Alþýðublaðið - 07.10.1927, Side 4

Alþýðublaðið - 07.10.1927, Side 4
4 ALPÝÐUBEAÐIÐ Muniö hin skýru orð Vestur-íslendingsins Ásmundar Jóhannssonar á síðasta aðalfundi Eímskipafélagsíns: „Sú kröna, sem fer út úr landisiu, er kvðdd í síðasta sinn4t. Kveðjið þér ekki yðar krónu i síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með, Vátryggið alt, á sjó og landi, Iijá Sj óvátryggingarfélagi tslands, íisnR fimm Sviar tii a'ð standa fyrir byggingunni. Á bæjarstjórnar- fundinum sagði borgarstjórinn, að forráðamenn þess ætluðu heizt að láta byggingarnar verða fullgerð- ar fyrir næstu júnílok. Hafliði Sæmundsson kennari, sem norski fylliraftur- :inn sló á augað uppi á Baldurs- haga, hefir nú náð svo góðri sjón á því, að hann byrjaði kenslu í gær. Þö verður sjónin aldrei al- veg eins skýr á jrví og áður, jrar eð ör er eftir á sjáaldrinu. Skipafréttir. Kolaskip kom hinga'ð í gær- kveldi farminn á Duus og timbur- og dynamit-skip til Árna Jónssonar kaupmanns. — „Lyra“ fór í gærkveldi áleiðis til Nor- egs. „ísland‘“ er væntanlegt til Vestmannaeyja kl. 5 í dag. Abraham verður leikinn i kvöld kl. 8. ípróttafélag Reykjavíkur byrjar fimleikaæfingar sínar í kvöld. Síðast liðið vor sendi fé- Jagi'ð tvo fimleikaflokka til Nor- egs og Svípjóðar, eins og kunn- ugt er, og gátn jreir sér hinn Ixwta orðstír. Nú mun eiga að‘ æfa af feappi í vetur, ef einhver tök yrðu á að senda flokka næsta sumar til Ólympíuleikanna. Ber hverjum Mai’mari ú servanta og saáttborð fyi'irliggjasidi. Utvegra maraaara til taíísabygginga. Liídvig Storr, sámi 333. Heiiræði ettlr Henrsk Uurad fást viö Gnuidarstig 17 og i bókabúð- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. -□ einasta borgarbúa skylda til að styðja félagið í þessari viðleitni. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Á mánudaginn kemur byrja 'firiileikaæiingar félagsins. Æf- ingatímar verða auglýstir síðar. Innan skamms byrja einnig æf- ingatímar í glímum og hnefaleik. Ættu ungir menn og konur að taka pátt I æfingum félagsms. Það er hollara en að sitja með tdndlinga á milli gulra tannanna á kaffihúsúm. Gengið. Sterlingspund kr. 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar Dollar 100 frankar franskir — 100 gyllini hollenzk — 100 gullmörk þýzk 22,15 121,94 122,55 119,99 4,55:5/i 18,05 182,85 108,59 Lfjklar'. I gær tapaðist lykla- Ikippa í Hafnarfirði. Fjnnandi vin- samlega beðinn að skila til Kjart- ans Olafssonar lögreglupjóns gegn fundarlaunum. Um 8-leytið I gær varö tnér reikað upp Hverfisgötu. Þegar ég kom að Traðarkotssundi, réðust á mig hvítliðar fjórir (ekki sá ég, hvort Jóh’annes trúðleikari var þar *neð) og vildu myr'ða mig,, en Oddu>' gamli snéri þá alla niður í götura og háðu þeir mig að gefa sér líf. Mér var sagt, að þetta hafi líka verið stúkumenn. Oddnr Sigurgeirsson. 3 iegundir aE iirönskum Iffstykkjum, nýkomin, sokSí.afcamdatoelti í miklu úrvaSi. Komið og athugid verö og vörugæði. rr w Smíðuð kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Sokkar —Sokkar — Sokkar írá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Munið eftir hjnu fjölbreytta úrvali af vegtfmyndnm is- lenzkunr ' og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Margar tegundir af karlmanna- fötum — mjög ódýrum — voru teknar upp í morgun. Efnið gott, en sniðið fyrirtak. Fata- búðin, útbú. (Horninu á Klappur- stíg og Skólavörðustíg.) Morgunkjólar, svuntur, golf- treyjur, álnavara, smávara, alt bezt og ódýýrast í útbúi Fatabúð- arinnar. (Horntnu á Skólavörðu- stíg ogv Klapparstíg.