Tíminn - 22.03.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.03.1961, Blaðsíða 2
2 Tí MINN, míðvlkudaginn 22. marzil96L Stúlka hótar að fyrirfara sér Vökunótt hjá Jögreglu og skátum í fyrrinótt var mikilf v<8- búnaður hjá skátum og lög- •■egluliði Reykjavíkur.. til b*iss að leita að ungri stúlku sem tór að neiman á bíl sinum, eftir að bafa tilkynnt það að hún myndi ekki framar sjást á lífi. Fófki hennar varð að vonum mikið um þá trétt, og kallaði á lögregluná sér t!| hjálpar. Lögreglan fékk skáta 1 lið meö sér, og hófst nú leit um allt ná- grenni Reykjavíkur og i bænum sjálfum, m. a. voru bílar sendir upp í Mosfellssveit ug austur á liellisheið,, og stöðvuðu beir móti komandi bila og spurðust fyrir um þá umferð sem þeir, hefðu m&tt Oi! þessi ,eit varð þó til einskis þvi stúlkan kom aftur heim af sjalfsdáðum og hafði 'pá séð að ser. Þess ma geta, að stúlkan 'far ekki undir áhrifum áfengis. Rússar halda fast við kröfur sínar NTB—New York 21, marz. Allsher jarþing S.Þ rædd, í dag Kongómálið. og krafðist Gromykó. utanríkisráðherra Ráðstjórnarinnar þess, að sam tökin hættu öllum afskiptom af málum landsins og yrðu á brott með allt sitt innan mán- aðar. Hann sagði Ráðstj órnina halda fast við -kröfu sína um að Hamm- arskjöld sætti og við tæki þriggja manna nefnd, skipuð fulltrúum vesturs, austurs og hlutlausra rikja. Hann krafðist þess og, að Mobutu og Tshombe yrðu hand- teknir og dregnir fyrir dóm fyrir morðið á Lumumba og að Gizenga yrði viðurkenndur foi'sætisráð- Iherra landsins, ennfremur að allir Belgar skyldu þegar í stað reknir fr’á landinu. Stevenson, fulltrúi Bandaríkjanna, var fyrir svörum, og var þetta fyrsta ræða hans á allsherjarþinginu. Kröfur Rússa eru hinar sömu og settar höfðu verið fram áður og síður en svo linað á þeirn. SPRENGING (Framhald af i. síðu.) sprengingin varð. Mun hann hafa skorizt litii'ega á glerbrotum Skemmdir á mannvirkjum eru aðallega fóignar í rúðubrotum. en hartnær allar rúður í húsinu gengu út vegna loftþrýstingsins. Þá er dælan sjálf að sjálfsögðu ó- nýt, og er nú unnið að því að setja niður aðra slíka. Samdrátt- ur hefur orðið í framleiðslu verk- smiðjunnar af þessum sökum, en framleiðsnu mun komast í samt lrg þegar og hin nýja dæla heíijr verið sett niður, og er gert ráð fyrir að það verði í dag eða á rc.orgun. Komið fyrir áður Þetta er í annað sinn, sem sams konar dæla springur í verksmiðj- unni, en : fyiTa skiptið var það af öðrum ursökum, er verksmiðj- an hafði nýtekið til starfa. Öryggiseftirlit ríkisins fékk skýrslu um atburð þennan trá verkfræðingum verksmiðjunnar á mánudagsmorguninn, og fóru eftir l’tsmenn upp í Gufunes og kynntu sér orsakir sprengingarinnar, og að' því búnu var leyfi veitt til þess að setja sams konar dælu upp aftur. m Fréttir £tá landsbyggðmni Snjóþyngsli Stykkishólmi 18. marz. Afli hefur veri? mjög tregur og tíðarfar stirt að undanförnu. Bátarn-1 ir eru nú að taka netin, og hafa þrir | þeirra verið með þau hálfa aðra j