Tíminn - 27.04.1961, Qupperneq 8
8
TÍMINN, fimmtudaginn 27. aprfl 1961.
f júníhefti „Freys" 1960 ritaði
ég alllanga grein, er ber titilinn
„Um sýrustig íslenzks jarðvegs og
áhrif áburðar og áburðarkalks á
sýrustig og uppskeru". Er þar
greint frá niðurstöðum varðandi
þessi atriði, sem gerðar hafa verið
við Atvinnudeild háskólans og á
tilraunastöðvum jarðræktaiinnar
undanfarin ár. f upphafi greinar-
innar get ég þess, að í umræðum
um þessi mál sé hugmyndafluginu
stundum gefinn laus taumur. Með
þessu orðalagi er gefið í skyn, að
ekki sé ætíð hirt um staðreyndir,
en þá vill jafnan svo fara, að þekk-
ing og skynsemi þoka um set fyrir
tilviljanakenndum og meira eða
minna mai'klausum hugarburði.
Þessar athugasemdir eiga við enn
í dag, og af því tilefni dreg ég
hér fram nokkur atriði nefndrar
greinar og bæti nokkrum við.
1. Sýrufar íslenzks jarðvegs.
í ritinu „fslenzkur jarðvegur"
er brugðið- upp heildarmynd af
sýrustigi (ph) íslenzks jarðvegs
og þar birtist mynd sú, er fylgir
þessari grein. Myndin sýnir, að
sýrustig jarðvegsins er að meðal-
lagi lægst um vestan- og suðvest-
anvert landið, en hækkar eftir því
sem austar dregur á Suðurlandi.
Það er hæst á Norður- og Austur-
landi og nokkuð jafn hátt. Um
nánari skýringar á hinu breytilega
sýrustigi vísa ég til jarðvegsrits-
ins og greinarinnar í „Frey“. Þess
má þó geta, að myndin sýnir sýru-
far í óbrotnu landi. Sýrustig túna
mun að jafnaði ofurlítið lægra, og
vík ég að þessu atriði síðar.
Þarfnast túnin áburðarkalks?
Þessa spurningu má kljúfa í
tvennt: (a) Eykur áburðarkalk
grassprettu. (b) Eykur áburðar-
kalk fóðurgæði grassins? Að því er
tekur til fyrra atriðisins eru niður
stöður þeirra fáu kalktilrauna
sem gerðar hafa verið ekki sam-
hljóða. En eins og nánar er rakið
í „Ftreys“-greininni virðist mér
sennilegt, að á meirihluta mýra-
túna vestan- og suðvestanlands
myndi áburðarkalk gefa uppskeru- \
auka. Og ég vil nota þetta tæki-|
færi til að koma þeirri uppástungu j
á framfæri við bændur og ráðu-1
nauta þessara héraða að taka nú
þegar til athugunar, á hvern hátt
áburðarkalki frá Akranesi yrði
haganlegast dreift um sveitir þær
er hér am ræðir, og að bændurnir
geri jafnframt, í samráði við hér-
aðsráðunautana, um það áætlanir,
á hve skömmum tíma þeim sýnist
tiltækilegt að bæta kalki í hinar;
mýrlendari túnspildur. Þetta verð-:
ur nokkuð kostnaðarsamt, og þess,
því ekki að vænta, að bændur hafi j
fjárhagslegt afl til að bera kalk
í allar spildurnar á einu eða tveim-
ur árum. Jafnframt má vekja á því
athygli, að með mörgum þjóðum
fá bændur aðstoð hins opinbera
til að viðhalda nægilegu kalkmagni
í ræktarlöndum sín'am. Eftir
reynslu annarra þjóða myndi raun
ar ekki talið áhorfsmál að bera
áburðarkalk í flest mýrlend tún
á Vestur- og Suðvesturlandi, en
reynslan bendir til þess, að grös
séu hér ónæmari fyrir lágu sýru-
stigi en víðast hvar annars staðar.
