Tíminn - 04.02.1961, Qupperneq 10
10
TÍMINN, laugardaginn 4. febrúar 1961.
rONISBÓKIN
í dag er iaugardagurmn
4. febrúar (Veronica)
ÞjóShátíðardagur Ceylon. —
Fyrsti ríkisráðsfundur á Bessa-
stöðum 1942.
Tungl í aásuðri kl. 3.05.
Árdegisflæði kl. 7.31.
SlysavarSstofan í HeilsuverndarstöS-
innl, opin allan sólarhringlnn. —
NæturvörSur lækna kl. 18—8. —
Sími 15030.
NæturvörSur í ISunnarapóteki
þessa viku.
Næturlæknir í HafnarfirSi þessa
viku GarSar Ólafsson, sími 50536.
Næturlæknir i Keflavík: Björn Sig-
j urðsson, sími 1112.
Holtsapótek, GarSsapótek og Kópa-
vogsapótek opin virka daga kl.
9—19, laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla-
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4
e. h„ nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavikur, sími
12308. — Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10,
nema laugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 2—7.
Útibúið HólmgarSi 34: Opið alla
virka daga 5—7.
Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla
virka' daga frá 17,30—19,30.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27,
opið föstudaga 8—10 e. h„ laugar-
daga og sunnudaga 4—7 e. h.
Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl.
2—7 virka daga, nema laugardaga,
þá frá 2—4. Á mánudögum. mið-
vikudögum og föstudögum er
einnig opið frá kl. 8—10 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar.
Lokað um óákveðinn tíma.
Ásgrímssafn, BergstaSastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13,30—16.
Þjóðminjasafn fslands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum frá kl. 13—15.
Á sunnudögum kl. 13—16.
foss fer frá Rvík kl. 20 í kvöld 3. 2.
til Hull, Cuxhaven, Hamborgar og
Rotterdam, Rostock og Swinemunde.
Tröllafoss fer frá Avonmouth 3. 2.
til Rotterdam, Hamborgar, Hull og
Reykjavíkur. Tungufoss kom til
Reykjavíkur 31. 1. frá Hull.
Hf. Jöklar:
Langjökull fór frá Gdynia í fyrra-
dag til Halden, Fredrikstad og Sand
nes. aVtnajökull kom til Amsterdam
í gær. Feir þaðan til Rotterdam og
London.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag.
Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15,50
á morgun.
Innanlandsflug: f dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar ög Vestmannaeyja.
Loftleiðir:
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og
Osló kl. 21,30. Fer til N. Y. kl. 23.
Messur á morgun
Dómkirkjan:
Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 5 síðdegis. Séra Ósk-
ar J. Þorláksson Barnasamkoma í
Tjarnarbíó kl. 11 f. h. Séra Óskar
J. Þorláksson.
Fríkirkjan:
Messað kl. 2. Séra Jón Kr. ísfeld
prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson.
Fríkirkajn í Hafnarfirði:
Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefáns
son.
Háteigsprestakall:
Barnasamkoma í hátíðasal Sjó-
mannaskólans kl. 10,30. Messa kl. 2
(biblíudagurinn). Séra Jón Þorvarð-
arson.
Nesklrkja:
Barnamessa kl. 10,30 og almenn
guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Thorar-
ensen.
Bessastaðir:
Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinss.
Börn, sem eiga að fermast í Hafn
affjarðarkirkju 1961, eru beðin að
koma til viðtals í kirkjuna í dag
(laugairdag) kl. 2. — Séra Garðar
Þorsteinsson.
Bústaðasókn:
Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Barna
samkoma kl. 10)30 f. h. í félagsheim
ilinu. Séra Gunnar Árnason.
Langhoptsprestakall:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu við Sölheima kl. 10,30 f. h. Messa
sama stað kl. 2. Séra Árelíus Níels-
son.
Hallgrímskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 11
f. h. Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl.
2 e. h. Bragi Friðriksson.
