Tíminn - 26.04.1961, Qupperneq 2

Tíminn - 26.04.1961, Qupperneq 2
T í fti .11: miSvikudagian 26. apriT' 19613 f 2 í gær lauk samnlngaviSræðum milll rlklsstjórna íslands og Sovét um samvinnu á sviði menningarmála, tækni og víslnda. Stjórnarráðlð sendi blaðinu I gær þessa mynd, er tekin var, þegar þeir Guðmundur í. Guðmunds- son utanriklsráSherra og A. M. Alexandrov, sendiherraSovétrík|anna hér, undirrituðu samnigninn. „Samkvæmt ákvæðum samnlngs þessa ber báSum samnlngsaSllum i hvívetna að stuðla að aukinni samvinnu á sviðl menn ingarmála," segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Sumarfagnaður í Vestmanna- eyjum Vestmannaeyjum, 22. apríl. Á sumardaginn fyrsta hélt barnaskóli Vestmannaeyja myndarlega skemmtun í sam- komuhúsi bæjarins og hófst hún kl. 2. Skemmtunin var sett af Stein- grími Benediktssyni kennara. Þá lék Lúðrasveit barnaskólans nokk- ur lög, undir stjóm Oddgeirs Krist jánssonar, leikið var á blokkflaut- ur, sýndir tveir leik'þættir, skóla- kórinn söng undir stjórn Oddgeirs Kristjánssonar og sýndir voru þjóðdansar og fimleikar undir stjóm Hafdísar Árnadóttur, leik- fimiskennar'a og að lokum lék lúðrasveitin á ný. Fór skemmtun þessi í alla staði ágætlega fram og var kenurum og nemendum til sóma. Húsfyllir var og komust færri að en vildu. Fyrr um daginn gengu skátar skrúðgöngu frá skátaheimilinu að Landakirkju og fór þar fram skáta messa. Séra Jóhann Hlíðar pródik- aði. SK. Enn ein tilraun Frakka París/Moskva 25/4 (NTB). Frakkar sprengdu í dag fjórðu kjarnorkusprengju sína I Sahara- eyðimörkinni. Segir í opinberri tilkynningu, að þetta hafi verið lítil sprengja og að hlé muni nú verða á tilraunum með kjarnorku- sprengjur í Sahara a. m. k. ofan- jaróar. Moskvuútvarpið sagði í dag, að þessi tilraun Frakka drægi mjög úr samkomulagshorfum um bann við kjarnorkuvopnum. Tilraunir Frakka væru ógnun við friðinn I heiminum. í sérstakri útvarps- sendingu til Afríku sagði Moskvu- útvarpið, að enn hefðu nýlendu- herrarnir framið glæp gagnvart Afríku. Hin skítuga aska frá frönsku kjarnorkusprengjunni hef- ur enn einu sinni skyggt á bjartan himin Afríku. Aðalfundur Félags ís- lenzkra símamanna Aðalfundur Félags ísienzkra símamanna var nýlega halidnn. í framkvæmdastjór'n voru kjörnir Sæmundur Símonarson, formaður, Agnar Stefánsson, varaformaður, Vilhjálmur Vilhjálmsosn, ritari og Guðlaugur Guðjónsson, féhirðir. Svohljóðandi tillaga var sam- þykkt á fundinum: Aðalfundir Félags íslenzkra símamanna haldinn 19. apríl 1961 styður einhuga kröfur þær, sem Snjó rutt af heiðavegunum Akureyri, 24. apríl. í dag var verið að ryðja snjó af Öxnadalsheiði, og átíi því verki að Ijúka í kvöld. Snjór er þar ekki mjög mikill. Miklu meiri er hann á Holtaörðu- heiði, sem einnig er verið að opna í dag. Ennfremur er ver- ið að ryðja Vaðlaheiði, og verða nú allar helztu leiðir frarar, austur og vestur. Austur I Þingeyjarsýslu er ver ið að opna veginn' fyrir Tjörnes, on þar er lítill snjór nema i gilj- um, sem þar eru að vlsu mörg og stór að vestanverðu. Á Mývatns- heiði er lítill snjór. Holklakr og aurbleyta Jafnframt því, sem heiðarveg- ir eru opnaðír, eru vegirnir víða