Tíminn - 15.04.1961, Side 3

Tíminn - 15.04.1961, Side 3
TÍHIKN, Iangardagínn 15. aprfl 1961. 3 Gagarín reist stytta í Moskva: EVEestu fagnaðarlæti i sögu Moskvuborgar Krútsjoff grét af gleíi, er hann lýsti stolti sínu vegna afreka Sovétþjótiarinnar Moskva 14/4 (NTB). f dag var Júrí Gagarin, fyrsti geimfarinn i sðgu mann- kynsins, hylltur á Rauða torg- inu í Moskvu. Talið er, að yfir ein milljcn manna hafi tekið þátt í hvllingunni, er var með þeim gíæsibrag, sem stór- mennum kommúnismans bar austur frá hefur einum áður blotnazt. Geimfarinn var hleð inn heiðursmerkjum, ræður voru haldnar honum til veg- lemdar og hann hefur verið útnefndur hetja Sovétríkjanna og kjörínn heiðursmeðlimur fjölda sovézkra stofnana. Loks verður honum reist stytta í Moskvu. Engum Savétborgara hefur fyrr falliS í skaut slíkur sómi, og eng- inn Sovétborgari hefur fyrr verið hylltur jafn innilega. Hátíðahöldin hófust á Vnukova flugvellinum skammt frá Moskva. Sjálfur Krútsjoff forsætisráðherra tók á móti geimfaranum á flug- vellinum og faðmaði hann og kyssti að sovézkum sið undir lát- lausu blómaregni, og grét af gleði. Tíu þúsundir manna hðfðu safn azt saman á flugvellinum og kunnu sér ekki hóf í fagnaðarlát- um. Frá flugvellinum ók Gagarín til Rauða torgsins. Heiðursvörður stóð við veginn, sem Gagarín ók, og einnig var þar saman kominu mikill mannfjöldi, sem hyllti Gagarín ákaft. Stórkostleg athöfn Rauða torgið var eitt mannhaf með fána og blómabreiður. Aldrei í sögunni hafa Moskvubúar lifað aðra eins hátíð. Gagarín tók sér stöðu á grafhýsi Lenin og Stalin og honum á vinstri hönd voru þeir Breznew, forseti, og Krútsjoff, forsætisráðherra. Fólkið söng Internationalinn og Bresuev for- seti flutti ræðu, þar sem hann sagði, að íbúar Moskvu væru sam an komnir til þess að hylla hinn mikla son og hetju Sovétríkjanna, sem unnið hefði sér ódauðlegt nafn. Gagarín tók nú sjálfur til máls. Hann þakkaði stj órnarvöldunum fyrir að hafa gefið sér tækifæri til þess að verða fyrsti geimfari sög unnar. Þegar ég fór um geiminn, sagði Gagarín, hugsaði ég um laust mannfjöldinn upp gífurlegu fagnaðarópi. Ræða Krútsjoffs Hinn lágvaxni, þrekkni geim- fari, sem algerlega var óþekktur fyrir tveimur sólarhringum, virt- ist ekkert taugaóstyrkur í öllum þessum fagnaðarlátum honum til heiðurs. Hámarki sínu náði at- höfnin, er Krútsjoff hóf upp raust sína og flutti langa ræðu. Hvað eftir annað grét forsætisráðherr- ann af gleði íig faðmaði geimfar ann og mannfjöldinn æpti af fögn uði og innlifun. Krútsjoff byrjaði ræðu sina með því að segja, að hann ávarp- aði Sovétþjóðina og allan heim, fullur af stolti og gleði. Geimfar byggt af Sovétþjóðinni og mann- að Sovétborgara hefur verið sent 300 km. út í geiminn, það hefur farið umhverfið jörðina og lent heilu og höldnu á sovézkri grund. Gagarín er fyrsti geimfarinn. Af- rek hans er jafnt og Kolumbusar á sinni tíð. Nafn hans er ódauð- legt. Við, sem hér erum stödd á þessu sögulega augnabliki, skilj- um það stolt, er Sovétþjóðin ber í brjósti. Til hamingju Gagarín. Stolt okkor er mikið Krútsjoff sagði síðan, að marg ir hefðu efast um getu hinnar miklu Sovétþjóðar. Menn hafi jafnvel haldið, að minni fram- farir yrðu í Rússlandi undir ráð- stjórn en verið hefði á keisara- tímabilinu. Við höfum svarað — heldur hressilega, og við eigum eftir að sýna svo margfalt meira en þetta. Um það þarf heimurinn ekkert að efast. Við erum stolt yfir því, að geimurinn verður nú brátt á valdi mannsins fyrir frumkvæði og at- orku Sovétríkjanna. Nýtt tímabil hefur hafizt í sögu mannkynsins. Við viljum miðla öllum af þekk- ingu okkar, er vilja lifa í friði, og hjálpa þeim sem skemmra eru á veg komnir. Við viljum allsherj ar afvopnun, frið við allar þjóðir, aukna samvinnu í bróðerni og ein ingu til þess að vinna enn nýja og stærri sigra á því