Mosfellsprestakall:
Messa að Brautarholti kl. 2 e. h.
Bjarni Sigurðsson.
Laugarnessókn:
Messa kl. 2 e. h. (Biblíudagurinn).
Bamaguðsþjónusta kL 10,15, f. h.
Séra Garðar Sva9^sSn
fMISLEGT
Dansk kvindeklub:
Aðalfundur verður haldinn þriðju
daginn 7. þ. m.
„Guð minn almáttugur! Hvað /C~ K/ A I A I ICI
þessu barni getur dottið í hug!" 1 H !
DENNI
KR0SSGÁTA
m 5 2 3 H ■
■ ■ 6 ■
8 ( ■ 1
■ 10 ■
11 'i j ■ fj /
■ ’ ■
a : ■
Nr. 244
Lárétt: 1. fita, 6. egnt saman, 8. staf-
ur, 9. bókstafur, 10. tröllkona (þf.),
11. fangamark rithöfundar, 12. hola,
13. vætli, 15. kalsi.
Lóðrétt: 2. fugl, 3. borða, 4. karl-
fuglar, 5. á plöntu, 7. þjóðerni, 14.
tveir samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 243:
Lárétt: 1. hrafn, 6. iða, 8. Tif, 9. Rín,
10. fum, 11. agi, 12. aum, 13. lán, 15.
flana.
Lóðrétt: 2. riffill, 3. að, 4. farmann,
5. Óttar, 7. snæri, 14. áa.
Skipadeild SIS:
Hvassafell er í Gufunesi. Arnarfell'
er í London. Jökulfell er í Hull. Dís-
arfell er í Ólafsvík. Litlafell or í olíu
flutningum í Faxaflóa. Helgafell erj
á Akranesi. Hamrafell fer í dag frá
Batumi áleiðis til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja er væntanleg til Reykja-
víkur í kvöld að vestan úr hringfeirð.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 22 í kvöld til Reykjavikur. Þyrill
fór frá Reykjavík 2. þ. m. áleiðis til
Manchester. Skjaldbreið fór frá Rvík
í gær vestur um land til Akureyrar.
Herðubreið fer frá Rvík á hádegi
i dag vestur um land í hringferð.
Eimskipaféiag íslands:
Brúarfoss fer frá Antverpen í
kvöld 3. 2. til Reykjavíkuiv Dettifoss
kom til Hamborgar 1. >2. Fea- þaðan
til Osló, Gaptaborgar og Hamborgar.
Fjallfoss fór frá I-Iafnarfirði Sl. 1.
tii Aberdeen, Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Goðafoss fer frá N. Y.
6. 2. til Rvíkur. Gullfoss far frá Rvík
kl. 17 í dag 3. 2. til Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagaríoss fór frá
Kotka 31 1. til Rvíkur, Reykjafoss j
kom til Rvíkur 26. 1. frá Hull. Sel- *
Jose L
ScilinaR
163
D
R
i
K
I
Lee
Falk
— Nú þegar þessir eru farnir í vit-
lausalausa átt, þá getum við sótt gullið?
— Ekki strax, Pankó. Vertu þolinmóður.
— Til haminguj, Pankó, ég heyri að
þú hafir fundið fjársjóð.
— Ha!!!
— Við erum að svipast um hér íborg-
inni , ætlum að stanza nokkra daga.
Viltu hýsa klárana okkar. — Já maður.
— Ég skil ekkert í ykkur að láta þetta
standa á víðavangi og enginn að passa
það! — Það er vel passað, Díana, þetta
merki sýnir að fjársjóðurinn er undir
vernd Dreka. Enginn í frumskóginum
dirfist að snerta hann.
— Gríptu hann. Lögreglustjórinn
sagði að við yrðum hengdir ef eitthvað
f
kæmi fyrir hann. — UUff, við eigum að
veiða fiðrildi og passa þennan krakka
.... er það nú atvinna! /