Tíminn - 18.02.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.02.1961, Blaðsíða 12
12 TÍMINN/ laugardaginn 18. febrúar 1961. > Jj (yrét Ur Ihrtmr jjyr&ttir RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Sovétríkin í efsta sæti í knatt- spyrnu hjá sovézku íþróttablaöi Sovézka íþróttablaðið „Sport ivny Igry" hefur birt lista yfir beztu knattspyrnuþjóðir Evr- ópu síðast liðið ár. Fáum mun koma á óvart, að blaðið hefur sett sína eigin þjóð, Sovét- ríkin, í efsta sætið. •-"war ^ Ástæðan er sennilega sú, a1' Sovétríkin unnu Evrópubikar- keppnina fyrir landsliðin á síðasta ári, en þó verður þétta val ein- kennilegt tyrir marga, því árang- ur sovézka landsliðsins á síðasta ar var miklu lélegri en oftast áð- ui. Já, meira að segja komust Sov- étríkin ekki í úrslitakeppni knatt- spyrnunnar 5 Róm, þótt þau hefðu sigrað í keppninni i Melbourne 1956. Svíþjóð er í öðru sæti á listan- um, og Danmörk í níunda. Norð- urlöndin mega því vel við una, ei, þó kemui það á óvart, að Jng- verjaland er í þriðja sæti á list- ar.um, þrátt fyrir tvö töp fyrir danska landsliðinu s.l. sumar. — FuríJulegt val, bví Sovétríkin hafa sjaldan átt lakara landslitJ en s.l. sumar Júgóslafía, sem sigraði á Róm- arleikunum, og varð í öðru sæti í Evrópubikarkeppninni, er að- eins i fjórða sæti, en flestir sér- fræðingar eru á þeirri skoðun, að fyrir þennan árangur hefði Júgóslafía átt að vera í efsta sætinu. Ennþá einkennilegar mun þó mörgum koma fyrir sjónir, að sterkar knattspyrnu þjóðir eins og Búlgaría, sem sló Sovétríkin út í undankeppni ÓI- ympíuleikanna, Spánn, Frakk- Iand, Ítalía eru neðarlega á blaði. Listi blaðsins er þannig: 1. Sovétríkin 2. Svíþjóð 3. Ungverjaland 4. Júgósiafía 5. Tékkóslóvakía 6. Austurríki 7. England 8. Vestur-Þýzkaland 9. Danmörk 10. Belgía 11. Búlgaría 12. Sviss (Framhald á 15. síðu). 5 leikir í handknatt- ins í dag Reykj avíkurmótið í svigi verður haldið á laugardag og sunnudag í Hamragili við ÍR-skálann„ 76 keppendur úr Reykjavíkuríélögunum taka þátt í mótinu. Mótsstjóri verður Gísli Kristj ánsson og brautarstjóri Bjarni Einarsson. Skíðadeild ÍR sér um mótið, sem hefst'ú. laugat- daginn kl. 4 e.h. með kepþni í kvennaflokki, ennfremur keppa á laugardag drengjafl. íslandsmeistaramótið í hand Ármanns og ÍR, milli tveggja' 0g C-flokkur. knattleik heldur áfram að ágætra liða. Leikimir hefjast, Keppni í A og B flokki hefst Hálogalandi í kvöld og fara kl. 8,15. | á sunnudag kl. 1,30. Ferðir frá þá fram fimm leikir i yngri Mótinu verður svo haldið B.S R verða á laugardag kl. flokkun-um. Þetta er 12. leik áfram annað kvöld, og verða 2 e.h. og á sunnudag kl. 9.30 kvöldið á mótinu, og sér ÍR þá einnig fimm leikir, þrir f,h. um mótið i kvöld. \ þeirra í meistarafl. kvenna. Keppendur í kvennaflokki, Fyrsti leikurinn er í 2. fl. í þessum flokki. Síðasti leik- drengja, og C-flokkí munið að kvenna milþ Vals og FH, en ars íslandsmeistarar Ármanns mæta til keppni kl. 4 á laugar síðan leika Fram og Ármann gegn hinum ungu, efnilegu dag. í sama flokki. Einn leikur leikkonum FH. Hinir leikim- Keppendur í A og B flokki verður í 3. flokki karla, milli ir eru milli Vals og