Tíminn - 08.04.1961, Qupperneq 3

Tíminn - 08.04.1961, Qupperneq 3
*E‘Í M IN N,, laugardaginn 8. april 1961. 3 „ALLRA MEINA BÓT", gleðilelk- ur Sumarleikhússins, hefur nú verið sýndur þrisvar sinum fyr- Ir fullu húsi. Leikurinn gerist á spítala dr. Svendsen, og á mynd- inni sést læknirinn og starfsllð hans og sjúklingar. Læknirinn er Gísli Halldórsson, sem er jafn- framt leikstjóri. Einkennilegur landflótti: Skipstjóri sovétskips biðst hælis í Svíþjóð Sigldi upp aft Gotlandsströnd og fór í land — áhöfnin eftir í vanda. NTB—Sfokkhólmi 7. apríl. í fyrrinótt eða gærmorgun kom grámálað rússneskt her- skip upp að austurströnd Got- lands, og var þar um lítið birgðaskip kafbáta að ræða Var skip þetta komið inn fyrir landhelgislínu, án þess leyfis hefði verið leitað. Lagðist skipið skammt frá ströndinni T vær eftirleit- Sigurvegari skákmótinu: hraÖ- Ingi R. Jóhanns- son Hraðskákmóti íslands lauk i fyrrakvöld. Efstur varð Ingi R. Jóhannsson með 20 vinn- inga af 21 mögulegum. Tap- aði hann þannig aðeins einni skák, á móti Ólafi Magnús- syni. Annar varð Guðmimdur Pálma- son með 19 vinninga. Hann gerði tvö jafntefli og tapaði fyrir Inga. Þriðji var Lárus Johnsen með 16 vinninga, fjórði Jón Þorsteinsson með 15% vinning og fimmti Benóný Benediktsson með 15 vinn inga. Sameiginleg verðlaunaafhending hjá Taflfélagi Reykjavíkur og skáksambandinu fer fram í Breið firðingabúð kl. 2 n.k. sunnudag. Verða þá vejðlaun afhent þeim, sem báru sigur úr býtum á haust mótinu 1960; Reykjavíkurmótinu 1961 og Skákþingi íslands 1960. ir í flugvélum íslenzka sauðkindin hefur löngum verið fjallsækin og elsk að óræfunum, enda oft orðið að gjalda þess með lifi sínu. Þess munu naumast nokkur dæmi. að fé hafi al- heimzt af fjalli í fyrstu og öðrum göngum, enda þótt að- stæður til smölunar hafi verið svo góðar sem þær geta bezt- ar orðið. Þá hafa bændur farið í eftirleit- ir, oftast síðla hausts eða snemma vetrar eftir ástæðum, í því skyni að freista þess að finna það fé, sem ekki hefur fundizt í venjuleg- um göngum. Veltur á ýmsu Stundum hafa þessar eftirleitir um fjöll og fimindi verið hrein- ustu skemmtiferðir. Veðrið hefur leikið við leitarmenn og þeim hef- ur lánazt að finna fleiri og færri kindur, sem ella er hætt við, að orðið hefðu hungurvofunni að bráð. En svo hefur einnig við bor- ið ,og það ósjaldan, að eftirleit- irnar hafa orðið hinar erfiðustu, jafnvel hreinustu háskafarir. eru frá Þyt, og er önnur þeirra áburðarflugvélin. Þykir hún eink- arhentug til þessara nota, því að hún er lágfleyg og liðug í snún- ingum. Aftur á móti tekur hún ekki nema einn farþega, en hin tvo, og er það að því leyti heppi- legra að betur sjá augu en auga. Áburðarflugvélin kostar 420 krón- ur á klukkustund, en hin er lítið eitt dýrari. Verður það að teljast mjög ódýrt og naumast verða eftir leitir kostnaðaxminni með öðru móti. Verzlunarbanki Islands opnar í dag Þeirri töf, er varð á opnun Verzlunarbanka íslands við elds- voðann í húsakynnum bankans í febrúar, er nú lokið. Bankinn tek ur til starfa í dag í mjög vist- legum húsakynnum vi!ð Banka- stræti 5 í Reykjavík. Hefur bank inn þar til umráða þrjár hæðir. Á neðstu hæð hússins er afgreiðsla sparisjóðs og hlaupareikninga. Á annari hæð er afgrei'ðsla víxla og bankaráðs. Á þriðju hæð hússins er endurskoð'un oig aðalbókun. Þar er einnig Lífeyrissjóður verzl unarmanna. Bankinn er stofnaður í beinu framhaldi af Verzlunarsparisjóðn- um, sem verður lagður niður um var síðan birgðaskipinu silgt að hið sama og verið hefur í Verzl- unarsparisjóðnum. Bankastjóri er Höskuldur Ólafsson, lögfræðingur. f bankaráði eiga sæti þeir Egill Guttormsson, stórkaupmaður, sem er formaður ráðsins; Þorvaldur Guðmundsson forstjóri og Pétur Sæmundsen viðskiptafræðingur. Lífeyrissjóður Verzlunarmanna verður í nánum tengslum við innheimtudeild bankans. Þar eru. Verzlunarbankann, en formaður einnig skrifstofur bankastjóra ogihans er Hjörtur Jónsson. Leitað úr lofti En tímarnir breytast og tæknin vex ,og hún leysir margan vanda og léttir af mönnum milku erfiði. Xú erH..?,umjj:.pjeira að segja farn- ir, a&ÍMj/d&r leitir í flugvélum. Á þann hátt er hægt að þrautleita heilar afréttir á örsfcömmum tíma, sem annars tæfci marga daga að fara um „upp á gamla móðinn“. Að sönnu þarf að sækja það fé, sem finnast kann, því að það verð- ur ekki rekið til byggða með flug- vélum, en sé fljótt brugðið við, má oftast ganga að því á sömu eða svipuðum slóðum