Tíminn - 15.04.1961, Side 5

Tíminn - 15.04.1961, Side 5
TÍ MIN N, laugardaginn 15. apríl 1961. 5 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason Rit- stjórar; Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason Fulltrúi rit- stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsinga- stjóri: Egill Bjarnason - Skrifstofur í Edduhúsinu — Simar: 18300—18305 Auglýsmgasími: 19523 Afgreiðslusimi: 12323 — Prentsmiðjan Edda h.f. Hvar er eftirvinnan, Bjarni? í eldhúsumræðunum, sem fóru fram í þinglokin, V’S- urkenndi Bjarni Benediktsson, að því væri ekki að ne ta. að þröngt væri fyrir dyrum hjá lágiaunafólki, ef það ætti eingöngu að treysta á tekjur fyrir venjulegan vinnutíma Bjarni taldi hins vegar. að menn gætu vel bætt sér þetta upp. Það væri ekki annað en að fá sér einhverja eftir- vmnu. Þannig gætu menn bætt sér tipp dýrtíðarauknmgu „viðreisnarinnar“. En Bjarni gleymdi einu mikilvægu atriði í þessu sam- bandi. Hann gleymdi að benda á, hvar þá eftirvinnu væri að finna, sem menn ættu að hagnýta sér til uppbóta á hinar föstu launatekjur Já, hvar er þessi eftirvinna, Biarni? Það er nefnilega eitt megintakmark ,.viðreisnarinnar“ að þrengja kjör atvinnuvega og atvinnufyrirtækja, svo að hér skapizt „hæfilegt atvinnuleysk', sem á að vera k’öl- festa þess „jafnvægis“ sem stefnt er að. Þessi tilgangur ,.viðreisnarinnar“ ætlar að heppnast prýðilega. þótt enn eigi hann eftir að nást miklu betur, ef óbreyttri stefnu verður fylgt. Atvinnan hefur þegar stóriega ciregizt sam- an. Ein afleiðing þess er sú, að eftirvinnan, sem veitti mörgum drjúgar tekjur áður, fer nú cðum minnkandi. Það bætist því ofan á dýrtíðaraukninguna. sem „við- reisnin" hefur orsakað jg veldur orðið 15—20% kjara- skerðingu, að eftirvinnan hefur stórminnkað og kjör launamanna stórversnað á þann hatt. Þá eftirvinnu, sem Bjarni’ Benc-diktsson segir, að menn eigi að notfæra sér til að bæta upp kjaraskerðmg- una _ þá eftirvinnu er hvergi að íinna og menn ve'ða því að sætta sig við hin lágu laun sem Bjarni óbemt viðurkenndi, að ekki eru lengur lífvænleg. Þess er vissulega að vænta, að Bjarni og samráðherr- arnir, geri sér það vel Ijóst, að þá eftirvinnu, sem þeir benda láglaunafólki á, er hvergi að flnna og því sé óhiá- kvæmilegt að finna aðrar leiðir til að bæta láglaunafö-ki upp þau ónógu laun, sem það býr við í dag. Geri ríkisstjórnin þetta ekkf, stefnir hún vitandi v.ts að stéttaátökum og vinnudeilum, sem öllum aðilum er heppilegast, að komizt verði hjá. Klauf askapur Gunnars Gunnar Thoroddsen hefur enn slæma samvizku vegna landhelgismálsins og er það ekki undarlegt. Til þess að friða hana, hefur hann gripið til þess ráðs að láta danska blaðamenn hafa það eftir sér, að íslendingar gerðu enn tilkall til landgrunnsins. Það er hins vegar komið á dag'.nn, að þetta mátti Gunnar ekki segja. Aibýðublaðið veitir honum ávtrur fyrir þetta í gær. Það segir ummæu Gunnars klaufaleg og ótímabær. Bretar verð; nú fokreiðir og það megi iafn- vel búast við átökum í brezka þinginu á mánudaginn. Hvers vegna skyldu Bretar ve”a svona reiðir út af þessum ummælum Gunnars? Hvers vegna teiur Albvðu biaðið þau klaufaleg og ótímabær? Ganga þau kannske i berhögg við eitthvað sem stóð í leynibréfi brezku stjorn arinnar til Guðmundar ív Það verður rð kref^ast þess. að Alþýðublaðið gefi fulla skýringu á þessum ummæ.um sinum. Hvernig hefur kommúnisminn reynzt rússneskum landbúnaði? Krutsioff sagði nýlega. aðl á . 