Tíminn - 14.03.1961, Page 9
TlHslHJf, þriSjudaglnn 14. marz 1961.
I
Helgi Bergs, verkfræðingur:
Framleiðsluáætlun 1.
Nokkrar tölur úr þjóðarbúskapnum
Flestir eru sammála um
það, að á efnahagslífi okkar
séu nokkur sjúkdómseinkenni.
Er það fyrst og fremst þrálát
verðbólga sem hefur þjáð
það í tvo áratugi og ekki sér
fyrir endann á. En það hefur
einnig sýnt ýms hraustleika-
merki á undanförnum árum,
sem ekki ber að vanmeta.
Framleiðsluaukning hefur til
skamms tíma verið ör, fiár-
munamyndun mjög mikil og
snarnaður { landinu meiri en
víðast hvar annars staðar
En jafnfraimt 'hafa stjórnmálin
hér á landi einkennzt æ meir’a af
togstreitu milli stétta og hags-
munahópa um skiftingu afrakst-
ursins af pjóðarbúskapnum. Víst er
það ekkert undarlegt þó tekju-
skiftingin af þjóðarbúskapnum sé
viðfangsefni, sem tekur mjög hugi
sjórnmálamanna, því þar er vissu
lega um þýðingarmikið mál að
ræða. Þjóðin skiftir sér einnig
nokkuð í stjórnmálaflokka eftir
stéttum og hagsmunum, og hverj-
um þykir skylt að gæta hagsmuna
sinna umbjóðenda.
Hitt er áhyggjuefni, ef tog-
streitan nær svo langt, að menn
missa sjónar á því, sem öllum
landsmönnum er sameiginlegt
hagsmunamál. Þannig mega menn
ekki berjast af svo miklu kappi
um skiftingu þeirra verðmæta,
sem skapast við sameiginlegt starf
þjóðfélagsþegnanna, að menn geti
ekki komið sér saman um að auka
þessi verðmæti í heild — auka
það, sem til skifta er. Það er nú
æ háværari krafa 'þjóðarinnar og
þá sérstaklega yngri kynslóðar-
innar, að ný átök verði gexð í
þessu efni.
Þess vegna er það almennt fagn
aðarefni, að aðalfundur miðstjórn
ar Framsóknarflokksins skuli nú
hafa samþykkt, að beita sér fyrir
því, að við íslendingar gerum nú
myndarlega áætlun um aukningu
fratmleiðslunnar og sé að því
marki stefnt, að tvöfalda fram-
leiðslu þjóðarinnar á næstu tíu
áxum.
f því tilefni þykir rétt að blrta
hér ýmsar tölur úr þjóðhagsreikn
ingum okkar og annarra þjóða á-
samt skýringum á nokkrum hug-
tökum, sem koma við sögu, ef það
mætti verða til þess, að einhverj-
um yrði það ljósara en ella, hvað
um er að ræða.
Fólksfjölgun.
Okkur Íslendingum er meiri
nauðsyn á síaukinni framleiðslu
en flestum þjóðum öðrum, sökum
þess hvað ört fólksfjöldinn vex í
landinu. Af töflu no. I fæst saman-
burður í þessu tilliti við ýmis önn-
ur lönd, og sést að fólksfjölgunin
er talsvert meiri hér en í öðrum
löndum, sem þar eru talin.
Tafla I.
Árleg fólksfjölgun
í ýmsum löndum.
! Aukning framleiðslu.
Efnahagslegar framfarir í heim-
inum hafa aldrei vérið örari en
undanfarinn áratug. f alþjóðleg-
um skýrslum eru þær venjulega
metnar á þann veg, að miðað er
við aukningu á heildarframleiðslu
þjóðar á ákveðnu tímabili. En til
þess að um bætt lífskjör verði að
ræða, þarf framleiðslan að vaxa
örar en fólksfjöldinn að öðrum
aðstæðum óbreyttum. Á rúmlega
30 árum tvöfaldast íbúatalan á ís-
landi. Ef við tvöföldum fram-
leiðsluverðmætin á sama tíma, er
í rauninni ekki um efnahagslega
framför að ræða, heldur höfum
við staðið í stað. Þess vegna er
oft deilt í framleiðsluverðmætin
með íbúatölunni og reiknuð út
fr’amleiðslu aukningin á hvern í-
búa, en þannig fæst auðvitað raun
hæfari mælikvarði.
