Tíminn - 04.02.1961, Qupperneq 2

Tíminn - 04.02.1961, Qupperneq 2
T ÍMIN.N, lauj Morðbréfamálsdómur í næstu viku Sækjandi krefst sakfeliingar í öllum ákæruatriÖnm, en verjandinn algerrar sýknu Undanfarna tvo daga hefur staSið yfir munnlegur flutn- ingur í „morðbréfamálinu" fyrir sakodómi Reykjavíkur. Lauk málflutningi á hádegi í gær. Sækjandinn, Páll S. Páls- son, lýsti vfir því, að Magnús Guðmundsson yrði sekur fundinn um öll þau atriði, er ákæruskjalið tilgreinir. þrjú talsins. Verjandi Magnúsar, Guðlaugur Einarsson, krefst hins vegar algerrar sýknu. Dómur er væntanlegur í næstu viku. Sækjandinn flutti mál sitt á fimmtudag og lauk málflutningi sínum þann dag. Þá hóf verjand- inn, Guðlaugur Einarsson, mál sitt og tala'ði þar til rétti var slitið klukkan fimrn. í gærmorg-jn lauk Guðlaugur síðan máli sínu, og fijttu sækjandi og verjandi síðan srtuttar lokaræður, og lauk mál- flutningi klukkan tólf á hádegi í gær. Ákæran á hendur Magnúsi Hið opinbera höfðaði mál á hend jur Magnúsi Gjðmundssyni 8. bktóber s... Er ákæruskjalið í þremur liðam, og er Magnús þar ákærður fyrir að hafa í fyrsta lagi sent Sigurjóni Sigjrðssyni, lög- reglustjóra, tvö hótunarbréf, þar sem Jiótað var að taka Sigurjón af lífi. f öðru Iagi\er Magnús ákærður fyrir að eiga og hafa í fórum sín- um skammbyssu og skotfæri, án þess að hafa fengið tilskilið leyfi. í þriðja lagi er Magnús ákærður fyrir að hafa borið lögreglumenn röngum sakargiftum. Magnús bar „Þrír skálkar“ ráðast á land Vestmannaeyingar ganga á land á m.eginlandinu nú um helgina og ætla að kveðja sér hljóðs með leiklistinni. í til- efni af 50 ára afmæli Leik- félags Vestmannaeyja voru settir á svið „Þrír skálkar“, sem nú hafa verið sýndir nokkrum sinnum í Eyjum. og nú er ærlunin að leika ieik þennan víðar Fyrsta sýningln verður í kvöld, laugardagskvöld, í Fé- lagsbíói í Keflavík, og á sunnudaginn er ákveðin síð- degiœýning fyrir böm á sama stað. Á sunnudagskvöldið hafa Vestmannaeyingar hugs að sér að fara sjálfir í leik- hús, og fara þá sennilega í Þjóðleikhúsið. Á mánudags- kvöldið ætla þeir að sýna „Þrjá skálka" í félagsheimil- inu í Kópavogi og halda heim leiðis eftir það. „Þrír skálkar" er léttur söngíleikur, fullur af lífi og fjöri. fyrir dómþmgi, að fimm lögreglj- menn hefðu verið ölvaðir við skyldustörf, þar af einn tvisvar. Þá bar Magnús ölvun við akstur á lögreglustjóia og yfirlögreglu- þjón, og ei’nn lögregljmanna sagði hann, að ætti smyglað áfengi (það fánnst ekki við húsleit). Loks bar hann annan lögreglumann fyrir því, að Sigurjón Ingason hefði skrifað hótanabréfið og átti sá að hafa haft það eftir Sigurjóni sjálf- um. f ákæruskjalinu er þess kraf- izt, að Magnús verði dæmdjr til refsingar, sviptur réttindum sam- kvæmt 3. mgr. 68. gr. almennra iiegningarlaga og skammbyssan og skotfærin gerð upptæk til ríkis- sjóðs. Loks er þess krafizt, að Magnús verði dæmdur til að greiða allan sakarkostnað. Eins og fyrr segir, ér dómur væntanlegur í næstj viku. Dómari er Halldór Þorbjörnsson. Miklar götu- óeiröir í Róm Rómaborg 3/2 (NTB). í dag Ikom til átaka hér í borg milfi lögreglu og stúd- enta, sem fóru mikla hóp- göngu um götur borgarinnar og söfnuðust saman m. a. við þinghúsið og sendiráðsbygg- ingu Austurríkismanna í borg- inni. í átökum þessum meidd- ust a. m. k. 25 lögreglumenn, og fjölmargir stúdentanna hlutu meíðsli. Þegar í gærdag kom til nokkurra óeirða í Rómaborg, og óspektirnar í dag eru beint framhald af þeim. ítalska þingið hefur nú til meðferð ar deilu við Austurríki út af Suður-Týról. Um 250 þúsund ir þýzkumælandi manna, sem þar búa, krefjast sjálfstæðis þessa landsvæðis og styður Auturríki þá kröfu. Stúdent- arnir mótmæla þessu. Þeir söfnuðust saman svo þúsund um skipti á Monte Citorio- torginu við þinghúsið. Báru stúdentamir spjöld, þar sem m.a. var á ritað, að Suður- Týrol væri hluti af Ítalíu. Bruno Kreitsky, utanríkis- ráðherra Austurríkis, sagði á fundi með blaðamönnum í Vínarborg í dag, að rannsókn amefnd á vegum S.