Tíminn - 04.02.1961, Síða 12
12
TÍMINN, laugardagijni 4.
í/yróti Ærotí/r dhróll&r spwa 3,
RITSTJORI: HALLUR SÍMONARSON
N orðurlandamenn sigur-
sælir í Sovétríkjunum
Nokkrir af beztu skíða-|Varð fyrsti Rússinn, Koltsjin
göngumönnum Noregs, Sví- á 52 09 mín-
Glímunámskeið hjá U.M.F.R.
þjóðar og Finnlands tóku þátt
í skíðamóti í Leningrad um
helgina, þar sem einnig
kepptu allir beztu skíðagöngu
menn Sovétríkjanna. Svíum
gekk mjóg vel í keppninni og
áttu fyrsta mann bæði í 15
km og 30 km göngunni.
í 15 km. göngunni varð
skíðakóngur Svía, Sixten Jem
berg fyrstur á mjpg góðum
tíma 50.02 mín. í öðru sæti
varð Norðmaðurinn Sverre
Steinsheim á 51.17 mín., og
þriðji varð Rolf Ramgaard á
51.27 mín. Tveir Finnar voru
í næstu sætum, Tolsa og Tia-
inen, en síðan komu Svíamir
Lennerd Larsson og Janne
Stefansson. í áttunda sæti
I 30 km. göngunni var sig-
ur Norðurlandamanna einnig
mikill. Ramgaard varð fyrst-
ur á 1:42,25 mín., aðeins
fimm sekúndum á undan
Jernberg. í þriðja sæti varð
Anikin, Sovétríkjunum, á
1:43,20. Fjórði Sverre Stens-
hem, Noreg, fimmti Utrobin,
Sovét; sjötti Grahn, Svíþjóð
og sjöundi Oddmund Jensen
Noregi.
Segja má að þarna hafi
aðeins vantað Norðmennina
Harold Grönningen (sem sigr
aði beztu Svíana og Finnana
á móti í Finnlandi nýlega) og
Einar Östby til þess að beztu
skíðagöngumenn heims váeru
þátttakendur í mótinu. Hinn
frægi göngugarpur Finna,
Hakulinen, hefur verið veik-
ur og ekki keppt í vetur.
Landsliðsmaður í þrem
íþróttagreinum í Noregi
— en dæmdur frá keppni af félagi sínu, þar
sem hann iíkar ekki allar greinarnar hjá bví
Einar Bruno Larsen heitir
óvenju fjölhæfur, norskur í-
þróttamaður, sem keppir
fyrir Os!ó-félagið Válerengen
í knattspyrnu og ísknattleik.
Hann hefur leikið landsleiki
fyrir Noreg í báðum þessum
íþróttagreinum, m.a. gegn ís-
landi í knattspyrnu.
En Bruno Larsen er einn
ig góður handknattíeiksmað
ur, en leikur ekki í þeirri í-
þróttagrein með Válerengen
Knud varð
meistari
Norska skautameistaramót
ið fór fram í Sandefjörd um
síðustu helgi og var þátttaka
mikil. Ólympíumeistarinn
Knud Johannesen varð Nor
egsmeistarl í sjötta skipti,
hlaut 202.600 stig, en 6tiga'-
talan er þetta há vegna þess
hvað ísinn var slæmur. í öðru
sæti var hinn efnilegi Nils
Aaness með 204.097 stig og í
þriðía sæti Fred A. Maier með
205.587 stig.
Johannesen sigraði aðeins
i einu hlaupi á mótinu, 5000
m. Nils Aaness sigraði í 1500
m. hlaupi, Fred A. Maier í
10 000 m. og ungur hlaupari,
Magne Thomassen í 500 m.
hlaupinu.
heldur öðru félagi. Forustu-
menn Válerengen eru hins
vegar mikið á móti því, að
hann skuli ekki etunda allar
íþróttagreinamar hjá félag-
inu, og í haust kom upp mikil
deila milli Bruno Larsen og
f élagsstj órnarinnar.
Og nú hefur deilan risið
upp að nýju, þar sem Bruno
Larsen lék landsleik í hand-
knattleik á sunnudaginn í
Berlín við Þjóðverja. Forustu
menn Váleringen gerðu nú
alvöru úr hótun sinni og
dæmdu Bruno frá keppni
með Válerengen í þrjá mán-
uði. í gær átti Bruno Larsen
að taéa þátt í landsleik í ís-
knattleik við Kanada, en ekki
er vitað, þegar þetta er skrif
að, hvort hann fékk að taka
þátt í leiknum.
Miklar deilur hafa rislð út
af þessu máli í Noregi — og
mörgum mun finnast hart, að
fiölhæfir íþróttamenn eins
og Larsen, sem er landsliðs-
maður í þremur greinum,
megi ekki taka þátt í þeim
íþróttum, sem þá langar til,
bótt þeir keppi ekki fyrir
eitt og sama félag. Hvar er
nú réttur áhugamannsins?
soyrja menn i Noregi, og það
að vonum. Og málið er ekki
búið með þessu. Ef Bruno
Larsen vill skipta um félag.
bað er hætta hjá Válerengen.
má hann ekki kepna með
öðru félagi fyrr en eftir fjóra
mánuði, og þá verður Wcnatt-
^eiks- og haoriknat.t.ie’kctíma
bilinu lokið í Noregi á þess-
um vetri.
Glímudeild Ungmennafélags Reykjavíkur heldur námsskeið í íslenzkri glímu í leikfimissal Miðbæjarskólans.
Æfingar hófusf í gærkvöldi. — Glímt verður 3svar í viku: á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum. Ung
menna félagið hefur átt marga ágæta og þekkta glímugarpa, svo sem: Ármann J. Lárusson, Hilmar Bjarnason,
Gunnar Ólafsson, Guðmund Ólafsson, Guðmund Jónsson, Kristján H. Lárusson, Hannes Þorkelsson og fleiri.
Myndin hér að ofan sýnír Guðjón Einarsson, varaforseta ÍSÍ afhenda Ármanni J. Lárussyni Grettisbeltið í 50.
Íslandsglímunni, sem fram fór á síðasta ári. f það skipti vann Ármann beltið' í áttunda skiptí, en það er oftar
en nokkur annar hefur unnið það. Ármann er meðal kennara á námskeiðinu.
Stórsvigsmót
Ármanns
Nú um helgina halda Ár-
menTimgar hið árlega stór-
svigsmót sitt í Jósefsdal. Tíu
keppendur verða frá hverju
, félagi, svo búast má við harðri
i keppni, því þama verða sam
ankomnir flestir beztu' skíða
menn Reykjavíkur.
Brautimar leggur hinn al-
kunni skíðakappi Ármanns,
Stefán Kristjánsson, svo bú-
ast má við skemmtilegum
brautum.
Mótsstjóri verður Bjarni
Einarsson.
Snjór er nægur þar efra,
i og má búast við að margir
leggi leiö sína í Dalinn um1 um hverja helgi vegna síauk-
helgina,
Ennfremur verður gengist
fyrir skíðakennslu sem fyrr
inna vinsælda.
Fréttatilkynning
og mun hún verða framvegis frá Armanni.
Fyrirliggjandi:
Tarkett-gólfflísar 3 gerðir, ýmsir litir
Þykkt 2,5, 2 og 1,5 mm., stærfi 25x25 tm
Einnig tilheyrandi lím.
SAMBÆND ÍSL BYSS?Mf?AF!LAGA
Sími 36485