Nauðsynlegt er að hafa það í
huga, að framleiðsluaukning get-
ur átt sér stað án þess að það hafi
í för með sér bætt lífskjör, sem
þó er auðvitað mar'kmiðið. Svo
miklu er hægt að kosta til fram-
leiðsluaukningarinnar, að hún hafi
ekki í för með sér aukningu á
hreinum tekjum, en það eru auð-
vitað þær, sem móta lífskjörin.
Eigi að síður er framleiðsluaukn-
ingin gjarnan notuð sem mæli-
kvarði á efnahagslegar framfarir,
en ekki má þá gleyma því, að
fyllsta hagsýni er eins nauðsynleg
í búskap þjóðfélagsheildarinnar
eins og í búskap hvers einstakings.
íslendingar hafa að undanförnu
ekki verið eftirbátar annarra
þjóða í framleiðslaukningu.
Tafla II sýnir árlega framleiðslu-
Frakkland (1956—59) 18,2
Holland (1953—59) 22,9
ísland (1953—57) 30,2
Noregur (1955—57) 29,2
Svíþjóð (1955—57) ’ 19,7
Ýmsir hafa haldið á lofti þeirri
fullyrðingu, að fjármunamyndunin
hér á landi hafi fyrst og frémst
átt sér stað fyrir erlent fé. Tafla
IV sýnir að þetta er rangt. Öll
aukning er'lendra skulda á tímabil-
inu er aðeins lítill hluti af fjár
munamynduninni.
Hinu má þó ekki gleyma í þessu
sambandi, að við höfum að mestu
farið á mis við þá fjármunaarf-
leifð, sem aðrar þjóðir hafa þegið
frá fyrri kynslóðum, bæði bygg-
ingar og hvers konar mannvirki,
en það er auðvitað ein skýring
þess, hversu mikillar fjárfestingar
hefur verið þörf hér á landi um-
ftam sjálf framleiðslutækin.
Tafla V sýnir skiptingu fjárfest-
ingarinnar í landinu og kemur þar
a n. 1. fram hversu mikill hluti
Helgi Bergs
fyrirtæki A, sem framleiðir fyrir
1% miljón, er t.d. bundið fjár-
magn að upphæð 3 millj. kr., og í
fyrirtæki B, sem einnig framleiðir
fyrir lYz millj. kr., eru aðeins
bundnar 2 mllj. kr. Framleiðni
fjármagnsins er þá meiri í B en í
A, en eigi að síður gæti svo farið,
ef bætt væri einni millj. kr. við
fjármagn hvors fyr’irtækis, yrði
framleiðsluaukningin meiri í A en
í B.
En þó að vinnuafl og fjármagn
séu höfuðþættir framleiðslustarf-
seminnar, þá er vissulega fleira,
sem áhrif hefur á framleiðnina, og
á ég þar fyrst og fremst við bætt
skipulag og vinnubrögð, meiri
tækni.
aukningu hjá ýmsum þjóðum, ann Vera má, að hér á landi höfum
ars vegar aukningu á heildarfram- við lagt of litla áherzlu á þessa
leiðslu og hins vegar framleiðslu hlið málsins á undanförnum árum.
aukningu á hvern íbúa. Ekki er það þó nerna að litlu leyti
Tafla II.
Arleg aukning þjóðarframleiðslu.
alls pr. íbúa
Bandaríkin ca. 3,5% 2,0%
Belgía (1957—59) 1,3% 0,8%
Danmörk (1955—57) 3,6% 2,4%
Frakkland (1956—59) 3,1% 2,4%
Holland (1957—60) 5,0% 3,6%
ísland (1954—59) 6,3% 4,1%
Japan ca. 8,0% 1
Noregur (1955—57) 3,5% 2,5%
Rússland áætlað 6—10% 5—8%
Svíþjóð (1955—57) 3,5% 3,0%
Þýzkaland (1951—56) 8,5% 8,0%
Til þess að ná því marki, að vegna þess að okkur hafi skort!
framleiðslan tvöfaldist á tíu árum, þekkingu eða getu til að fylgjast
Tafla IV.
