Tíminn - 18.02.1961, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardagnm 1«. febrúar 196L
■NG
FRETTIRil
Aöflutningsgjöid af sýningarvélum fyrir félags-
heimili í sveitum og kauptúnum verði felld niður
Daníél Ágústínusson flytur’um að ræða skemmtun, sem
á Alþingi frumvarp til laga fólk sækir almennt einna
um að ráðherra sé heimilt að mest og er einhver hin ódýr-
fella niður aðflutningsgjöld asta, sem völ er á. Að vísu
af sýningarvélum fyrir kvik- munu sums staðar til 16 mm.
myndir, sem fluttar eru inn sýningavélar, en þær 16 mm.
af félagsheimilum í sveitum kvikmyndir, sem hér eru til,
eða kauptúnum með 500 íbúa eru næsta einhæfar, einkum
eða færri, þó ekki nema eina fræðslumyndir og áróðurs-
vél á hvern stað. í greinarg. myndir frá erlendum sendi-
Frumvarp Ðaníels Ágústínussonar
með frumvarpinu segir svo:
Frumvarp þetta flutti ég á
síðasta þingi og fylgdi því
svofelld greinargerð:
Lögin um félagsheimili eru
13 ára. Áhrif þeirra eru þegar
orðin mjög mikil, og sjást þess
greinileg merki í flestum
héruðum landsins. Glæsileg
samkomuhús hafa risið upp og
leyst af hólmi gömlu sam-
komuhúsin, sem mörg voru frá
fyrstu árum ungmennafélag-
anna. Lögin marka því tíma-
mót í þessum málum. Ríflegur
ráðum.
í kaupstöðum landsins, 14
að tölu, eru alls staðar kvik-
myndahús — eitt eða fleiri.
Þau eru ýmist í einkaeign eða
rekin af opinberum aðilum
eða félögum. íbúafjöldi þess-
ara kaupstaða er 112,839 sam-
kvæmt manntali Hagstofu ís
lands 1. desember 1958. í
þeim er því alls staðar greið-
ur aðgangur að kvikmynda-
húsum.
1. Verðtollur 90% .......
2. Tollstöðvargjald o. fl. ..
3. Söluskattur 16.5%.......
4. Innflutningsgjald 16,5%
5. Söluskattur 3.3% .......
kr. 96.681.00
— 1.934.00
— 33.677.00
— 33.677.00
— 9.022.00
Alls kr. 174.991.00
Kaupverð vélanna, eftir að'plötur með verkum eftir ísl.
þær hafa komizt í gegnum höfunda og sitt hvað fleira.
tollinn, verður þá krónur Það. virðist því vera sann-
282,414.00. Það er augljóst gjarnt, að þessum þætti sé
mál, að fámenn byggðarlög bætt við, ef það gæti orðið til
rísa ekki undir kaupum á svo þess, að kvikmyndir næðu til
dýrum sýningarvélum.
Kvikmyndasýningar geta
aldrei orðið arðvænlegar í
fámenninu, en kvikmyndir
eiga samt sem áður jafnbrýnt
erindi þangað og í fjölmennið.
162 kauptúnum landsins eru Með frumvarpi þessu er því
35 mm. kvikmyndavélar í 18 lagt til að auðvelda 1/4 hluta
-a* Þeirra, einkum þeim stærstu. þjóðarinnar að veita sér þá
stuðnmgur felagheimilissjoös íbúafjöldinn er 24,079, og skemmtun og fræðslu, sem
— 40% — við byggxngarnar mun heimingur þeirra íbúa í kvikmyndir búa yfir. Svo að
hefur leyst ur læömgi mikir umræddum 18 kauptúnum. undanþágan verði ekki mis-
framlög, ahuga og fornar-^ j 152 SVeitarfélögum, þar notuð, er gert ráð fyrir, að
lund um land allt fynr öygg" sem eigi eru nein kauptún, eru hún sé bundin við eina sýn-
ingu félagsheimilanna. Meö hvergi 35 mm_ kvikmynda- ingarvél handa hverju félags
þeim er skapaður betn grundi váiar íbúafjöldi þeirra er heimili.
völlur fyrir félags- og skemmt 33 238. rm-Með' frumvarpi þessu ef að
analíf en áður þekktist. | Aí ibuum landsins búa því lögum verður, er ekki, skapað
Kvikmyndasýnmgar fara þó 33 þúsund í sveitum og 12 þús neitt nýtt fordæmi, sem hættu
enn fram hjá flestum félags- und í kauptúnum, eða alls 45 legt gæti talizt. í lögum um
heimilunum, enda þótt hér sé þúsund, sem ekki hafa að- j tollskrá er að finna heimild
stöðu til að njóta venjulegra til undanþágu fyrir hljóðfæri
kvikmynda í heimabyggð í skóla, kirkjuhljóðfæri, hljóm
sinni. Þetta eru rúmlega 26%
þjóðarinnar.
