Tíminn - 22.03.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.03.1961, Blaðsíða 11
I /- TÍMINN, mlSvikudaglgn 22. marz 1961. 11 ' ................... mm ■ : :■■, . <■£< Z ■ ■■'■'■':':■:■■:■ Hér eru þau yfir Biscayene Bouleward á Miami. Ef eitthvað brygði út af, þyrftu þau ekki a3 kemba haerurnar. andi sældinni, og hér á eftir fer sagan af því, hvaö flokk* urinn varS að ganga í gegn um, til þess aS fáviðurkenn- ingu sem listamenn: Oftar en tölu verður á komið hafa þeir rtofnað lífi sínu í voða. Hvar sem þeir koma frám, hvort sem það er í Austurlöndum, Am- eríku eða Evrópu, streymir íólk í þúsundatali til þess að hylla þá. Kjarkur, fífldirfska og sjálfs- traust 'oftfimleikamannanna er skjöldur þeirra, gleði og þakk- læti launin. Ekki aS príla í byrjui’.n átti hann við mikla örðugleika að etja. Þeir komu fram á ýmsum stöðum, ekki skorti áhorfendur, en þeir sem borguðu fyrir sig voru færri. Þó skeði nokkuð enn verra einn góð- an veðurdag þegar þau voni á leið til Brazilíu. Þá hringdi sím- inn hjá fyrirliðanum, Wilhelm Butz: — Þetta er í sendiráðinu, sagði röddin í símanum, — ykkur er hér með bannað að vera að þessu prili. Síðan var skellt á. Það liðu nokkrir mánuðir, þar til Butz náði sáttum við sendi- 'herrann, og fékk flokkurinn þá 6 mánaða vegabréfsáritun í Bras- ilíu. Framfíðin virtist trygg og markmiðið var Rio de Janeiro. Ekki sop:S káliS ... En ekki var allt fengið, pott þangað væri komið. Flokkurinn fékk ekki atvinnuleyfi, og tollur- inn heimtaði háa upphæð sem tryggingu fyrir farangri þeirra — Það er víst ekki um annað að iæða en fara heim, sagðj Butz tn það fékk svo slæmar undir- tektir njá fólki hans, að hann gerði eina tilraun enn. Á morgun Að þessu sinni leitaði hann til brasilíska stórblaðsins Radical sem var undir sérlegri vernd Vargas, bá forseta. Aðalritstjór- mn hlustaði rólegur á listamann inn rekja raunir sínar, leit á myndir ai loftfimleikamönnun- um, sem Butz hafði flutt með sér. Helmingur íbúa Brasilíu horfði á loftfimleikana Einn frægasti hópur loft- fimleikamanna er þýzki hóp- urinn, sem kallar sig Los Aerolas Alemanes. í honum eru 10 manns, 3 stúlkur og 7 karlar Það er ótrúlegt, hvað þetta fólk gerir, bað leikur jafnvægisæfingar á línum, sem strengdar eru milli hárra fjallatinda, milli skýjakliúfa o. s. frv., meira að segja láta þau sig eKki muna um að þjóta á mótor- hjóli frá einum skýjakljúf til annars. — En bessi frægð var ekki tekin út með siíj- og sagði síðan. — Talið við mig á morgun Hve oft hafði But-z ekkí heyrt þessi orð? En það var ekkert að gera, og r.>:nn sneri aftur til sinna manna. Þar sagði hann þeim sína sögu, en bætti við: Við gefumst ekki upp. Smitaður af viljastyrk foringja r.ins fór flokkurinn út og seldi myndavélar sínar og annað sem við sig varð losað og færðu Butz síðan peningana. — Kann- tke hjálpai þetta, sagði hann og brosti, e,~. með sjálfum sér trúði hann þvi ekki. Það var þó að minnsta kosti hægt . að borg'a Saklausa sagan heimferðina nú, eða þá tollinn. ef .... Greinin í Radical Tveim dögum síðar var kallað á Butz í simann. — Þetta er Lop ez lögregluforingi, mælti bar rödd á enska tungu. — Ég var að _ lesa greinina í- Radical, og ég' verð að reyna að hjálpa ykkui Meira sagði Lopez ekki, heldur iagði á. um það af! Fólkið smitaðist af glaðværö hans og bjartsýnf, því varð innanbrjósts eins og þaö væri að leika listir sínar á línu fyrir aðdáunarfulla áhorfendur. Lögregin og her Fjórum dögum síðar komu þau fyrst fram. Þau hlupu á línu upp á Sykurtoppinn við mikil fagn- aðarlæti, og lögregla og herlið var kallað á staðinn til að gæta i Sendiherrann banna'ði þeim a8 vera aft þessu | | príli — Trygging fyrir farangrinum — Leitað | liís hjá stórblaíi — Sýning fvrir prófessor — | Björninn unninn — Eins „g i vímu ráfaði Butz nið- ur í anddyrið og keypti Radical Forsíða olaðsins var öll undiriögð undir grein um fimleikafólkið asamt flennistórum mynd’im Butz var heldur fljótari upp stig- ena aftur, en hann hafðj verið á leið niður, og smalaði fólkinu saman á einn stað. — Isinn er brotinn, hrópaði hann, þegar ailir voru saman komnir. — Við höf- umferðarinnar. Hundruð þúsunda horfðu á <.g árangurinn var glæsi- legur. En þá komu þeir öfund- sjúku. Sum blaðanna réðust á lisfamen-ima og vörnuðu Butz jafnvel a5 komast leiðar sinnar og himr innlendu línudansarar reyndu að bola þeim burt. Þá tóku Butz upp á því, að til- (Framhaid a 15 síðui Þeir leika sér aS þyngdarlögmálinu á velkrl linu yfir skörSum Alpa- f jallanna. , Það bar til fyiir nokkru. að prestlaust varð í prestakalli nokkru á Austurlandi. Tveir prestar sóttra um brauðið skruppu austur og héldu reynsiu- messu. ’Vnnar þeirra hafði aldrei xomið í piestakallið áður, og var því gerokunnugur. Að messu lokinni fór presturinn í stutta ferð um kallið, bæði til þess að sjá fólkið og kynna sig fyrir þvi Segir nú ekki af ferðum hans. fyrr en hann kemur á efsta bæ- inn í prestakallinu, og var sá r-okkuð atskekkfur. Þar er honum borið kaffj sem á öðrum bæjum en meðaa hann situr undir borð- n m ásamt hjónunum, koma tveir strákar inn. Þeir vora báðir eins og steypt'r í sama mótinu, reglu- iega gjörfulegir piltar. — Jæja já, svo þið hafði eign- ast tvíbura segir prestur Hjónin I veða þiö rétt vera, og réft i sama bili koma tvær stúlkur inn í stofuna, og mátti auðveldlega sjá, að bær voru líka tvíburar — Þær eru líka tvíburar, segir mamman. — Jaha svarar prestur — hafið þið ailtat eignasf tvíbura? Þá ók faðirinn sér í herðunum og svaraöi seinf og hægt, eins og hann vildi eyða þessu tali: — Onei, stundum höfum við nú ekki eignazt neitt!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.