Tíminn - 23.12.1960, Blaðsíða 3
TÍMINN, föstudaglnn 23. desember 1960.
Flestum af Pine Ridge
hefur verið bjargað
5 manna er þó saknatS
. ,tíw York 22/12 (NTB).
Óttast er, að a m. k. 5 af
áhöfn bandaríska olíuflutn-
ingaskipsins Pine Ridge hafi
týnt lífi, er skipið brotnaði í
tvennt í óveðri í gær undan
austurströnd Bandaríkjanna.
Menn þessir féllu ' sjóinn, er
skipið brotnaði og varð ekki
bjargað. Hinir nær þrjátíu af
áhöfn skipsins héldust við á
framhluta þess fyrst í stað en
komust síðar yfir á affurhlut-
ann enda sökk framhluti skips
ins fljótt.
í dag var hægt að hefjast
handa um björgunarstarf.
Þyrla frá bandarísku flug-
móðurskipi hefur þegar bjarg
að 13 manns og vonast var til
að búið yrði að bjarga öllum
áður en myrkrið skall á.
Óttast um afdrif 5 manna
Nbrska olíuflutningaskipið
Tvennt meiðist
í bílveltu
Á laugardaginn varð um-
ferðarslys í Ölfusinu, og slösuð-
ust þar tvær manneskjur. Þar
var sendibíll úr Hveragerði á
leið austur að Selfossi, en rétt
austan við Varmá missti öku-
maður vald á bílnum, sennilega
vegna hálku, með þeim afleið-
ingum að bíllinn stakkst út af
og valt. Kona, sem í bílnum var,
og 5—6 ára barn, sködduðust
eitthvað, m.a. mun konan hafa
viðbeinsbrotnað. Aðkomubíll
kom sendibílnum á réttan kjöl,
og fór með slasaða fólkið til
Hveragerðis. Þaðan var það
flutt til Selfoss og loks heim til
sín. — Bíllinn er mikið skemmd
ur.
Artemis kom fyrst á slysstað
inn. Samkvæmt frásögn skip
stjórans á norska skipinu voru
allir skipverjar Pine Ridge
á framhelmingi þess, er það
brotnaði, en er sá hluti tók
að sökkva reyndu menn að ná
til hins hlutans en nokkrum
tókst það ekki og svömluðu
þeir í sjónum. Frá Artemis
varð engri björgun yið komið
vegna veðurofsa en flugvél
frá bandarísku strandgæzl-
unni, sem komin var á vett-
vang varpaði niður gúmmíbát
um og björgunarhringum og
svo virtist, sem skipverjar
næðu til þeirra. Svo skall
myrkrið á og í birtingu voru
þessir fimm menn horfnir en
þeirra er þó leitað enn, í þeirri
von að þeir kynnu í gúmbát-
unum að hafa hrakið undan
vindi frá skipinu. Þessi leit
hefur þó ekki borið árangur
ennþá.
Ekki ber saman tölum um,
hversu margir voru á skipinu.
í fyrstu var ætlað, að þeir
væru 37 eða 39 en nú hefur út
gerðarfélag það, sem átti skip
ið sagt svo frá, að áhöfnin
hafi verið 35 manns. Skipstjóri
á Pine Ridge var Clark Saw-
eyer og tók hann við skipinu,
sem er 17 ára gamalt, í nóv.
sl. — Saweyer er 42 ára að
aldri.
•"VV*-V*X*A.*V>-V«'V*-VV«-VV«X .-V
VARMA
PLAST
Viðskipíasamn-
ingnr Islands
og Spánar
Hinn 29. nóvember s.l. var í
Madrid undirritaður viðskipta-
samningur milli Islands og
Spánar.
Samningurinn er gerður á
grundvelli frjálsra viðskipta í
samræmi við starfsreglur Efna-
hagssamvinnustofnunar Evr-
ópu.
Af Islands hálfu önnuðust
þeir Agnar Kl. Jónsson sendi-
herra og dr. Oddur Guðjóns-
son samningsgerðina, en þeim
til aðstoðar var Ole Lokvik, að-
alræðismaður íslands í Barce-
lóna.
Undirritaði sendiherra samn-
inginn fyrir íslands hönd, en
fyrir Spán undirritaði utanríkis
ráðherra Spánar Senor Fern-
ando Maria Castiella.
Þá hefur verið gert sam-
komulag milli þjóðbanka land-
anna um greiðslugrundvöll
samkvæmt ofangreindum samn
ingi.
