Tíminn - 15.04.1961, Síða 7

Tíminn - 15.04.1961, Síða 7
rfMINN, Iaugardaginn 15. apríl 1961. 7 SÓLÓ miðstöðvareldavélin hitar hý býlin meðan húsfreyjan eldar. SÓLÓ er sparneytin. SÓLÓ hitar vel. j>' SÓLÓ bakar vel. SÓLÓ er ódýr og falleg. SÓLÓ hefur 20 ára reynslu að baki sér. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Pósthólf 996. Reykjavík, sími 3 30 69. Kópavogsbúar OPNUM í DAG laugardcgirtn 15 apríl nýja skrifstofu fyrir umboð ckkar í Kópavogi að Skjólbraut 2. Skrifstofan mun annast öll almenn trygginc,dviðskipti og kappko=ta að veita yður fullkomna þjónustu á því sviði. Hún mun meðal annars taka að sér: Ábyrgftatryggingar Bifrei^atryggingar Brunatryggingar F arangurstryggingar Ferftatryggingar Glertryggingar Heimilistry ggin gar Slysatryggingar Afgreiðslutími skrifstofvni"íar verður daqtega kl. 5.30—7 e. h., lauga.daga 2—5 e h. Snmi 24647. Umboðsmaður okkar mtin leggja sherzlu á að veita yður fullkomna þjónustu. samvi BjN’unrraYG UMBOÐ í KÓPAVOGI .»V» V» V • V» V» V» V* V* V» V»V» V»V»V» V* V»V»' Auglýsing um hlutafjárauka Verzlunarbanka fslands h/f Bankaráð Verzlunarbanka íilands h/f nefur ákveð- ið með vísan til 4. gr. 3 má.sgr í samþykktum hlutafélagsins frá 18 marz 1961 og 2 gr laga nr 46/1960 um bankann að aaka hlutafé félagsms. sem nú er 10.230 millj. kr, bar af innborgað kr. 5.236.500.00, um allt að 2 millj. kr Rett til bessa hlutafjárauka eiga samkv 4. gr 3. málsgr. sam- þykkta félagsins a? jöfnu starfsfólk hjá meðliir.am Kaupmannasamtaka íslands annars vegar og telj- ast þeir hluthafar til B-flokks á hluthafaskrá, og starfsfólk hjá meðlimum Fé’ags íslenzkra srór- kaupmanna og Verzlunarráðs íslands hms vegar, og teljast þeir hiuthafar til A-flokks á hluthafa- skrá. Samkvæmt 4. gr. samþvkkta félagsms hafa hluthafar forkaupsrétt, ef bréf þessi eru seld, ertir þeim reglum, sem nánar er Jýst í þeirri grein, enda gilda í hvívetna ákvæði greindra samþykkta um hlutafjárauka þennan. Upphæð hlutar er minrst 1000 kr. Á hluthafafundum fylgir 1 atkvæði h/erj um 1000 kr. Hlutabréf hljóða á nafn og er veðsetn- ing þeirra óheimíl án samþykkta bankaráðs Skráning hlutafjárloforða ívrir ofangreindan hlutafjárauka fer fram í Ve^zlunarbanka íslands h/f, Bankastræti 5, Reykjavík. Eru þar til sýnis samþykktir félagsins og reglugerð bansans. og þar eru veittar upplýsmgar um greiðslukjör varðandi hlutafé þetta. Heíst skránirg með birtingardeg’ þessarar auglýsingar og lýkur laugardag 15 júli n.k. kl. 12 á hádegi. Nú nema hlutafjárioforð meiru en 2 millj. kr., og verða loferðagjafar þá að sæta hlutfallslegri lækkun á hlutum sinum í samræm' við 4. gr. 3 másgr. samþykkta félagsins og eftir nánari ákvörðun bankaráðs Hlutafjárloforð verða ekki samþykkt frá öðrum en starfsmönnum hja meðlimum framangreindra ié lagasamtaka. Árangurinn af hlutafjársöfrmnmni verður bir*-)ir í Lögbirtingablaði ekki síðar en 2 mánuðum eftir að skráningarfresti íýkur. Bankaráð er skipað undirrituðum mönnum, en bankastjóri er Höskuldur Ólafsson cand jur. og endurskoðendur Guðmundur Benediktsson hdl., Jón Helgason. kaupmaður og Pétur Pétursson f ir stjóri. Reykjavík, 8. apríl 1961. BANKARÁÐ VERZLUNARBANKA ÍSLANDS Egill Guttormsson, Pétur Sæmundsen, Þorvaldur Guðmundsson. Hestamannafélagið Hörður Munið árshátíð félagsins í kvöld að HJégarði Ferð frá Féiagsgarði í Kjós kl. 7.45. Ferð frá B.S.Í. kl 8.30. Stjórnin. IW 4 EFLAVlKURGANGA til þess að mótmæla herstöðvum á Isia'udi verður 'arin sunnu daginn 7. maí 1961 Hernámsandstæðingar fjölmennið' Tilkynnið þátttöku á skrifstofuna i Mjóstræti 3 eða sendið þangað meðfylgjandi eyðub!*?. útfyllt Símar skrifstofunnar: 24701 og 23647. Tilkynni hérmeð þátttöku mina í Keflavíkurgöngunni 1961 Nafn.................................................. Heimilisfang ......................................... Utanbæjarmenn: Samtökin heita fyrirgreiðslu á meðan þið dveljið \ Reykiavik. Samtök hernámsandstæSrnga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.