal þeirra, sem nú hafa náðst er Goit- on Pefros, sem var skipaður utan- ríkisráðherra í stjórn. uppreisnar- manna. Þá segir einnig, að margir úr lífverði keisarans hafi neitað að ganga til liðs við uppreismarmenn á dögunum og farið í felur þá. Margir þessara manna hafa þó hins vegar ekki snúið aftur eftir að keisarinn tók völdin að nýju. í hópi þessara manna er getið Abebe Bikila en hann sigraði sem kunn- ugt er í Maraþonhlaupinu á 01- ympíuleikjunum í Rómaborg í sumar. flllSTURBÆJARRill Sími 113 84 Engin sýning. Skátaheimilið í Reykjavík: BarnaleikrititS LÍNA LANGSOKKUR verður sýnt í Skátaheimilinu á 2. jóladag kl. 15. Aðgöngumiðasala í Skátaheimilinu á 2. jóladag frá kl', 13. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Tíminn og vií. Sýning 2. jóladag kl. 8,20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4—6 í dag og frá kl. 2 á 2. í jólum. rrmi lunliiiu KlÍBAmaSBLÓ Engin bíósýning. Næsta sýning 2. í jólum. Engin sýning fyrr en á 2. í jólum. Frá Alþingi Framhald af 7. síðu. vel ómögulegt að stunda at- vinnuna. Skiptir ekki máli í því sambandi hvort það eru íslenzkir eða útlendir skrif stofudrengir sem eru höfund ar að vitleysunum. Það vita allir sem til þekkja, að það er ekki hægt að reka heil- brigt atvinnulíf með því að greiða 12% vexti. Það er því borgaraleg skylda allra góðra manna að velta þesari.byrði heimsku og ranglætis af sér. Samtök útgerðarmanna og fiskvinnslustöðva eru þeir einu aðilar, sem hafa aðstöðu til þess. Vextirnir þurfa að lækka niður í það, sem þeir voru 1959. Við megum ekki þoka um hársbreidd frá því marki. Notíð tækifærí'ð í dag til þess að eignast „Æskudaga" Vigfúsar. sem nú er af fjölda mætra manna talin einhver allra bezta r.ýja bókin Hún fæst ennþá í nokkrum bókabúð- um. Smala fénu (Framh. af 16. slðu). eru nú sem óðast að smala fé sinu, en það er eingöngu vegna þess að því þarf að halda við hús um miðjan vet ur af fjölgunarfræðilegum á- stæðum, en ekki af því hag- leysa sé komin. J.Á. - LAUGARÁSSBÍÓ - BOÐORDIN TÍU f#j Che Ceii Qmmaiiómeiits CHARLION YUl ANNt tDWARt G H[5T0N-BRYNN[R BÁXT[R R0BIN50N ^ VVONNt OtBRA* JOHN DECARLO-PAG[l-D[R[l\ ^ 5IRGCDRIC NINA A\ARTHA JUDlTh viNCtNl HARDWICöt FOCH 5COU ANDER50N PRICtl K m*. s AfNtAS AACntNfll Jt55l Á5li’» J» /»0 GWU53 »WDim • 'ÍAN» I | t.~t „.. 5CRIPtURt5 -y --- —*__________iw . I ---*— TlSTAVlSIOW Sýnd annan í jólum. 'N

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.