Tíminn - 09.04.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.04.1961, Blaðsíða 1
Áskriftarsíminn er 1-23-23 80. tbl. — 45. árgangur. Skrifað og skrafað bls. 7. ...... ....... .. . i Sunnudagur 9. apríl 1961. Fjárbóndí úr mennta- skólanum heimsóttur við Tjamargötu ir aS ökuníðingurinn hafði stungið sér fram af Suðurgöfunni niður í garð við Tjarnargötu. Billinn er á kafi í runnum, en i snjönum sáust sporin eftir hjúin, er þá lertuðu undankomu á fæti. Tómstundai'Sja seytján i er atS hir'ða kindur, sem Það er áreiðanlega sjaid gæft, að menntaskólapiltar, búsettir í Reykjavík, reki bú- skap jafnframt náminu. Það mætti jafnvel segja mér, að hann Ólafur Dýrmundsson væri einsdæmi að þessu leyti. Ólafur stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík í þriðja bekk og er 17 ára gam- all. Hann býr inni í Skeiðavogi 81 og þar inn frá hefur hann kindur sínar Blaðamaður og ljósmyndari frá Tímanum skruppu jnn í Skeiðavog í gærmorgun til þess að hitta Ólaf að máli og athuga fénaðarhöld hjá honum. Ólafur var þá að gegning- um í fjárhúsi sínu, en Dýrmundur, faðir hans, fylgdi okkur á fund hans. Og í snyrtilegu fjárhúsi, sem Ólafur hefur sjálfur byggt niður við vinalegan voginn, hjttum við hann,- Ólafur var staddur innan dyra, en úti fyrir húsinu spókuðu sig í sól- skininu 7 rígvænar ær. Býr í tveimur lands- fjórðungum — Þetta er nú enginn stórbúskap ur, sagði Ólafur. Við erum tveir um þessj ósköp, Benedikt Björgvinsson prentari og ég. Og ærnar eru að- eins 7, þú sérð þær allar hérna. Svo eigum við 2 gemlinga og 1 hrút. Þetta er nú aHur bústofninn, því að varia eru teljandi þessar 10 hænur. — Er langt síðan þú byrjaðir bú- skapinn? — Onei, við keyptum tvö lömb ára Reykvíkings í 3. bekk i hann á me<S öÓrum pilti 1957. Það var upphafiö. — Og þú hirðjr sjálfur? — Við Benedikt skiptum þvi með okkur, annars væri það nú nokkuð erfitt fyrir mig, með náminu. — Kaupið þið heyið? — Nei, vjð heyjum sjálfir uppi á Kleppstúni. — Þú hlýtur að hafa gaman af kindum, úr því að þú ert að leggja þetta á þig með erfíðu námi? — Já, ég get ekki neitað því. — Hann er mesta kindasál, skaut Dýrmundur inn í. — Hann hefur lengst af verið í sveit á sumrin, norður í Húnavatnssýslu, og er all- ur í fjármennskunnj. Hann á nokkr- ar kindur þar nyrðra. — En það er nú bara farið að kreppa að okkur hér, segir Ólafur. Eg býst við, að okkur verði stjakað héðan burtu bráðlega, þótt erfitt sé að koma auga á, að þessar kindur séu, eða verði á næstunni, fyrir nokkrum hér. — Og hvert er þá að flýja? — Ja, líklega upp að Breiðholts- vegi, en þar hefur fjáreigendafélag- jð landspildu, ef við neyðumst þá bara ekki til að farga fénu, því að það verður torvelt fyrir mig að ann ast hirðíngu þess, þegar svo langt verður að fara í húsin. Nákvæmt skýrsluhald Eins og áður segir, byggði Ólafur eða þeir félagar, húsin sjálfir. Þau eru hjn þrifalegustu. Féð á grind- um og jöturnar klofnar eftir endi- löngu með grindum. Á bak við þær er heyinu troðið og féð dregur það svo í gegn. Þetta fyrirkomulag á jöt um er heppilegt, þar sem aðeins er Ölva'ður ökuþór á flótta ók út af á SuÖurgötu í fyrrinótt — Stórslys varð á sama sta’S á styrjaldarárunum aðfaranótt kratta krekkuna og Hafnaði í Um tvöleytið laugardags ók Buick-fólksbíll út af Suðurgötu hér í bæ, braut handriðið austan göt- unnar, sentist niður snar- garðinum milli húsanna 20 og 22 við Tjarnargötu. Má telja hreinustu mildi, að ekki varð I Framhald á 2. síðu. > bessar myndir tók l|ósmyndari blaðsins í fyrrinótt, örskömmu eft- S já hér, hve Þær eru vænar ærnar Ólafs og Benedikts, eins og sjá má á myndinni, og mikii og góð vinátta með þeim Ólafi og Grána. (Ljósmynd: TÍMINN — GE). Hafnaði í garði gefið einu sinni á dag, og það kem- ur í veg fyrir að féð slæði. Hjörð þeirra félaga er að vísu ekki stór, en hún er falleg og kóp- alin. Það verða trúlega vænleg lömb sem fæðast inn við Skeiðavog um og upp úr 20. aprfl. Og Ölafur heldur nákvæmar skýrsl ur yfir féð, svo sem þær gerast bezt- ar hjá fjárræktarmönnum. Þar eru ærnar skrásettar með nöfnum, þar færir hann vigt þejrra og burð, af- urðir og fóðurkostnaðinn, svo að eitthvað sé nefnt af því, sem sjá má í skýrslunum hjá Ólafi. Hann (Fi'amhald á 2. sið*.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.