Ýmsir munu segja, að 16
í síðasta tölublaði Fram-im/m kvikmyndir geti þarna
sóknarblaðsins, málgagnz, úr, en svo er ekki nema
Framsóknarf? okksins í Vest
Á víðavangi
1 að sáralitlu leyti. Af kunn-
mannaeyjum, segir m.a
verkföllin:
áttumönnum er upplýst, að
allrar þjóðarinnar. Fyrir rik-
issjóð verður undanþága þessi
ekkert tap, því að engar líkur
benda til þess, að byggðarlög
þau, sem gert er ráð fyrir að
undanþágan nái til, hafi
minnstu möguleika til að eign
ast sýningarvélar þessar við
því verði, sem þær nú kosta,
og tekjur af rekstri þeirra
yrðu alltaf sáralitlar í fá-
mennum byggðarlögum.
Eg hef rætt mál þetta mjög
ítarlega við Þorstein Einars-
son, íþróttafulltrúa, sem þekk
ir öllum öðrum betur rekstur
félagsheimilanna og ástæður
þess fólks, sem þau hefuxí
byggt. Hann telur það auka
mjög gildi félagsheimilanna,
ef skilyrði væru þar til sýn-
ingar á venjulegum kvikmynd
um, auk þess sem þúsundir
DANÍEL ÁGÚSTÍNUSSON
manna fengju með því við-
unandi aðstöðu til að njóta
þessa merka menningartækis
á borð við aðra þegna þjóð-
félagsins. Frumvarp þetta er
tilraun til að jafna þarna met
in að nokkru.
Framhald 2. umræðu um
mtnnkinn fór fram í neðri d.
í gær. Varð umræðunni lokið
og tillaga Iandbúnaðarnefnd-
ar deildarinnar um að vísa
málinu til ríkisstjórnarinnar
til frekari athugunar, sam-
þykkt með 25 shlj. atkvæðum.
VERKFOLLIN
„Seint í janúar
heildarsamningar um
Harðar deilur um fisk-
verð og flokkunarreglur
Frumvarp þeirra Lúðvíks manna, og útgerðarmenn í'deilu um fiskverðið væri ó-
kjör eru ®erðar' "l6 *m/m kopíUr“ Jósepssonar og Karls Guðjóns Vestmannaeyjum m.a. staöiö heppilegur. Þá ræddi hann
® ^ * 1 í’ 41 lf M «1 VIAmA'^I aIpLh M Á M A 'V MA A M 1 í ■V' 1 _ 1 A • 1 .. . • I 1 1 .
116 m/m útgáfur eru teknar
j af mörguip 35 m/m kvikmynd
! um, um leið og þær eru gerðar.
náðust Og af flestum kvikmyndum
að margra vikna róðrarbanni
, vegna þessa. Þær flokkunar-
sjómanna a bátaflotanum, eftir 4—5 ár. Kvikmyndahús, sonuJ. I”?1 verðflokkun á nýj-
og er talið að þeir hafi feng sem flytur inn 35 m/m kvik- um J*skJ var.tú f^stu umr ,
ið hlut sinn réttan miðað mynd, fær jafnframt sýning-^1 ne®ri dexld i gær. All miklar reglur,
við kjaraskerðingu „viðreisn arrét að 16 m/m myndinni í til u”rf/.,ur u um ™áhö og
arinnar.“ Þá hafa útgeröar tekinn árafjölda. Flytji kvik- fuk Luðvrks ^sepssonar toku
menn fengið hlut sinn að myndahús inn báðar gerðir tú ma,s þe2r Blr&ir Firmsson,
cinhverju leyti leiðréttan og leigi siðan 16 m/m myndirn . mz onsson °S Karl Guð-
varðandi flokkun fisksins og ar til sýningar í dreifbýlinu, J°nsson>
var róðrabanninu aflétt upp þar sem einungis eru til 16
úr mánaðamótunum. Verk- mm. áýningarvélar, þá bætist Frumvarpið fjallar um skip
fall landverkafólks stendur við greiðsla fyrir sýningarrétt un nefndar fulltrúa sjó-
hinsvegar ennþá og lausn inn á 16 m/m myndunum. xnanna, útgeröarmanna og
þess ekki á næsta leyti að því Þettá þýddi allmiklu meiri fiskkaupenda er ákveði fisk- gróða. Slíkar reglur sem þess
er virðist. gjaldeyriseyðslu, en ef hægt verð á hverjum tíma. Verði.ar, g'eta ekki staðizt til lengd
sem LIÚ hefði sett,
væru flokkun eftir veiðarfær
um, veiðitíma og kreddum, en
ekki eftir gæðum fisksins.