viku. — Talsverður snjór er á jörð., og mun Vera ófært inn á Skógar- i strönd og út í Eyrarsveit, en Kerl- ingarskarði er haldið opnu með tækj um vegagerðarinnar vegna áætlun- arferðanna, og kom áætlunarbíllinn síðast í gær. KBG. Uppstytta Akureyri 18. marz. Nú er komið gott veður eftlr hríð- arkaflann, heiðskýrt veður og sólfar mikið. Áætlunarbifreið átti að fara til Húsavíkur í morgun en fór ekki, og mun leiðin vera ófær í Kinninni. Suðurleiðin er enn lokuð, þar sem Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði eru enn ófærar. Ekki mun reynt að opna Öxnadalsheiði fyrr en Holta- vörðuheiði verður fær. ED. Afarslæm vertíí Hellissandi 17. maz. Stanzlausar ógæftir hafa verið í þrjár vikur. Allir bátar eru byrjaðir á netum. Þeir eru fimro, sem róa , núna, auk heimabátanna. Þráinn frá 1 Neskaupstað, sem er nýkominn. Það | iýtur illa út með vertíðina, ef ekki skánar. Aflinn er 100—200 tonnum minni á bát en á sama tíma í fyrra. MP. LotSnan kemur Þorlákshöfn 17. marz. Fyrrihluti marzmánaðar var óvenju lélegur aftamánuður, 8 bátar hafa fengið 230 lestir, en áður hafa menn átt að venjast 700—1000 tonnum á sama tíma. Loðnan er nú að koma og sjómenn að taka netin. ÁB. Tehús i leikhúsi Hjsavlk 17. marz. Leikfélag Húsavikur hefur nú haft alls 12 sýningar á sjónleiknum Tehús ágústmánans, ætíð fyrir fullu húsi og við prýðilegar undirtektir. Undan- farið hefur verið snjólétt og vel ak- fært um héraðið, og hefur fólk átt auðveldara með ferðalög en oft áður á vetrum af þeim sökum og þv£ get- að brugðið sér í leikhús, enda hefur margt komið úr sveitunum. Leik- stjóri er Ragnhildur Steingrímsdóttir frá Akureyri, en með helztu hlutverk fara Sigurður Halimarsson, Hilmir Jóhannesson, Arnrún Sigfúsdóttir og Arnljótur Sigurjónson. ÞJ. Frá Alþjtiíri (Framhaid af 7. síðu). held fram, að íslendingar yrðu að bíða eftir dómi með hverja þá frið unaraðgerð, sem fyrir dómstólinn ber, er augljóst, að Bretar geta með því einu að skjóta máli til dómstóls ins, tafið framkvæmd sérhverrar friðunaraðgerðar á íslandsmiðum | um mörg ár, segjum 3 ár, 5 ár eða 8 ár, og ég veit ekki hvað. Þetta gætu þeir gert, hvort sem friðunar aðgerðin væri smávægileg og greini lega lögleg, t.d. rétting grunnlínu i Meðallandsbugt og Mýrnabugt eða um stærri og vafasamari aðgerðir , væri að ræða, svo sem útfærslu ' sjálfrar fiskveiðilandhelginnar f 16 sjómílur. Hvaða íslendingur gæti sætt sig við slíkt, miðað við fyrri reynslu okkar af viðskiptum við Breta í landhelgismáulm. Eg hef heyrt þeirri skýringu haldið fram um málsmeðferð hjá dómstólnum, að hann muni strax og ágreinings- atriði er undir hann borið, kveða upp bráðabirgðaúrskurð, er kveði á um, að friðunaraðgerðin skuli standa þar til endanlegur dómur gangi um hana. Þessu á ég bágt með að trúa. Samkv. 