Tíminn - 04.02.1961, Qupperneq 7
TÍMINN, laugardaginn 4. íebrúar 1961.
7^
H x&t-'wd
Deilur um bjorinn hófust á Alþingi í gær
Fyrsta umræSa um ölfrum-
varpið hófst í neðri deild í
gær. Flutningsmaður, Pétur
SigUrðsson, 12. þm. Reykjav.,
flutti langa og ýtarlega fram-
söguræðu fyrir frumvarpinu
og kom víða við. Næstur hon-
um talaði Halldór Ásgrímsson
og var umræðunni frestað og
fundi slitið að ræðu hans lok-
inni.
Pétur Sigurdsson sagði, að
það væri misræmi í áfengis-í
löggjöfinni að leyfa sölu
sterkra drykkja, en banna
sölu öls, sem væri veikasta
stig áfengis skv. skilgr. laga.
Sagði hann að þingmenn
væru ekki sjálfum sér sam-
kvæmir með því að fylgja nú
verandi framkvæmd mála,
þ. 'e. sölu eldsterks brenni-
víns, en banna sölu drykkja,
sem hefðu lágmarks áfengis-
innihald, á þeirri forsendu,
að það væri skaðlegt, og hví
þeir þingmenn leggðu þá
ekki til að banna alla sölu
áfengis. Pétur taldi reynsluna
af banni hinS vegar ekki hafa
verið góða hjá þeim þjóðum,
sem það hefðu reynt. í því
sambandi minnti Pétur á, að
glerkútar, 50—60 lítra, væru
fluttir inn í þúsundatali og
eftirspurn eftir þeim tómum
væri gífurleg og menn á bið-
listum um kaup á slíkum kút
um. Sagðist Pétur ekki vexa
í vafa um til hvers þeir væra
notaðir, enda bryti bruggunl
manna til eigin neyzlu ekki
gegn réttarvitund almennings
Þá sagði Pétur, að mikill bjór
væri þegar drukkinn í land-
inu og rökstuddi- það með því
að benda á að tappað hefði
verið á yfir 4 millj. ölflaskna
hiá ölgerðinni á «.l. ári, en
tómar flöskur hefðu ekki ver
ið fluttar inn um árabil, þrátt
fyrir mikla rýmun slíkra um
búða. Pétur minnti á að áfeng
ur bjór væri bruggaður í land
inu handa varnarliðinu og er-
lendum sendiráðum, óg hann
Jíkaöi mjög vel, sendiráðin
keyptu fremur íslenzkan bjór
en erlendan. Andstæðingar
bjórsins «egja að sala hans
muni skapa hér hömlulaust
áfengisflóð og auka drykkju
skap einkum meðal unglinga.
Pétur sagði að hann gerði ráð
fyrir að sömu hömlur yrðu á
«ölu bjórsins og áfenginu, þ.e.!
Áfengisverzlun ríkisins annað
ist dreifinguna. Þá ræddi
Pétur um kynni sín af neyzlu
annarra þjóða á bjór, einkum
verkamanna í hafnarborgum
Evrópu, og kvað það fjar-
stæðu, sem andstæðingar
bjórsins héldu fram um
drykkjuskap þeirra. Ekki
væri rétt að gera samanburð
um áfengisneyzlu við þær
þjóðir, sem neyttu bjórs, því
að neyzla á 2 ölflöskum á dag
á mann svaraði til 12 alkóhól
lítra á ári eða myndi sexfalda
áfengisneyzlu íslendinga, ef
Ölírumvarpið til fyrstu umræðu
reiknað væri á þann máta.
Enginn héldi því þó fram að
ein ölflaska með máltíð væri
skaðleg eða skapaði áfengis-
böl. Bindindismenn á Akur-
eyri drykkju hið umdeilda
„Maltó“, sem innihéldi 1—2%
áfengismagn og innbyrtu með
því að drekka tvær flöskur
af Maltó á dag 4 lítra af
hreinu alkóhóli á ári, en teld
ust samt áfram baráttumenn
gegn áfengi. íslendingar
drekka nú 1,9 lítra af alkó-
hóli á mann á ári eða miklum
mun minna en flestar aðrar
þjóðir, en samt væri talað um
áfengisböl af andstæðingum
bjórsins. Taldi Pétur aö bölið
væri miklu fremur fólgíð í
neyzluvenjum en neyzlu-
magni miðað við alkóhólinni
hald. Skapa þyrfti almenn-
ingsálit sem fordæmdi of-
neyzlu áfengis' og afneina
yrði drykkjuósiði. Kenna
þyrfti þjóðinni að umgangast
áfengi án þess að það yrði
henni til skaða, en álit sál
fræðinga segði óeðlilegar
hömlur æra upp þá tilhneyg-
ingu manna að komast yfir
það, sem erfitt væri, að núJ.