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian. saga eftir Jack London. neituðu að gjalda þenna styrk. Hváð gátu þrælarnir gert? Þeir höfðii réttindi sjn áð lögum, en jæir áttu ekki-aðgang að lögunum. Þegar þeir kvörtuðu við eftirlits- mennina, var 'þeim refsað. Þið vit- ið sjálfir, hverjar þær refsingar eru, sektir 'fyrir léiega vinnu, sem ekkii var léleg, aukaliðir á reikningnum í útsöíum félagsins, misþyrmingar á kornungum börn- um og maður fluttur að ónýtum véium, sem maður svelti við, hve hart sem maður ieggítr að sér. Einu sinni sendu þræíarnir kvörtunarbréf til Vandervvaters. Það var á þeim tíma ars, þegar hann dvaldi nokkra mánuði í Kingsbury. Einn þrælanna kunni að skrifa, því að móðir hans kunni þaö og hafði rneö mestu leynd kent honum þaó, eins og móðir hehnar hafði og kent h: nni það með mestu leynd. Þess vegna skfifaði þessi þræl! bænarskrá, þúr Seip- harin talrji ypp alt, sem pfeif höföu undan aö kvartá) og ailir þrælarnir settu merki sitt undir. MeÖ tiiskipuðum frímerkj- um var svo skjal þettu sent til Vandervvaters. Robert Vanderwa- ter geröi ekkert annað en það að fá eftirlitsmönnunum skjalið. CTancy og Munster urðu fokvond- ir. Um nóttina sleptu þéir varðlið- inu inn í þræ'akvíarnar. Varðliö- ið var vopnaö axarsköftum, og ■sagt var, að daginn eftir hafi aö e.ins lielmingur [irælanna í Vítis- gjánni komið til vinnu; svo mis- þyrrnt hafði þeim verið. Þrællinn, sem kunni að skrifa, var svo nieiddur, að hann lifði í að ejns þrjá mánuði. En áður en hann dó, skrifaði hann dálítiö annað, og hvað af því leiddi, skuluð þið nú fá aö heyra. Fjórum eða fimm vikum seinna slitnaði liandiegguriun af Tom Dixon í eitmi vélinni i Vítis'- gjánni. Félagar han-s samþyktu að veita iionum styrk úr sjóðnum, og Clancy og Munster neituðu eins og vant var, að gjalda styrk- inn. Þrællirn, Sfem kunni að skrifa, var þá að dauða kominn, ejt hann skrifaði nýja bænarskrá, og þessu skjali va- stungi’ð í höndina á handleggnum, sem slitnað haföi af Tom Dixon. Nú hittist svo á, að Roger Vanderwater lá veikur í höil sinni í hinum enda bæjarins, — ekki þjáðúr hörðum sjúkdómi eins og þeim, sem þjá mig og ykkur, bræður! en eitthvað veikur í íniag- anum eða itara með þungan höf- uðvprk af því, að hann hafði etið eðíi drukkið of mikið. En það < var nóg handa ' honum. Þessir rnenn, sem alla æfi sína hafa lif- að vafðir í baðihuli, eru afar- , veikiaöir og mega ekki við neinu. Trúið mér, bræður! Roger Van- derwater var jafnþjáður í höfö- inu eöa liéit að hann væri jafn- þjáður eins og Tom Dixon var í 'raun og veru, —-Tom Dixon, sem handleggurinn hafði * slitnað af uppi við öxl. Nú vildi svo til, að Roger Vanderwater þótti mjög gaman að vísindalegri garðyrkju, og hon- urn hafði tekist að rækta nýja tegund af jarðarfcerjum á jörð sinni þrem mílum fyrir utan Kingsbury. Hanii var mjög hreyk- inn af nýju jarðarberjunum sin- um, og hann hefði farið og tínt sjálfur fyrstu þroskubu berin, ef hann hef'ði ekki verið vejkur. En vegna iasleikans hafði hann skip- að svo fyrir, að gamli þrællinn á búgárðinum skyldi færa honum sjálfur fyrstu berjakörfuna. Alt þetta höfðu þoir fengið' að vita hjá máiugum skutulsveini úr höll- inni, sem svaf á i ætumar í þræla- kvíunum. Ráðsmaöurinn á bú- garðinum hafði sjálfur átt að koma með berin, en hann lá í fó.tbroti, hafði dottið af baki hesti, sem hann var að teny'a. Skutilsveinninn koin með fréttina um k\'öldi‘ð, og þeir vissu, að berin myndu koma daginn eftir,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.