Tíminn - 18.02.1961, Síða 16

Tíminn - 18.02.1961, Síða 16
/ Laugardagmn 18. febrnar 1961. 41. Ma8. Listiðnaðarsýn- ingin í Munchen y ' "* •; Á ári hverju er efnt til Aðeins mjög vel unnir og handiðnaðar- og listiðnaðar- vandaðir gripir komast á sýning- , . ... . , ^ - . vna, og helzt koma til grema hus- syn.ngu . Munchen . Þyzka- gögn> gull._ silfur. og máimsmíði) landi, og verður hún að þessu beinvinna, vefnaður, leirker og sinni 31. maí til 11. júní. fieira, sem iýtur að híbýlaprýði. íslenzkir iistiðnaðamenn hafa tvívegis tekið þátt í sýningunni við jvOSlO góðan orðstír, og hlaut frú Ásgerð- ur Búadóttir þar gullverðlaun fyr- ir myndvefnað fyrir nokkrum ár- am og íslenzka sýningardeildin gullverðlaun fyrir smekklegt og ft.umlegt fyrirkomulag. Á þessu ári verður íslenzkum handiðnaðar- og listiðnaðarmönn- um gefinn kostur á því, að frum- kvæði vörusýningarnefndar, að sýna úrvalsmuni, og hefur svo samizt, að félag húsgagnaarkitekta sjái þar um íslenzka deild. Frekari vitneskju um þetta er að leita hjá Ixjalta Geir Kristjánssyni, for- manni félagsins, i murara- félaginu í dag Stjórnarkosning í Múrara- félagi Reykjavíkur hefst í dag kl. 1 í skrifstofu félagsins, Freyjugötu 27 og heldur á- fram á sunnudaginn en lýkur á sunnudagskvöldið. B-listinn er borinn fram af vinstri mönnum í félaginu, en A-list inn af stuðningsmönnum rík- isstjórnarflokkanna. X B-listinn. : Hringvegur inni í fjallinu Almyrkva á sólu sjón- varpað um alla álfuna Síðast liðinn miðvikudag varl og var bá að sjálfsögðu uppi almyrkvi á sólu á allbreiðu fótur og fit. Engar ýkjur eru, belti um sunnahverða Evrópu,Iþótt fullyrt sé, að aldrei hafi Bærinn Drammen á Vest- fold stendur undir brattri, skógivaxinni fjallshlíð. Fjallið sjálft er draumaland bæjar- búa, en það er óhægt um vik að komast þangað upp Til umræðu hefur verið að gera veg í sneiðingum upp fjails- hlíðina, en nú hefur verið horfið frá því og gripið til ann- ars úrræðis. Það á nefnilega að gera veg, sem verður eins og vindustigi inni í fjallinu sjálfu, svo að ásýnd þess haldist óbreytt. Þessi vegnr verður r.íu metra breiður og hvér hringur þrjátíu og fimm metrar í þvermál. Ekið verður að þessum hringvegi um jarðgöng frá gamalli grjót- námu bæjarins við hlíðarræturnar. Uppi á fj'allsbrúninni á að gera stæði fyrir hundrað bifreiðir og hyggja þar veitingahús. Hringveginn á að opna á afmæli - ,bæjarins í júnímánuði í sumar, og Kennan í Júgóslavíu,' David f þegar hefur verið efnt til verð- Bruce í Bretlandi, Raymond : lxunasamkeppni um teikningar að Hare í Tyrklandi og Charles! veitingahúsinu. Allir Norðurlanda- Baldvin í Malajaríkjasamb-, húar geta ækið þátt í henni, auk andinu ' útlendinga, sem busettir eTU í _______’______________________I Noregi. Nýir ambassador- ar Bandaríkjanna Washington 16.2. (NTB) Kennedy Bandaríkjaforseti skipaði í dag sex nýja am- bassadora. Þessar skipanir verða nú lagðar fyrir Öldunga deild Bandaríkjaþings. James Gavin verður ambassador í Frakklandi, Douglas Mac Arthur yngri í Belgíu, George jafnmargt fólk séð sólmyrkva sem að þessu sinni. Því veldur ekki einungis, að hann fór yfir fjölbyggð lönd, heldur miklu frekar hitt, að myndum frá honum var sjónvarpað frá fjölda sjónvarpsstöðva. Voru þessar myndir teknar í þrem- ur athugunarstöðvum — í Saint Michel í Flórenz á Ítalíu slavíu. Frakklandi, og í Júgó- Ájannarrt myndinni sést bærinn Drammen undir skógivaxinni fjallshlíSinni, sem bæjarbúar vilja ekki lýta með því að gera i hana veg, heldur kjósa frekar að höggva hann í bergið. Á hinni myndinni sést teíkning xf hinum nýstárlega vegi,.er verð ur eins og vindustigi inni í berg- inu. Þetta er vafalaust dýr vega- -jerð, en kannske dregur líka ’iessi „bílastigi" og veitingahús- '5, sem reist verður á fjallsbrún- nni, að ferðamenn, er jafni met- in, áður en langt u'-> líður. Bærinn Drammen undir hlíð fjallsins, sem íbúarnir vilja ekki lýta með sfeinsteyptum vegi. Ekki var það sjónvarpið eitt, sem gerði bennan sólmyrkva eftir- minnilegri en aðra sólmyrkva. Stjörnufræðingarnir tóku hina nýjustu og fullkomnustu tækni í sína þjónustu að þessu sinni, svo að þeir gætu sem bezt rannsakað þetta fyrirbæri, óháðir duttlung- um veðurlagsins á jörðu niðri. Bæði í Ráðstjórnarríkjunum og Frakklandi voru sendar á loft há- fieygar þotur, og rússnesku vís- indamennirnir notuðu jafnvel eld- fiaugar með sjálfvirkum tækjum við rannsóknir sínar. Sjálfvirkar myndavélar í þessum eldflaugum tóku myndir af sólinni, þegar tunglið gekk fyrir hana, og síðan voru hylki þau, sem rannsóknar- tækin voru í, látin síga til jarðar í fallhlíf. Margvíslegum mæling- um, sem tækin gerðu, var einnig endurvaipað til jarðar jafnótt. Sólmyrkvinn hófst snemma n-orguns á meginlandi Evrópu í grennd við Bordeaux á Frakklandi, er þaðan lagðist hann í' víðum boga yfir Suður-Frakkland, Norð- ur-ítaliu, Júgóslavíu, Rúmeníu, Búlgaríu, Suður-Rússland, norð- austur um Ráðstjórnarríkin og yfir Síberíu út til íshafsins. Bæði í Ítalíu og Júgóslavíu voru sérstaklega rannsökuð viðbrögð spendýra og hænsna, og var slíkum myndum sjónvarpað. Ekki varð séð aí þeim, að dýrunum hafi brugðið svo mjög. Aftur á móti er.sagt í fréttaskeytum, að dýr hafj víða hópað sig, og máfamir í Bordeaux leituðu athvarfs í kletlum skammt frá borginni. Kvikmyndatökumenn notuðu sér sólmyrkvann, og voru til dæmis mynduð á Ítalíu atriði, sem á að fella inn í kvikmynd um B::rabas, því að samkvæmt frásögn ritning- arinnar á sólmyrkvi að hafa cróið krossfestingardaginn á Golgata.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.