Tíminn - 18.02.1961, Page 1

Tíminn - 18.02.1961, Page 1
41. tbl. — 45- árgaiigur. Vilja Rúlsar sfyrjöld í Kongó? — bls. 5. / Laugardagur 18. febrúar 1961. Verður neyzluvatn Reyk- víkinga bætt með flúor? Blaðið frétti fyrir skömmu, að í athugun væri að blanda neyzluvatn Reykvíkinga flúor. Sneri blaðið sér því til dr. Jóns Sigurðssonar borgarJæknis og innti hann eftir þessu. Borgar- læknir kvað það rétt vera, að til tals hefði komið að flúor- bæta vatnið. Borgarlæknir sagði, að eins og málum væri nú háttaS, væru aðstæður til flúorblönd unar ekki fyrir hendi. Æski- legt væri hins vegar að geta flúorbætt neyzluvatnið. Hefði borgarlæknisembættið því far ið fram á það við Vatnsveitu Reykj avíkur að möguleikar Mynd þessl sýnir Skoda station bílinn, eins og hann var útleikinn eftir áreksturinn. Hú sýnir greini lega, hvar stuðarl strætlsvagnsins hefur komið upp á mlðjar hurðir á Skodabílnum, (Ljósm. GE). Ökumaðurinn féll út farþeginn beið bana VirtSist ekki hafa séí til ferða strætisvagnsins Um tíuleytið í gærmorgun varð árekstur milli lítils bíls af Skoda-station-gerð og strætis- vagns úr Kópavogi hjá gatna- mótum Sléttuvegar og Reykja- nessbrautar með þeim afleið- ingum, að 73 ára kona, Ólafía Jónsdóttur, Baldursgötu 6, beið þegar bana. Hún var far- þegi í Skodabílnum. ið slæmt höfuðhögg og látizt samstundis. Enn situr við hið sama Róðrar liggja enn niðri í Hafnarfirði og á Akranesi. Fulltrúar útgerðarmanna og sjómanna í Reykjavik, Hafn- arfirði og Akranesi hafa setið á fundum meö Torfa Hjartar syni, sáttasemjara ríkisins, en ekki hefur gengið saman enn. Sjómenn í Hafnarfirði, R- vík og á Akranesi felldu eins og kunnugt er heildarsamn- ingsuppkastið, en sjómenn í Reykjavík hófu róðra upp á væntanlega samninga. Sjómenn setja fram kjara- bótakröfur í 6 liðum, en út- gerðarmenn munu hafa boðið að 200 þúsund króna líftrygg ing, sem samið var um við yf- irmenn, nái einnig til háseta. í Vestmannaeyjum er enn allt við hið sama. . hann ók hann. þvert í veg fyrir ; Ýtti honum á undan sér Það skipti engum togum, aö j strætisvagninn skall beint á hægri hlið Skodans og ýtti hon um á undan sér nokkurn sjöl, þannig að þegar 'bílarnir stþðvuðust, voru þeir komn- ir yfir á vestari brún gatna- mótanna. Skodabíllinn var með hægri handar stýri, og féll ökumaður hans, Ólafur Högnason, Baldursgötu 6, út úr bílnum, að því er virðist um leið og bílarnir námu stað ar. Kona hans, Ólafía, sem setið hafði við hlið hans, lá þá örend þversum í framsæt- inu. Er talið, að hún hafi hlot vagninum, og eins maður, sem var að vinnu í gróðrastöð í inni þarna skammt frá, segja, að báðum bílunum hafi veriðj ekið á ihóflegri ferð og að því er virtist _ gætilega, og vera hljóti, að Ólafur hafi ekki séð strætisvagninn, en ekki hef- ur enn verið hægt að fá skýrslu frá honum vegna meiðslanna. Flúor í neyzluvatni minnkar tannskemmdir barna um 57 % erlendis yrðu kannaöir á því að flúor- bæta vatnið. Flúor dregur úr tann- skemmdum Dr. Jón Sigurðsson hefur um alllangt árabil fylgzt náið með blöndun flúor í neyzlu- vatni erlendis. Kveðst hann ekki í vafa um, að það yrði til mikilla bóta að flúorbæta neyzluvatnið hér, enda hefði málið lengi verið í athugun hjá embættinu, og fyrir nokkr um árum gerð kostnaðaráætl un þar um. Flúor dregur mik ið úr tannskemmdum bama og unglinga, og það heíur þann kost, að bragð vatnsins breytist ekkert. ■Borgarlæknir sagði, að at- huganir hefðu leitt í ljós, að ekki væri enn tímabært að (Framhald á 2. sfðu.) Á leið til jarðarfarar Ólafur, sem er 77 ára, hlaut mikinn áverka á andliti og j var fyrst fluttur á slysavarð- j stofuna, en þaðan beint á! Landakot. Líðan hans var tali ! Slys þetta varð með þeim|in þolanleg i gærkvöldi, eni ! hætti, að Skoda-bíllinn kom j ekki var fullnaðarrannsókn á | i eftir Sléttuveginum og mun j meiðsium hans lokið þá. Þau jhafa ætlað að beygja norður j hjónin munu hafa verið á : eftir Reykj anesbrautinni. Svo i ieið tii jargarfarar. sem var í : er að sjá, sem ökumaður; hann veginn að hefja,st í Foss j Skodabílsins hafi ekki séð ■ :.ogskapellunni_ i strætisvagninn, sem kom suð! sjónarvottar að þessu slysi, ‘ur Reykj anesbrautina, því að bæði þeir> sem voru f strætis_ Þessi mynd var tekin í New York, er belgíska flugvélin, sem fórst í nánd við Brussel síðatliðlnn mið vikudag, var að leggja af stað yfir hafið. Skautafólkið banda- ríska, sem ætlaði að keppa á heimsmeistaramótlnu í Prag, c- að ganga upp í flugvélina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.