Tíminn - 08.04.1961, Page 10

Tíminn - 08.04.1961, Page 10
10 TÍMINN, laugardaginn 8. aprfl 1861» 1 ott * ' < / c cá _ ■ MiNNlSBÓKIN í dag er laugardagurinn 8. apríl (Januarius). — 25. vika vetrar hefst. — Tungl í hásuðri kl. 6,33. — Árdegis- fræði kl. 10,39. Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- inni, opin allan sólarhrlnginn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður í Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Hafnafirði Eiríkur Björnsson. Næturlæknir [ Keflavík: Kjartan Ólafsson. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur, simi 12308. — ' Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. Þjóðminjasafn fslands ea- opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi. Ásgrímssafn. Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16. Listasafn Elnars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tima. TRULOFUN Trúlofun: Á páskadag opinberuðu trúlöfun sína Steinunn Ingvarsdóttir í Þránd- arholti, Gnúpverjahrepp og Böðvar Guðmundsson, bóndi að EfriBrú í Grimsnesi. Trúlofun: Á páskadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Pálína G. Karlsdóttir, Langholtsveg 41 og Sigurður Daníels son, rakaranemi, Laugaveg 24 B. Loftleiðir h.f.: Laugardag 8. aprfl er Þorflnnur Karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfnog Gutaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f.: Millllandaflug: Leiguflugvél félágsins er væntan- leg til Reykjavíkur kl. 23:30 annað kvöld frá Kaupmannahöfn og Glas- gow. Innanlandsflug: l í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðiir), Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og \restmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Þoirlákshöfn. Arn- arfell fór í gær frá Gdynia áleiðis til Rieme og Rotterdam. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Litla- fell er á leið til Reykjavíkur frá Austfjörðum. Heigafell fer væntan- lega í dag frá Kaupmannahöfn áleið- is til Sas van Gherit og Rotterdam. Hamrafell fár 2. þ.m. frá Reykjavík óleiðis t:l Aruba. Hf. Jöklar: Langjökull er í New York. Vatna- jökull er 1 Keflavík fer baðan í dag ti! Vestmannaeyja. Hf. Elmskipafélag íslands: Brúarfoss kom til Reykjavikur 3.4. frá Hamborg. Dettifoss fer frá Vest- mannaeyjum annað kvöld 8.4. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Akureyri 8.4. til Siglufjarð- ar, ísafjarðar, Grundarfjarðar, Stykk ishólms og Faxaflóahafna. Goðafoss fer frá Rostoek 8.4. til Reykjavíkur. Guliíoss fer frá Hafnarfirði kl. 2000 í kvöld 7.4. til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Pat- reksfirði 6.4. væntanlegur til Kefla- víkur í kvöld 7.4. Reykjafoss fór frá Immingham 6.4. til Hamborgar, Ant- werpen, Hull og Reykjavíkur. Sel- foss kom til New York 6.4. fer þaðan til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 1.4. frá New Yo-rk. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 6.4. til Ábo, VentspHs og Gdynia. Lárétt: 1. fugl, 6. fornt kvæði, 10. fleirtöluending, 11. forsetning, 12. úlfana, 15. brjálaðri. Messur Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Ferming. Séra Jakob Jónsson. Hátelgsprestaakll: Barnasamkoma í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 10.30 árdegis. Séra Jói Þorvarðarson. Dómklrkjan: Messa kl. 11 f.h. Ferming. Séra Jón Auðuns. Messa kl 11 eh. Ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Ferming kl. 11 og kl. 2. Altarisganga þriðjudagskvöld 11. apríl kl. 8 síðdegis. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 f.h. Ferming. Alt- arisganga Séra Garðar Svavarsson Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópavogssókn: Permingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10,30 f.h. Séra Gunnar Árnason. ÍMISLEGT SAMTÍÐIN (marzblað) er nýkomið út, mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Efni: Mjög merk erlend unglingabók (for- ustugrein) eftir Sigurð Skúlason. Kvennaþættir eftir Freyju. Kviksett ur í glóandi neðanjarðarbyrgi (fram haldssaga). Þegar siðferðisöldumar rísa (ástarsaga). Gerviefnin vinna á (tæknigrein). Úr ríki náttúrunnar, eftir Ingólf Davíðsson, magister. — Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugs son. Bridgeþáttur eftir Áma M. Jóns son. Nýr franskur kvikmyndaleikari. AfmæUsspádómar fyrir alla daga marzmánaðar. Nýjung í íslenzkri skó gerð. Skemmtileg bók. Úr einu í ann að. Getraunir, skopsögur o. m. fl. Forsíðumyndin er af þeim Deborah Kerr og John Kerr í nýrri kvikmynd. ÆSKAN 2. tbL 1961, er nýkomin út, en út- gefandi hennar er, sem kunnugt er, Stórstúka íslands. Af efni má telja grneinina Afrika, Lappadrengurinn og tungUð, Æska min eftir Shirley Temple, framhaldssöguna Eyjan dul- arfuUa eftir Jules Veme, skemmti- leg grein er í blaðinu um alþjóðlegt sumarþorp barna í Ohio-fylki í Banda ríkjunum. Að auki má nefna verð- launaþraut Æskunnar og Hljóðfæra- húss Reykjavíkur, Flugbók blaðsins og margt fleira. Ritstjóri er Grimur Engilberts. VORIÐ 1. hefti 1960, tímarit fyrir börn og unglinga,i gefið út á Akureyri, er ný- komið út. Af efni þess má nefna. Flóttinn til Egyptalands, eftir Selmu Lagerlöf, Bjarnarspor f baðkerinu í þýðingu HJM, btfðliðvéí- Tif ýferðlatina getraun á vegur blaðsins og Bindind isfélags kennara og er heitið 500 kr. verðlaunum. Er getraunin í því fólg- in að kaupendum blaðsins er gefinn kostur á því að svara 20 spurning- um um bindindissmál, grein er eftir E. Sig um Frímerkjakiúbb á vegum Æskulýðsheimilis templara á Akur- eyri. Ennfremur má nefna ævintýra- leikinn Föstudagur á fullu tungU, verðlaunakeppni blaðsins og Bókra- verzlunar Rikku á Akureyri og m. fl. — Þeir eru ekkl elnu slnnl svona ^ C fv 1 N. II mlkið klæddir, þegar þeir fara fil L/ t- In I N I tunglslns. DÆMALAUSI ICR0SSGATA 288 Lóðréft: 2. hljóð, 3. dýr, 4. kven- mannsnafn, 5. fiskax, 7. hraða, 8. hljóð, 9. skógarguð, 13. á fiski, 14. for. , Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru af- greidd hjá eftirtöldum konum: Á- gústu Jóhannsdóttur Flókagötu 35 sími 11813. Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28 sími 12177. Gróu Guð- jónsdóttur Stangarholti 8 simi 16139. Guðbjörgu Birkis Barmahlíð 45 sími 14382. Guðrúnu Karlsdóttur Stiga- hlið 4, sími 32249; Sigríði Benónýs- dóttur Barmahlíð 7 sími 17659. VB? f 12 13 14 Lausn á krossgátu nr. 287: Lárétt: 1. skíma, 6. skríkja, 10. tá, 11. op, 12. rausaði, 15. HaUa. Lóðréft: 2. kýr, 3. mók, 4. ostra, 5. gapir, 7. káa, 8. íss, 9. joð, 13. Una, 14. all. K K í D A L D D \ I Jose L Salmas 197 D K f K 1 Let F qH 197 — Bjargaðu stúlkunni! Ég skal halda — Ókei, vinur. Gangi þér vel. þeim í stilli. Þetta er brjálæði. Við héldum, að þetta væri al- er verðlaun fyrir þetta allt. Ég báuð andstætt lögum skógarins. mennilegt íþróttamót. — Þið reynduð að stela skríninu, sem — Þið getið ekki hætt nú. Það er við glæpinn, ykkur að reyna að vinna það heiðarlega og þið tókuð því. — Refsing í samræmi sagði hann. Nú skil' ég.^

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.