Tíminn - 22.01.1961, Síða 11
T! MIN N, sannudaghin 22. janúar 1961.
11
iTpájgj!
AMY ENGILBERTS
Hvað er það sem skráS er í lófa
mannsins, eða er þar yfirleitt
skráður nokkur skapaður hlutur
annað en línur ýmislega brotnar
eftir duttlungum náttúrunnar jafn
vel mótaðar af þeim verkfærum
sem maðurinn hefur I hendi sér
og þýða þetta og ekkert meir, eða
er þar að finna örlagarúnir sem
skýra vegferð mannsins?
Margir mundu telja þessu fljót
svarað: Línur handarinnar er ekk
ert að marka, þar er ekkert að
sjá nema hvað hendur eru mis
jafniega lagaðar. Þeir efagjörnu
mundu vilja kynna sér málið
og hlusta á rök þeirra, sem telja
að línur handanna sýni hvað mönn
um er áskapað, og þeir sem efast
eiga þess kost að nema ný sann
indi eða hafna þeim. En efast
hljóta menn meðan þeir hafa
ekki verið svo óheppnir að finna
vizkusteininn.
Nokkuð efablandinn snéri því und
irritaður sér til ungrar stúlku, sem
fæst við lófalesfur og bað hana
að segja eitthvað úm þetta
áhugamál sltt. Þessi stúlka er Amy
Engilberts, dóttlr Jóns Engilberts
málara.
— Amy, hvað kemur til að þú
hefur áhuga fyrir þessum hlutum?
— Eg fékk áhugann þegar ég
var’ níu eða tíu ára gömul, sagði
Amy. — Eg fór þá að lesa bækurj
föður míns ,um dulpeki, sérstak-j
lega indverska dulspeki, og rakstj
þá á það, sem kallast kírómantlki
eða lófalestur.
— Á hann mikið af svoleiðis
bókum?
— Já, hann á töluvert mlklð af
bókum um dulspekl, sérstaklega
austurlenzk vísindi og yóga, minna
um lófalestur. En svo kom hér út
bók um þetta efnl, 1948 eða '49.
Það var nú frekar ómerkileg bók
en veitti þó nokkrar upplýsingar.
Annars sótti ég fróðleik í erlendar
bækur og tímarlt, helzt í danskar
bækur, auk þess fáeinar greinar
á íslenzku.
— Mér skilst þú hafir haft þetta
í blóðinu eins og það er kallað,
fyrst þú byrjaðir svona snemma?
— Ja, ég hef haft áhuga fyrir
öllu sem lýtur að dulrænum efn
um frá þvi ég var lítlð barn. Eg
var kornung þegar ég fór með for
eldrum mínum á sálarrannsókna
ættflokkar þar hafa búið yfir |
leyndarmálum þessu að lútandi í
nærfellt fimm þúsundir ára. Auk
þess hafa menn lagt stund á lófa
lestur sem sérstaka vísindagrein
og rannsakað þetta víða um Aust
urlönd. Það eru ekki bara línurn-j
ar í lófanum sem koma til greina, j
heldur öll höndin og húðin. Engar
tvær hendur eru eins. Það er held
ur ekki beiniinls skyggni,
sem um er að ræða, heldur eru
raktar línurnar sem gefa til kynna
hvað kemur fyrir á lífsleiðinni.
Og þetta er ekki hægt að afmá.
Það fylgir manni alla leið. í
vinstri höndinni er það, sem mann-
Inum er gefið, ef hann er rétt-
hentur, — hæfileikar hans. Hægri
höndin sýnir hvernlg hann muni
fara með þessár gjafir.
— Það er þá ekkl svo að snjall
iófalesari komlzt I neitt spásagnar
ástand þegar hann les í lófa?
— Snjall lófalesari getur það.
fundi. Þau höfðu mig með og lof
uðu mér að hlusta á allar slíkar
samræður.
— Varstu þá aldrei hrædd?
— f fyrsta skipti hálfpartinn.
Þetta er eitthvað sem maður þekk
ir ekki, veit ekki hvaðan kemur.
Það hefur alttaf áhrlf á
mann. — En fyrstu bækurnar um
lófalestur, sem ég fór raunveru
lega að stúdera, voru ritaðar af
Cheiro en hann hefur getið sér
mlkla frægð fyrir lófalestur,
talnaspeki og hóróskóp — það
sem kallað er á fslenzku ævisjá.
