Tíminn - 09.04.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.04.1961, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, sunnudaginn 9. apríl 1961. Þjóðleikhúsið: NASHYRNINGARNIR Fransk- rúmenska rithöfundin-1 um Eugene Ionesco hefur síðustu I fimm árin skotið upp á himni leikbókmenntanna, með hraða hala stjörnunnar. Og eins og önnur! eftir Eugene fonesco — Leikstjóri Benedikt Árnason. ast skiluing á Nashyrningunum, búast v.ð að hánn hverfi jafn 1 Þeir eiSa engu siður við um komm skyndilega og hann kom. Þessi umsta> ekkl sf moldvorpustarf- skáld eru sprottin upp í ParíS;, fem! þeirra og linnulausan aroður stærsta sorphaug veraldarinnar, i1 “““ngarma um. - Þá eru emu þar sem spjátrungsháttur, úrkynj ’g hæg hermatokim °g •og geðveiklun er hin heilaga **%**™J™£« ^ “ þi-enning allrar „mikillar listar.“ Heimsku almennings og skilnings heimsfrægi Ionesc'o lef> sem Serir Wóðina að auð- Þótt vor gutli yfirleitt á grunnmiðum, eins veldari brág hins beina og þó eink um hins dulbúna áróðurs- og upp- og títt er um marga frægustu rit- höfunda bæði hér og annars stað- lausnarstarfs hinnar „skipulögðu ar, og þótt verk hans skorti það menningar". aðeins á færi hinna snjöllustu manna. Þátturinn í skrifstofunni er all ur mjög vel leikinn ogá Haraldur Björnsson mestan þátt í því, enda bar leikur hans af öllu öðru í þessu leikriti. Haraldur leikur hér barnakennara sem veit allt snöggt um betur en aðrir menn. Hann er pexaranáttúru og honum getur ekki skjátlast. Þegar orð hans rekast á vegg staðreyndanna, þá er það verst fyrir staðreyndirnar! Barnakennari Haraldur er ógleym anleg persóna, raunsönn og skemmtileg. Snilldarleg persónu- sköpun. Aðrir á skrifstöfunni eru Valur Gíslason, sem leikur Pop- illon skrifstofustjóra, Herdís Þor- valdsdóttir (Daisy), Emilía Jónas dóttir (Frú Buff) ogRúrik Har- aldsson (Dudard). — Valur skilar hlutverki sínu smekklega en á- takalaust, enda býður 'hlutverkið ekki upp á stór tilþrif. Herdís leik ur unga skrifstofustúlku, sem er eins og þær gerast beztar. Höf- undur lætur hana verjast lengi vegna sinna mannlegu eiginleika, en að lokum fellur hún einnig fyr ir tízkunni. Leikkonunni tekst prýðilega upp í þessu hlutverki sínu, ekki sízt í lokasenunni, sem sýmir okkur hvernig góð kona breytist í góðan nashyrning. Em- ilía Jónasdóttir leikur eiginkonu , millistéttarmanmsins, sem fyrstur gerðist nashyrningur og sem trygg lynd eiginkona fylgir hún honum eftir sem áður. Emilía gerir hlut- verkinu ágæt skil, ■éins og*“állír í skrifstofunni. jGærð|Ífö“míiðuí- meira. en tízkufyrirbrigði, þá bend ^ vara menn við múgsefjuninni, og inn í þessum hópi ér Dudard, af ir margt til að Ionesco sé einna: hvetja menn til að fara að hafa pax-manngerðinni, gáfaður maður, hugvitssamastur í þessari sveit — sjálfstæða skoðun byggða á eigin sem sér og skilur hættuna, en er Baldvin Halldórsson og Jón ASils. sammannlega gildi, sem gerir list1 Höfundurinn segir sjálfur, varanlega, og eitthvað annað og hann hafi skrifað verkið til að að og ekki alveg jafn drep leiðin-: skynsemi og athugunum. Þetta út legur í heimsþjáningu sinni og | af. fyrir sig er tímabær boðskap-1 hinir. : ur á öld múgmennskunnar. „Nashyrningarnir" f jalla um" Benedikt Árnason hefur haft hið alþekkta fyrirbrigði, að mað-1 leikstjórnina á hendi og er bæði urinn er góður en mennirnir j ]iún og