Framleiðsla, fjárfesting og éHent fé 1953—57.
millj. kr. % af heildar-
framleiðslu
Heildarframleiðsla á markaðsverði 19.140 100
Heildaifj árf esting 5.773 30,2
Efnahagsaðstoð og erlend lán 598 3,2
Innlendur sparnaður 5.175 27,9
Innlendur sparnaður hefur þann
ig staðið undir 90% af fjármuna-
mynduninni á þessu tímabili. Því
heyrist oft fleygt, að fjárfestingin
hafi verið allt of mikil hér á landi,
cg af því stafi allir okkar erfið-
lekar í efnahagsmálum. Nú er það
auðvitað óhugsandi, að myndun
fjármuna, sem byggir 90% á inn-
lendum sparnaði, geti verið eitt-
hvert böl.
Hitt er annað mál, að fjármuna-
myndunin nær því aðeins tilgangi
sínum, að í kjölfar hennar sigli
f.amleiðsiuaukning. Eins og sjá
má af töflu II hefur það líka verið
svo hér, en tæplega í þeim mæli,
sem búast hefði mátt við. Ef borið
er saman við þær tölur frá öðrum
löndum, sem birtar eru hér í töfl-
unum, hefðí mátt gera ráð fyrir
því, að framleiðsluaukningin yrði
enn meiri. Skýringuna er m.a- að
finna í þeirri staðreynd, að verð-
bólgan hefur haft óholl áhrif á
viðhorf manna til peninga og ann-
arra verðmæta. Hagsýnin hefur
oft orðið að þoka, þegar um það
er að ræða, að menn þxmfi að
breyta fé sínu í einhver þau verð-
mæti, sem ekki falla eins ört í
verði og krónan. En þetta hefur
leitt til þess, að féð hefur í minni
mæli en æskilegt hefði verið
beinzt í arðbær framleiðslutæki.
Bandaríkin 15 af þúsundi
Relgía 4 — —
Bretland 4 — —
Danmörk 8 — —
Frakkland 7 — —
Holland 14 — —
ísland 21 — —
ftah'a 9 — —
Noregur 10 — —
Rúsland 15 — —
Sviss 7 — —
Svíþjóð 5 — ‘
V.-Þýzkaland 5 — —
þarf hún að vaxa um 7,2% á ári,
en með þeirri fólksfjölgun, sem er
hér á landi, svarar það til rúmlega
5% aukningar á ári á íbúa. Af
töflunni sést, að þeim þjóðum,
sem beztum árangri hafa náð, hef
ur tekizt þetta, og ekki vantar
ýkjamikið á, að okkur hafi tekizt
það sjálfum.
Framlelðni.
Famleiðni er nýlegt orð, sem
ryður sér til rúms í íslenzku máli.
Það er þýðing á erlenda orðinu
pródúktífitet, og táknar hæfileika
framleiðslukerfisins eða einstakra
þátta þess að skapa sem mestan
árangur þeirrar fyrirhafnar, sem
lögð er í framleiðslustarfið. Þeim
mun meiri framleiðsla, sem fengin
er með sömu fyrirhöfn eða þeim
mun minna, sem hafa þarf fyrir
sömu framleiðslu, þeim mun meiri
er framlieiðnin.
Þegar talað er um framleiðni er
oftast átt við framleiðni vinnu-
aflsins. En á sama hátt má einnig
tala um framleiðni fjármagns. í
með tæknilegum framförum, held-
ur á það öllu frekar rót sína að
rekja til þeirrar öru verðbólgu,
sem verið hefur hér á landi undan
farin 20 ár og er enn. Verður að-
eins vikið að því síðar.
En sá árangur, sem margar aðr-
ar þjóðir hafa náð í þeirri við-
leitni að auka framleiðslu sína og
bæta lífskjörin, hefur víða einmitt
byggzt á miklum tæknilegum fram
föram, bættum vinnubrögðum og
skipulagi.
Fjármunamyndun.
Fjármunamyndunin (fj^rfesting
in) á íslandi hefur mörg undan-
farin ár verið mjög mikil. f töflu
III sést fjármunamyndunin í ýms-
um löndum í hundraðshlutum af
heildarframleiðslu sama tímabils.
