Tíminn - 19.01.1961, Síða 10

Tíminn - 19.01.1961, Síða 10
10 TÍMINN, fimmtudaginn 19. janúax 1961- . * m:i\msbókin SLYSAVAROSTOFAN é Heilsuverno arstöSlnnl er opln allan sðlarhrlng Inn Listasafn Elnars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga þrið.iudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16 Pióðminjasai lr' n-j- er opið a pnð.iudógum fimmtudöe 1 un og laugardönum frá kl 13— lo á sunnudögum kl 13—16 GLETTUR Skipadeild SfS: Hvassafell er í Greaker. Arnarfell fór 16. þ. m. frá Fiateyri áleiðis til Aberdeen, Leith, Hull, Great Yar- mouth og London. JökulfeU er í Reykjavík. Dísarfell er í Karlskrona. Fer þaðan í dag áleiðis til Gdynia. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helgaíeil er á Akureyri. Fer þaðanj til Dahókur, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Skagastrandar og Reykjavík ur. Hamrafell fór 16. þ. m. frá Hels ingborg áleiðis til' Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Esja fer frá Rvík í dag austiir um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Homafjarðar. ÞyrUl fór frá Hafnarfirði i gær áleiðis til Man- chester. Skjaidbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyr- ar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Esbjerg 18. 1. til Nörresundby, Aarhus, Kaup- mannahafnar, Hamborgar, Rotter dam og Hull. Dettifoss fór frá Akra nesi 17. 1. til HuU, Rotterdam, Brem en, Hamborgar, Oslóar og Gauta- borgar. Fjallfoss fer frá ísafirði í kvöld 18. 1. til Siglufjarðar og Akur eyrar. Goðafoss fór frá Rvík 14. 1. til N. Y. Gullfoss fór frá Hamborg í morgun 18. 1. tii KaupWnnahafn- ar. Lagarfoss fór frá Hamborg 17. 1. til Swinemunde, Gdynia og Finn- lands. Reykjafoss fer frá Rotterdam 18. 1. til Hull og Reykjavíkur. Sel- foss kom til Reykjavíkur 14. 1. frá N. Y. Tröllafoss fór frá Seyðisfirði 16. 1. til Belfast, Liverpool, Dublin, Avonmouth, Rotterdam og Hamborg ar. Tungufoss fer væntanlega frá Gautaborg i dag 18. 1. td Rostock, HuU, Antverpen og Reykjavíkur. Hf. Jöklar: Langjökull er á Afcranesi. Vatna- jökuU kemur til' Reykjavíkur í dag frá Rotterdam. Laxá er í Gardenas. frá N. Y. kl. 8,30. Fer til Glasgow og London kl. 10. — Edda er vænt! anleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavangri kl. 20. Feir tU N. Y. kl'. 21,30. ÝMISLEGT Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fnudur í kirkjukjallaranum í kvöid kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Kongósöfnuninni lýkur á laugardag. Firamlögum veitt móttaka í skrif- stofu Rauða krossins í Thorvaldsens stræti 6 kl. 1—5. í verzl. Jóns Mathie sen í Hafnarfirði. í matstofunni Vík í Keflavík, í Vöruhúsinu á Akranesi og i Bókaverzl. Andrésar Níelssonar á Akranesi. Leiðréfting:, í grein Ríkarðs Jónssonar um Björgvin Guðmundsson tónskáld, þar sem raett er um ritverk tón- skáldsins, átti að standa: „... leik- ritið „Skrúðsbóndinn", sem því mið ur fékkst ekki leikið í Reykjavík nð höfundinum lifandi". DENNI — Ég veit það. Við vorum í kúreka leik. En svona strákur hefur engan rétt á því að kalla föður sinn hrossa- DÆMALAUSI brest! KROSSGATA — Ef ég væri orðinn nógu gamall til þess að glápa á eftir stelpum, þá held ég mundi líta á hana þessa. — Hann segist vera skyidur þér og segist meira að segja geta sann- að það. — Það er fráleitt. Maðurinn hlýt- ur að vera fífl. — Nú, hann hefur kannske átt við það ættarmótið og sönnunin. Nr. 231 Lárétt: 1. söngrödd, 6. veiðarfæri, 8. á sverði (þf.), 9. hestur, 10. egg, 11. tímabU, 12. jurt, 13. fljót í Evrópu, 15. tröllkarlar. Lóðrétt: 2. hæg gola, 3. erlent tíma- rit, 4. hryssunafn, 5. stuttnefni, 7. verða fótaskortur, 14. klaki, Lausn á krossgátu nr. 230: Lárétt: 1. gítar, 6. sýn, 8. ról, 9. dáð, 10. aU, 11. nón, 12. Ul', 13. dót, 15. hissa. Lóðrétt: 2. íslandi, 3. Tý, 4. andlits, 5. grænn, 7. aðaU, 14. ós. K K Flugfélag íslands: Millilandaflug: MUlilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykja- víkur kl. 16,20 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarð ar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætla'ó að fijúga ti) Akureyrar, Frgurhólsmýrar, Horna- íjarðar, ÍsafýaíCar, Kirkjubæjar- klaiuLus ac Voa)«var»TMWM- I D D A D L f 1 ,Jose L Sahnas O R r K I Lee Falk 150 — Hann er landabréfið mitt, ekki get- ur þú brennt bann! — Þú hefur rétt fyrir þér, og það er of erfitt fyrir þig að leggja þetta á minn- ið. Við skulum fela það. — Fela það, hvers vegna? — Til ör- yggis. — Þeir drepa þig ekki fyrr en þeii eru búnir að ná í landabréfið! — Frumskógarbúar settu þetta atriði inn í leikina. Það er kallað Faru Faru. ÞesSi sverð eru eins beitt og rakvélar- blöð. — Þeir gætu drepið hvern annan. Hver er tilgangurinn með þessu? — Sá sem stífir fjanru-nar af hinum, hann vinnur. — Fjaðrirnar, þeir gætu stíft bau.sana hvor af öðrum! — Z3í þr.ð kenaitr fyrir, eru þeir taldir óhæ'.-r t;l ietkanna sakir óþarfa grimrnd ar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.