Tíminn - 08.04.1961, Qupperneq 14

Tíminn - 08.04.1961, Qupperneq 14
TIMINN, laugardaginn 8. aprfl 1961, T4 hver hafl skotlð Faversham og síðan komið sökinni yfir á Loru, en látið það jafnframt líta út sem slys til að hún fengi ekki dauðadóm? Mark kinkaði kolli. — Þannig virtist vera í pottinn búið .... að minusta kosti segir Lora það. — Ef Lora segir það, er það auðvitað satt, greip Fenton fram í. — En hvernig í ósköp unum eigum við að grafa upp sannleikann eftir svona lang an tíma .... tvö ár? Hvar eigum við að byrja? Mark starði orðlaus á unga ekki búin að taka þá upp aftur. — Jæja, við tökum þá upp í hvelli, svaraði hann stuttur í spuna. — Þú ferð ekki uiður í þessum kjól. Svart klæðir þig alls ekki .... og þú hefur ekkert að syrgja lengur. Mundu það! Þú berð ekki á- byrgð á dauða Faversham og það er kominn tími til að þú gerir þér það ljóst. Það tók fáeinar mínútur að taka upp úr töskunum og Lora dró fram hvítan léreftskjól með dökkrauðum rósum. — Eg var stundum í þessum í I undir hönd hennar og leiddi I hana niður stigann. 5. kafli. Hádegisverðurinn bragðað- ist prýðisvel og það var létt yfir þeim öllum þrátt fyrir allt. Eftir máltíðina drukku þau kaffi úti á svölunum og það var meðan þau sátu þar að Mark tók aftur eftir ljós- rauðu rhododdronrunnunum, og hann fór aftur að hugsa um það sem Lora hafði sagt honum. Lora tók eftir svip- breytingum hans og reis á fætur. KATE WADE: LEYNDARDÓMUR 11 Italska h.ússins manninn. Hið mikla traust, sem hann bar til Loru, fékk Mark til að skammast sín of- urlítið. Og honum líkaði mjög vel við Clive Fenton. Hann brosti og stóð upp. — Eg skal senda Loru til yðar núna, sagði hann. Þegar hann kom upp á skör ina opnaði hún strax herberg •isdyr sinar og leit kvíðin á hann. — Það er allt í himnalagi, sagði hann glaðlega. — Hann bíður eftir þér í dagstofunni. Þótt þú hefðir skotið hundr- að Favershama myndi hann bíða þfci. Og hann trúir alls ekki að þú hafir myrt hann, af þeirri einföldu ástæðu að þú segist ekki hafa gert það. Svona svona, gráttu ekki, sagði hann sefandi, þegar hann sá að augu hennar fyllt ust tárum. — Þú mátt ekki eyðileggja andlitsfarða þinn. Svo tók hann eftir að hún var enn í sama leiðinlega svarta kjólnum og að hárið var reyrt í hnút í hnakkanum. — Þú ert ekki búin að hafa fataskipti, sagði hann ásak- andi. Hún hristi höfuðið. — Eg hafði ekki sinnu á neinu, sagði hún. — Og allir kjólarnir mín ir eru í töskunum. Eg var Sviss, sagði hún lágt. — Eg man að Clive þótti þessi kjóll fallegastur. Meðan hún hafði kjóla- skipti, gekk Mark fram og aftur í ganginum. — Hann horfði á sjálfan sig í spegl- inum fyrir enda gangsins. Eg hef elzt þessa mánuði síðan Alyse dó, hugsaði hann. Hann var hár og beinvaxinn en hár ið var tekið að grána við gagn augun og andlitið var þreytu legt. Hann virtist eldri en þrjátíu ára. Hann andvarpaði og sneri sér snöggt á hæli, þegar han nheyrði að her- bergisdyr Loru voru opnaðar. Þegar hún kom til hans starði hann furðulostinn á hana. Honum fannst hann varla þekkja hana aftur, klædd í hvíta kjólinn og hár i bylgjaist um axlir henni. Svipurinn á andliti hennar minnti hann á eigfcikonu sína þegar hún hafði klæðzt sínu fegursta skarti og stillti sér upp til að láta hann dást að sér. — Jæja, hvað finnst þér? spurði hún með öndina í háls inum . — Þú ert fyrirtak, sagði Mark lágróma. Svo tók hann — Eg skal sækja úrklipp- urnar og myndina, sagði hún og fór. Þegar hún kom aftur, fletti hún blaðaúrklippunum sundur á borðinu og rétti Mark stóra myind. — Þetta er stækkað eintak af þessari mynd sem Tom tók, sagði hún. — Þú sérð að þetta gæti verið hvaða kven maður sem er. Mark horfði áhugasammr.á myndina. Hún sýndfsk'óga- göng, til beggja hliða voru rhododdronrunnar, hann sá litlu sundlaugina við endann á göngunum og litlu styttuna á stöplinum, sem Lora hafði talað um, fyrir framan stein bekknum stóðu tvær verur andspænis hvor annarri, og þær voru svo smáar að ekki var unnt að greina annað en þetta var karlmaður og kona. Maðurinn hafði sítt hár og mikið skegg, konan var ljós- klædd og það eina sem sást greinilega, var byssan, sem hún hélt á í hendinni. Þetta var myndin sem vald i hafði því að Lampson neit aði að trúa sögu Loru og með an Mark horfði á myndina varð hann gripinn ósegjan- legu vonleysi. Það var ekki að undra þótt verjandinn 'hefði ekki trúað henni, þetta gat verið hvaða kvenmaður sem var .... jafnvel Lora sjálf. Fenton hallaði sér að hon- um og nú hrópaði hann: — Eg skil ekki hvernig var hægt að nota þetta sem sönn unargagn. Þetta getur