1 i • \ ■ *. r veruiegum áfanga yrði náð, Athyglisverður samauhurður a þegar Sovétríkin færu fram úr leiðslu, en margfallt stórfeld- dönskum og rússneskum landbúnaði ari áfanga yrði þó náð, þegar Rússar færu fram úr Banda- ríkjunum i framleiðslu land- búnaðarvara. Þetta er að pví leyti réttmæli, að hið síðara virðist eiga mjög langt í 'iand, 1 r'aunhæfa mati á tölum frá sovézk- um landbúnaði verða niðurstöð- umar ekki jafn áhrifamiklar og ætla mætti af fyrstu sýn á þeim samanburði, sem sovézkir skýrslu- gerðarmenn draga fram. þvi að etling landbunaðarins vig landbúnað { Sovétríkjunum, er eitt erfiðasta viðfangsetni ræktað land er sagt 203 milljónir rússnesku valdhafanna. — í' hektara, við höfum tölur yfir eftirfarandi grein. sem nýlega framleiðslu á korni og húsdýraaf- , .... . , _.. urðum (sbr. framanskr.) og við birtist i danska blaðinu „Frn- sjúuni) ag framleiðslan stenzt ekki anstidende" er rétt um þessi samanburð við það, sem er hér í mál á athyglisverðan hátt. cer Danmörku. Ræktað land í Sovét- sú grein íiér á eftir í nokkuð ríkiunum er 7° sinnum stærra en . . .*. í Danmorku, bændur og landbun- y fn þv®ln9u: aðarver’kamenn 100 sinnum fleiri en í Danmörku, en kornframleiðsl Hin einlæga opinskáa gagnrýni an á sama tíma aðeins 30 sinnum lítum til áranna 1930—4Q, þegar vélvæðing dansks landbúnaðar var tæplega hafin, var þó dönsk landbúnaðarframleiðsla % hlutar þess, sem hún er nú, og þó rúm- lega það. Takmörkuð vélvæðing skýrir því ekki allt í sambandi við ástandið í sovézkum landbún- aðarmálum í dag. En í hverju liggur þetta? Augljóslega í ónógu frelsi og því vanmati á einkaframtakinu, sem ríkt hefur í sovézkum land- bjnaði allt frá 1930, er samyrkju- búin voru stofnuð. Þessi skipan vann landbúnaðinum mikið tjón, sem hann var hvergi nærri búinn að vinna upp, þegar styrjöldin skall á og hafði í för með sér - - _ _ . enn meiri eyðileggingu. Að vísu Níkita Krútsjoffs, forsætisráð- meiri og sykurrófnaframleiðslan ^ hamra sovézk yfirvold á hví ag herra Sovétrikjanna, á þróun land 35 sinnum meiri. Mjólkurfram-, stofnun samyrkjubúanna hafi ’ver- búnaðarmála í Sovétríkjunum, er leiðslan er aðeins 11 sinnum meiri’ ig g€rð að óskum )hinna vinnandi hann flutti á fundi Æðsta ráðsins en í Danmörku, smjörframleiðslan! bænda“, sem hefðu talið að með í Moskva í janúar í vetur, hefur 5 sinnum meiri og kjötframleiðsl-; tilkomu samyrkjubúanna yrði vakið mikla athygli víða um heim. an 11 sinnum meiri. Þessar tölur efna. og féiagslegum hag þeirra Er nú svo komið, að sovézkum yfir eru sízt hagstæðari og get má betur borgig En þessari fuilyrg. völdum mun þykja þessi athygli þess að lokum, að eggjafram- ingu hefur yerig mótmælt ma af meiri en æskilegt geti talizt. Af leiðsla Sovétríkjanna er aðeins sjo þeirri ástæðu er reynt að draga sinnum meiri en í Danmörku. fjöður yíir þessa gagnrýni Krút-' Orsökin þvingandi ofskipulag. Nú megum við ekki vera alltof sjoffs eftir því sem unnt er, afsak- anir eru fram settar og reynt að skýra fyrir mönnum, að ekki sé um neina óæskilega þróun að ræða í landbúnaði Sovétríkjanna.1 ósanngjörn. Við skulum hafa það Hún mætti aðeins vera örari en í huga, að Danmörk er eitt há- raun ber vitni. Gagnrýni Krútsjoffs ber að túlka á þann veg, að landbúnað-' urinn hafi nokkuð dregizt aftur úr í hinni almennu stökkþr'óun Sovétríkjanna á öllum sviðum, en þetta þýði alls ekki, að illa sé unn- ið í landbúnaði Sovétríkjanna. Til þess svo að sýna, hversu vel gangi — þótt mætti vera betra — eru nú tölurnar látnar tala. Á árunum 1953—59 hefur kornframleiðslan aukizt úr 80 í 133 milljónir smá- lesta, sykurrófuframleiðslan úr 23 í 57 milljónir smálesta, mjólkur- framleiðslan úr 36,5 í 61,5 milljón ir smálesta, smjörframleiðslan úr 498 í 848 þúsund smálestir og kjöt framleiðslan er nú 