Tíminn - 18.02.1961, Blaðsíða 8
8
TÍMINN, laugardaglnn 18. febrúar 1961.V
Um síðustu mánaðamót var
lokið fyrsta áfanga gagnfræða
skólabyggingar í Kópavogi og
húsið tekið í notkun. Flutti
skólinn þá starfsemi sína úr
húsi Kópavogsskóla, þar sem
hann hefur verið sem deild
barnaskólans undanfarið, /en
efri deildar gagnfræðastigs-
ins sækja enn gagnfræða-
skólans í Reykjavík eða Hafn-
arfirði.
Á þessu skólaári tekur gagn-
fræðaskóli Kópavogs raunar til
slarfa sem sjálfstæð skólastofnun,
og var s.l. hausf ráðinn sérstakur
skólastjóri að honum, Oddur A.
Sigurjónss'on.
Hið nýja skólahús stendur
nokkra ofar á Kópavogshálsi en
Kópavogsskóli og hefur verið ætl-
að þar allrúmgott svæði. í tilefni
af því að húsið er nú tekið í
r.otkun, kvaddi frú Hulda Jakobs-
borða með áföstum stólum. Eru|
það eins manns borð, og þykja’
þau hafa gefið góða raun í Banda-
ríkjunum en munu nú notuð í j
fyrsta sinn hér.
Hulda Jakobsdóttir gat þess, að
nú væru 1225 börn á skólaskyldu-
aldri í Kópavogi að meðtöldum 1.
og 2. bekk gagnfræðastigsins. Er
fjölgun barna á skólaskyldualdri
geysimikil á hverju ári, því að
fólksfjölgun í Kópavogi er geysi-
mikil og þar búa yfirleitt ungar og'
barnmargar fjölskyldur. Er það
eitt mesta vandamál kaupstaðarins!
að sjá fyrir nægu skólahúsnæði og ’
vantar mikið á, að nægilega marg-j
ar skólastofur séu byggðar árlega,1
þótt byggt sé eins mikið og fjár-1
fesfingarleyfi fæst til og um
helmingi þeirra útgjalda, sem var-j
ið er af bæjarfé til verklegra fram-
kvæmda, fari til skólabygginga.
Þótt lokið sé þessum hluta gagn-
fræðaskólans taldi hún að öng-
þveiti mundi skapast, ef ekki yrði
unnt að halda áfram með næsta1
Gagnfræðaskólinn nýi í Kópavogi.
Orðsending til þingm. Norð-
urlands kjördæmis eystra
múraranieistari var Björn Krist-
jánsson. Pípulagningamaður var
Jón Ingibergsson en raflögn til
Ijósa og hitunar annaðist Raf-
geislahi'tun. Kosntaður við bygg-
ir.guna fram að þessu er um 2,6
roillj. kr.
Skólahúsgögn hafa verið keypt
bæði frá Reykjalundi og Meið h.f.
en síðarnefnda fyrirtækið smíðaði
að tilmælum skólastjóra eftir am-
eiískri fyrirmynd nýja gerð skóla-
Kársnesskóll.
vandað leikfimihús, og nota nem-
endur gagnfræðaskólans það einn-
ig meðan ekki kemur leikfimisal-
ur við þann skóla. í Kársnesskóla,
sem stendur á miðju Kársnesinu
eru 442 nememjur. Skólastjóri þar
er Gunnar Guðmundsson en kenn-
arar eru 13. Þar hefur verið byggt
við allmikið síðustu árin, og er sá
skóIí á ýmsan háft athyglisverður
að fyrirkomulagi. Verið er að ljúka
við að ganga þar frá síðustu
byggðin þar hafi risið upp á tveim
stðustu áratugum, og þó aðallega
á hinum síðasta.
Skólarnir í Kópavogi, og þá auð-
vitað fyrst og fremst nýi gagn-
fræðaskólinn verða til sýnis Kópa-
vogsbúum á morgun, sunnudag,
ki 2—6 síðd. f skólunum fer og
fiam ýmis starfsemi auk skóla-
starfs, þar er bókasafn og þar fer
fram allnnkði af föndurkennslu
æskulýðsráðsins, en sú starfsemi
Kópavogsskóli. Dekkri bygglngin er leikfimihúslð.
