Tíminn - 12.01.1961, Side 16

Tíminn - 12.01.1961, Side 16
LögregUiþjónar í Keflavík kæra Alger borgarastyrjöld yfirvofandi í Katanga: S. Þ. senda herliö á vettvang flugleiðis Thsombe skipar her fylkisins að verja landið og reka innrásarherinn á flótta. Fimm af sjö lögregluþjón- um, sem starfa í Keflavík, hafa sent dómsmálaráðuneyt- inu kæru á bæjarfógetaem- bættið og farið þess á leit, að bæjarfógetanum, Alfreð Gísla syni, og fulltrúa hans verði vikið frá störfum og dóms- rannsókn látin fara fram á embættisfærslu þeirra. Gústaf Jónasson ráðuneytis stjóri tjáði Tímanum, að lög regluþjónarnir bæru bæjar- Heilbrigðisástand hetur lengi verið bágborið á Græn- landi, og svo er enn. Samt hefur mikil breyting til batn- aðar orðið síðast liðinn ára- tug. Dánartalan er nú hlut- fallslega helmingi lægri en hún var fyrir tíu árum. Það er einkum ungbarna- dauðinn, sem nú er miklu minni en áður var. Þar stend ur Grænland orðið á svipuðu stigi og Danmörk fyrir rösk- um þrjátíu árum. Þetta hef- ur haft það í för með sér, að íbúum Grænlands hefur fjölg að um 35%• á einum áratug. í árslok 1958 var mannfjöldi þar orðinn 30.621. í stærstu bæjum Grænlands hefur fólki fjölgað úr 9.541 í 15.745 á þessum tíu árum, en í hin- um dreifðu, fámennu byggð- um, fjarri verzlunarstöðum, hefur því fækkað úr 5.684 í 4.335. Þróunin er með öðrum orðum hin sama á Grænlandi og annars staðar. í höfuðstað Grænlands, Góðvon, hefur fólksfjöldinn meira en tvöfaldazt. Þar búa nú 2.158. Fjölgar um þúsund á ári Mismunur á tölu þeirra, sem fæðast og deyja, hefur aukizt ár frá ári, og árleg; fjölgun er nú um 1000 á móti 325 árið 1948. Hér leggst tvennf, á eitt — tíðari fæð- ingar og lækkandi dánartala. 'F'æðingar á Grænlandi eru nú 47,4 á hvert þúsund íbúa, og er það mjög há hlutfalls- tala. Meira en þriðja hvert barn er fætt utan hjóna- j bands. fógetanum á brýn megna van rækslu og teldu sig ekki geta gegnt skyldustörfum sínum við þær kringumstæður, sem af þessu leiddu. Ráðuneytis- stjórinn sagði ennfremur, að lögregluþjónarnir teldu að- eins óverulegan hluta af kær um vegna umferðabrota í Keflavík, sem og þjófnaðar, er bæj arf ógetaembættinu hafa verið sendar, hafa hlot ið þar afgreiðslu. Með þessu telur lögreglan löggæzlustörf sín gerð að skrípaleik. (Jngbörn kafna í rúm þrengslum Dauðsföll voru 10,1 af þús undi árið 1958, en 22,9 árið 1948. Ungbarnadauðinn er enn þrefalt meiri en í Dan- mörku. Meðal annars verður það hópi ungbarna að bana á ári hverju, að þau kafna í rúmunum eða á svefnbálk- unum að næturlagi, og valda því auðvitað þrengslin í hí- býlum Grænlendinga. Annars er lungnabólga eitt tíðasta dánarmein ungra barna. Það stafar af miklum og örum hitabrigðum. Berklaveikin á undanhaldi Berklaveikin hefur verið ógurleg landplága á Græn- landi, en nú er hún mjög á Leopoldville — NTB, 11. jan. — Herdeild frá Sam- einuðu þjóðunum, aðallega Marokkómenn, var í dag send flugleiðis til norðurhluta Katanga til þess að freista þess að koma í veg fyrir borg arastyrjöld á milli hinna her- skáu fylgismanna Lúmúmba frá Kívúhéraði, sem þegar hafa lagt undir sig mikínn hluta fylkisins, og herliðs Thsombe, him sjálfskipaða forsætisráðherra Katanga. undanhaldi. Berklar urðu að eins fimmtán Grænlending- um aö bana árið 1958, en 176 árið 1952. Samt eru berkla- sjúklingar mjög margir í Grænlandi — tólf hundruð, að því er talið er. Kynsjúkdómarnir eru ægilegastir Mestur stuggur stendur mönnum þó af kynsjúkdóm- unum. Þeir eru svipa Græn- lands, og þeir magnast sífellt. Fjöldi sjúklinga var 2.771 