Síðan fór ég til Frakklands, fyrst
og fremst til að læra frönsku og
um franskar bókmenntir, en rakst
þar á bækur um lófalestur og
kynntl mér þær eftir föngum. Eg
var innrituð við Sorbonne-háskól-
ann og þar hafði ég góða aðstöðu
í bókasafni skólans. Þar er líka
sérstök dulspekideild sem kennir
lófalestur meðal annars, og þarna
las ég eins mikið um þá hlutl og
ég komst yflr auk frönskunáms-
ins. Eg kynntist þar líka fólkl sem
er mjög glöggt á þessum svlðum
og reyndl að læra af því allt hvað
ég gat, bæðl af Egyptum, Kóreu-
mönnum og Tyrkjum.
— Sorbonne, hann er þá reglu-
legur „Svartiskóli" enn f dag?
— f þessari deild sem ég mlnnt-
ist á er kennt allt það sem lýtur
að dulspek! og austurlenzkrl spekl,
einnig lófalestur sem er sérgreln
og talin vfslndagrein, og það sem
oftast er kennt þessu samfara:
ævisjá. Líka er kennt að grelna
lundarfar manna með athugun á
rithöndinni: gravólógí.
— Hóróskóp eða ævisjá, er það
ekki stjörnuspá?
— Jú.
— Varst þú iíka að stúdera það?
— Eg hef bara leslð um hóró-
skóp en það er svo flókið að ég
hafði aldrei tíma tll að leggja mig
eftir því neitt að ráði.
— Nú er það svo að margir á-
líta þetta sé einhvers konar kukkl,
en þú segir mér að það séu vis-
indi. Hvernig útskýrirðu það?
— Ja, hér hefur þetta lengi ver-
ið talið kukkl og er víst enn. En
þetta eru gömul vísindi sem hafa
verið ástunduð í skólum í Norður-
Indlandi í þúsundir ára. Þeirra er
fyrst getið f Vedabókunum. VJssir
H
9
O
A
7
9
H
hann kemst þá i elnhvers konar
sefjunarástand, en menn geta ver-
ið snjalllr lófalesarar þó þelr hafl
ekkl þann hæfileika. Þetta er elns
og rúnir sem maður venst smátt
og smátt og það sem máll skiptlr
er að hafa þekkingu til að ráða
þær.
— Lófalesturinn hefur borizt
frá Indlandi vestur á bóginn?
— Hann barst frá Indlandi aust
ur og vestur, til Kfna og Persiu
og þaðan til Egyptalands. Frá
Egyptalandi berst hann til Grikk
lands og annarra Suður-Evrópu-
landa. Meðal þeirra sem hafa get-
ið sér frægð fyrir lófalestur eru
Ágústus keisarl, Plató og Arlstó-
teles. Til eru heimildir um mlkl-
ar bréfaskriftir um þessi mál, sem
fóru milll Alexanders mflcla og
frægra dulspekinga, og einnlg er
talið að léfalesturinn hafi um
tima staðið mjög hátt f ísrael. Svo
leggst þetta nlður á fyrstu og ann-
arl öld eftlr Krist, eða um leið og
kristin trú nær undirtö'.unum.
Lófalesturinn var þá talinn til
heiðinna helgiathafna þar sem
hann var iðkaður í hofunum. Hann
skýtur svo aftur upp kollinum í
Evrópu á 13. og 14. öld; kemur
þangað með sigaunum og berst
frá Bæjaralandi all-t til Parísar um
1560. Á þessum tíma verða þeir
mjög frægir í París, og það berst
um alla Norðurálfuna að þangað
sé komið fólk sem kunni þá list
að lesa fortíð manna og framtíö
í lófa. Sjálfir kölluðu þeir sig
Egypta. Þess vegna eru sígsunar
kallaðir Egypflens í Frakklondi
enn í dag. Þeir segjast hafa kom
ið frá Neðri-Níl.
— Er ekki sagt að sígaunar hafl
forn-egypzt trúarbrögð?
— Lfkast til eru trúarbrögð
þeirra ekki forn-egvpzk, heldur
forn-indversk, en frá Indlandi
halda menn að þeir séu komnir.
Þeir munu hafa komið yfir Persíu
en þaðan voru þeir gerðir útlægir.