9 milljónir smálesta í stað 5,8 milljóna smá-l lesta 1953. Jafnframt er tilkynnt, að ræktað land nemi nú 203 mill- jónum hektara og munar mest um aukna jarðvinnslu í austurhlutum Sovétríkjanna á síðustu árum. Tvær milljónir dráttarvéla vinna í þágu landbúnaðarins og á sam- yrkjubúunum og einkabúum eru samtals 250 þúsundir rafvélar. I Hér er með öðrum orðum sýntl fram á mikla framleiðslu og stöð- þróaðasta landbúnaðarland í uga aukningu og flestir munu hríf heimi og 'hefur öll skilyrði til ast af þessu, enda til þess. ætlazt.' þess. En engu að síður er þessi Þar sem svo þessar tölur frá land- samanbuiður svo mjög óhagstæð- búnaðinum eiga engan samanburð ur Sovétríkjunum að við hljótum að standast við þróunina á öðrum að spyrja, hvað megi valda því, sviðum, hlýtur ástandið þar að að sovézkur landbúnaður hafi ekki KRUSTJOFF vera stórkostlegt. náð lengra á þriggja áratuga end- urskipulagningu og vélvæðingu. Samanburöur viö Við megum auðvitað ekki gleyma n .. . eyðileggingu styrjaldarinnar, en Danmorku. hún nægir þó ekki til skýringar á Það má meta tölur út frá ýmsu ástandinu. öðru en þeirri aukningu, sem átt Nokkra skýringu er að finna í hefur sér stað og sem Sovétmönn- því, að vélvæðing í sovézkum land um virðist svo ríkt í huga að | búnaði er hvergi nærri sú, sem draga fram. Danmörk er mikið Sovétleiðtogar vilja vera láta. landbúnaðarland. Við eigum því Tvær milljónir dráttarvéla árið andi vísindamönnum en öll um- hægt um vik að gera okkur grein 1959 er aðeins 20 sinnum það, sem sjónarstörf falin stjórnum hinna fyrir, hvað tölur um landbúnað er í Danmörku og 250 þúsundir einstöku ráðstjórnarlýðvelda. Þá annarra þjóða sýna raunverulega j rafvéla aðeins tveimur sinnum. verður upp tekið söluskipulag á borið saman við okkur. Með þessulmeira en í Danmörku. En ef viðl (Framhald á 10. síðu). rithöfundinum Sjolokoff í bókinni „Nýplægð jörð — Uppskera við Don.“ Sjolokoff er hiklaust einn fremsti rithöfundur Sovétríkjanna um þessar mundir. Þvingandi ofskipulag, skrif- finnska og ekki sízt stöðug af- skiptasemi og skipanir um að selja landbúnaðarvörur við verði, sem á engan hátt getur talizt örv- andi fyrir framleiðendur, eru án efa aðalorsakir þess, að samyrkju- búin hafa ekki náð þeim árangri, sem þau áttu þó hiklaust að geta náð með tilliti til skipulagningar og tækni. Ástandið í sovézkum landbúnaðarmálum er fyrst og fremst til komið vegna þess að sovézk yfirvöld hafa talið sig knú- in til þess bæði á styrjaldarárun- um og allt síðan að svipta bændur frelsi til þess að ákvarða sölu- og verðskilmála. Þetta hefur svo leitt til þess, að æ fleiri bændur leggja nú höfuðáherzlu á ræktun þeirra jarðarskika, sem þéir eiga sjálfir og eru ofskipulaginu óháðir. Vinna þeirra á samyrkjubúunum er við það eitt miðuð, að þau geti skilað nokkurn veginn því, sem krafizt er ,en ekekrt umfram það. Nýtt skipulag. Það var í rauninni aðeins á pappímum, að hin nýja skipan landbúnaðarmála sýndi vöxt og viðgang. Þegar árið 1950 eða strax þkr á eftir var málum komið í það horf, að mörg allstór bú höfðu verið sameinuð í eitt vold- ugt samyrkjubú. Hagurinn af þessu er vart sjáanlegur. f því efni talar skýru máli gagnrýni Krútsjoffs og þær framleiðslu- tölur, sem við höfum fyr'ir okkur. Nú er tjáð, að enn ein endur- skipulagning standi fyrir dyrum með það fyrir augum fyrst og fremst að draga úr opinberum af- skiptum, sem talin eru umfram allt bera ábyrgð á því, hvernig ástandið í sovézkum landbúnaðar- málum er. Hið nýja skipulag er í því fólgið m.a. að hið æðsta land- búnaðarráð verður skipað ráðgef-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.