I byggðum að bregðast vegna aur- bleytu. í hálkunni undanfarna daga hefur mikið af njó bráðn- að niður i þá, og einnig hefur rignt nokkuð. Vaða farartækin for ofan á klakanum, en vegirnir verða alófærir eftir skamma stund. Verður brátt farið að takmarka þungaflutninga og loka aftur sum um vegum. ED stjórn B.S.R.B. hefur sent til ríkis- stjómarinnar og skorar á ríkis- stjórnina að verða við þeim. f félaginu eru nú milli fimm og sex hundruð manns. Félagið rekur lánasjóð, sem veitir félags- mönnum nokkurn stuðning við húsbygigngar og aðrar fram- kvæmdir, ennfremur rekur félag- ið styrktar-, menningar- og kynn- ingðarsjóði, sem margir félags- menn hafa notið góðs af. SÆMUNDUR SÍMONARSON, íormaSur Félags íslenzkra símamanna. Illa skipt sól og regni Peking 25/4 (NTB). Mikil úrkoma síðustu daga hefur valdið því, að ár hafa flætt yfir bakka sína í Kwantung og Kwangsi héruðum í Suður-Kína, segir í fréttum í Alþýðudagblaðinu í Pek- ing. Sömuleiðis eru mikil flóð í Hunanhéraði. Fólk hefur verið flutt frá þessum héruðum og björgunarsveitir sendar á vettvang til þess að bjarga því, sem bjargað verður. Afburðasölur tog- aranna erlendis Marz fékk hæsta meíalvertJ, sem íslenzkur togari hefur fengitl í Bretlandi. Kvóti mánatJarins fylltur. Feiknasala Sólborgar í Þýzkalandi. Síðustu dagana hafa nokkrir^ íslenzkir togarar selt afla sinrL ísaðan í erlendum höfnum, og' hafa allar þessar sölur verið góðar, en sumar frábærar. Togarinn Marz seldi í Hull í gærmorgun 153,6 lestir fyrir 15,560 sterlingspund, og mun þetta vera hæsta meðalverð, I sem íslenzkur togari hefurj fengið fyrir fisk erlendis. I Pétur Halldórsson seldi I gær-; morgun I Grimsby 128,3 lestir fyrir 11.272 stp. I Júpíter seldi í fyrramorgun í Grimsby, 221,2 lestir fyrir 18.951 stp. Aflinn var ýsa, koli og þorsk- | ur. Þetta er næsthæsta sala ís- lenzks togara í Bretlandi fyrr og I síðar. Neptúnus á metið, en hann! seldi um árið fyrir 19 þúsund| pund. Skipstjóri á Júpíter nú er Bjarni Ingimarsson, en hann var einmitt með Neptúnus, er hann setti sölumetið. Samtímis þessari löndun Júpiters í Grimsby, land- aði Hallveig Fróðadóttir í Hull, 111,6 lestum, sem seldust fyrir 10,701 sterlingspund, sem er ágæt sala. meðalverð, sem íslenzkur togari hefur fengið á Þýzkalandsmarkaði'. Lagðist allt á eitt til þess að gera söluna sem glæsilegasta. Kalt var I veðri, fiskurinn mjög góður og fallegur og skortur á fiski á mark- aðinum. Einnig eru nú mörg þýzk skip farin að sigla á England eins og fyrr greinir. Stórkostleg lausn (Framhald af 1. síðu). lengsta,- sem við höfðum komizt áður í málinu. Danska ríkisstjórn in gerð'i íslendingum þá það til- boð, að handritin skyldu vera sam- eign íslendinga og Dana. Danskt blað komst í málið og skrifaði um það á mjög villandi hátt og spillti gersamlega málinu, þar sem grein in olli ofsa hér heima. En þetta er mjög viðkvæmt mál. Eg er viss um, að engu lakari lausn hefði þá fengizt, ekki færri handrit fengizt heim, ef málinu hefði þá ekki verið spillt. Sameignarorða- lagið hræðir menn, sem líta á ís- lenzkar fornbókmenntir sem eign. Þessi handrit eru annað og meira en eign. Aðalatriðið er varðveizla