Tíminn - 22.03.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.03.1961, Blaðsíða 12
12 T1MIN N, miðvikudagírm 22. marz 1961, Ja fyrob L •". jJyrotwr J/brótívr ji'ri"'*; RITSTJORI: HALLUR SÍMONARSON Ármann J. Lárusson var í sér- flokki í Landsflokkaglímnnni Fjórtánda landsflokkaglím- an var háð að Hálogalandi í fyrrakvö'd fyrir troðfullu húsi áhorfenda og er þetta ein mesta aðsókn, sem verið hefur að glímumóti hér á landi. Bendir það til þess, að mikill og vaxindi áhugi sé nú að myndast fyrir íslenzku glím- unni hér á landi og er það </eI. AAeðal áhorfenda voru búnað- arþingsmenn, sem mótstjórnm hauð á glimuna. Glímudeild Ungmf. Reykja víkur sá um glímuma, og setti Lárus Salómonsson hana með stuttu ávarpi, en þátttakend ur gengu fylktu liði inn á keppnisvöllinn undir íslenzk um fána. Fánaberi var Ár- mann J. Lárusson. Ármann • sérflokki Síðan hófst gliman undir stjórn Gunnlaugs Briem, en yfirdómari var Ingimundur Guðmundsson. í 1. flokki voru keppendur sjö og var talsveröur spenningur um úr slit. Það sýndi sig þó hins vegar fljótt að Ármann J. Lárus-son var þar í algerum sérflokki — eins og áður und anfarin ár — og sigraði hann hvern keppinaut sinn létti- lega. Glima Ármanns var fjöl breytileg og maðurinn er mjög sterkur og brögðóttur. Sennilega hefur enginn ís- lenzkur glímumaður borið eins af keppinautum sínum um langt ár/bil eins og Ár- mann hefur gert nú, og spurn ingin er: Höfum við átt betri glímumann? Kempu eins og Svein Guömundsson, sem varð í öðru sæti í flokknum, lagði Ármann á broti úr sek úndu. Skjaldarhafinn, Kristmund ur Guðmundsson, Á* virtist ekki vel upplagður að þessu sinni, og ólíkt var nú að sjá glímu hans og í Skjaldarglím unni á dögunum. Kri-stmund ur gekk heldur ekki alveg heill til leiks, og meiðslin á- gerðust, þegar líða tók á, og varð hann að hætta glím- unni. Hannes Þorkelsson j gekk einnig úr glímunni vegna i meiðsla. Um annað og þriðja sætið í flokknum kepptu Sveinn Guðmundsson og Kristján Heimir Lárusson. — Glíma þeirra var snörp. Sveini veitti betur lengi framan af, og lagði Kristján að því er virtist réttilega, en dómararn ir voru á annarri skoðun. Síð an fór Kristján að sækja á, og virtist vera að leggja Svein, sem tókst að snúa sig úr bragðinu, og Kristján féll þá snögglega á eigin bragði. Sveixm glímdi yfirleitt vel, nema gegn Ármanni, þar sem hann féll á fyrsta bragði, og kom engum vörnum við. Kristján Heimir er sterkur vel, en ekki léttur glímumað- ur að sama skapi, og mikill munur er á þeim bræðrum sem glímumönnum. Úrslit í 1. flokJci urðu þessi: íslandsmeistari Ármann J. Lárusson, UMF Breiða- blik 4 v. 2. Sveinn Gúðm.son Á. 3 v. 3. Kristján Lárusson B. 2 v. Þetta var i sjöunda sinn i röð, sem Ármann J. Lárussón sigrar í Landsflokkaglím- unni og verður íslandsmeist- ari, og í áttunda sinn alls. \ Og Trausti einnig Sama er aö segja um keppn ina í 2. flokki. Þar var Trausti Ólafsson, Á. einnig í algerum sérflokki og lagði hann keppi nauta sína mjög létt, auk þess sem hann glímdi með miklum ágætum. Guðmundur Jóns- son vakti einnig athygli fyrir skemmtilegar glímur, en hann skorti öryggi Trausta. Úrslit i 2. flokki vj'ðu þessi: 1. Trausti Ólafsson Á., 5 v. 2. Guðm. Jónsson, UMFR 4 v. 3. Hilmar Bjamas. UMFR, 3 v. í 3. flokki voru keppendur aðeins þrír. Sigurvegari varð Reynir Bjarnason, UMFR, sem lagði báða keppinauta sína örugglega, en glímur í þess- um flokki vorú heldur lítilfjör legar. Kapp í drengjunum Þá var einnig glímt í tveim ur drengjaflokkum 16—19 ára, og 16 ára og yngri. Mikið kapp var í drengjunum, og Hér sjást þrír fyrstu menn í 1. flokki