og það var, er það sást úr flugvélinni. Byrjuðu fvrir þremur árum Ekki er Tímanum um það kunn- ugt, hverjir eru brautryðjendur þess að framkvæma eftirleitir úr flugvélum, en hitt er víst, að síð- astliðin þrjú ár hafa Rangvelling- ar haft þann hát á. Hafa þeir farið tvo slíka leiðangra í vetur, að sögn Jóns Egilssonar, hreppstjóra á Selalæk, sem fór báðar ferðirnar. Var fyrri förin farin seint í nóv- ember. Var þá jörð alauð og leitar- skilyrði hin beztu. Fundust fjórar kindur í þeirri leit. f seinni leitina var farið í jan- úar, og þá sást engin kindin, þótt' únistum, lét Út ganga enn vantaði Rangvellinga fé af Skipstjórinn á farkosti þessum, sem er 25 ára gamall og ættaður frá Lithaugalandi, fór í land í báti. Hann er afar illa að sér í vesturlandamálum, en svo mikið hafði þó skilizt í gær, að hann baðst hælis í Svíþjóð sem pólitísk- ur flóttamaður. Var skipstjói’inn í gæzlu hjá lögreglunni í smábæ einum þarna á austurströnd Got- lands, en skip hans lát úti fyrir öðrum smábæ þar við ströndina. Komast ekki heim skipstjórnarlausir Sænsk herskip og strandgæzlu- bátar fóru í dag að hinum rúss- neska farkosti, sem ber einkennis- stafina MBSS 136150. Kváðust skip ver’jar ekki geta orðið við beiðni um að sigla skipinu út úr sænskri landhelgi og heim til Ráðstjórnar- ríkjanna án skipstjórans. f fylgd með sænskum strandgæzluskipum leið. Starfslið bankans er að mestu bryggju í sænska smábænum Slite, og verður það þar meðan ráðið er fram úr þessum vanda. Sendiráð í vanda Sænska utanríkisráðuneytið til- kynnti sendiráði Ráðstjórnarríkj- anna í Stokkhólmi um atburð þennan, og sendiráðið sendi þegar í stað tvo fulltrúa sína flugleiðis til Gotlands til þess að athuga málið. Þeir neituðu harðlega að segja nokkuð um málið við frétta- menn, og efcki heldur fékkst sendi- ráðið til þess að segja nokfcuð. Það fellur nú í hlut sendiráðsins að út- vega siglingafróða hjálp, svo að á- höfnin komist aftur með skipið til heimahafnar í Sovéti’íkjunum. Pathet Lao heimtar alþjóðaráðstefnu áður en samið verði um vopnahlé NTB—Hong Kong 7. apríl. Pathet Lao hreyfingin í Laos, sem þigg'nr meginstyrk sinn i vopnum af sovézkum komm í dag tilkynningu, sem af flestum túlkast þannig, að hreyfingm krefjist þess, að kölluð verði seman aíþjóðleg ráðstefna um málefni iandsins áður en vopnahlé komi til álita. Jafnframt er það sett fram sem ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir því, að vopnaviðskipti geti stöðvazt. að Bandarikin steinhætti stuðn iagi sínum við stjórnarhenna Það er t'ríttastofan Nýja Kína, sem þessar fregnir flytur. í til- kynningu Pathet Lao segir, að ekki geti ’-erið grundvöllur fyrir raunveruiegu vopnahléi nema al- þjóðleg ráðstefna ræði og skýr- greini þau skilyrði, sem stöðvun með sína gráu dóttur niður að^ vopnaviðsktptanna hljóti að veröa Fosshóli, efsta bæ á Rangárvöll-J háð. Fréttamenn og stjórnmála- um hinn 8. febrúar síðastliðinn — menn hugteiða nú, hvort þessi af- staða Pachc-t Lao sé vísbending um, hvað húi í huga Ráðstjórn- inni. Ef .il vill þýðir þetta, að vopnahlé sé alls ekki eins nærri fjalli. Og því var enn lagt upp, en nú var farið í jeppa, svo langt sem komizt varð ,eða að svonefndum Lambalæk, en síðan lögðu menn land undir fót, svo sem gert var í gamla. daga og víðast mun raunar tíðkast enn. Þessi ferð vax þó árangurslaus, enda bar nú óðum yfir hvimleiðan óvin allra gangna- manna, þokuna, sem kembdi vest- ur af Torfajökli. En stundum ber það við, að kindur ,sem laga hafa á því, að sleppa fram hjá öllum leitarmönn- um, hverra bragða sem neytt er, koma sjálfar til byggða, þégar þeim þykir útivistin nógu löng orðin og ekkert heftir heimför þeirra. Þannig var það með ána hans Jóiis á Selalæk, sem kom og voru báðar mæðgurnar ríg- vænar. Flugvélar þær, ingar hafa fengið sem Rangvell- í eftirleitirnar, og menn voru farnir að gera sér ríkar vonir um. Ráðstjórnin virð- ist enn ætla að þaulreyna stað- festu vesturveldanna í þessu E'.áli. Þrír létu Ur höfn Grimsby og Huli í gær. — í gær létu þrír Hulltogarar úr höfn á veiðar þrátt fyrir vei'fc- fallið. Varð mannsöfnuður við brottför skipanna, og var kall að að þeim ókvæðisorðtim Iinn Grimsbytogari, Boston Vanguard, ætlaði einnig úr höfn, en útgerðarstjórmn gafst upp eftir tvær tilraunir til að leysa frá, sem urðu ár angurslausar vegna þess, að hásetar stukku frá borðt á siðasta andartaki. Þarna var (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.