verið hver sem er .... það gæti enginn þekkt kvenmanninn sem Loru. — En það er ekki aðalatrið ið, sagði hún þreytulega. — Myndin sannar að atriðið fór fram .... og fyrst svo var, þá gat ekki leikið vafi á hver konan vat .... það vissu all- ir að ég átti að leika í þessu. Fenton virtist engan veg- fci sannfærður, en hann sett ist niður og tók eina úrklipp una. — Það er bezt ég kynni mér málið nánar, muldraði hann. Loru og tók eftir því að hún var aftur niðurdregin og dap urleg. Og skyndilega langaði hann til að biðja hana að gleyma þesu öllu. Clive hafði trúað henni .... þvers vegna að róta í þessu gamla máli? Hvers vegna gat hún ekki reynt að gleyma öllu saman, giftst Clive og gert sig ánægða með þá hamingju, sem hann megnaði að veita henni? En hann óttaðist að segja það. Hann óttaðist að hún fyndi hvað hann áleit þetta allt vonlaust. Hann varð að gera hið sama og Clive og kynna sér málið betur. Hana tók eitt blaðið og las: „Ákærða skýrir frá því“, las hann, „að hún hafi farið niður í ,Skógargöngin‘ til að taka þátt í atriðinu um morg uninn. Hún hafði hitt hinn látna þar og var hann klædd ur búningi sínum. Hann hafi látið hana fá byssuna, hún hafði aldrei handleikið slíkt vopn áður og hann sýndi henni, hvernig ætti að nota það. Dómarinn spurði hvers vegna hún hefði hleypt af, þar sem það hefði átt að vera nægilegt að miða á Favers- ham meðan myndin var tek- ih. Ákærða svaraði því til að hinn látni hefði krafist þess. þar sem átti að reyna að hafa þetta sem raunverulegast. Dómarina spurði enn fremur hvers vegna hún hefði snúið heim strax án þess að biða eftir að Faversham risi á fæt ur. Hvers vegna hafði hún ekki dokað við svo þau yrðu samferða heim að húsinu. Ákærða svaraði að hinn látnl* hefði áður beðið hana að hlaupa samstundis .... eins og ungfrú Antonia Brent hafði gert hinn fyrri sunnu- dag, þegar hún stóð andspæn is hinum raunverulega Bróð ur Villa.“ Hún hafði lært lexiuna sína vel, hugsaði Mark þurrlega. Það gerði málið erfiðara fyr ir hana, að hún hafði sagzt - hafa hlaupið samstundis UTVARPIÐ Laugardagur 8. apríl: 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 MorgunleiMimi. — 8.15 Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónl. — 12.15 Fréttir og tilkynningar). 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.30 Laugardagslögin 15.00 Fréttir. 15.20 Skákþáttur (Baldur Möller). 16.05 Bridgeþáttur (Hallur Símonar- son). 16.30 Danskennslu (Heiðar Ástvalds son danskennari). 17.00 Lög unga fólksins (Jakob Möll er). 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Petra litla", eftir Gunnvor Fossum, VI. (Sigurður Gunnarsson). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 1930 Fréttir 20.00 Tónleikar: Sir Thomas Beech- an stjórnar Konunglegu fíl- harmoníuhljómsveitinni í Lundúnum við flutning þriggja vinsælla hljómsveitar- verka. a) „Spánn“ eftir Chabrier. b) „Suðureyjar" (Fingalshell- irinn eftir Mendelsshon. c) „Mærin fríða frá Perth“, eftir Bizet. 20.30 Leikrit: „Þrjár álnir lands“; Max Gundermann samdi með hliðsjón af sögu eftir Leo Tol- ctoj. Þýðandi Bjarni Benedikts son frá Hofteigi. — Leikstjóri Lárus Pálsson. — Leikendur: Þorsteinn Ö Stephensen Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Gestur Páls- son, Valdimar Helgason, Ævar ICvaran, Jón Aðils, Valur Gísla Gíslason, Guðrún Stephensen, Steindór Hjörleifsson og Er- lingur Gíslason (Áður útvarp- að í maí 1959). 21.45 Tónleikar: Dúett í A-dúr fyrir fiðlu og gítar eftir Granyani Leonid Kogan og Ivanov-Kram skoy leika). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 2210 Úr skemmtanalífinu (Jónas Jón asson) 22.40 Dandslög. 24.00 Dagskrárlok EIRÍKUR VÍÐFÖRLl Hvíti hrafninn 60 Althan af Glenndannon mætti augnaráði Eiríks og andvarpaði. — Ég sé, að þú hefur tekið þína ákvörðun, Eiríkur, og ég harma það. Síðasta skipun Lochlans var sú, að leggja ekki hendur á þig, svo ég get ekki kyrrsett þig. Það var orðheldni Skotans, sem breytti ákvörðun Eiríks. — Þú vinnur, Glenndannon, sagði hann og brosti við. — Sú staðreynd, að Lochlan minntist loforðs síns á dauðastundinni, færir mér heim sanninnn um það, að ég verð að taka upp merki hans. Ég og mínir menn munu fylgja þér á eftirför- inni eftir Ragnari og glæpaflokki hans. — Ég er hræddur um það, að menn mínir séu ekki í góðri þjálfun, andvarpaði Althan. — En þeir eru kjarkaðir, sagði Eirík- ur. Svo tók hann sverð hins fallna Skota og setti það við hlið síns eigins. — Tvö sverð, eitt takmark, sagði hann hryssingslega.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.