sviðsetningin með afbrigð vondir: Dagfarsgóðir og velmein-1 um góð og á sinn þátt í að gera andi einstaklingar vakna við það j þessa sýningu stórbrotnustu og (Framhald á 6. síðu). einn góðan veðurdag að bumbur eru barðar og ný stefna boðuð með öskrum, sem yfirgnæfa alla skynsemi. Þetta er fyrst og fremst sagan um það hvernig ein- ræði kemst á, þar sem múgsefjun ofstækismanna, vinnur sigur vegna sundrungar og skilningsleysis lýð ræðisaflanna. Ríkisútvarpið gat þess í frétta- beztu leiksýningu ársins. Hnitmið un og glöggsýni leikstjórans ein- kenna hér öll vinnubrögð, og þótt velflestir leit/ranna séu stundum í einu inni á senunni, verkar leik- ur þeirra, sem vel samræmd og eðlileg heild, þar sem enginn skyggir á annan. — Of langar þagnir Lárusar' Pálssonar í fyrri hluta leiksins rufu að vísu á stöku auka að þetta leikrit fjallaði um .stað samræmið í hraða leiksins. múgsefjun nazista og fasista á — Það var ef til vill misráðið að sínum tíma. En þótt höfundurinn fá Lárusi aðalhlutverk leiksins í sjálfur hafi vitnað í valdatöku hendur, þótt hann sé jafnan mann: Hitlers til skýringar leikriti sínu, legur og viðfelldinn í leik sínum. liggur það í augum uppi, að aðal-1 Þrátt fyrir of langar þagnir hans atriðið er hér ekki „hvort eitt í fyrri hluta leiksins var þó Sá eða tvö horn eru á Nashyrningn- hluti hans mun betur leikinn en um“, — það skiptir engu höfuð- seinni hlutinn. Þegar kemur til máli hvort einræðisstefnan heitir kasta Lárusar að túlka hinn eina nazismi eða kommúnismi. Þetta mann, sem ekki breytist í nas- ætti Ríkisútvarpið að athuga, — hyrning, verður leikur hans yfir- að samkvæmt líkingu Ionescos eru borðslegur hávaði í stað innlif- ekki aðeins nazistar sem unar. Berenger er að vísu barn, breyttust í nashyrninga, — og en hann er hvorki fífl eða vitfirr- það því fremur sem flestir helztu ingur. Líklegast er, að Lárus valdi ráðamenn í menningarmálum þess alls ekki hlutverkinu, en sé ekki arar „hlutlausu" stofnunar Ríkis- i með vilja að gera tilraunina til útvarpsins, þegar orðið fyrir þess ari kynlegu umbreytingu. — Nær allir starfsmenn fréttastofunnar eru á snærum kommúnsta. Yfir- stjórn alls leikritaflutnings út- varpsins er algjörlega í höndum kommúnista. Flokksbundinn komm únisti hefur einokun á allri list- kynningu í útvarpinu, og þótt á- róður hans snúist oft upp í hreint listníg um andstæðinga kommún- ista er það allt látið gott heita — og þannig mætti lengi telja. Nei, Ríkisútvarpið þarf ekki að fara til Þýzkalands og Ítalíu t;l að öðl- að falsa hlutverkið og túlka það þannig, að Berenger hafi ekki get að tekig ummynduninni og breytzt í nashyrning af hreinni heimsku! — Það væri of mikil tryggð við i flokkinn! Róbert Arnfinnsson leikur sjálf- glaðan meðalmann, Jón að nafni, ! vin Berengers. Jón er maður hins frumstæða krafts og dýrkun hans á hinu hrausta og sterka laðast auðveldlega að mikilleika skepn- unnar. Róbert vinnur frægan sig- ur, þegar hann túlkar umskiptin [í nashyrning, — slíkur leikur er ÞATTUR KIRKJUNNAR ApnT er sannarlega vorman uður' í æskulífi Reykjavíkur borgar Á hveijum helgidegi allan mánuðinn beygja hundruð nng menna kné sín við altari Guðs í kirkjunum. Flest kvöld er á mörgum stöðum í bænum fjöl- mennar fagnaðarveizlur með söng og dansi til heiðurs og hollra óska þessu unga fólki. Óskir gjafir, bænir streyma Fermingardagur