Þá minnti Pétur á ofnautn
á fleiru en áfehgi gæti verið
hættuleg og leitt til tortím-
ingar, eins og ofneyzla sumra
lyfja oe vissrar fæðu eins og
t.d. fitví, en ofneyzla fitu væri
orðin algengaífta dánarorsök
in í Bandaríkjunum og meiri
hluti sjúklinga á lyflæknis-
deildum spítala í Danmörku
þjást vegna ofneyzlu á ýmis
konar lyfjum — einkum
kvalastillandi lyfjum. — Ef
taka ætti rök andstæðinga
bjórsins gild, ætti að banna
sölu á slíkri fæðu og lyfjum.
Þá las Pétur úr skýrslu finnsks
vísihdamanns um vísindaleg-
ar rannsóknir á þessum mál-
um öllum, sem hann (þ. e-
sá finnski) hefði boðið Rikis
útvarpinu til flutnings hér,
en útvarpið .afþakkað á þeirri
forsendu aö „þá yrðu templ-
arar vitlausir". Álit Fager-
holms forseta finnska þings-
ins á niðurstöðum þeirra
rannsókna væri sú, að úr
neyzlu sterkra drykkja væri
ekki dregið með því að auka
hömlur, heldur með því að
leyfa hömlulitla sölu á veik-
Halldór Ásgrímsson tók i
■næstur til máls. Rakti hann
nokkuð sögu áfengismála hér
á landi. Fremur hljótt hefur
verið um áfengismálin að und
anfömu, en þau voru áður
mikið hita- og baráttumál og
endaði barátta bindindis-
manna með ■s'etningu bann-
laganna. Bannlögin voru frá
upphafi gölluð og þegar Spán
verjar hótuðu að hætta að
kaupa af okkur saltfisk, sem
var aöal útflutningsvara þjóð
arinnar, þá var gefið eftir og
spánarvínadrykkjan hófst.
Henni' fylgdi ekki hin svokall
aða drykkjumenning, þrátt
I fyrir fullyrðingar andbann-
I inga og óleyfileg bruggun
i hélt áfram, því að í skjóli
| Spánarvínanna, var hægt að
i neyta alls konar áfengra
drykkja. Spánarvínin urðu
eins konar tízkudrykkur og
áfengisneyzla kvenna óx, og
var áfengisbannið raunveru-
lega úr sögunni með Spánar-
I vínunum. Það kostaöi síðan
| ekki Langa baráttu andbann-
i ing að fá leyfða sölu sterkra
:drykkja.
Minntist Halldór síðan á
tvö i ölfrumvörp sem borin
hefðu verið fram á Alþingi,
1932 og 1947, sem hann taldi
að hefðu verið mun betur
Komið verði upp skóla fyrir
leiðbeinendur um fiskverkun
1
Þeir Irsgvar Gíslason, Jón
Skaftason, Geir Gunnarsson
og Gísli Guðmundsson flyt|>
tillögu til þingsályktunar um
skóla fyrir fiskimatsmenn,
verkstjóra í fiskiðnaði og aðra
leiðbeinendur um fiskverkun.
Tillagan er svohljóðandi:
' I
,.,Alþingi ályktar aö sJcora
á ríkisstjórnina aö beita sér
hiö fyrsta fyrir setningu
löggjafar um sérstakan
skóla fyrir fiskimatsmenn,
verkstjóra i fiskiönaði og
aöra leiðbeinendur um fisk-
verkun.
í greinargerð með tillög-
unni segir: i
Á síðasta þingi fiuttu Ingv-
ar Gíslason og Jón Skaptason
þáltiil. samhljóöa þeirri, sem
hér liggur fyrir. Ingvar Gísla
son hafði ýtarlega framsögu
fyrir tillögunni, er hún var
til umræðu á þinginu í fyrra,
og var málinu síðan vísað til
allsherjarnefndar. Nefndin
náði ekki til þess að skila á-
liti,' en einstakir nefndar-
menn hafa þó látið í ljós, að
þeir séu málinu efnislega
fylgjandi. Meðal sjóma^na
og útvegsmanna hefur tillög
Ingvar Gíslason
unni verið vel tekið, og má
sérstaklega geta þess, að á
síðasta aðalfundi Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna
var ákveðið að skora á Al-
þingi að samþykja tilöguna.