Frá Persíu halda þeir svo til Eg-
yptalands. Leið þeirra liggur svo
til Evrópu á miðöldum, en nú er
ekki mlkið eftir af þessum upp-
runalega sígaunastofni. Það er
helst í Suður-Frakklandi og á
Spáni að hreinir sígaunar verða
hittir fyrir. En þegar Englending
ar taka yfirráðin á Indlandi f sín
ar hendur berst lófalesturinn til
Englands beint frá sínum uppruna
stað. Þjóðverjar hafa svo numið
listina af Englendingum og má
segja að Þjóðverjar hafi manna
mest rannsakað þessa hluti í seinni
tíð og leitast við að draga þá fram
í dagsljósið.
— Hvað tákna svo hinar ein-
stöku línur lófans?
— Eg get sagt þér hvað aðal-
linurnar heita og hvað þær tákna
en þar kemur svo margt til greina
sent verður ekki útskýrt í stuttu
máli. Lífslínan er lengsta lína
handarinnar og táknbraut ævinn-
ar Hún sýnir hve lengi ævin varir.
En það þarf ekki alltaf að boða
stútta ævi ef lífslínan er stutt. Löng
lífslína getur líka verið í hendi
manns sem reynist skammlifur.
Margt annað kemur tii greina sem
ræður úrslitum. Marzlínan er tákn
um viljastyrkleika mannsins og út-
hald. Höfuðlínan er tákn gáfnafars
ins. Hjartalinan er líka ein af aðal
línunum en margir mlsskllja það
nafn og halda hún sé hreint og
beint ástarlína, en sú lina sýnir
bæði tilfinningalíf mannsins, heil-
brigðisástand og innra jafnvægi.
Þessar línur sem ég hef nefnt eru
i öllum höndum. Svo eru hjálpar-
línur, sem ekki finnast í • öllum
höndum, t.d. Örlagalína sem vitn-
ar um örlög mannsins í það stóra
og heila. — Meður þarf nú ekki að
vera hræddur um að eiga engin ör-
lög, þótt hún sé ekki til staðar, en
örlögin eru miklu sterkari hjá þeim
sem hafa þessa línu, það verða
meiri sveiflur í lífi þeirra. Napóle
on var t.d. nefndur „barn örlag-
anna". Það eru til myndir af hönd
um hans; þar sést mjög greinilega
hvar Örlagalínan byrjar og hvar
hún endar. Þessl lína var sterk-
asta tákn handa hans, og það má
með sanni segia að sá maður hafi
verið lelksoppur örlaganna. Þá er
lína sem kclluð er Gæfulínan. Þá
sem h?fa hana gætum við kallað
sélarbörn, enda er línan stundum
kölluð Sól-lína. Svo vlrðist sem
einu gildi hvernig allt snýst hjá
því fólkl; það mun alltaf komast
frá örðugleikum lífsins á furðu-
lega léttan hátt. Heilsulína er
sjaldgæf i höndum manna. Hún er
ekki góðs vltf og táknar oft erfitt
heilsufar. Venusgjörðin er líka ó-
heillatákn og bendir til að viðkom
andi heyi sálræn't stríð; mlklar geð
sveiflur eru tíðar hjá þeim. Gift-
ingarlínur sjást oft í handarjaðri
neðan við litla fingur. Sumir halda
þessar línur tákni hver eina gift-
ingu, en það er mlsskilningur, held
ur tákna þær persónur sem koma
við ástalíf manns eða konu og hafa
þar sterk áhrif. Giftingarlína, eln
eða fleiri, þarf alls ekki að þýða
hjónaband. Þá hef ég nefnt aðal-
línur handanna og algengustu auka
línur. Einnig má bæta því við að
bönd á úlnliði eru alltaf talin gæfu
merki. Þau eru kölluð Sólböndin.
Á fingrunum sjást hneigðlr manna,
sérstaklega á þumalfingri. Allt
þetta kemur til greina við lófa-
lesfur, handabökin einnig, neglurn
ar og litur húðarinnar.
Amy flettir bók þar sem sýndar
eru teikningar af höndum frægra
manna. Hún stanzar við hönd Ad-
olfs Hitlers.
— Þessi teikning er gerð um
(Framhald á 6. síðu).
HOND HITLERS