Eg uoidirritaður hef frétt I
það að þingmenn okkar hafi1
tekið þá litlu fjárveitmgu,1
sem okkur Bárðdæltagum
hefur að undanfömu verið
ætluð til nýbyggingar vega,
og veitt til vega í öðrum sveit j
um kjördæmisins, eða til endi
urbyggingar þar sem áður
var búið að byggja góða vegi. |
Hér aftur á móti eru vegir
(sem kallaðir eru), sen> að-
eins eru færir í 5 mánuði yfir
há sumarið, og geta þó orðið
ófærir venjulegum bílum ef
rignir samfleytt í s'ólarhring.
Annan tíma árs, eða 7 mánr
uði, þarf að keyra túh ef snjó
laust ér og svellalög, framhjá
torfærum á vegunum, sem
eru niðurgrafnir og með opn
um lækjum.
Það vantar ekki nema
hetzlumuninn, eða dálítið
myndarlegt átak, til að undir
byggja þá vegi sem eftir er
að hlaða upp, því þó ekki sé
búið aö malbera allt sem búið .
er að ýta upp, þykir okkur;
það stórkostleg samgöngubót
frá troðningunum gömlu. —
Okkur finnst þaö hart hér, að
við séum sett hjá með fjár-
veitingu á þessu ári.
Hvað á næsta?
Það hlýtur að vera skýlaus
krafa okkar að þingmennirn
ir sjái sóma sinn í því að
fjárveiting til vega hér i dal
inn fari vaxandi, en sé ekki
skorin niður.
Það er ekki einungis til að
halda samgöngum og öllu fé
lagslífi niðri hverju nafni
sem það nefnist, heldur veld
ur það okkur fjárhagslegu
tjóni líka, því við erum að
fjölga kúnum, en mjólkur-
framleiðsla byggist á því, etas
og allir vita, að upphlaðinn
vegur sé fyrir hendi, og ekki
mtana atriði að við getum
fengið áburðinn heim á rétt
um tíma á vorin, en það get
um við ekki margir bændur
í Bárðardal.
Og svo er tekin af okkur
með öllu fjárveitingin til veg
anna. Bárðdælingar munu
muna þetta þeim þing- .önn-
um er að þessu stanua, þegar
við næstu kosningar.
Hlíðskógum, 3. febr. 1961
Jón Aðalsteinn Hermannsscn
er orðin allmikil og mjög sótt af
unglingum í kaupstaðnum. Þá
hefur Kópavogsskólinn í mörg ár
verið aðalsamkomuhús kaupstað-
arins fyiir ýmsa fundi, en nú hef-
ur félagsheimilið tekið að mestu
við því. í Kópavogsskóla eru einnig
g-aðsþjónustur safnaðarins en
kirkja er nú í smíðum í kaupstaðn-
um eins og kunnugt er.
Ný gagnfræðaskólabygging
tekin í notkun í Kópavogi
dóttir, bæjarstjóri í Kópavogi og
formaður fræðsluráðs, blaðamenh
á sinn fund í fyrradag sýndi þeim
húsið og skýrði þeim frá bygg-
irgunni. Einnig voru bamaskól-
arnir tveir í Kópavogi skoðaðir.'
Fla’tarmál þess hluta, sem kom-
inn er upp, er rúmir 260 fermetr-
ar, þi'jár hæðir. f húsinu eru sex
aimennar kennslustofur. Húsið er
hið vandaðasta að öllum frágangi,
stofur stórar og bjartar, gangar
rúmgóðir. Byggingameistai'i við
húsið er Siggeir Ólafsson en
Þar eru nú 1225 nemendur á skólaskyldualdri
og nemendafjölgun mj’ög mikil
ófanga hússms þegar í stað. i kennslustofunni í nýbyggingu, en
f gagnfræðaskólanum nú verða' þott allmargar skólastofur hafi
um 240 nemendur. Fastir kennarar
eru tíu auk skólastjóra. !
Þá skoðuðu blaðamenn einnig
barnaskólana tvo. í Kópavogsskóla
eru nú 543 nemendur í 11 kennslu-
stofum. Kennarar þar eru 17.
Skólastjóri er Frímann Jónasson.
Við þann skóía er nýtt og mjög
bætzt þar við síðustu árin, er enn
þrísett í sumum stofum.
Fólksfjöldi í Kópavogi er nú um ^
6100 og sífellt flytja fjölskyldur
þar í ný hús. Mun meiri fólks-
fjölgun í Kópavo
ustu árin en nokkru
stað landsins, enda
Hluti af skólastofu
áföstum stól.
í gagnfræðaskólanum. Þetta eru nýju borSin meS