Víkings, mætið tii keppni kl. 1,30 á Þróttar og FH. | þar sem búast má við jöfnum sunnudag. Skemmtilegustu leikirnir leik, og Fram og KR._____________________________________ verða í 2. flokki karla. Fyrst Tveir leikir verða í 3. flokki leika Víkingur og Haukar, en karla þetta kvöld, milli KR og Víkingur á mjög glæsilegt lið Ármanns og Vals og Fram. — í þessum folkki. Síðasti leik- Valur sér um mótið þetta ur kvöldsins verður milli kvöld. Þessi skopmynd birtist nýlega í mánaðarritinu Póllandi, og er af fremsta þrístökkvara heims, Jósef Schmidt, sem setti heimsmet sl. sumar 77.03 metra, og sigraði á Ólympiuleikjunum í Róm á nýju ólympísku meti. í Gautahorg í dag Heimsnteistarakeppnin í skautahlaupum hefst á Ullivi leikvan-ginum i Gautaborg í dag, og eru keppendur frá öllum helztu skautœþjóðum heims. í dag ver&ur keppt i tveimur greinuynx 500 og 5000 Móðir og tvær dætur fórust í flugslysinu Januz Sidlo, Póllandi, hefur undanfarin ár verið fremsti spjótkastari heims, þótt honum hafi enn ekki tekizt að kraskja í gullverölaunin á Ólympiuleik- um . Undir þessa mynd var skrifað: „Ef til vill tekst honum nú loks að lesa „Gone with the Wind"". L Meðal þeirra, sem fórust í flugslysmu mikla , Briissel að faranótt fiinmtudags, var frú Maribel Vinson Owen, og tvær dætur hemiar. Frú Owen hafði níu sinnum orðið bandarískur meistari í listhlaupum á skautum, en var nú fréttaritari hjá Assoeiated Press og var á leið til að *.ýsa atburðum heims- ineistarakeppninna/ i Prag Hún var 1 f riðja sæti á Ólympíu- leikunum 1932, þegar Sonja Henie hin fræga, aorska stúlka bar sigur úr býtum. Síðustr árin hafðj írú Owen st&rfað sem fréttamaður, og þá verið send á helz:u skautamótin m.a. á >lyinpiuleikana Osló 1952 Tvær dætur hennar áttu að taka þátt í heimsmeistara "ppninni, en þær höfðu báðar tryggt sér bandariska meist ratitla á meistaramótinu í Colorado Springs fyrir nokkrum ikum. Yngri dóttirin, Laurence Owen. -em var aðeins' 16 ara, liafði einnig unnið Norður-amerí k& ni<si‘ caratitilinn i listhlaupi kvenna síðast liðinn ~ ^*dri totti.rin var tvítug. og félagi hennar.hirn 2S 'í'fhardk fórst einnig flugslysinu. Þau áttu ’>nnni i Prag. m. hlaupum, en keppninni lýkur á morgun með keppni í 1500 m. og 10.000 metrum. Flestir keppenda eru fyrir nokkru síðan komnir til Gautaborgar og hafa æft á leikvanginum. Sérfræðingar álíta, að keppnin um heims meistaratitilinn komi einkum til að standa á milli sovézka Evrópumeistarans Victor Kos itskjin, og Hollendingsins Henk van der Grift, sem varð í öoru sæti á Evrópumeistara- mótinu, en hefur tekið mikl- um framförum síðan. Hann náði mjög athyglisverðum ár- angri á móti á Hamar í Nor- egi uijt síðustu helgi. Þá er einnig talið að Frakkinn Koup prianoff, og hinn nýi hol- lenzki hlaupari Liebrechts verði framarlega Heimsmeist arinn frá í fyrra. Boris Stenin Sovétríkiunum, virðist nú ekki í góðr, æfingu, og sama er að segja um Ólympíumeist ara Norðmanna, Knud Jo- hannesen. ☆ En áreiðanlegt er að keppn in í Gautaborg verður mjög skemmtileg, en mikill áhugi er fyrír keppninni. og tugir þús unda aðgöngu,. ; seldir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.