Þar ism flutningsmenn
telja nauðsyn þessa máls
mikla og þeim er kunnugt um,
að málið á víða fylgi að fagna,
líta þeir svo á, að endurflutn
ingur tillögunnar sé sjálf-
sagður, og vænta þess, að mál
ið fái afgreiðslu.
NautSsyn fyrir fisk-
veiðiþjóti
Skóli þessi er engin of-
rausn fiskveiðaþjóð eins og
íslendingum. Þvert á móti er
hann hin mesta nauðsyn og
mun áreiðanlega sv’ara kostn
aði og vel það. Mikið er nú
talaö um aukinn fiskiönaö í
landinu, og allir eru sam-
mála um nauðsyn hans fyrir
þjóðarbúið. En vart er hægt
að hugsa sér árangur í þeirri
iðngrein án sérmenntunar ,all
mikils hóps manna l}ér í land
inu sjálfu, er hafi á hendi
matsstörf, verkstjórn og leið
beiningarstörf. Þá virðist það
lgiða beinlínis af hinum sí-
auknu kröfum um fiskmat
(sbr. nú síðast lögin um fersk
fiskeftirlit), að hið opinbera
sjái fyrir nothæfri menntun
fyrir þá menn, sem slík störf
hafa á hendi. Þeir, sem
þekkja til sögu landbúnaðar
mála á íslandi, vita, hvert
gildi búnaðarskólanna hefur
verið fyrir þróun landbúnað
arins. Enginn skóli sambæri-
legur búnaðarskólunum er til
fyrir sjávarútveginn. Hans er
i þó ekki síður þörf, og því fyrr
' sem honum er komið á fót,
I því betra.
undirbúin en þetta frumvarp
og taldi Pétur kjarkmikinn
að standa einn að slíku, ó-
þurftarmáli, og taldi að
heppilegra hefði verið fyrir
þingmanninn að leita sér
að einhverjú þjóðþrifamáli í
staðinn. Að auki væri frum-
varpiö með, eindæmum illa
undirbúið og beindi Halldór
síðan nokkrum spumingum
til flutningsmanns. Spurði
hann hver ætti að hafa fram
leiðslu ölsins með höndum,
hvort á hún að vera frjáls,
eða í einkarétti ríkisins. Ef
svo væri, gæti ríkið þá selt
einkaréttinn í hendur fram-
leiðenda eins eða fleiri, og
hvert gjald skyldi ríkið þá
taka fyrir. Á Áfengisverzlun-
in að koma sér upp ölgerð?
Hvemig á eftirlitiö að vera
með framleiðs'lunni eða telur
flutningsmaður ekki nauðsyn
legt að hafa eftirlit með
henni? Halldór beindi fleiri
slíkum spurningum til flm.
Halldór sagði að 3 y2% bjór
væri hættuegur byrjendum,
sem eru að komast á bragðið,
en hins vegar teldu þeir, sem
komnir væru á bragðið hann
of veikan. Þessi veiki bjór
væri lævís og vekti löngun til
frekari áfengisneyzlu, en
eipn af leyndardómum bjórs
ins er sá, að menn þyrstir af
að drekka hann og vilja
drekka meira.
Þetta frumv. gæti af ýmsum
verið talið hógvært, en það
væri lævíst, því beðið væri
um lítið núna, undir því yfir
skyni aö verið sé að leita sam
ræmis í áfengislöggjöfri-ii til
að brjóta niður varnarmúr-
inn í von um að geta beðið
um meira síðar.
Halldór sagðist ekki telja/
vínbann tímabært eins og á-
stand væri nú í áfengismál
um þjóöarinnar og gæti flutn
ingsmaður hlakkað yfir því.
Sagði hann að með tilkomu
bjórsins myndi hrösunar-
hætta unglinga fyrir >feng-
inu stóraukast og taldi furðu
legt að flm. skyldi leyfa sér
að halda hinu gagnstæða
fram og láta jafnvel í það
skína aö glæpum og slysum
myndi fækka með tilkomu
■sterks öls. Halldór Ásgríms-
son lauk máli sínu með því
að leggja ti lað málinu yrði
ekki vísað ti nefndar til frek
ari athugunar, heldur fellt
þegar við fyrstu umræðu.
vVX>X..-VV.V-'v’V-W- V.V.V-
Skemmtiferðir s.f.
vandaður 18 manna lang-
ferðabíli til reiðu i lengri
og skemmri ferðir Upp'ýs
ingar tietur Geir Björgvins
son, Tómasarhaga 41 i
síma 14? 43 frá kl. 9—1 og
eftir ki 6.
J
i