þeirra hér heima, þar sem þau voru upphaflega rituð. Með þorskinn heim aftur Með löndun Júpíters var lönd- unarkvóti íslendinga fyrir þorsk fylltur fyrir þennan mánuð, og lönduðu skipin, sem á eftir komu, Hallveig, Pétur og Marz, aðeins eða mestmegnis ýsu en koma heim aftur með þorskinn, og fer hann hér til vinnslu. Með sölu Marz fylltist ýsukvótinn, og átti hann eftir 54 stp. virði af ýsu, er löndun var stöðvuð. Júpíter átti einnig eftir örlítið af þorski, er mælirini^ varð fullur, en mjög strangt eftir- lit er með þessu, og fer ekki í land sporður fram yfir hið umsamda magn. Hið háa fiskverð I Bretlandi stafar tvímælalaust af verkfalli togaramanna I Grimsby, en þar liggja enn yfir 150 togarar bundn- ir við bryggjur. Danskir fiskibátar og þýzk skip eru nú farin að fjöl- sækja markaðinn I Bretlandi af þessum sökum. ísafjarðartogarinn Sólborg seldi í gærmorgun I Bremerhaven 121 lest af fiski fyrir 123,300 mörk, sem er gífurlega góð sala, og lík- lega er hér um að ræða hæsta Sýning á sænskri graflist Skilningur Dana — Að unnum sigri getum við þakkað Dönum góða varðveizlu handritanna þessar aldir og full- vissað þá um, að við munum ekki gera aðbúnað þeirra né tilkostnað síðri en áður. Sennilega er eins- dæmi, að nokkur þjóð láti af hendi bókmenntalega dýrgripi af slíku tagi. Dönum er það til mik- ils sóma, hve mikinn og góðan vilja þeir hafa sýnt í þessu okkar tilfinningamáli. Það hefur aldrei verið auðvelt að setja sig I spor annarra, en eftirtektarvert er, hve margir Danir 'xilja, hvílíkt hjart- ans mál þetta er íslendingum. Sennilega hefðu öðruvísi lyntar 1 þjóðir en Danir ekki reynst jafn viðbragðagóðar. Árnastofnun — Eg vona að Árnastofnun við Kaupmannahafnarháskóla megi haldast áfram, og megi handritin, sem eftir verða, vera Dönum hvatu jing til að gera veg þeirrar stofn- unar ekki minni en verið hefur. Árnastofnun hefur orðið til fyrir- myndar um vísindalega meðferð handritanna og nákvæma útgáfu- starfsemi undir stjórn Jóns Helga- sonar prófessors, 15 mestu dýrgripirnir — Heim kemur nú yfirgnæfandi Næstkomandi laugardag verður, meirihluti merkilegustu -handrit jopnuð I bogasal þjðminjasafnsins anna. Af nítján sérstökum dýrgrip ; sýning á sænskri nútímagraflist um, sem birt voru I hinu fræga (grafik). Sýningin er haldin á veg- safni Einars Munchsgaards, komá um Svenska Institutet I Stokk- fimmtán hingað. Þrjú verða eftir, hólmí í samvinnu við ambassador en eitt eiga Sviar, Ólafs sögu Svía í Reykjavík og menntamála- helga. Fyrir íslenzk fræði er heim ráðuneytið. Á sýningunni verða 68 koma handritanna ómetanlegur á- myndir eftir 20 listamenn. vinningur. Flokksstarfift i bænum FÉLAG FRAMSÓKNARKVENNA Félag Framsóknarkvenna heldur bazar 1 Framsóknarhúslnu sunnu- daginn 30. þ. m. Konur eru beSnar að koma mununum á Ásvalla- götu 67, síml 13277, Grettlsgötu 7, sími 14435 og BarmahlíS 17, sími 11668, fyrlr n. k. flmmtudagskvöld. Ennfremur verSur bazarnefndin tll viðtals f skrlfstofu fulltrúaráðslns í Framsóknarhúsinu á fimmtu- dagskvöld eftir k'l. 9. Símar í skrifstofunni eru 15564 og 12942. — Bazarnefndin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.