Hætta væri á aö fiskkaupend
ur legðu sig fremur eftir að
kaupa netafisk, sem er í 2. fl.
með það fyrir augum að selja
hann úr landi sem fyrsta fl.
vöru og ná þannig meiri
um fiskverö í Noregi og taldi
enn að það væri lægra en á
íslandi.
Karl Gúðjónsson sagði að
stjórnarsinnar reyndu að
rangtúlka og snúa út úr frv.
með því að reyna að telja
mönnum trú um að það fjall
aði um gerðardóm í vinnu-
deilum. Færði hann rök að
því, hve fráleitur slikur mál-
flutningur væri. LÍÚ hefði
ákveðið fiskverð og flokkun-
arreglur ásamt fiskkaupend-
Þá er einkennandi fyrir væri alls staðar að
nýafstaðnar deilur um fisk- mm. kvikmyndir.
verð, fiskmat og kjör verka- DÝR TÆKI
nota 35
fólks, og öfl utan héraðs eru
þar mest ráðandi. Menn
hafa hvað eftir annað verið
kallaðir til Reykjavíkur og
sendimenn þaðan hafa verið
hér öðru hvoru til að ráð-
slaga um þau mál, sem Vest
mannaeyingar ættu einir að
ráða. Hornfirðingar levstu
málin sjálfir og hafa nú
dregið björg úr sjó svo nem-
A 35 mm kvikmyndavélar
er hægt að kaup^ linsur, svo
að þær geti sýnt „cinema-
scope“ myndir sem nú tíðkast
mjög.
Kvikmyndavélar fyrir 35
ekki samkomulag í nefndinni i ar.* I^á íæddi Lúðvík allmikið um ug ekki einu sinni borið
tekur sáttasemjari sæti í um fiskverðið í Noregi cg full ,pmr ákvarðanir undir útgerð
nefndinni og nefndin fellir úr yrðingar sjávarútvegsmálarh. armenn! hvað há Sjómenn.
skurð þannig skipuð Þá
skulu lögfestar flokkunarregl
ur á fiskinum eftir gæðamati.
Frumvarpið kveður þó á um
að lögin skulu ékki gilda nema
ársloka 1961.
Lúðvík Jósepssoii mælti fyr
rpm. myndir kostar nú með
sýningartjaldi og öðrum nauð ir frumvarpinu og rakti nokk
synlegum útbúnaði um £ uð þróun útgerðarmála síð-
1,003-7-10 eða i ísl. krónum 1 ustu mánuði. Verðlagsráð
107,423,00 í innkaupi. Samkv. T ÍÚ og fiskkaupendur hefðu
ur hundruðum tonna af á- utreikningi tollstjóraskrifstof komið sér saman um verð og
gætum fiski meðan flotinn unnar i Reykjavík eru aðflutn f'okkunarreglur á fiski. sem
er bundinn í liöfninni hér í ingsgjöldin kr. 174,991,00 og mikil óánægja hafi ríkt með
Vestmannaeyjum.“ i sundurliðast þannig: I meðal sjómanna og útgerðai’-
um það.
Björgvin Finnsson mælti
gegn s?imþykkt frumvarpsins.
Sagði hann að fruiúvarpið
gerði ráð fyrir gerðardómi í
vinnudeilu. Taldi hann óá-
nægju með verðflokkunarregl
ur úr sögunni og frumvarpið
bví óþarft.
Emíl Jónsson, sjávarútvegs-
’rtálaráðherra, tók í sama una. Samningar væru
streng og taldi frumvarpið einnig víðast komnir á,
Sjómenn fengju nú ákveðna
pi’ósentu af &flaverðmæti og
það er ekkert réttlæti! í því
að ákveða verðið að sjómönn
um forspurðum. Hér væri hins
vegar ekki um neinn gerðar-
dóm í vinnudeilum að ræða,
sjómenn hefðu óbundnar
hendur eftií sem áður um
samninga um skiptaprósent-
nú
en
varhugavert Taldi hann ekki frumvai'pið fer ekki fram á
heppilegt að lögfesta flokk- meira en lögin gildi til árs-
unari’eglur. o' "'”’ðq.rdómur ílloka þessa árs.