í „Freys“-greininni tel ég „rétt
að mæla með því að bera kalk í
mýrajörð eða tún, sem hafa pH
um 5,5 eða lægra“. Ef til vill er
hér um óþarfa varkárni að ræða,
og mætti eins setja markið 5,2,
því að hinar takmörkuðu tilrauna-
niðurstöður er liggja fyrir gefa
óljós svör um þetta atriði, svo að
styðjast verður við líkur eða á-
gizkanir. Enn fremur segir í um-
ræddri grein: „Ef kalki er dreift
í grasrót, ættu 3—4 tonn á ha að
nægja, en 4t—6 tonn ef það er
herfað I flag. Síðari aðferðin er
æskilegri, en ekki sýnist rétt að
mæla með endurvinnslu túns til
þess eins að koma kalkinu í flag.“
Þetta kalkmagn myndi endast í
allmörg ár, en reynslan yrði að
skera úr hve lengi.
Áburðarkalk eykur kalsíum-
magn grassins og þar með fóður-
6-5'i
■ Vví'il ;íH t-jrr; >r,/;>j !j‘: hotðsfsgi.
B Av. pa ioíu& *, 'vfií íiíirfpCtt ■frr/ers
>2 Mcía! pH.tofo mósjaröv 'Ú Av pH Vy!U~ ftúlt i' 93V ;/f;rs>otð'i!o'sl rj’.rt íttffföte 'oyed.
Dr. Björn Jóhannesson:
Um kalk og ræktun
Líklegt til árangurs bæta kalki frá sem-
entsverksmi'ðjunni í mýrlend tún nortJan lands
og austan 1
gæði þess. íslenzk taða er belg-:lengri tíma og eru þess vegna á-
jurtasnauð og þess vegna er kals-1 reiðanlegri en þær fáu athuganir,!
íummagn hennar talsvert minna j er gerðar hafa verið erlendis um!
en algengast er um hey annars j sama efni. Það er því að fara í j
staðar, þar sem belgjurta gætir geitarhús að leita ullar að vitnai
að jafnaði mikið. Og ekki aðeins, til erlendra rannsókna um áhrif j
íslenzk taða af súrri mýrajörð er; Kjarna eða ammoníumnítrats
tiltölulega kalsíumsnauð. Líku j sýrustig, þeim mun fremur s<
máli getur einnig gegnt um töðu, erlendar niðurstöður veita jafnan1
af mólendi og sérstaklega af sand-: óáreiðanleg svör við vandamálum
jörð. En ef áburðarkalk eykurj íslenzkrar jarðræktar, svo mjög
ekki sprettu, er of dýrt að berajeru jarðvegur og loftslag hér á
það á til þess eins að auka kalsíum j landi ólík því sem gerist í öðrum
magn grassins. Þá er ódýrara að j landbúnaðarlöndum. Niðurstöður
bæta upp kalsíumskort fóðursins j hinna innlendu rannsókna gefa ó-
með fóðursöltum, a. m. k. á öðr-!tvírætt þetta svar: Það er óháð
um býlum en þeim, sem eru í
nágrenni Akraness eða liggja
nærri skeljasandsnámum.
I sambandi við kalsáummagn
grassins má geta þess, að það er
lægst á vorin, en hækkar eftir
því sem líður á sumarið og er oft
um 50% meira í há en í fyrsta
sláttar töðu.
notkun Kjarna, livort þess er tal-
in þörf að bera á áburðarkalk eða
hækka sýrustig túnanna á annan
hátt, og Kjarni getur ekki heldur
átt sök á því, þótt sýrustig þeirra
3. Áhrif áburðar á sýrustig
jarðvcgs.
í „Freys“-greininni eru
arkalk, sem oftast er mélfín krít,
er fýkur við dreifingu í vit og,
sé lágt,
Þess var fyrr getið, að sýrustig
túna myndi að jafnaði eitthvað
lægra en sýrustig sams konar jarð
vegs óræktaðs. Er hér óefað um
áhrif áburðar að ræða. Má í þessu!,, , . ,.
sambandi benda á, að ammoníum-' Akrancskaikið verkar amo a
birtar súlfat var notað hér eftir stríðs- j ^ 1 d• danskt aburðarkalk,
niðurstöður um áhrif Kjarna lokin síðustu, og ammonsúlfatsalt- ^.ra . yr.lr saj\ ormi • . a? er
(ammoníumnítrats), ammoníum- pétur hefur einnig verið nokkuð
súlfats (brennisteinsúrs ammon- notaður, en sýrandi áhrif þessa
íaks) og kalsíumnítrats (kalksalt- j áburðar eiu 50% eða helmingur
péturs) á sýrustig jarðvegs, og j af hinum sýrandi áhrifum ammon-
hafa tilraunir varðandi þetta atriði j íumsúlfats.