41. gr. samþykktar dómstóls ins hefur hann vald til þess að gera hverja þá bráðabirgðaráðstöfun, er hann telur þurfa að gera til hags- munagæzlu hvors deiluaðila. Sam- komulagið væntanlega kveður ekk- ert á um það, að dómstóllinn skuli nota þetta vafd sitt, ef mál fer til hans á milli íslendinga og Breta. Við slíkt samningsákvæði væri dómstóll in aðsjálfsögðu bundinn. Þess vegna er það á valdi dómstólsins eins, hvort hann notar þessa heim ild og hvenær, og mér þykir mjög sennilegt, að kæmi til þess að hann notaði heimildina í hugsanlegu deilu máli Breta og íslendinga, þá mundi hann úrskurða, að hin umdeildu frið unaraðgerð skyldi bíða status quo, frá því sem var fyrir hina umdeildu aðgerð. Mér þykir í hæsta máta ólík leg önnur niðurstaða. Tæplega teldi hann sér fært að dæma fslending- um hinn aukna rétt og hinn um- deilda rétt áður en efnisatriði máls- ins hefðu verið skoðuð, málsgögn Ileo og Nkrúmah Framhaid af 3. síðu. um síðustu ályktun öryggisráðsins, þar sem herliði S.Þ. er veitt heim- ild til að beita vopnavaldi, ef það sé nauðsynlegt til þess að koma í veg fyrir borgarastyrjöld. Þróun mála hefði gert þessa ályktun marklaust hjal. Það væri ekki lengur nein hætta á borgarastyrj- öld í Kongó eftir ráðstefnuna í Tananarive á dögunum. Ef S.Þ. heldur fast við þetta, myndu Kongóbúar veita mótspyrnu, og yrt£i þá blóði hiklaust úthellt. Sam einuðu Þjóðirnar yrðu að taka á sig ábyrgðina af slíkum atburðum, sagði íleó. Annað Kongóleiðtogaþing. Tshombe, valdsmaður í Katanga h-efur nú sent Kasavúbú og öðrum Kongóleiðtogum orðsendingu, lagði hann til, að þeir hefðu með sér aðra ráðstefnu innan skamms, framhald þingsins í Tananarive, og skyldi nú komið saman í Ka- uppi Leggur hann tH, að þetta verði við flugvöllinn í Kamina í Katanga, en hann er í gæzlu Sam einuðu Þjóðanna. Tshombe lætur uppi góða von um, að Gizenga fá- ist til að vera með að þessu sinni. Hann telur 5. apríl muni vera -hæfilegan samkomutíma. Rétt er að hafa í huga í þessu sambandi, að í Tananarive höfðu leiðtogarn- ir komið sér saman um að koma aftur saman í Bakwanga í Kasai- héraði. Kongónefnd S.Þ. sendi í dag frá sér skýrslu, og segir þar, að ekki sé ofmælt að landið sé á þremi hinna verstu ófara.' Leggur nefnd- in til að sett verði ný stjórnarskrá fyrir landið, en annars kemur þar ekkert nýtt fram. Afskiptunum ekki lokið Ensk herskip enn á fiskimiðunum lögð fram, álitsgerðir fengnar o.s. frv. o.s.frv. Slík niðurstaða væri í ósamræmi við allan venjulegan (lóm- stólapraksis, þvi að þar er mégin reglan sú, áð menn verða að bíða eftir dómnum, til þess að geta notið hins umdeilda réttar. Nýr bátur (Framhald af 3. síðu). þar t.d. nefna, að innangengt er úr stýrishúsi í vistarverur skipverja og vélarúm og þurfa menn því ekki að fara út á þilfar, er ferðast er á bátnum. Er að þessu mikið öryggi er siglt er í misjöfn- um veðrum, svo ekki sé minnst þægindin. Þá verður bygging bátsins ódýrari við þetta fyrirkomu- lag, þar eð mikill vatns- og rafmagnsleiðslukostnaður sparast, o.fl. Á heimleiðinni hreppti Baldur storm nokkurn hluta leiðarlnnar og reyndist þið bezta sjóskip í hvívetna. Þá er þess að geta að lest bátsins er plasthúðuð að