þ. myndi geta leyst deiluna um Suður- Týrol. Sagðist hann telja eðli legt, að Austurríki færi fram á stofnun slíkrar nefndar. Ekki Remedia Á forsíðu í blaði yðar í dag er grein undir fyrifs'ögninfti „Inn- fiutningsfyrirtæki undir rann- sókn“. Skýrt er frá fyrirtæki, sem fiutt hafi inn lækninga- hjúkrunar- og rannsóknatæki og að það sé grunað um að hafa gengið á snið við lögin. Við sem elzta og þekktasta fyrir- tæki landsins í slíkum innflutn ingi höfum fengið ýmsar fyrir- spurnir í sambar.di við grein yðar og enn fremur heyrt ýmsar get- sakir um, að hér muni vtra átt’ við , okkur. Biðjum við yður því vin- ; samlegast um að skýra frá því í biaði yðar, að rannsókn þessi sé okkur algerlega óviðkomandi. Með þökk fyrir birtinguna. Virðingarfyllst, REMEDIA H/F Fr. P. Dungal. Bandaríkin endurskoða afstöðuna til Kongó? Washington, 3.2. (NTB) — Bandaríkin og mörg önnur ríki ræða nú möguleika til þess að koma í veg fyrir borg arastyrjöld í Kongó og jafn- framt að skapa sameiginleg- an grundvöll fyrir áhrifarík- ara etarfi S.þ. í Kongó. Þetta var upplýst á fundi, sem Lincoln White fulltrúi banda- ríska utnríkisráðuneytisins átti með blaðamönnum í dag. Sagði White, að m.a. væri rætt um, hvort Lumumba for sætisráðherra yrði eleppt úr haldi, en hann er nú fangi Tshombe í Katanga, Hann sagði Bandaríkin hafa haft forgöngu um þessar viðræð- ur um Kongó. — Sovétríkin væru enn sem komið væri ekki aðilar að þeim. Markmið þessara viðræðna er að tryggja, að S.þ. geti náð tveimur mikilvægum áföng- um í Kongó, þ.e.a.s. komið í veg fyrir borgarastyrjöld og skapað sterka stjóm, sem vinnur fyrir kongósku þjóð- ina í heild. Þeæar umfangs- miklu viðræður eru við það miðaðar að finna grundvöll fyrir S.þ. til þess að vinna á. Þetta á að verða til þess að styrkja samtökin og hjálpa þeim til þess að leysa vanda, sem ekki á sér hliðstæðu í sögu samtakanna. White kvað stjóm sina ekki hafa tekið afstöðu til þess, hvort afvopna skuli alla her- menn í Kongó, sem eiga nú í innbyrðis erjum. Hins veg- ar kvað White þetta til at- hugunar. Stjómmálafréttaritarar í Washington telja, að 6tjórn Kennedy vilji láta myinda sterka stjóm í Kongó á breið um grundvelli og vinni að þeirri lausn í Kongómálinu. umba lausan, en þessar fréttir eru óstaðfestar. Hins vegar fer Williams sérlegur ráð- herra Bandaríkjastjómar um Afríkumál, brátt til Afriku og mun þá m.a. heimsækja Kongó. Lítil síld Lítil síldveiði var í fyrri- nótt og engin í gærdag. Síld- in stóð djúpt og var f litlum torfum, svo að erfitt var að fá hana. f gærkveldi sagði Ægir frá mikilli síld út af Krýsuvík. Stóð þar torfan frá 25 faðma dýpi’og niður í botn eftir mælum að dæma. Eldborg kom í gær til Hafn- arfjarðar með 315 tunnur, Sigurður frá Siglufirði með 200 og Faxaborg með 50— 60. Ágætt veður var á mið- unum í gærkveldi. Santa María Framhald af 3. síðu. Lögfræðiftgur uppreisnarmanna, Alvaro Lins, hefur í hyggju að senda mál þeirra fyrir alþjóðadóm stólinn í Haag. Telur Lins, að upp reisnarmenn eigi að halda skipinu sem verðlaunum. A. S.!. hefur fjársöfnun til styrktar Vestmannaeyingum Á fundl miSstjórnar A.S.