sviði, sem við höfum nú opnað öllu mann- kyni. Við erum stolt yfir *því, að fyrsti geimfarinn er Sovétborgari og meðlimur Kommúnistaflokks- ins. Til hamingju, Gagarín. Þakk ir til foreldra hans fyrir að hafa alið slíkan son. Sérstakar innileg ar þakkir til konu hans, þessarar dásamlegu konu, Malenínu Ivan- ovnu ,er svo vel hefur skilið hlut verk sitt. Þannig lauk Krútsjoff máli sínu eftir að hafa minnt Sovétborgara á, að nauðsynlegt væri að auka landbúnaðarframleiðsluna. Sektardómur kveðinn upp í sakadómi í gær Setja þarf upp baujur til staftarákvöríSunar, segir Jónas GuÖmundsson, sjóli'ðsforingi Salazar aí velta? Breytingar á stjórn hans vekja grunsemdir París 14/4 (NTB) Atburðir þeir sem gerzt bafa í portúgölsku nýlendunni Angóla í Vestur-Afríku hafa rú leitt af sér víðtækar breyt- ingar á einræðisstjórn An'on- ic Salazar í Portúgal. Einræð- isherrann hefur nú sjáPur tekið við embætti landvarna- ráðherra, en fyrrum land varnaráðherra Portúgals ivk- inn úr embætti sínu. Eftir þessar breytingar ríkir hern- aðarástand í Portúgal. Her- mönnum hefur verið skipað cð halda sig í herbúðum s n ar er það haft eftir góðum heim- ildum í Lissabon, höfuðborg Portúgal, að fyrrum landvarnaráð herra, Moniz herforingi og Ferez yfirhershöfðingi hafi verið komn- ir í andstöðu við stjórn Salazars, vegna stefnu hans í Angóla, sem þeim félögum þótti hvergi nærri nógu Ijós. Vildu meira frjálsræði Þeir Moniz og Perez munu hafa viljað, að stjórnin sendi veru legan liðsauka til Angóla og tæki harðar á uppreisnarmönnum þar, en gert hefur verið. Á sama tíma munu þeir hafa viljað taka upp nokkuð frjálslegri stjórnarhætti heima í Portúgal. Salazar hefur setið á löngum fundum með hinum nýju ráðgjöf um sínum á sviði her- og land- í gær var dómur kveðinn upp yfir brezka togaranum Kingston Andalusite, sem staðinn var að veiðum í land- helgi á Selvogsgrunni fyrir nokkrum dögum. Var skip- stjórinn dæmdur í 230 þús kr. sekt til landhelgissjóðs og afli og veiðar*æri gert upptækt. Skipstjórirn var og dæmJur ti! greiðslu á öllum málskostn- aði. Eins og frá befur verið skýrt hér í blaðinu stóð gæzluflugvélin Rán togarann að ólöglegum veið- um á Selvogsgrunni, nánar tiltekið um 20 sjómílur út af Selvogsvita, en um 4 sjómílur innan fiskveiði- takmarkanna. Varðskipið Ægir kom litlu síðar á vettvang og þvingaði það togarann til þess að hverfa inn til Reykjavíkur. Staðarákvarðanir torveldar í sambandi við þetta mál átti TÍMINN ör'stutt viðtal við Jónas Guðmundsson, sjóliðsforingja, sem er fyrsti stýrimaður á Ægi. — Telur þú erfiðleikum bund- ið fyrir togarana að gera staðar- ákvarðanir á þessum slóðum? — Já, það tel ég. Og til þess að auðvelda það þyrfti t. d. að setja upp baujur, sem gerðu hægara fyrir um staðsetningu þeirra. Á meðan það er ekki gert, má búast við því að skipin fari inn fyrir línuna, án þess að það sé endilega að yfirlögðu ráði gert. Slíkar ráð- stafanir eru einkum nauðsynlegt að gera á Selvogsbanka, djúpt í Miðnessjó og í Faxaflóa, því að þar er svo langt til lands, að erfitt er að nota radar, nema fyrir þá, sem eru mjög kunnugir. Það er t. d. útilokað, að skipstjórinn á Kingston Anadalusite hafi séð Sel ! vogsvitann í tadar, eins og hann 1 taldi sig þó hafa gert. Auðveldara úr flugvél — Álítur þú það rétt, að um hafi verið að ræða misræmi í mæl ingum eins og talað hefur verið um? — Nei, það kom a. m. k. ekkert fram við réttarhöldin, sem hnekkti þessum mælingum. — Er eins auðvelt að gera stað arákvarðanir úr flugvél og af skipsfjöl? — Já, og þar er mikill munur á. Flugvélin hefur langtum meiri möguleika til réttra staðarákvarð- ana á þessum slóðum og stafar það einfaldlega af því, að hún get- ur, með því að hækka flugið, feng ið mikið víðari hafsbrún. Við töku þessa togara sást t. d. strandlínan í radar úr flugvélinni, en ekki af