staðið í 7 ár á Reykhólum og 15 j
ar í jarðveg er þörf. Mér virðist
jafn augljóst, að allar aðrar lausn-
ir á þessu vandamáli yrðu kostn-
aðarsamari. Eigi að síður skulu
þær stuttlega ræddar.
5. Á að stefna að framleiðslu
kalkammonsaltpéturs eoa
kalksaltpéturs?
Kalkammonsaltpétur er blanda,
en ekki efnasamband, af ammon-
íumnítrati og fínmöluðu kalki
(kalsíumkarbónati). Til þess að
kalk sé nothæft í þessu skyni,
verður það að vera torleyst. Sé
það svo auðleyst í vatni, að það
myndi lútkennda (basíska) upp-
lausn, rýkur ammoníak burt úr á-
burðinum ef raki kemst að hon-
um. Við það rýrnar áburðargildið,
en það er ótækt, og slík vara yrði
ekki frambærileg. Hér á landi er
ekki um annað kalk að ræða en
skeljasand, og tel ég vafasamt að
hann sé nægilega torleystur sem
íblöndunarefni ammoníumnítrats.
Einmitt vegna þess, að hann leys-
ist tiltölulega auðveldlega er hann
nothæfur sem áburðarkalk, jafn-
vel án þess að vera fínmalaður.
En auðvelt er og sjálfsagt að
ganga úr skugga um hæfni hans
sem hráefni í kalkammonsaltpétur
j áður en frekar yrði aðhafzt varð-
;andi áætlanir og undirbúning um
framleiðslu þessarar áburðarteg-
i undar hér á landi. En skeljasand-
| ur við Faxaflóa hefur fleiri ann-
marka eða ókosti í þessu sam-
bandi. Úr honum þyrfti að hreinsa
basaltsand og síðan þyifti að fín-
mala hann, en sú mölun yrði all-
kostnaðarsöm, þvú að skelin er
hörð. Þá þyrfti að koma fyrir
löndunar- og hreinsunartækjum í
Gufunesi, eða kaupa hreinsaðan
skeljasand að öðrum kosti af sem-
i entsverksmiðjunni. En hvernig
sem þessi atriði yrðu leyst, yrði
hreinsaður skeljasandur tvímæla-
j laust dýrari við verksmiðjuvegg í
Gufunesi en við sementsverk-
smiðjuna, en þar eru öll löndun-
ar- og hreinsitæki fyrir hendi
vegna sementsframleiðslunnar.
Þegar svo, þar við bættist mölun
, og blöndun í áburðinn, virðist
auðsætt, að kalk komið til bónd-
ans í kalkammonsaltpétri yrði tals-
vert dýrara en ef það yrði flutt
beint frá Akranesi.
Um framleiðslu kalksaltpéturs
gegnir líku máli varðandi kostn-
j að, enda þyrfti gagngerari og
kostnaðarsamari breytingar á verk
Framleiðsla áburðarkalks er nú smiðjunni, ef hafin yrði fram-
hafin hér á landi í sementsverk-1 leiðsla á þessum áburði. Að svo
smiðjunni á Akranesi. Þetta kalk stöddu kæmi naumast til greina
er ágæt vara, og verður vart á að framleiða bæði Kjarna og kalk-
betra kosið. Kalkið er fínn, hreins- j saltpétur, og fyrir þá bændur er
aður skeljasandur og því stórum ekki þarfnast kalks þýddi slík
meðfærilegra en venjulegt áburð- breyting á áburðartegund röska
Dr. Björn Jóhannesson.
