Tíminn - 15.04.1961, Side 16

Tíminn - 15.04.1961, Side 16
Laugardaginn 15. apríl 1961. 85. blaS. Þesslr þrettán menn komu fram á fyrsta samsöng Karlakórs Reykjavíkur fyrlr 35 árum og eru nú enn meö. Þeir eru, i^fremri rö8 frá vinstri: Guðmundur Kr. GuSmundsson, Hallgrímur Sigtryggsson, Sveinn G. Björns- son, SigurSur ÞórSarson, söngstjóri, Nlljóhnius Ólafsson, Skúli Thorarensen og Axel GuSmundsson. — Aftari röS frá vinstri: GuSmundur Þorsteinsson, Ólafur FriSriksson, Ágúst BöSvarsson, Jón B. Helgason, Þorsteinn Ingvarsson og Pétur Kristjánsson. Söngskemmtariir Karlakórs Reykjavíkur Hinar árlegu söngskenvr.t- anir Karlakórs Reykjavíkur fara fram í AusturbæjaríJÍói clagana 25.—29. apríl, og eru að mestu fyrir styrktarfélaga kórsins. Söngstjóri er Sigurð- ur Þórðarson, tónskáld, en kórinn á nú 35 ára afmæli og hefur Sigurður vei*ið stjórn- andi hans frá upphafi, að und- anskildu einu ári. í tilefni þessa afmælis syngja n.eð kóraum 60 eldri meðlimir kans, svo að hér verður um að ræða 100 manna kór. Einsöngvarar með honum eru þeir óperusöngv- ararnir (luðmundur Jónsson og Guðmundur Guðjónsson, en einrig eru líkur til þess, að Stefán íslandi, óperasöngvari, sem er gamall fé- lagi f kómum, verði einnig ein- sóngvari á þessum skemmtunum. Undirleikrri er hinn alkunni Fritz V/eisshappel í sambandi við hina glæsilegu för Karlakórs Reykjavíkur til Eandaríkjanna og Kanada á síðasta ári söng kórinn um 13 lög, íslenzk og erlend, inn á hæggenga hljóm- plötu fyrir MONITOR í New York. Ilefur þa'ð tyrirtæki fengið umboð til þess að selja plötuna um allan heim, en sa'an á henni hefur geng- ið svo vel vestra, að það hefur far- ið þess á æit við kórinn að syngja i;.'n á aðra plötu, sem væntanlega yrði þá stareo-upptaka. Síðasti klúbb- fundurinn Síðasti klúbbfundur Fram sóknarmanna á þessum vetri verður á mánudagskvöldið á venjulegum stað kl. 8.30. Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins mun hefja umræður á fundinum Nánari upplýsingar í símum 16066 og 15564. Áfengissala minnk- ar um tíu prósent Myndin er ekki af hrjúfum trjábol, heldur næmum fílsrana. VoriS er aS koma í nágrannalöndum okkar, og dýrin finna á sér, aS senn fer sumar í hönd. Fíllinn er aS gefa gæfur aS einum vorboSanum, litiu blómi, í dýragarSlnum í Kaupmannahöfn. Vitneskjan allra þjóöa ew York 14/4 (NTB) Sovétríkin hafa lýst því yfir, 5 þau skuldbindi sig til þess að ita öllum þjóðum í té þær upp- )singar, sem Gagarín geimfari Elaði með för sinni út í geim- m umhverfis jörðina. Sendinefnd ovétríkjanna hjá SÞ skýrði frá essu í dag, um leið og hún þakk ði fjölmargar heillaóskir, sem Sovétríkjunum hafa borizt vegna geimafreksins. Sovétríkin segja, að þessi á- kvörðun sé tekin með það fyrir augum að reyna að tryggja frið- inn, koma í veg fyrir frekara víg- búnaðarkapphlaup og ná sam- komulagi um afvopnun undir eftir liti. Sala