Tíminn - 15.04.1961, Side 15
TlMINN, laugardaging 15. april 1961,
15
Simi 115 44
Leyndardómar
Snæfellsjckuls
(Journey to the Center of the Earth)
Ævintýramynd í litum og Cinema-
Scope byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Jules Verne.
Pat Boone
James Mason
og íslendingurinn
Pétur Rögnvaldsson
(„Peter Ronson“).
Bönnuð börnum yngri en 10 ára.
Sýnd Jd. 5, 7,15 og 9,30.
(Sama lága verðið).
Allra siðasta sinn.
Hjáktma lögmannsins
(En Cas De Malheur)
Spennandi og mjög opinská, ný,
frönsk stórmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu hins heimsfraega saka-
málahöfundar Georges Simenon.
Sagan hefur komið sem framhalds-
saga í Vikunni. Danskur texti.
Brlgitte Bardot
Jean Gabin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 1 89 36
Sagan af blindu stúlkunni
Esther Costello
Áhrifamikil, ný, amerísk úrvals-
mynd. Kvikmyndasagan birtist í
FBMINA.
Joan Crawford
Rossano Brazzí
Simi 114 75
Umskiptingurinn
(The Shaggy Dog)
(Víðfræg bandarísk gamanmynd —
bráðfyndin og óvenjuleg — enda
frá snillingnum Walt Disney.
Fred MacMurray
Tommy Kirk
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími: 19185
Ævintýri í Japan ,
Óvenju hugnæm og fögur, en jafn-
framt spennandi amerísk litmynd,
sem tekin er að öllu leyti í Japan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinú kl. 11,00.
Næstur í stólinn
(Dentist In the Chair)
Sr ghlægileg, ný, ensk gaman-
mynd.
Bob Monkhouse
Á elleftu stundu
(North West Frontler)
Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank
tekin í litum og CinemaScope, og
gerist á Indlandi skömmu eftir síð-
ustu aldamót.
Mynd þessl er í sérflokki hvað
gæði snertlr.
Aðalhlutverk:
Kenneth More
Lauren Bacall
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
í
)j
11!
Ili
, ^ .
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Nasbyrningarr.il
Sýning í kvöld kl. 20.
AllSTURBÆJARRiíl
Simi 1 13 84
Risaþotan B-52
(Bombers B-52)
Hörkuspennandi og viðburðarík, ný,
amerísk kvikmynd, er fjallar um
stærstu sprengjuflugvélar heimsins,
sömu tegundar, er vegna slysni var
skotin niðuír yfir Bandaríkjunum
fyrir nokkru.
SINBMASCOPE
Aðalhlutverk:
Karl Malden
Natalie Wood
Efrem Zimbalist
Snýd kl. 5, 7 og 9.
Leiksýning:
ALLRA MEINA BÓT.
Mukíkan 11,30.
JÆJARBf
H AFN ARFIRÐl
Sími 5 01 84
Kardemommubærinn
Sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Tvö á saltinu
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tU 20. Sími 1—1200.
Leikfélag
Reykiavíkur
Simi 13191
Tímhm og vi$
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Keimslustundin
og Stólarnir
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Flakkarinn
(Heimatlos)
Hrifandi mynd um örlög sveita-
stúlku, sem strýkur að heiman til
stórborgarinnar.
Freddy Quinn
vinsælasti dægurlaga-
söngvari Þjóðverja
Marianne Hold
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 7 og 9.
Á villidýraslóftum
Geysispennandi ensk-amerisk mynd
í litum og CinemaScope, tekin i
Afríku.
Sýnd kl. 5.
íþróttir
(Framhald af 12. síðu)
um hefur Tottenham tryggt sér
meistaratitilinn.
Þá skýrði enska útvarpið frá
því í gær, að ef ítalska knatt-
spyrnusambandið myndi leyfa í-
tölsku félögunum að kaupa erl.
knattspyrnumenn — en bann við
slíku hefur nú verið um nokkurn
tíma — þá muni Jimmy Greaves
þyrja að leika með Milan í haust.
Milan og Chelsea hafa þegar gert
samninga, og mun kaupverð Greav
es verða 100 þúsund pund. f hlut
Chelsea falla 80 þúsund pund, en
Greaves fær 20 þúsund í sinn hlut.
Ef af þessu verður er hér um
eina hæstu sölu að ræða, sem
knattspyrnumaður á hlut að.
Kenneth Connor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Framhald af 9. síðu).
postulíni. Og þarna eru margir
munir með teikningunum af „Emi
líu frænku“, sem Raya Uosikkinen
gerir í raun og veru af frænku
sinni Emilíu.
Um 40 hundraðshlutar af fram-
leiðslu Arabiaverksmiðjunnar er
flutt út til 44 landa, en erlendir
ferðamenn kaupa feikna miMð af
munum þeim, sem hinir starfandi
listamenn gera.
Tíminn er á þrotum, bíllinn
bíður úti og ég kveð Hilkka með
þökk fyrir greinar'góða leiðsögn.
Sigríður Thorlacius.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 13191.
Johnson
og
Gale
Fyrirliga'iandi:
Miðstöðvarkatlar
með og án hitas’-eroiq
STÁLSMTU.TAN H.F.
Sími 24400.
utanborðsmótorar
fyrir!r:g]andi.
GUNNAR ÁSGFIRSSON bf
Suðuriandsbraut ld
Simi 3520G
Lagið „Flakkarinn" hefur Óðinn
Valdimarsson sungið inn á plötu.
Bleiki kafbáturinn
Sýnd kl. 5. ______________
Bændur
Ámok«r.urstæki á dísel
Ferguson model 1955 tii
sölu. Verð kr. 3500.00
Uppl. hjá Bjarna Eiríkssrni
Miklhoitshelli, — sími um
Selfoss.
Á hverfanda hveli
Stórmyndin heimsfræga með
Clark Gable
Vivien Lelgh
Leslle Howard
Olivia de Havilland
Sýnd kl. 4 og 8,20.
Aðgönigumiðasala frá kl. 1.
Aðeins nokkrar sýningar áður en
myndin verður send úr landi.
Sími 32075
Vinstúlkur mínar i Japan
(Fellibylur yfir Nagasaki).
Skemmtileg og spennandi frönsk'
japönsk stórmynd í litum, tekin í
Japan.
Aðalhlutverk:
Danielle Darrieux
Jean Marats og
japanska leikkonan
Kishi Keiko
Sýr. ’-.l. 7 og 9.
Eldur og ástrííiur
Gary Grant
Frank Sinatra
Sopliia Loren
Sýnd M. 5.
SumarleikhúsiS
AHra nteina bót
Gleðilelkur með söngvum.
Sýning í kvöld kl. 11,30.
laugardag, kl. 11,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag
sími 11384
Bifreiðasala
Björgúlfs Sigurðssonar —
Hann selur bílana. Shr.ar
18085 — 19615
//. áCoan
myndin um Kyborgarann er langt
frá því að vera óframkvæmanleg.
Eitt tæsianna, sem á að senda
nauðsynlegt lífsviðurværi beint
inn í æð á líkamanum hefur nú
þegar verið notað á mús, sem er
tilraunadýr í sambandi við
krabbameinsránnsóknir. Þar að
auki gera skurðlæknar nú hrein-
ustu kraitaverk, þegar um það er
að ræða að setja nýja hluti í stað
ónýtra i Ukamann, hvort sem am
er að ræða bein í fíngur, hluta af
barkanum eða hjartaloku úr
plasti. Sem sagt, þetta eru ekki
bara draamórar. . .
V^V'V ».x*V»V«v»>ftV»v«v*v*v»v*