skipinu, enda eru mjög góð og langdræg radartæki í flugvélinni. Happdrætti Samtaka hernámsandstæðinga Samfök hernámsandstæð- inga hah nú hleypt af stokk- unum happdrætti til að standa straum af kostnaði við starf- semi sína. Vinningar í happdrættinu eru alls 8, þar á meðal gefst mönn- um kostur á að eignast fyrir lítið fé Volkswagenbifr'eið og málverk eftir nokkra af fremstu listamönn um þjóðarinnar. Verð hvers miða er kr. 25.00, og eru 10 miðar saman í blokk. Dregið verður í happdrættinu á ársafmæli Þingvallafundarins, 10. september 1961. Orð Gunnars hræða Breta“ Alþýðublaðið birti í gær einkaskeyti frá fréttaritara sínum í Grimsby undir fyrirsögninni: Orð Gunnars hræða Breta. Orðrétt hljóðar skeytið, eins og það er birt í Alþýðublaðinu á þessa leið: flokkinn, land mitt og þjóð mína. Eg var ekki í nokkrum vafa um um og ven við öllu búnir. það, að för mín yrði árangursrík.: Eg er þess fullviss, að við, sov- Salazar gerði í dag grein fyrirí vaarna™lala °®. mun ha[a !,®r ézkir flugmenn, getum hæglega. breytingum á stjórn sinni. Hann £ætt um hina harfv.ltugli3‘n^ farið mikið lengra út í geiminn. sagðist hafa verið tilneyddur að st°ðu’ sem nylendustjorn Po t Gagarín þakkaði Krútsjoff, for- taka varnarmálin í eigin hendur. gala hætlr nu 1 sætisráðherra, sérstaklega fyrir; Orsökin til þess væru atburðir þann heiður, er hann hefði sýnt | þeir, sem hefðu verið og væru sér. Að ræðu Gagaríns lokinni, | enn að gerast í Angóla, Hins veg- Bankarán í Helsinki Relsinki 14,4 (NTB) f dag var íramið mikið bankai,án bér í borg og stolið tveimur oa halfri milíjón finnskra marxa. Það voru tveir liðlega tvíingir menn, sem í dag komu inn í Heis- inki Sparebank og virtust í venju- legum viðsKiptaerindum. En oegar ininnst varði drógu þeir fram skammbyssur og létu greipar sópa i.m fjármani bankans stukku 0ið- an út um gJugga og hurfu á braut án þess að til þeirra næðist. Angóla. Portúgalska lögreglan hefur ha-Jiakið mann nokkurn, sem haíði í fórum sínum mikið af sprengiefni. Maður þessi er sagð ur heita Babtista og vera kominn frá Suður-Ameríku. Það var ætlun hans að sprengja sendiráð Banda- ríkjanna og Brasilíu í Lissabon í loft upp og spilla þannig sam- bandi þessara ríkja við Portúgal og skapa stjórn Salazar meiri erfiðleika. Babtista lýsti því yfir, að hann starfaði á vegum frelsis- sinnaðra Portúgala, sem hefðu það að markmiði að velta einræðis stjórn Salazar úr stóli og myndi nota öll ráð til þess að það næði fram að ganga. „Yfirlýsing sú, sem Gunnar Thoroddsen gaf blaðamönnum i Kaupmannanöfn s.l. þriðjudag, þess efnis að íslendingar æth að færa landhplgina út 20 til 25 sjó- n ílur og meira síðar hefur verið birt hér i nlöðum og útvarpi Stjórnmí.amenn í London eru lelmtri slegrir vegna yfirlýsingar mnar, jg munu þingmenn vera orólegir, ig búizt er við ólátum í binginu á mánudag Yfirlýsr.igin hefur haii mjög slæm áhru i Gnmsbv ■>? ei eins og olíu hafi verið heih eld Átandið var nógu cfitt fyr Dennis Welcn og yfirmenn á toparaflo oium em himinlifandi vegna 03>>arar yfirlýsingar og segja, að þeir hafi alltaf vtað þetta og ‘' A7l við þvi Segja þeir að nú þýði ekk: annað en að svna Lirku í pessum málum Menn, =em með þessnm má)um fy.gjast jj vilja friðsamlega lausn þess. telja ;>ð yfirlýsing Gunnar hafi veriö hiaufaleg og komið á m.jög óhepnilegum tima i BJÖRN• Nánara er um þetta rætt i for- ustugrein limans í dag. Rétt er að grta þess, að Alþýðublaðið gerir enga athugasemd við ummæli fvéttaritara síns og er þeim því bersýnilega sammála 2 Bretar með biðaða vél I Seyðisfirði, 14 aprít. Síðdegis í dag kom hingeð tii hafnar enskur togari með bilaða vé! og veikan mann til sjúkrahússvistar. Þetta er Hulltogannn Southella H 303. Seinna í kvöld er von hingað á öðrum enskum togara með biiaða vé!.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.