Tafla III.
Fjármunamyndun I %
af þjóðarframleðislu.
Belgía (1953—58) 15,9
Danmörk (1955—57) 17,2
Stór ártöl
Þrátt fyrir allar hörmungar og
neyð, sem yfir okkar litlu þjóð hafa
tiunið, hvíla þó dekkstu skuggar
fslandssögunnar yfir ártölunum
1260 og 1662 og eru þau sérstak-
lega minnisstæð þessa dagana. Þeg-
ar fór að birta til aftar verða ár-
tr.-lin 1874 og 1908 einhver þau
björtustu og ‘svo 1918 og 1944 sem
afleiðing af 1908. En hvað er pað,
scm gerir árið 1908 sérstaklega
markvert í hugum manna, þó má-
ske einkum þeirra sem lifðu það’
Það er af pví hve mikinn manndóm
óg sjálfstæði meginþorri íslend-
inga sýndi þá á móti erlendu valdi
cg innanlands úrtölu- og afsláttar-
mcnnum, stm gugnuðu fyiir herra-
þjóðinni, pótt sumir af þeim væru
á ýmsan hátt mætir menn.
, Aldrei að víkja“
Jón Sigarðsson hefur lengi verið
daður fyrir þessi kunnu orð sín
þegar Danir ögruðu íslendingum.
PJn nú heykjast ýmsir, sjái þeir
byssu, sem andstæðingarnir hræða
með til pess að láta íslendinga
gugna og bcgm í auðmýkt og gef-
ast upp v.5 að halda rétti sínum
(Framhald á 13. síðu.i
hennar er ekki í þágu framleiðsl-
unnar beinlínis.
Tafla V.
Skipting fjárfestingarinnar
árin 1954—57.
milj- kr. %
Landbúnaður 842,1 16,8
Sjávarútvegur 446,2I 8,9
Iðnaður og námugröftur 277,6' 5,5
Flutningar 445,0 8,9
Verzun og veitingar 131,8 2,6
íbúðarhús 1796,5 35,8
Raforka 328,1 6,5
Samgöngur 464,3 9,2
Opinber þjónusta 291,6 5,8
Samtals öll árin 5023,2 100
Nauðsynlegt er að gefa því
gaum, að beina því fé, sem þjóðin
hefur yfir að ráða, inn á sem hag-
kvæmastar brautir, og það verður
að gera þær ráðstafanir, að fólki
þyki fýsilegt að leggja fé sitt í
framleiðslutæki.
Eins og bezt sést af töflu IV eiu
það engir smámunir, sem þjóðin
leggur fyrir á ári hverju. Heildar-
frameiðsla þjóðarinnar var á s. 1.
ári talin vera yfir 7 milljarða króna
virði. Takist okkur að auka hana
um rúmlega 7% á ári næstu tíu
ár, verður samanlagt framleiðslu-
verðmæti næstu tíu ára um það
bil 100 milljarðar króna. Ef spar-
að yrði af því 27% eins og á árun-
um 1953—57, næmi það 27 milljörð
um króna. Fyrir þá upphæð mætti
hyggja nærri eitt hundrað verk-
smiðjur á borð við áburðarverk-
smiðjuna í Gufunesi eða sements-
verksmiðjuna, eða það mætti
virkja nær öll vatnsföll á landinu,
sem hagkvæmt er talið að virkja,
eða það mætti kaupa nærri 700
þúsund-tonna togara.
Snót þakkar
Á félagsfundi Verkakvenna
félagsins Snótar í Vestmanna
eyjum þann 1. þ.m. var gerð
eftirfarandi samþykkt:
„Fundur haldinn í Verka-
kvennafélaginu Snót, miðviku
daginn 1. marz 1961 sendir
öllum þeim félögum þakkir,
sem stutt hafa kjarabaráttu
þess og Verkalýðsfélagsns og
gert þeim kleift að ná þeim
árangri sem fengist hefur.
Félagið þakkar enn fremur
Sjómannafélaginu Jötni og
Vélstjórafélagi Vestmanna-
eyja fyrir drengilegan stuðn
ing“.