áfengis hefur orðið hartnær 10% minni þrjá fyrstu mánuði þessa árs en hún var á sama fíma s.l, ár. samkvæmt skýrslu um áfeng- issöluna, sem borizf hefur trá áfengisvarnarráði. Áfcngissölurnar seldu nú fyrir kr. 38.570.914,00 en í fyrra fyrir kr. 41.112.521,00. Hér er þó und- anskilin sala í pósti til Vestmanna eyja, en hún nam nú kr. 906.545,00 en í fyrra kr. 1.625.636,00. Hefur salan til Vestmannaeyja þaiiaigl dregizt saman um rúmlega 40%. j í þriðja Íagi er svo það áfengi,! sem selt er til veitingahúsanna | beint frá aðalskrifstofunni. Sala þess nam nú kr. 1.475.443,00 á( móti kr. 1.531.886,00 í fyrra — og hefur vínveitingahúsum þó fjölg- að. I Frá útsölunum hefur verið selt sem hér segir: 1961: Reykjavík........kr. 32.489.312,00 Akureyri ........ kr. 3.266.519,00 ísafirði ........ kr. 1.096.243,00 Seyðisfirði .... kr. 831.994,00 Siglufirði ...... kr. 886.846,00 Samt. kr. 38.570.914.00 1960: Reykjavík........kr. 35.638.850,00 Akureyri ........ kr. 3.021.773,00 ísafirði ......... kr. 988.009,00 Seyðisfirði ... kr. 635.995,00 Siglufirði ....... kr. • 827.894,00 Samt. kr. 41.112.521,00 Að meðtalinni sölu til veitinga- húsa og Vestmannaeyja þá er heildarsalan nú kr. 40.952.902,00, en var í fyrra frá áramótum til marzloka kr. 44.268.043,00. Árshátíð Skógaskóla Árshátið Skógaskóla var haldin br'ðjudaginn 28. marz og voru að vanda mörg skemmtiafriði á boðstólum. í upphafí söng skólakórinn und- ir stjórn Pórðar Tómassonar og síðar á samkomunni sungu sex síúlkur. Þá sýndu nemendur ieik ritið „Vonsvikna jómfrúin" og e-nnig heimatilbúinn gamanþátt Mikla hriíningu vöktu fimleika- sýningar pi’ta og stúlkna og sund- sýning piha. íþróttakennarinn Snorri Jónsson stjórnaði þessurr sýningum. Flutt voru ávörp og ræður ug tóKu til máls Viðar Bjarnasun fovmaður skólafélagsins. Jón R. Kjálmarsson, skólastjóri og Óskar JOnsson, skólanefndarmaður. Að síðasru kom fram ung stulka í gerfi Fjalikonunnar og las upp ættjarðarljóð og að því Iokhu sungu ailir viðstaddir þjóðsnng inn. Skólablaðið „Fossbúinn" kom út f'ölritað í tilefni hátíðarinnar Að loknum dagskráratriðum andu gestir frarn á nótt við veitingar og aans. Sú nýjung var á þessari árs hátíð að hiiómsveit nemenda iék fyrir dansmum Margir skoðuðu hina fjölbreyttu sýningu á te-.kn- iwgum, hannyrðum, smíðisgripum, tast- og tágavinnu, er sett hafði verið upp í tveim kennslustofum Á ársháci&inm var hið fegursta veður og því mikið fjölmenni. Skemmtu rnenn sér hið bezra. Nýverið naía nokkrir gestir heim- sóft SkógasHóla til að fræða nem cadur og skemmta Ber þar að r.cfna HSkop Bjarnasun skógr.ekt- arstjóra, er talaði um skógrækt og svndi skuggamyndir, Garðar Ví torg, fullfT&t Siysavarnafélag: ís- lands, sem keni.di hjálp í viðlög- um og Jóa pálsson, er sýndi hinar n-'iu kvik.ryndir Ósvaldar Knud- j sens.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.