Tíminn - 22.03.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.03.1961, Blaðsíða 1
68. tbl. — 45. árgangur. Miðvikudagur 22. marz 1961. SPRENGING í Gufunesi Flestar rúður gengu úr ammoníakverk- smiðjunni er gasdæla sprakk þar síðast liðinn laugardag iMyndin sýnir tvo starfsmenn áburSarverksmiöjunnar viS aS raka saman rúSubro'tum á grasflötinni fyrir framan ammoníakverksmiSjuna. Pappaspjöldum hefur veriS komiS fyrir til bráSabirgSa í gluggum hússins. Dælan, sem sprakk, var viS vegginn hinum megin á húsinu, og brotnuSu rúSurnar einnig þeim megin. Ljósm. Tíminn, GE. Handfæraveiðum trilíu báta er stefnt í voða Mið þekra sópuð með þorskahringnótum Um níuléytið s.l. laugardags morgun varS þaS óhapþ í á« burðarverksmiSiunni í Gufu- nesi, aS dæla, sem dælir e'd- fimu gasi, sprakk, og var sprengingin svo öflug aS flest ar rúSur gengu úr ammoníak- verksmiSjunni. Menn voru við vinnu í verksmiðjunni, en sak- aSi ekki, utan einn, stm skrámaSist eitthvaS á hendi. Dæla þessi eða blásari, er stað- sett í ammoníakverksmiðjunni. Dælir hún blöndu tveggja gasteg- l unda, vatnsefnis og köfnunarefnis. Mun leki hafa komizt að einhvers staðar og loft komizt að gasblönd- unni, og við snertingu súrefnis við vatnsefnið myndaðist sprengingin. Rúður brotnuSu Dynkur mikill varð er dælan sprakk, enda er hún úr þykkum pottmálmi. Menn voru við dagleg störf í húsinu, en sakaði ekki, utan einn, sem stökik ofan af pdli, er (Framhald á 2. síöu.) Þeir, sem stundað hafa handfæraveiðar, eru uggandi um þessar mundir, því að þeir telja sig sjá fram á, aS þorska hringnætur, sem stórir bátar eru nú sem óðast aS fá, muni binda endi á handfæraveið- arrtar. Suður í Garði eru um tuttugu trillúbátar, og er vertíð þeirra nú að 'befjast — það er að segja, ef aflamöguleikarnir verða ekki eyði- lagðir fyrir þeim. í gær var svo ástatt á miðum trillubáta í Gerðum, að fjórir stórir bátar, 100—180 lesta, voru þar með hringnætur sínar á milli smábátanna 10—1000 metra frá landi — sem sagt bókstaflega al- veg upp í þara. Botn er þarna sléttur, svo að mjög auðvelt er að Matareitrunarmálið | í rannsókn Borgarlæknir og starfsmenn hans unnu í gær að rannsókn matareitrunarmálsins. Voru sýnishorn tekin af matvælum; í SjálfstæSishúsinu eftir bví sem til náðist, og verSur reynt að sérrækta gerla, sem í þeim kunna að finnast. Starfsfólk veitingahússins verður einnig prófað og tekin sýnishorn úr koki þess og háisi, eins og tíSkanlegt er, stendor á- láta gieipar sópa með hringnótun- um, og telja trillubéátamennirnir, um, og telja trrllubátameunirnir, að minnsta kosti tíu sinnum. Með slíku áframbaldi eru veiðar trillubáta á þessum slóðirm úr sög- unni innan skamims. Hringnætur þessar koma frá Noregi, þar sem þær hafa verið toannaðar sökum þéss, hve skað- legar þær eru taKDar, að því er Guðmundur Þói'arinsson í Gerðum tjáði blaðinu í gær. Hér eru nú að minnsta kosti f jórir bátar komn ir með þær — Guðmundur Þór- arinsson, Heiðrún, Sæljónið og Eld bong, sem allir voru uppi í land- stemum á miðum Gerðabátanna í gær. Fimmtán nætur til viðbótar eru þegar komnar til landsins eða á leið hingað, og einn bátur er að láta setja upp hér í Reykjavík þroska'hringnót, sem 'kostar 500 búsund ferónur. LandstflokakgKman var háS a5 Hálogalandi í fyrrakvöld. Áhorf- endur voru eins margir og húsið rúmaðl, og munu ekki flelrl á- horfendur í annan tíma hafa horft á glímumót, sem háS hefur verið Innanhúss hér á landl. Bend ir það tll þess, að miikll og vax- andi áhugi sé nú fyrir þjóðar- íþróttinni — íslenzku glímunni. Ljósmyndari Tlmans tók þessa mynd af áhorfendahópnum öðr- um megln í íþróttahúsinu, og sýnir hún vel hve þéltsklpað var. Börnin urðu að fara út á gólfið tll þess að geta fylgzt með glím- unni og þeim miklu átökum, sem þar áttu sér stað. Atvinnubílstjórar, gerið sigur B-Iistans glæsilegan Kosningm í Frama, félagi at- vmnubílstjóra, lieldur áfram í dag frá kl. 1 e.h. til kl. 10 í kvöld og lýkur þá. Kosningaskrifstofa B- listans, lísta vinstri manna í fé- laginu, er í Framsóknarhúsinu simi 12942. Vinnið ötullega að sigri B-listans og hafið samband við kosningaskrifstofuna. — Sjá grein um fyrsta árangurinn af samstarfi vinstri manna í félaginu á bls. 13 í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.