í Landsflokkaglímunni. Til vinstri er íslandsmeistarinn Ármann J. Lárusson, þá Sveinn Guðmundsson og til hægri Kristján Heimir Lárusson. Þetta er í fyrsta skipti, sem Ungmenna- félagið Breiðablik hlýtur íslandsmeistara í íþróttum. Ljósmyndir. TÍM- INN, GE. oft sáust góðar glímur i þess um flokkum. Keppnin var mikill sigur fyrir nemendur Sigurðár Greipssonar. úr Ungmennafé laginu Samhygð, en drengir, úr þessu félagi sigruðu í báð-1 um flokkum. í eldri flokknum sigraði Sigurður Steindórsson i þriðja sinn í röð. Sigurður hlaut þrjá vinninga og var vel að sigiVnum kominn. Næstur var Jón Helgason, Á með tvo vinn i inga og þriðji Gunnar Ingv-' arsson, Á., sem vakti athygli í Skjaldarglímunni með því að leggja Svein Guðmunds- son, og hlaut hann einn vinn ing. í yngri flokknum var keppn in enn tvísýnni. Þriðji sonur Lárusar Salomonssonar, Lár- Gunnlaugur og Pétur leika með Val gegn Heim í kvöld — Leikurinn vift sænska litSií hefst kl 8,15 a<S íþróttahúsinu í Hálogalandi Traustl Ólafsson, Á, varð íslands- meistari I 2. flokki og hlaut fagran verðlaunabikar að launum, þar sem hann slgraði í 3ja sinn í röð í þess- um fiokkt. Sænska handknattleiksliðið KEIM kom til Reykjavíkur í t ærkvöldi og fyrsti leikur liðs ins verður í kvöld að Háloaa- iandi gegn gestgjöfunum Val, sem styrkja lið sitt með lanos- fiðsmönnunum, Gunnla^gi Hjálmarssyni, ÍR, og Péfri Antonssyni, FH, en þeir eru báðir Valsmenn, þó þeir keppi ekki með Val í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 8 15. Búast má við að þessi -leúur geti orðið skemmtilegur. þótt hins vfgar sé ólíklegt að Val takizt að s anda hmum ágætu Svíum snún- i5g, þótt þe:r stýrki lið sitt mikið n;eð þessum tveimur mönnum Að öðna leyti verður Valsliðið þannig skipað. í markinu er lands- liðsmaður’.nn Sólmundur Jónsson og varamarkmaður er Stefán Háll grímsson. I vörninni leika Geir Hjartarson, Baldvin Baldvinsson og Valur Benediktsson, sem er fyrir- 1 ði Vals, og jafnframt gamall lsndsliðstnað-ar í handknattleik I framlínunni eru Árni Njálsson, Hilmar Magnússom, • Guðjón Sig- urðsson, Gylfi Hjálmarsson (bróðir Gunnlaugs og Gylfi Jónsson. ; Dómari leiknum verður Hannes I. Sigurðsson Annað kvöld munu Svíarnir taka þátt í hraðkeppni, ' oy á föstudagskvöldið leika þeir Ivið Reykjavíkurmeistara Fram us að nafni, keppti í þesrsum flokki, og var talinn sigur- stranglegastur. Hann féll í glímu við Svein Ármann Sig ui'ðsson frá Samhygð og meiddist i öxl og varð aö hætta. Þegar öllum glímum í þessum flokki var lokið voru tveir jafnir og efstir og aðrir tveir jafnir í þriðja sæti. Úr- slitaglímur þurfti því til. Um fyrsta sætið glímdu Steindór Steindórsson, Samhygð og Sigtryggur Sigurðsson, 14 ára drengur úr Ungmf. Reykja- víkur. Var það snörp viður- eign, en Steindór sigraði að lokumi Um þriðja sætið kepptu Sveinn Ármann og Jó hann Einarsson, Á. og sigraði Sveinn. Úrslit urðu þessi: 1. Steindór Steindórss. 5 + 1, 2. Sigtr. Sigurðsson 5 + 0 3. Sveinn Á. Sigurðsson 4 + 1 4. Jóhann Einarsson 4 + 0 Þótt keppendur væru mjög margir gekk glíman fljótt fyr ir sig og var þeim til sóma, sem um hana sáu. Að glímunni lokinni afhenti Guðjón Einarsson, varafor- seti íþróttasamb. íslands, sig ur'vegurunum verðlaun. hsím. Tottenham í úrslit Á laugardag fóru fram i undanúrslit í ensku bikar- keppninni. Tottenham sigr- aði Burnley með 3—0 i Birm ingham og voru áhorfendur 70 þús. Smith skoraði tvö fyrstu mörkin, en Jones hið þriðja. Leicester og Sheff. Utd. gerðu jafntefli í Leeds. [ Hvorugt liðið skoraði mark. I T AÍlynniví

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.