ár- ið 1958 — fjórfalt fleiri en 1952. Sé tekiö tillit til þess, hvernig Grænlendingar skipt ast í aldursflokka, þá svarar þessi tala til þess, að kyn- sjúkdómar séu áttatíu sinn- um tíðari í Grænlandi en Danmörku, og annars stað- ar á Norðurlöndum. (Framhald á 2. síðu.) Fylkisstjórnin í Katanga sendi í dag frá sér skipun til hersins þess efnis, að honum bæri að verja fylkið og hrekja^ innrásarmennina . á brott. Joseph Yaw, hermála ráðherra fylkisins, flutti út- varpsræðu í dag og sagði, að örlög fylkisins væru nú í hönd um hersins. Skipun Katanga stjórnar til hers síns um að grípa til vopna var gefin út um 13 klukkustundum eftir að Thsombe hafði sett her- liði Sameinuðu þjóðanna úr- slitakosti á þá leið, að ef þær verðu ekki fylkið gegn inn- rásarhernum, myndi hann og stjórn hans grípa til viðeig- andi ráðstafana. Síðdegis í dag höfðu eng- ar fregnir borizt af hern- aðarátökum í Katanga, en fylgismenn Lumumba munu nú stefna til Manono í norð urhluta Katanga, þar sem íbúarnir hafa þegar lýst yfir hollustu við Lumumba. Fyrir nokkru bar svo við í Hlíðunum, að maður nokkur veitti því eftirtekt að eitthvert kvikindi sprangaði fullum fet- um utan á glugga í húsinu. Dýr þetta mun hafa verið dökkleitt, og stærðin talsvert minni en gengur og gerist með rottur. Felmtri sló á ná- búana, og hafa tröllasögur gengið um bæinn að undan- förnu. Telja menn, að í bæ- inn sé komin óvættur mikil, sem er rotta með sogskálar á fótum, svört á litinn pestar- beri og fleira illt. — Hið sanna í málinu er hins vegar að hér er um venjulega húsa- mús að ræða! Blaðið hafði tal af dr. Finni Guðmundssyni í gær ! og bar þessar sögur undir Jiann. „Þetta er húsamús, ivenjuleg, algeng húsamús", ^agði Finnur. Ruglað saman Dr. Finnur sagði, að litið væri um húsamús hérlendis, og miklu minna en menn héldu, þar sem oftlega væri ruglað saman húsamús og hagamús. Húsamúsin fluttist' ! hingað fyrir löngu síðan. Kom á | in er hún frá Asíu til Evrópu, í líkt og rottan upphaflega. — THSOMBE — úrslitakostir Átök yfirvofandi Vitað er nú, að Balúba- menn genga nú mjög í lið við fylgismenn Lumumba og óttast er, að alvarleg átök hljóti nú senn að vera yfir- vofandi. Talsmaöur S.þ. í Leo poldville sagði í dag, að enn (Framhald á 2. síðu.) Hún hefur aldrei náð veru- legri útbreiðslu hér, finnst aðeins í Reykjavík og rtokkr um kaupstöðum. Á stríðsárunum kom hing- að mikið af húsamús með skipum frá Ameríku, og jókst þá músagangur í Reykjavík að miklum mun. Þá fundu menn upp á því, að stríðsára músin væri ný tegund af rott um, kölluðu hana „svarta Ameríkurottu", „kolarottu“ og ýmsum öðrum nöfnum. Var þetta þó sama gamla húsamúsin og hér hafði áður verið. Hefur sogþófa Dr. Finnur lýsti húsamús- inni svo, að hún hefði eins (Fiamhald á 2. síðu.) B9NGÓ! Nú er kominn 12. janúar, og í kvöld er skemmtun Fram sóknarfélaganna í Reykjavík. Allir miðar eru uppseldir, og óskast pantanir sóttar fyrir kl. 3 í dag á skrifstofu Fram sóknarfélaganna í Framsókn arhúsinu, ella verða þeir seld ir öðrum. — Ennþá er sem sagt örlítil von til að kom- ast með, ef einhver skyldi ekki sækja miðann sinn . . . . Grænlendingum þykir kaffisopinn góSur jamia konan er að snerpa kafiinum, en þykir tæjast loga nógu vel á iýsiskolunni. Kynsjúkdómarnir eru ægi- leg plága á Grænlandi Áttatíu sininum tí'ðari þar en á Nor'ðurlöndum ðfi -gjl jgf ■». - •’! . • '-‘fVS .y Húsa-oghagamúsum og rottum ruglað saman Furtiusögur um rottur metJ sogskálar á fótum, sem klífa veggi, ganga um bæinn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.