Tíminn - 15.04.1961, Side 2
laugardaginn 15.
Bágborinn efna-
hagur í Kongó
Leopoldville 14.4. (NTB) Við
verðum að fá skjóta og mikla efna
hagsaðstoð, ef allt á ekki að
hrynja til grunna, sagði Ndelez
aðalbankastjóri þjóðbankans í
Kongó við fréttamenn í Leopold
ville í dag. Hér hefur allt farið
á hinn verri veg. Minnkandi fram
leiðsla, skortur á framleiðslutækj
um, svikin loforð um fjárfestingu
munu leiða til þess að við verðum
að taka upp gamla lénsskipulag-
ið, ef við fáum ekki hjálp hið
fyrsta.
Á fyrstu níu. mánuðum lýðveld-
isins Kongó hefur stjórnin fátt
annað aðhafst en safna skuldum,
sem nú nema átta milljörðum
norskra króna. Fé þetta hefur
fyrst og fremst runnið til hersins,
en það er allmiklu meira fé, en
belgíski nýlenduherinn þurfti á
sínum tíma. Útflutningur frá land
inu er allur í molum og viðskipta
jöfnuðurinn óhagstæður.
Við verðum að spara, sagði að-
albankastjórinn í Leopoldville,
Þjófurinn náðist
Sölufélag garðyrkjumanna og siol-
ið þaðan am 100 krónum í skipti-
n:ynt. Rannsóknarlögreglan hafði
upp á þjófinum þegar í gær, enda
munu lögreglumenn eitthvað hafa
kannast við handaverkin. Játað'
hann þegar ? sig innbrotið.
NÝJUNG FRá
VOIiVO
AUKINN
DRIFKRAFTUR
STÆRRI VÉL
MINNI
ELDSNEYTIS
NOTKUN
spara og fórna. Hermennirnir
verða að krefjast mújna og stjórn
málamennirnir að láta sér nægja
lægri laun.
Tilkynnt er frá Brusel, að fimm
manna .sendinefnd sé á leið til
Belgíu frá Kongó, þeirra erinda,
ag stofna til stjórnmálasambands
þessara ríkja að nýju.
Sovézkar vísindakon
ur í boði MÍR
Húsmæðradeild MÍR hefur boð-
ið hingað cveimur sovézkum vís-
indakonum Kiriaskinu Siniada
cðlis- og s^ærðfræðiprófessor Og Skólabörnin eru ekkert hnuggln yflr snjófölinu. Þeim þyklr góS tllbreyting aS bregSa sér á skíSi, ef þess
Alexöndru Ikonnikova yfirlækni. er kostur. þessi mynd er tekin vlS Melaskólann í Reykjavík og sýnir skólabörn flykkjast aS bíl, sem á
Þær komu hingað til lands 12 « .... . „
apríl og munu dveljast hér til 20. , y . ,,,
á skíSaslóSir. Skólinn á sjálfur talsvert af skíSum, sem börnunum eru lánuS, ef þau ekki eiga
apríl. Ikcnnikova starfar við
Botkin-sjúkrahúsið í Moskvu, en
það mun vera eitt stærsta sjúkra
hús Sovétríkjanna. Siniada kennir
vic Saradoff háskóla á Volgubökk-
um. í fyrradag voru þær í ooði
læknafélagsins og skoðuðu sjukra-
hús í bænum í gær áttu þær svo
viðtal við réttamenn um vísindi
og háskóla í Sovétríkjunum og
sérstaklega um hlutdeild kvenna í
fræðistörfum þar eystra. Vísinda-
konurnar ætla að skoða sig vel um
rneðan þæ- dveljast hér. en næst á
dagskrá beirra er að heimsækja
Iíáskóla Islands
skíöl sjálf, svo aö ekkert barna þurfi að sitja heima þess vegna.
(Ljósmynd TIMINN — GE).
Laust bóksalastarf
hjá S.Þ.
Ný verzlun opnar
í Aðalstræti
í gær ók til starfa verz'ur
Teddybúem Aðelstræti 9
Nafn vetv'unarinnar er dregið
af vörurrerki Barnafatage ð-
Vinsældir og eftirspurn fram-
leiðslu fyrirtæiksins, undir vöru-
merkinu „Teddy“, hafa farið vax-
andi með ári hverju. Til marks um
það eru hinir vinsælu barnagallar,
i aði á fullorðna.
ur sitt á Hverfisgötu 32, þar sem
framleiddur er allskonar barna-
Sem umboðsmönnum á íslandi! °I, uin!Ég?£a_tnaður’ ásamt fatn'
fyrir bókaútgáfu Sameinuðu þjóð-
anna hefur okkur borizt beiðni um
það frá starfsmannadeild S.Þ., að!-|r r TT £
við athugum hvort einhver íslend-| V 61*110111 1 0.311131*"
ingur myndi vilja sækja um starf
sölustjóra við útgáfudeild Samein-
uðu Þjóðanna. Er hér um að ræða
góða stöðu og laun íisamræmi við
það.
Umsækjr^’ur þurfa að hafa
þekkingu c™reynslu í alþjóðavið-t fram að 14 apríl var samfals
skiptum og bóksölu. Þeir þurfa að 3462 tonn miSaS við óslægðan
arinnar s f„ en það fyrirtt ki scm Bandaiikjamenn á Keflavíkur
var stofnað 1957. I flugvelli hafa keypt og sent til
I Ameríku.
Barnafatagerðin s.f. hefur aðset; Stolt fyrirtækisins í framleiðslu
eru nælongallar barna með vatt-
eruðu nælonfóðri, sem eru vand-
firði - aðeins 3500 1.
Hafnarfirði. 14. apríl.
Vertíðaraflinn í Hafnarfirði
aðri vara en innfluttir gallar frá
Bandaríkjunum.