ár á Akureyri og Sámsstöðum. í
greininni segir m.a.: „Köfnunar-
efni í ammoníum formi (NH4)
sýrir jarðveginn eða lækkar sýru-
stigið . f ammoníumsúlfati eða
brennisteinssúru ammoníaki er
allt köfnunarefnið í NH4-formi og
þessi áburðartegund orkar því
mikið sýrandi. í kalksaltpétri er
nær allt köfnunarefnið í N03-
formi, enda afsýrir þessi áburðar-
tegund nokkuð. í ammoníumnítr-
ati (Kjarna) er helmingur köfnun-
4. Hvað er til úrbóta um lágt
sýrustig?
Við skulum gera ráð fyrir, að
bót sé að því að eyða jarðvegs-
sýrum (hækkað pH) og auka
kalsíummagn í sumum túnum hér
/Handi, eins og rakið var hér að
framan. Það má gera annað hvort
með því að bera áburðarkalk
(Kalsíumkarbónat) í jarðveginn
eða með áburði sem inniheldur
kalk (kalkammonsaltpétri) eða
kalsíum- og nítratjónir (kalksalt-
arefnisins í ammoníumformi, enjpétri). Annars staðar er þetta
hinn hlutinn í nítratformi, ogjvandamál leyst að langmestu leyti
fræðilega séð á þessi áburður að með beinni notkun áburðarkalks.
hafa lítil áhrif á sýrustig jarð- f öllum landbúnaðarlöndum með
vegsins". Niðurstöður tilrauna- röku og köldu loftslagi eru notuð
stöðvanna sýna svo greinilega að ógrynni af áburðarkalki, og má
ekki verður um villzt, að áhrif segja, að kalknotkun sé þar undir
Kjarna á sýrustig jarðvegsins eru staða góðrar jarðræktar. Það kals-
hverfandi lítil og hafa raunar íummagn sem jarðveginum berst
ekki reynzt mælanleg í umrædd- með áburði, eins og kalkammon-
um tilraunum. Jafnframt má geta saltpétri og kalksaltpétri, er hverf
þess, að mér vitanlega hafa þess- andi lítið samanborið við kalsíum-
ar samanburðartilraunir staðið í magnið í áburðarkalki.
eingöngu vegna þess, að það er
framleitt við sementsverksmiðj-
una. Framleiðslustaður kalksins er
og ágætlega settur með hliðsjón
af þeim landshlutum, sem helzt
eru kalkþurfi. Það sýnist því auð-
sætt og sjálfsagt að nota kalkið
frá Akranesi, þar sem kalkíburð-
tvöföldun á flutningskostnaði á-
burðarins, því að kalksaltpétur
inniheldur 15,5% af köfnunarefni
en Kjarni 33,5%. Auk þess yrði
hvert kg af köfnunarefni í kalk-
saltpétri dýrara við verksmiðju-
vegg en í Kjarna. Með breyttri
framleiðsluaðferð á köfnunarefnis
áburði myndi að vísu fást kornað-
ur áburður, þægilegri í meðförum
en Kjarni er nú. En unnt er að
framleiða Kjarna sem smá korn,
og mun það mál vera í athugun
hjá áburðarverksmiðjunni.
orgelsnillingur
Þýzki orgelleikarinn Martin
Gunther Förstemann lék fyrir Tón-
listarfélagið síðast liðinn sunnudag
og mánudag. Á efnisskránni voru
verk eftir Buxtehude, Vincent Sii-
beck, Bade og Max Reger.
Orgeltónleikar eru ekki hvers-
dags viðbuiðir hér í bæ, og próf-
essor Förstemann er ekki neinn
hversdagsmaður í list sinni. Það
var því hrein furða, hve mikið
tómlæti menn sýndu með því að
sækja ekki tónleikana betur en
raun bar vitni, því að leikur
Förstemanns er allt í senn voldug-
ur og tilþrifamikill, en jafnframt
gætt hófsemi og allri yfirborðs-
mennsku vísað á dyr. Annars er
erfitt að lýsa eða útskýra, hvað það
er sem gagntekur hlustandann,
eina ráðið er að hlýða með eigin
eyrum, og láta listina tala sínu
máli. Það er ennþá stórkostlegra,
að þessi maður skuli vera blindur
og hafa sigrazt á þeim erfiðleik-
um, en raunar þarf hann þess ekki
með, því að list hans er einstæð,
án þess að nokkuð annað sé tekið
með í reikninginn. A.