(Frá utanríkisráðuneytinu)
Ingemar og Floyd
slást 20. marz
New York 22.12. (NTB). —
Hnefaleikakapparnir Eloyd Patt
erson og Irigriiar Johansson
munu hittast í þriðja sinn í ein
vígi um heimsmeistaratitilinn í
þungavigt 20. marz n.k. Slags-
málin fara fram á Miami Beach
á Flórída í sal, sem rúmar 18
þúsundir manna og er gert ráð
fyrir, að hvert sæti verði setið
er þeir félagar gera upp reikn-
ingana einu sinni enn. Sem
kunnugt er sigraði Johansson
Patterson 1959 en hins vegar
hefndi sá síðarnefnd.i fyrir sig
á þessu ári. Hafði hann æft
vel og dyggilega en Johansson
lagzt i leikaraskap í Hollywood
og ekki þjálfað sem skyldi.
WUTWWffEMFm
Mótmæla stötívun
þýzkra skipa
Bonn 22.12 (NTB). Stjórn V,-
Þýzkalands hefur sent frönsku
stjórninni formleg mótmæli
vegna þess, að frönsk skip hafa
stöðvað þýzk á Miðjarðarhafi
hvað eftir annað s.l. vikur. Seg-
ir í mótmælaorðsendingunni, að
aðferðir sem þessar geti haft
alvarlegar afleiðingar í för með
sér um sambúð Vestur-Þjóð-
verja og Frakka.
Vestur-þýzka stjórnin segist
harma það, að áfram sé haldið
að stöðva þýzk skip á Miðjarð-
arhafi þrátt fyrir fyrri aðvar-
anir og mótmæli. Segist Bonn-
stjórnin kunna illa slíkum end-
urteknum móðgunum við hinn
þýzka fána og hagsmuni vestur
þýzkra útgerðarmanna. Bonn-
stjórnin segist vona, að at-
burðir sem þessir endurtaki sig
ekki og muni hún krefjast
skaðabóta.
Franska stjórnin segir að-
gerðir þessar nauðsynlegar til
þess að hafa hendur i hári
yopnasmyglara til Alsír.
Kóngafólk fjölmennir
til brúÖkaups Astridar
London 22.12. (NTB) Tilkynnt
hefur verið opinberlega í Lund
únum, að Anthony Armstrong
Jones maður Margrétar prins-
essu verði viðstaddur brúðkaup
Astridar Noregsprinsessu og
Johan Martin Ferners 12. jan-
úar n.k. í tilkynningu frá höll
Bretadrottningar segir hins veg
ar, Margrét prinsessa muni
vera við brúðkaupið sem full-
trúi drottningarinnar systur
sinnar. Margrét prinsessa er ný-
komin frá brúðkaupi Baldvins
Belgíukonungs.
Annars mun margt höfðingja
vera við brúðkaupið svo sem
Margrét ríkisarfi Dana, Mar-
grét Svíaprinsessa, Bertil Svía-
prins, Charlotte prinsessa í Lúx
emborg og fleiri og eru þá ó-
taldir greifar og annar háaðall.
Atvinnulíf Belgíu lama'S
Brussel 22.12. (NTB). Með
hverjum degi, sem líður, verð-
ur ástandið hér í landinu alvar-
legra vegna verkfallanna, sem
nú eru um gjörvallt landið.
Heita má, að allt atvinnulíf sé
lamað í öllum stærstu borgum
landsins. Hundruð skipa liggja
í Antwerpen án þess að fá af-
greiðslu. Járnbrautarsamgöng-
ur hafa nær lagzt niður eink-
um í suðurhluta landsins. Kenn
arar hafa lagt niður vinnu og
nær engir eru nú í vinnu hjá
raforku og gasstöðvum. Enn
er ekki vitað, hversu lengi verk
fall þetta kann að standa en
það er gert í mótmælaskyni við
stefnu stjórnar Eyskens í efna-
hagsmálum. Stjórnin hefur
orðið að grípa til mikilla skatta
álagninga og skyldusparnaðar
og segir Eyskens forsætisráð-
herra þetta nauðsynlegt verið
hafa til þess að rétta við efna-
hag landsins eftir missi Kongó.
Sagði forsætisráðherrann og, að
reynt hefði verið að dreifa byrð
unum réttlátlega á íbúa lands-
ins.
w
Á myndinni sjást Jón Gunnarsson, kaþólski biskupinn á íslandi, systir
Hiidegarvis og Eugene Clemens, hinn kaþólski prestur Varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli. Myndin var tekin nýlega er systrunum af Landakoti
og St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði var boðið til Keflavíkurflugvallar.