Teddy-búðin er opnuð með það
fyrir augum að auka þjónustu við
kaupendur. Verzlunin mun hafa
á boðstólum margvíslegan barna-
og unglingafatnað, innlendan og
erlendan, eftir því sem við verður
komið hverju sinni.
Eigendur og stofnendur Barna-
Björn Jakobsson
íþr.kennari, látinn
Björn Jakobsson, íþróttakennari
á Laugarvatni, andaðist í fyrra-
morgun, réttra 75 ára.
Björn var ættaður úr Þingeyiar-
svslu, en stundaði nám í Dan-
r.iörku og lagði einkum stund á
Lmleika og heilsufræði. Eftir
heimkomuna annaðist hann íþrótta
kennslu hjá ýmsum íþróttafélög-
um, einkam ÍR, en gerðist síðan
íþróttakennari á Laugarvatni og
skölastjóri íþróttakennaraskóians
þar, þegar hann var stofnaður.
Ráðstafanir höfðu verið gerðar
tií þess að :R-ingar og íþróttakenn-
arar samfegnuðu honum í fyrra-
kvöld í tilefni afmælisins. En par
fór á annan veg en vini hans uggði.
Frá Siglufirði
íFrainhald a t l sfðu.)
Sem betur fer nær rafmagns-
skömmtunin ekki til atvinnufyrir-
tækjanna, svo sem tunnuverk-
VOLVO
Einkaumboð:
GUNNAR ÁSGEIRSSON
Suðurlandsbr. 16. —
Sími 35200.
Söluumboð á Akureyri:
MAGNÚSJÓNSSON
Síml 1353.
, •4V*V»V»V*,V*
hafa lokið stúdentsprófi eða hlotið
hliðstæða menntun og hafa gott
vald á enskri tungu.
Nánari upplýsingar um starf
þetta, launakjör o.fl. eru veittar á
skrifstofu okkar Tjarnargötu 16,
Reykjavík.
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundsssonar
Almenna bókafélagið
Brotajárn og málma
xaapir hæs*-? verð'
Annbjörn lónsson
Sölvhóiseötu 2 — Slmi •• '360
fisk. Var þetta afli 26 bát.í úr
508 róðrum.
í fyrra var aflinn orðinn um
6000 tonn á svipuðum tíma, en við
samanburð verður að taka tillit til
þess, að í vetur var fjöldi báta
á slld í janúar. Allt um það er
aflinn talsvert minni nú en í fyrra
eins og raunin er í flestum ver-
stöðvum.
Tveir aflahæstu bátarnir á ver
tíðinni eru Héðinn frá Húsavík
með 727 smálestir og Fákur, Hafn
arfirði, með 702 lestir.
Eldborg kom hingað inn í
morgun með 1100 tunnur af síld
sem hún veiddi í nótt suðvestur
af Grindavík. 650 tunnur fóru í
frystingu hjá hraðfrystihúsi bæj
arútgerðarinnar, en hitt í
bræðslu. V.S.
smiðjunnar og hraðfrystihúsanna,
fatagerðarinnar s.f., sem og Teddy svo að þar getur starfsemin geng
búðarinnar, eru forstjórar. fyrir-; ið sinn gang.
tækisins, þeir Ásbjörn Björnsson
og Þórhallur Arason. Vcrzlunar- Elindbyíur
Laus staða
Staða bókara í Vegamálask'iístofunni er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt launalögum
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist Vegamálaskrifstofunni fyrir 25.
apríl n.k.
,,V*,V*,V*‘X*‘\.*V*X*X*‘V*X*X*X*‘\.*‘V*V*V*‘\i*‘V*‘\i*‘V'
stjóri verður frú Soffía Jóhannes
dóttir.
Einstætlur atburtSur
(Framhaid al 1 síðu >
uðu um málið í gær, og slð-
degis barst blaðinu svohljóð-
andi tilkynning frá skrifstofu
hæstaréttar:
„Dómendur Hæstara*tar
hafa í ciag gerr svofe 'da
ályktun:
„Með því að Guðlaugur
Einarsson héraðsdómslögmað-
ur skipaður verjandi í hæsva-
léttarmálinu nr 34/1961
Ákæruvaidið gegrt Magmrsi
Guðmundssyni, hefur rækt
starfann fcannig, að óviðun-
sndi er, þá er hann samkvæmt
64. gr. 'aga nr. 27/1951 sbr.
2 mgr. 9 gr. laga nr. 61/1942,
leystur frá starfanum.
Jafnframt verður ákærða
Magnúsi Guðmundssyni sk'p-
Hér hefur verið blindbylur af
norðaustri að undanförnu. Fann-
koman hefur þó ekki verið fjarska
leg, en veðurhæðin því meiri,
einkum í fyrrakvöld. Bátarnir
hafa verig að hrökklast hér inn
undan hamförunum.
Djákninn
Framhald af 1 síðu.)
Djáknar ^vrrum
Djáknaembættið 1 Grímsey er
nýmæli. Þó hefur þetta heiti áður
verið notað í lúterskum sið hér á
landi. Voru djáknar á nokkrum
stöðum alllengi fram eftir, og
þannig var til dæmis Jón Stein-
grímsson, eldklerkurinn frægi,
djákni á Reynistað snemma ævi
sinnar.
í kaþólskum sið er djáknaemb-
ætti fastákvarðað stig kirkjulegr-
ar þjónustu.
aður annar verjandi, efti. .ið
honum hefur verið gefmn
kostur á að velja sér verj-
anda úr hópi hæstaréttar'ög-
manna
AÐALFUNDUR SAMBANDSSTJÓRNAR S.U.F.
heldur áfram í dag kl. 2 e.h. í samkomusal Sambandshússins,
fjórðu hæð.