inn- an, en lestar, gólf og lestar- borð úr léttfnálmi, og útilok ar þetta slagvatnsskemmdir á þeim fiski, sem settur er i lestina. Yfirbygging er einn- ig úr léttmálmi, og vistarver ur allar plastklæddar. Svo sem fyrr segir hefur Kristján G. Gíslason h.f. í samráði við Egil Þorfinnsson í Keflavík, sem teiknað hefur bátinn, haft milligöngu um útvegun hans. Margir útgerðarmenn og skipstjórar hafa skoðað bát- inn og hafa þeir allir lokið á hann lofsrorði, en reynslan sker að sjálfsögðu úr um á- gæti hins nýja byggingar- lags. Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf 'nnheimta, fasteignasala skipasala. Jón Skaptason hrl Jón Grétar Sigurðsson. lögfi Laugaveg) 105 (2 hæð) Sími 11380 1 ! Það nefur komið mörgum á jóvart, er það vitnaðist í sam- (bandi við röku enska togarans : othellos. ið ensk herskip eru enn hér við land. þrátt fyrir ' landhelgissamninginn Virð- [ast yfirmenn þeirra enn sem jfvrr ætla að skipta sér af land- 'hélgisgæzJu íslendinga ug i:anna, að enskir togarar séu I teknir ( landhelginni, nema !með þeirra samþykki Slík í- ihiutun ei að sjálfsögðu miög jn’ðurlægiandi fyrir íslend- ! iaga. I Svo sem kom fram 1 frétt- unum í gær var það aðems veður, sem varnaði þvi. að beðið væi- komu herskípsins Puma, áður en Þór sigldi með togarann til hafnar. Er á meðan Sæluvikunni er á Sauðárkróki, 14. marz. — Sæluvika Skagfirðinga hófst é Sauðárkróki s.l. sunnudag með frumsýningu á gaman- leiknum £r á meðan er eftir Moss Hart og Georg Kaufman. Leikstjóri er Kári Jónsson en með aðalhlutverk fara þau hjónin Eyþór Stefánsson og frú Sigríður Stefánsdóttir. Aðrir leikendur eru: Hrafnhild- ur Stefánsdóttir, Guðrún Vagns- dóttir, Kristján Skarphéðinsson, Guðjón Sigurðsson, Sveinn Frið- vinsson, Hafsteinn Hannesson, Eva Snæbjarnardóttir, Bragi Har- aldsson, Kári Jónsson, Haukur Þorsteinsson, Maggý Sæmundsdótt ir, Árni Þorbjörnsson, Jóhanna Blöndal og Fríða Eyjólfsdóttir. — LjósameLs'tari er Þórður P. Sig- hvats og leiksviðsstjóri Erling Guð mundsson. Leiktjöld hefur gert Jónas Þór Pálsson. Húsið var þéttskipað áheyrend- um, sem tóku leikstjóra og leik- endum ágæta vel og voru þeir kall aðir fram í leikslok hvað eftir ann að. Þess má geta, að þetta er fyrsti leikurinn, sem Kári Jónsson setur á svið og stjórnar og virðist hon- um hafa tekizt það mjög vel. Leik- urinn verður sýndur öll kvöld vikunnar og hefur aðsókn verið mjög góð. GÓ. Flokksstarfið í bænum Fundur verður í fullfrúaráði Framsóknarfélagana í Reykjavík, í kvöld, miðvikudaginn 22. marz klukkan 8.30 í Framsóknarhús- Inu. Fundarefni: Bæjarmál Reykjavíkur. Frummælandi: Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi. — Varamenn og hverfisstjórar eru beðnir að mæta á fundinum. — Stjórnin. Takift þátt í skyndisöfnun fulltrúaráís Fram- sóknarfélaganna í Reykjavík. Hafit? samband viíi skrifstofu tulltrúará^sins í Framsóknarhúsinu, símar: 15564 og 12942. Munifi vikuJwöl » R'f-Rc-t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.