Systrakór undir stjórn sr. Jóseps Hacking söng, og Jón Gunnarsson, biskup
flutti raeðu þar sem hann þakkaði varnarliðsmönnum m.a. þann áhuga og
skilning, sem þeir hefðu jafnan sýnt á óeigingjörnu starfi þessara kvenna.
Hætta á ferðum í Laos
vegna erlendra afskipta
Vientiane 22/12 (NTB).
Forsætisráðherrann í Laos,
Boun Oum prins sagSi á blaða-
mannafundi í dag, að sovézk-
ar flugvélar héldu áfram að
varpa niður hergögnum til
Kong Laes höfuðsmanns og
hinna kommúnistasinnuðu
Pathet Lao herja, sem héldust
við í skógum landsins.
Forsætisr'áðherrann kvað heri
þessa vera í u. þ. b. 60 km. fjar-
lægð frá höfuðborginni. Kong Lae
studdi á sínum tíma stjórn Souv-
anna Pouma en var hrakinn frá
Vienfiane af herjum Poumi Nos-
avans, sem styrktur er af Vestur-
veldunum.
Forsætisráðherrann sagði, að
Sovanna Pouma væri velkominn
aftur til Laos en hann hefur flúið
:til Kambodia. Sagði Oum prins, að
Souvanna Pouma vildi landj sínu
vel.
í Washington hefur talsmaður
bandaríska utanríkisráðuneytisins
farið hörðum orðum um vopna-
sendingar Rússa til Laos og sagt,
að það athæf; geti ieitt til mikilla
vandræða.
Tassfréttastofan i Moskva ræðir
i einnig um Laos í dag og segir. að
landið geti orðið önnur Korea.
Ekki er þó Rússum þar um að
kenna heldur Bandaríkjunum og
Suð-aust.ur-Asíubandalaginu, sem
hafi byrjað ólögleg afskipti af
innanríkismálum landsins og sent
þangað hergögn til þess að koma
í veg fyrir sættir stjórnmálafor-
ingja þar._________________
Lögin úrDeleríum
Búhónis á nótum
Úf eru komin á nótum lögin
úr hinni þjóðkunnu revíu Del-
eríum Búbónis, eftir þá Jónas
og Jón Múla Árnasyni. Lögin
eru útsett af Car! Billich
I nótnakveri þessu er að finna
eftirfarandi lög með tilheyrandi
textum: Söngur Djáknans, Söngur
jólasveinanna, Einu sinni á ágúst-
kvöldi, Allt á okkar valdi, Ljúf-
Jmgshóll, Sérlegur sendiherra. Ást-
ardúett, Brestir og brak og loks
Kátt er um jólin. — Ef að líkum
laetur munu .margir kaupa þetta
nótnakver og þá mun sannast hið
fornkveðna: Eninga meninga, Múl-
arnir græða peninga ....
Opift hús
Blaðamaður Tímans átti í gær
erindi upp á Þjóðminjasafn, en er
hann kom þangað, brá honum held
ur en ekki í brún. Þar var allt slökkt
og ekki nokkurn mann að sjá, en
allar dyr ólæstar. Þar gat því hver
sem vildi gengið út og inn að vild
með hvað sem honum þóknaðist að
hafa með sér.
Bíllmn snerist
í gær varð all'h&rður árekstur á
gatnamótum Flókagötu og Rauðar-
árstígs. Þar lenti saman tveimur
smábílum, kom annar sunnan Rauð
arárstíg, en hinn vestan Flókagötu.
Var áreksturinn allharður, en þó
dró það úr honum að annar bíllinn
snarsnerist á hálkunni við höggið.
— Þess má geta, aö annar bíllinn
var keðjulaus á eggsléttum dekkjum.
Flautið varlega
í gærkveldi lenti jeppabíll á fólks
bíl á Kirkjutorgi, vegna þess að
hvellt og harkalega var flautað á
ökumann jeppans. Honum brá við
og leit aftur. Rétt í sama bili lenti
hann á fótksbíl, sem var fyrir fram
an. Fótksbíllinn dældaðist, en jepp
inn var óskaddaður.
Kom á lögreglustöftina
Um fjögurleytið í gær kom lítil
snáði, 4 á*ra, inn á lögreglustöðina
Ekki mundi hann hvar hann átti
heima, né kunni önnur deili á sjálf-
um sér en fomafnið eitt. Lögreglan
lýsti eftir foreldrum snáðans í út-
varpi í gærkveldi og skömmu síðar
kom fósturfaðir hans og sótti hann.