til ung’:nganna frá ástvinum, ættingjum og vinum. Brosandi vonir um bjarta framtíð blasa við hugtrsýn Þetta er vissulega yndislegur morgunroði framtíðarinnar, og fátt er í sjálfu sér fegra né hátíðlegra en fylkingar þess- ara fallegu ungmenna, sem líða i stórr'. skrúðgöngu inn að alt- arinu á sunnudögunum. Söfh- uðurinn rís nær ógjálfrátt á fætur, og víða blika tár hrifn- ingar og gleði í augum þeirra sem horfa á elskað barnið sitt í hópnum. Og fögnuður óskanna og gjjafanna er sto mikill, að skólastjórar og prestar í borg- inni haía sent út dreifibréf til heimilanna, ef verða mætti til að draga örlítið úr veizluhöld- unum, svo að börnin neyðist ekki ti! að vanrækja skóla og prófund-'rbúmng þeirra vegna. Allt þetta ber vitni um al- menna velmegun og hagsæld í lifí fólksins og því ber að fagna. Og sé litið yfir hópana í kirkjum og í veizlusölum, þá virðist þar vera gróandi þjóð líf, og ai’skan er björt og fög- ur. Og manni verður á að hugsa llvernig geta bessi hvít klæddu, saklausu og glæsilegu ungmenni verið sama fólkið, sem jainvel samsumars er kvartað yfir opinberlega í blöð um og útvarpi sem versta skríl og vaíisælum aumingjum og það mrira að segia stöddurr á vndis’.egustu stöðum ættjaröar sinnar Getur allur þessi draum sæli mcrgunroði hreinleika og sakleysh frá fermingardegin- um horfið svo gróflega fljétt? Eru þarna einhverjrr skugg- ar sem leynast í morgunbirt- unni, jafnvel í helgidóminum, án þess að við veitum því at- hygli við helgiathöfnina eða í veizlufagnaðinum? Gæti verið að fermingarósk irnar skorti heilindi og dýpt, tilfinnisrgu og líf? Gæti átt sér stað, að fermingarloforðið um að fylgja anda Krists, þoki í baksýo fyrir einhverjum öðrum heitum og loforðum? Gæti verið að fyrirmynd hans fólni fyrir ljcmanum frá einhverj- um óhollum vini, stjórnmála- foringja eða stundarhag? Þetta er full ástæða til að athuga, einmitt vegna gæfu æskulýðsins í framtíðinni Leyndardómur og sólskin ferm ingardagfins birtist algjörlega í holl'iitunni við þetta heit um, að Drottinn Jesús verðr í mildi sinni, ástúð og hetjulund hin sanna fyrirmynd og leið- togi íslenzkrar æsku. Án þess verður hún ekki hamingjusöm Án pe.rrar fylgdar veróur framtíð hennar frelsi og framaleið ekki tryggð, hvað svo sem blððin og spekingar þess- arar aldar kunna um það að segja mtð öllum sínum „stíl töfrum" og „áróðri“. sem cft er ljómandi lygi. Sá 'iða sú af þessum hvít- klædda æskuskara á íslands strönd, sem lítilsvirðir heit sitt um fyigd við Krist, heitið um að gjöra hann að leiðtoga ’ífs síns, glatar svo undrafljótt æsku sinni og gleði. Þess vegna getur það líka orðið svo dap- urlegt hlutskipti fyrir vinr þessa giæsilega unga fólks, að sjá það orðið að ellimóðum. vonsviknum öldungum nálægt tvítugs aldri Augun, sem blik- (Framhald á 6. siðu). ( ( / | / '/ / '/ \ / / '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ / / '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ ‘/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ UPPÞVOTTURINN VERDUR hreinasti barnaleikur B L I K fiarlægir miog auðveldlega alla fitu og skilar leiriauinu taumalausu og gl|áandi B L I K heniar þvi miog vel i allan uppþvott, en emkum er það gotl lyrir allar upppvottavéllar BliU gerir lett um vili L~ Bn,< Berir lét« um víh - Blih gertr létt undt-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.