Tíminn - 19.01.1961, Síða 16
Fimmhidagtnn 19. janúar 1961.
15. blaK.
Seinna hdtunarbréf-
iö skrifaö í Solido
Þessar myndir voru teknar í hæstarétti í gærdag, meðan Guðlaugur Einarsson lögfræðingur
flutti mál sitt. Hann sést til vinstri á myndinni, en hægra megin sér yfir réttarsalinn. Eins
og sjá má, voru margir að fylgjast með þessum sérstæðu réttarhöldum. (Ljósm. Tíminn KM)
Fer Harriman senn
skyndiför fil Moskvu?
— og flytur Krústjoff bobskap Kennedys
— þar sem Magnús GuSmundsson vann í frístund-
um, sagíi sækjandinn í hæstarétti í gær — Verj-
andinn sag'ði, atS Magnús hafi eitnn lögreglumanna
fengiÖ viÖurkenningarvottorÖ frá sakadómara
fyrir aÖ forÖa saklausum manlni frá dómi
eiðsvörnum vitnisburði ■ Sigurjóns
Skammt er nú til valdatöku
Kennedys í Bandaríkjunum,
og hugleiða menn nú mjög,
hver muni verða fyrstu við-
brögð hans, er hann flytur inn
í Hvíta húsið.
BlaðafuHtrúi forsetaefnis-
ins, Pierre Salinger, hefur
sagt, að forset
inn muni ekki
á næstu 6—7
mánuðum fara
í nein ferðalög
út fyrir Banda
ríkin og þykir
það sýna, að
Kennedy hyggi
ekki á fund
æðstu manna
í bráð. Er það
í samræmi við
þá skoðun, er
hinn verðandi
utanríkisráðh.,
Dean Rusk, hef
ur látið uppi, I
— fer hann til hann er tal
Moskvu innan inn vera mjög
skamms? mótfallinn slík
um fundum,
nema víst sé fyrirfram, að
árangur af þeim verði ein-
hver.
Aðeins eitt
bruggefni
Sakadómaraembættið hefur nú
gert rannsókn á því, hvaða brugg
unarefni séú til sölu hér í mat
vöruveralunum. Sú niðurstaða
varð, að það væri aðeins „maltó“,
sem nú er fyrst frægt efni orðið
þótt það hafi verið framleitt í háa
herrans tíð, án þess að einn eða
annar hafi fett fingur út í. Niður-
stöður rannsóknarinnar voru síðan
sendar dómsmálaráðuneytinu til
umsaffnár.
Sá orðrómur gengur í Was-
hington, að eitt fyrsta verk
Kennedys verði að senda
Averell Harriman til fundar
við Krustjoff í Moskvu. Muni
Harriman flytja honum boð-
skap, og eigi um leið að sann
reyna, hvort hugur fylgi máli
í faguryrðum Krustjoffs til
Kennedys upp á siðkastið. —
Stjórnmálafréttaritarar telja,
að Kennedy muni ekki kæra
sig um að ræða sjálfur við
Krustjoff í bráð, en telji það
sjálfsagt að kanna þegar til
hlýtar, hvort Rússar hyggi á
raunverulega samninga. Held
(Framhald á 2. síðu.)
Áheyrendapallar hæstarétt-
ar voru hartnær þéttskipaðir,
er þar var enn fjallað um
„morSbréfamálið" svonefnda
í gær. Hafði verjandi Magnús-
ar Guðmundssonar, Guðlaug-
ur Einarsson, fengið eins dags
frest til þess að vinna að og
leggja fyrir réttinn nöfn
þeirra manna, sem hann vildi
láta spyrja spurninga varð-
andi máiið, svo og spurning-
arnar. Lauk Guðlaugur mál-
flutningi sínum um þrjú leytið
í gær og lagði málið ■ dóm.
Sækjandi málsins fyrir hönd
ákæruvaldsins, Páll S. Páls-
son, flutti síðan mál sitt.
Verjandi Magnúsar kom víða við
í máli sínu, rakti vitnaleiðslur
rækilega og leitaðist við að sýna
fram á með rökum, að sikjólstæð-
ingur’ hans væri saklaus.
Tvær eða þrjár skýrslur
Verjandi minntist á, að Sigur-
jón Ingason hefði sagt fyrir rétti,
að Erlingur Pálsson, yfirlögreglu-
þjónn, hefði tekið af sér þrjár
skýi’slur varðandi málið. Kvaðst
verjandi hafa átt tal við Erling,
sem hefði vottað, að skýrslurnar
hefðu aðeins verið tvær. Kvað
verjandi hér skjóta skökku við í
Ingasonai’.
Geðsjúklingurinn
Þá kom það fram í málflutnmgi
verjanda, að hann teldi líkur á því
að geðveikur piltur, sem nú er á
Kleppi, kynni að hafa ritað hótun-
arbréfin til lögreglustjóra. Hefði
piltur þessi aldref kemið fyrir rétt
en af læknisvottorði taldi verjandi
sig geta ráðið, að pilturinn væri
ekki svo sjúkur, að hann gæti ekki
mætt fyrir dómi. Þá fann verjandi
að því, að í iæknisvottorðið vant-
aði dagsetningu varðandi það,
hvenær pilturinn var settur á
Klepp. Upplýsti hann síðan, að
það mundi hafa gerzt með skjótum
hætti um það leyti, er rannsókn
í máli þessu hófst. Taldi verjandi,
að flest væri reynt og gert U1 þess
að leyna því, að piltur þessi hefði
leikið lausum hala í bænum á
ákveðnu tímahili.
StimpilI lögreglunnar
Verjandi sagði, að pilturinn
hefði verið undir vemdarvæng
ákveðinna lögreglumanna. Vildi
verjandi iáta kalia ýmsa. rannsókn
arlögreglumenn fyrir, til þess að
skýring gæti m. a. fundizt á því,
hvers vegna umræddur piltur hafði
með höndum stimpil rannsóknar-
lögreglunnar, er hann dvaldist á
Kirkjubæjarklaustri. Mun piltur-
inn þá hafa sent ýmsum mönnum
alls kyns bréflegan þvætting og
(Framhald á 2. bíöu.)
Þeir hafa ekki átt sjö dagana saela, sænsku hermennirnir í Kongó, þessa síSusiu daga. Hinir herskáu Balúbamenn hafa gert hverja árásina á fætur
| annarri á þá, en Svíarnir hafa varizt af hörku. Er til bardagans kemur, hafa hvítu mennirnir oftast mikla yfirburSi, þótt í myrkviSum frumskóganna
sé, og hinir innfæddu Balúbamenn verSa aS lúta í lægra haldi fyrir eldspúandi hólkum hinna ókunnu gesta. En því fer fjarri, aS af þeim renni
eldmóSurinn, og því er bezt fyrir iiSsmenn SameinuSu þjóSanna aS vera viS öllu búnir — eins og sænsku hermennirnir á myndinni hér a ofan.