Tíminn - 22.01.1961, Side 1
900 þúsund
fjár á fóðrum
Gizkað er á, atí um 900 þús-
und fjár sé á fó'ðrum í land-
inu a3 bessu sinni. Þó er talið,
að ekki muni koma fram nema
n m 840 þúsund á búnaðarskýrsl
um, en samanburður á böðun-
arskýrslum og búnaðarskýrsl-
um frá meira en hálfu landmu
veturinn 1958—1959 bendir til
þess, að sauðfé sé vantalið á
búnaðarskýrslum um sem
næst 7,45% og nokkurn ?eg-
inn sama niðurstaða varð af
samanburði við skýrslur fóður-
birgðafélaga ári fyrr, segir Ár-
bók landbúnaðarins.
T ogarar
leystir
Togarar ÚtgerSarfélags Ak-
ureyrar hafa állir fimm legið
við bryggju þar í bæ og ekki
tekizt að koma þeim á sjó
sakir fjárhagsvandræða.
Fuglar taldir um sólhvðrf
Um vetrarsólhvörf ár hvert
halda flokkar manna að heim
an með nesti og nýja skó,
rækilega tygjaðir til langrar
göngu um erfiðar leiðir bún-
ir sjónaukum og ritföngum í
vatnsheldum umbúðum. Hiut-
verk þessara sveita er að
telja fugla, sem hér hafast við
að vetrarlagi.
Það mun hafa verið árið 1952,
sem byrjað var á fuglatalning-
unni. Aðeins valdir menn, sem
kunna glögg skil á fuglum, geta
tekið þátt í þessu starfi, og er
hveijum fengið afmarkað srvæði
til könnunar. Hver einn á að skrá
hjá sér þær fuglategundir, sem
hann sér, og fjölda fugla af hverri
tegund. Það verður að vísu stund-
um að byggjast að nokkru leyti á
ágizkunum, þar sem fuglar eru
í stórum hópi, ekki sízt, ef þeir
eru á flugi. En hjá glöggum og
gætnum mönnum mun þó ekki
skeika neinu verulegu.
Tíu úr Reykjavík
Nú um helgina munu tveir
eða þrír þeirra leysa land-
festar og halda til veiða, og
hefur forustumönnum útgerð
arinnar tekizt að afla nokk-
urs fjár til bráðabirgða til
þess að koma mætti togurun
(Framhald á 2. síðu.)
Það er dálítil gola, og veiðibjöllur og máfar voka yfir sjónum, ef vera kann, að þelr sjái eitthvað ætilegt í
bárubroti.
Þessar myndir voru teknar við
hafnargarðinn í Vestmannaeyjum
á dögunum, og sýnir belgíska
togarann Marie Jose Rosette, þar
sem hann steytir á hafnargarð-
inum. Ertogarinn á þurru í fjöru,
svo sem sjá má af myndinni fyrir
miðju. Marie Jose Rosette hefur
-valdið Vestmannaeyjabúum þung
um búsifjum, skemmt hafnargarð
inn svo tugþúsundir kostar '
sennilega að gera við hann. —
(Ljósmynd: Guðmundur Gunnars-
son, verkfræðingur).
Stofnun Jóns Sigurðssonar 17. júní
1961 — handritaheimt —1963
1. desember í vetur flutti
Þórhallur Vilmundarson, mag
ister, fyrirlestur í Háskóla Is-
lands og nefndi Handrita-
heimt. í þeim fyrirlestri setti
hann fram athyglisverða hug-
mynd um „Stofnun Jóns Sig-
urðssonar", er sett yrði á
laggir á þessu ári á 150 ára
afmæli Jóns og 50 ára afmæli
Háskólans.
Einnig lagði hann til, að
unnið yrði að því öllum árum
að leysa handritamálið og'
heimta handrittn heim fyrirj
13. nóv. 1963 á þriggja alda
afmæli Áma Magnússonar.
Félag isl. fræða hefur núi
gefið út fyrirlestur þennan
fjölritaðan. f • fyrirlestrinum
ræðir höfundur fyrst um vís-
indastörf í þágu ísl. tungu og
bókmennta, útgáfustarf og
handritarannsóknir og leggur
áherzlu á, hve litlu sé nú til
slíks kostað hér á landi. Úr
þessu þurfi að bæta og setja
(Framhald á 2. síðu.)
Að þessu sinni tóku 40—50
menn hafa tekið þátt í fuglataln-
ingunni víðs vegar um landið.
Margir gengu með fjörum, enda
er þar flestra fugla von am þetta
leyti árs, aðrir könnuðu kjarr-
Iendi og svipuðust um við mýrar
og keldur og nokkrir fóru á fjöll.
Tíu manna lið úr Reykjavík fór
með fjörum hér á Innnesjum og
Reykjanesskaga á annan dag jóla.
f þeim hópj voru meðal annarra
dr. Finnur Guðmundsson, sem
kannaði Grindavík að venju, og
Þorsteinn Einarsson íþróttafull-
trúi, sem fór með sti-öndinni frá
Sandgerði að Stafnesi, þar sem
hann hefur einnig talið fugla und-
anfarin ár.
20—30 tegundir
Möguleiki er á að sjá allt að
fjörutíu tegundir fugla um þetta
(Framhald á 2. síðu.)
Lærði iéfalesfiir i