Í., flmmtudaglnn 25. janúar 1961, var rætt um verkfallsbaráttu verkalýSsfélaganna í Vestmannaeyjum °g samþykkt elnróma að lýsa yflr fyllsta stuðnlngl Alþýðusambands- Ins vlð verkamenn og verkakonur f Eyjum, sem f dellunnl standa. Kröfurnar, sem um er barlzt, eru þær, sem mótaðar voru á seln- asta alþýðusambandsþlngi. Þær eru þvf kröfur verkalýðshreyflng- arinnar allrar. Alþýðusamband íslands heitlr því á alla, sem samúð hafa með kjarabaráttu launastéttanna í landlnu að velta verkfallsmönnum f Vestmannaeyjum fyllsta stuðning, elgl aðelns í orðl, heldur efnnig f verki. í Vestmannaeyjum hefur verkafólk búlð vlð raunverulegt verk- fallsástand ailt frá áramótum. — Það er þannig ósæmllegt að láta félaga okkar f Vestmannaeyjum standa eina í baráttunni, því að hún er í raun réttrl háð fyrfr alfa launþega, hvar í Stétt, sem þeir standa og hvar sem er á landlnu. Hefjum þvf þegar fjársöfnun vegna kjarabaráttu launastéttanna, sem nú er hafin. Framkvæmdastjórn söfnunarinnar hefur þegar verlð skipuð, og mun hún fljótlega láta til sín heyra. MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS. pöntunum á skrifstofu símum 12942 og 15564. tíoingó (Framhald af 3. síðu). héraði berast fregnir af al- varlegum átökum milli kong óskra hermanna hliðhollum Lumumba og hermanna frá Nígeríu í liði S.þ. í Kongó. — Segir að barizt hafi verið í all Þetta þýðir auðvitað það, að j an dag og margir menn hafi fylgismenn Lúmumba verða þegar látið Ifið. Einn níger- aðilar að slíkri stjórn. Heyrzt ískur liðsforingi mun hafa hefur, að stjórn Kennedys \ verið veginn, og fjögurra her- manna er saknað. Barizt er umhverfis aðalstöðvar her- liðs S.þ. í Kindú. Eru kong- ósku hermennimir a.m.k. 1500 talsins, en ekki nema 200 hermenn frá Nígeríu fyrir í aðalstöðvunum. Óeirðir þessar munu hafa byr jaði í gær er kom til áfloga milli hermanns frá Nígeríu og kongóks hermanns. Hafa ólætin svo smám saman magnast. Sex kongóskir her menn hafa verið vegnir og horfir mjög ófriðlega í borg muni fara þess á leit við Tshombe að hann láti Lum- BINGÓ-KVÖLD F.U.F. í REYKJAVÍK Eins og tllkynnt hefur veriS efnlr FUF í Reykjavík tll bingókvölds f Lldó næsta fimmtudag kl. 20,30. Hlnir glæsilegustu vlnnlngar veröa, svo sem skemmtiferölr utan lands og Innan, málverka-eftirprentanir, bækur, 12 manna kafflstell og margt felira. Tekið er á mótl miða- fulltrúaráðslns í Framsóknarhúslnu og f SKEMMTISAMKOMA FRAMSÓKNARFÉLAGS AKRANESS / Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtisamkomu í félagsheimili templara annað kvöld, sunnudag, kl. 8,30. Spiluð verður framsóknar- jnn- vist og dansað. Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað milli kl. 4 og 5 og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Öllum er heimill aðgangur. AÐALFUNDUR FUF í ÁRNESSÝSLU Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar klukk an 21,30 f samkomusal KÁ á Selfossl. Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum mætir Jón Skaftascn, alþingismaður. Stjórnin. FUNDUR í VERKALÝÐSMÁLANFFND Verkalýðsmálanefnd Framsóknarflokksins heldur fund í dag á skrifstofu Framsóknarflokksins í Edduhúsinu kl. 1,30 eftir hádegi. BINGÓ-KVÖLD F.U.F. 9. febr. n.k. J Elns og auglýst hefur verlð efnlr F.U.F. í Reykjavík til bingo-kvölds í Lídó 9. febrúar n. k. Glæsileoir vinningar verða, m. a. vikudvöl á Edinborgarhátíðinnl i ágúst n. k. auk ferða um skozka hálendið. Nánar auglýst sfðar. — Stjórnin. Þetta er ekki í fyrsta shin, að herme'mi frá Nígeríu lenda í átökum. Fyrir fáeinum dög um síðan áttu þeir í höggi við kongóska hermenn í Bukovó í Kívu og tókst þá m.a. að koma undan fimmtíu læknum og hjúkrunarfólki frá Au*turríki. Þeir Mobútú valdamaður, og Bombókó utanrikisráðh. hans, hafa sett fram harða gagnrýni á Harrtmarskjöld, aðalritara S.þ., sem hefur krafizt heimildar frá Öryggis ráðinu um endurskipulagn- ingu á her Mobútús í Konaó.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.